Alþýðublaðið - 30.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.08.1927, Blaðsíða 1
ublaði Gefið nt af AlfsýduVlokknuna 1927. Þriðjudaginn 30. ágúst 200. töluhlaö. CAMLA Bio fflmm finll og pefa sjónleikur í 6 páttum. Eftir Cecil B. de Mille. Aðalhlutverkin ieika: Leatrice Joy, Edmisnd Burns, Julia Fay, Robert Edeson. DRAUGASAGA. Gamanleikur í 2 páttum. St. iþaka nr. 194. Fundur annaðkvöld (miðvikudag) kl. 8 x/2. Kosn- ing embættismanna og ýms mikilsverð mál á dagskrá. | Tilbúin sængurver, 1 I koddaver og lök, mjög ódýr í i wm i ma i. Verzl. Gunnöórmmar & Co. Eimskipafélagshúsinu. Simi 491. Vörur sendar gegn póstkröfu, hvert á land sem er. j 398 s um f sm I Evleiad simsheyti* Khöfn, FB., 29. ágúst. 111 samvizka flokksbræðra rétt- ar-morðingjanna. Frá París er simað: Blaðið „Temps" heimtar hlífðarlausa bar- áttu gegn sameignarsinnum, par eð peir geri stöðugt tilraunir að ýfa fjöldann gegn aftöku Saccos og Vanzettis. Lögreglan í París hefir rekið úr landi prjú púsund útiendinga vegna óeirðanna í vik- unni, sem leið. Flug og ekki fiug, Frá Lundúnum er símað: Brooks heldur áfram flugferð sinni í dag. Áform hans er að fljúga 'kring um hnöttinn. Frá Lundúnum er símað: Fregn- in um Atlantshafsflug Schillers hefir reynst ranghermi. Sllnngsv n E>eir, sem pantað haía veiðidaga í án- um í september, eru vinsamlega beðnir að greiða gjaldið í skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarstræti 12, nú pegar til pess að tryggja sér daginn. 29. ágúst 1927. Nýko mikið úrval af Ljósakrónum og Borðlömpum. Raftækjaverzlun Jéns Siðfiirl Austurstræii 7. 9 Marmari á servanta og náttborð Syrirliggjandi. Utvega marmara til búsabygginga. Ludvlg Storr, sími 333. á karlmenn og kvenkápur seljast édýrf. Sokkar og alls konar nærfatnaðir og margar fleiri vörutegundir alt af ódýrast í Klðpp. Sagnfræðingafundur. FB., 30. ágúst. Sjötta alpjóðasamkunda sagn- fræðinga véfður haldin í Oslo 14. ágúst tij 18. s. m. f328. Er sagn- fræðíngum, fiáskólamönnum yfir- leitt og fulltrúum mentastoínana sérstaklega boðið að taka pátt í samkundunni. Þátttakendur eiga að hafa gefiö s'fg fram fyrir 15. maí 1928. Nánari upplýsingar munu fást með pví að skrifa til: Historilœrkongressen, Oslo. í heildsölu hjá Tóbaksverzlun íslands h.f. Flensborgarskólinn. Skýrsla um hann frá síðasta vetri er komin út. Hafa „66 nenr endur notið kenslu í skólanum petta . skólaár úr 11 sýslum og auk pess 3 úr Keykjavík og 33 úr HafnarfirðL“ 16 luku burtfar- arprófi. I htimavist voícu 18 nem- fendur. Fæði, pjónusta og hitun varð 60 kr. og 17 aurar á mánuðí NÝJA BIO Michael Strogoff, (Kejserens Kurer), sjónleikur í 10 páttum, eftir hinni heimsfrægu sögu franska skáldsins JULES VERNE. Aðalhlutverk leika: Ivan Blosjonkine (frægasti leikari Rússa) og Nathalie Kovanko o. fl. Saga pessi er mjög pekt bæði á útlendn og innlendu máli. Hýðing af henni kom i Heimskringlu fyrir nokkrum árum. Myndin er snildariega gerð og sögunni fyllilega samboðin, enda hefi.r hún hlotið alment Icr og aðdá- un í erlendum blöðum. |Miisik.j Fiðlusnillingurinn Wolfi Og pröfessor Klasen leika miðvikudaQmn 31. ágúst kl. 7*4 e. m. Aðgöngumiðar i Hljóðfæra- húsinu. Sími 656. Pantaðir aðgöngumiðar sækist í dag. iBljóðfærahúsið.g Ný kæfa, ný Rullupylsa. J. C. Klein, sími 73. „Gullfossu fer héðan til Vestfjarða á morgun (miðvikudag) klukkan 6 síðdegis. Farseðlar sækist í dag. 1 vetur var ritaður 35. árg. „Skóla- piltsins“. Svo heitir skrifað blað nemenda skólans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.