Tíminn - 23.05.1957, Page 4

Tíminn - 23.05.1957, Page 4
T í MI N N, fimmtudaginu 23. maí 1951, íslandsmótið í knattspyrnu: Akurnesingar sigraðn Hafnfirðinga naiunlega í þriðja leik mótsins Þegar þriðja leik íslandsmóts ins í 1. deikl lauk á þriðjudags kvöldið voru víst flestir sam- máia um það að leikurinn liefði komið á óvart. í fyrsta lagi kom geta Hafnfirðinga nokkuð flatt upp á menn, — þó að þeir hefðu sýnt hvers af þeim var að vænta í leiknum á móti Akureyring- um, — þar sem andstæðingarnir voru ekki af verri endanum, sem sagt hinir góðkunnu Akurnesing ar. í öðru lagi spenningurinn og óvissan um það hvort leiknum ætlaði að likta með jafntefli eða Hafnfirðingum í vil. Leikurinn hófst með nokkrum hidða af beggja hálfu og var auð sé'ö að Akurnesingum kom nokk uð á óvart flýtir og herkja Hafn firðinga. Þó er það Þórður Þ. sem skorar fyrsta markið fyrir Akurnesinga. Hafnfirðingar láta þetta ekkert á sig fá og sækja fast á og skapa sér nokkur tæki færi, sem þeim tekst ekki að nýta. M. a. átti Albert Guðmundsson tvö góð skot á mark Akurnesinga af löngu færi, sem Helgi fær varið og hitt aðeins framhjá. Síðari hálfleikur hefst með mik iili sókn Hafnfirðinga sem stóð yf ir fyrstu 15 mínúturnar og skall oít hurð nærri hælum að þeim tæk ist að jafna. Akurnesingum tekst svo a'ð hrinda þessari sóknarlotu en vörn Hafnfirðinga er þétt fyrir og hreinsar viðstöðulaust. Nokkuð var þessi hálfleikur þóf kenndur, og var sem framlína Akur nesinga næði ekki saman og eins notuðu þeir ekki kantana sem skyldi. Lítið var um markmögu- lcika hjá báðum liðunum, þó áttu •H. fnfirðingar tvö góð tækifæri á síðustu mínútum leiksins, þegar Bergþór er kominn frír innfyrir vörn Akurnesinga og spyrnir jarð ailnetti í bláhornið, sem Helgi fær naumlega varið í horn. Jón Páísson skaut einnig föstum knetti sem fór aðeins yfir þverslánna. Urslit leiksins hefðu eins getað orðið jafntefli og jafnvel 2:1 fyrir Hafnfiröinga eftir gangi leiksins. Þvi er ekki hægt að ganga fram hj 'i að hlutur Hafnfirðinga var fullt eins mikill og meiri á köflum. HaíníirSingar komu mjög á óvart í leikmim, og hefðu erns getað uáS jafn- tefli, eða jafnvel unniS Liðin. Lið Hafnfirðinga sýndi það hér að hin liðin I 1. deild mega fara taka það alvarlega, því með þeirri franiför sem er orðin hjá liðinu síðan í fyrra, er ekki ólíklegt að það eigi eftir að gera stóra liluti. Vörnin er þétt fyrir og vakti Einar Sigurðsson athygli fyrir góð an leik. Ólafur í markinu stóð sig líka með ágætum. Framlínan er enn nokkuð sundurlaus, en þeir útherjarnír Jón og Ásgeir unnu mikið. Ekki er liægt að segja frá liði Hafnfirðinga án þess að geta um höfuðstyrk þess, Albert Guð- mundsson. Skipulagning og stjórn hans á liðinu er með þeim ágætum að undrun sætir. Það lief ur koinið svo oft fram áður hve mikið starf Albert Guðmundsson hefur unnið að knattspyrnumál um Hafnfirðinga, að það væri að bera í bakkafullan lækinn að tala meira um það. En er nú ekki kominn timi til fyrir forráðamenn knattspyrnu málanna að fara að athuga mögu leikana fyrir því hvort ekki sé grundvöllur fyrir, að gera Albert Guðmundssyni það tilboð, sem honum er sæmandi í knattspyrnu málum okkar, — ef það er þá ekki orðið of seint, — scm sé að verða þjálfari og veljandi landsliðs okkar, með víðtæku valdi. Við erum búiii að sjá árangur hans í Hafnarfirði, — þó það hefði náttúrlega verið flestum ljóst áður, hvers hann var megnugur á knattspyrnu- sviðinu, áður en hann lióf þar þjálfun. Eins er þ'að til fyrirmyndar hversu leikmenn Hafnarfjarðar liðsins létu vel að stjórn haus og ættu aðrir að taka sér það til fyrirmyndar, því það fer ekki framhjá ncinum að þar ríkir agi innan liðsins og árangurinn er líka auðsær. Akurnésingar náðu ekki miklu út úr leik sínum að þessu sinni. Guðjón og Sveinn voru höfuð styrkur liðsins ásamt Ríkarði. Dómarann, Rafn Iijaltalín, Ak ureyri skorti auðsjáanlega reynslu til að uppfylla þau skilyrði sem er krafizt af góðum dómara. í kvöld fer fram leikur Landsliðs og Pressuliðs og er ekki að. efa að það verður skemmtilegur leik ur. Nú verður nokurt hlé á Islands mótinu að sinni, því íslendingar eiga að leika tvo iandsleiki í næstu viku við Frakkl. og Belgíu. Hj.Hj. Knattspymufiokkur frá ísafirði fer til Noregs og Danmerkur í sumar Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Fyrsta mni fór fram einmenningskeppni í svigi um Græna- garðsbikarinn. Keppt var á Seljalandsdal og var þrautin skemmtileg og fjölbreytt. 1. Björn Helgason, Reyni Hnífsdal 2. Kristinn Benediktsson sama fél. 3. Jón Karl Sigurðsson Herði. Flokkakeppni í hraSskák Flokkakeppni í liraðskák var Jialdin að Þórskaffi í fyrrakvöld. Tíu fjögurra manna flokkar tóku þátt í keppninni. Urslit urðu þessi (aðeins flokka fj.irliðar taldir): I. Jón Þorsteinsson hlaut 41% "2. Ingvar Asmundsson 41Y2 v. 3. Herman Pilnik 39 v. 4. Þórir Ólafsson 38V2 v. 5. Lárus Johnsen 38 v. 6. Friðrik Glafsson 37% v. 7. Ingi R. Jóhannsson 35V2 v. 8. Guðm. S. Guðmundss. 34y2 v. 9. Guðm. Ágústsson 29 v. 10. Sveinn Kristinsson 25 v. Þar sem sveittr Jóns og Ingvars blutu jafna vinninga urðu þær að Jccppa til úrslita og vann sveit Jó ís með 5% : 2%. Sveit Jóns var sk.puð þessum mönnum, auk hans sj 'ifs: Benóný Benediktsson, Birg- ir Sigurðsson og Róbert Sigmunds eon. Keppni á fyrsta borði var mjög spennandi og jöfn. Keppendur þar voru allir þeztu skákmenn bæjar- ins, auk Pilniks. Þeir tefldu tvær skákir. Þeir Friðrik og Ingi fengu 13 vinninga í 18 skákum eða 72,22%; Pilnik var þriðji með 12V2 vinning, Ingvar fjórði með 11 v., Þórir 9y2 v., Guðm S. Guðmundss. 9 v., Lárus 8% v., Jón 5 v., Guðm. Ág. 41/2 v. og Sveinn 4 v. Á öðru borði hlaut Sigurgeir Gíslason fiesta vinninga eða 13 í 18 skákum eða 72,22%. Eggert Gilfer 12V2 vinning og Benóný Benediktsson 12. Á þriðja borði hlaut Ásgeir Þ. Ásgeirsson flesta vinninga, 13V2 eða 75%, Ólafur Magnússon hlaut 12% v. Á fjórða borði hlaut Róbert Sigmundsson flesta vinninga, 15 v. í 18 skákum eða 83,33%. Keppnin fór vel fram og var spennandi frá upphafi. Áhorfend ur voru margir 5. maí fór fram Fossavatns-skíða gangan, sem er 18 km að lengd. Fyrst var stofnað til hennar 1932 að forgöngu Ólafs Guðmundssonar forsitjóra. Gangan hefir að vísu fall ið niður á stundum á þessu tíma- bili, >en þrjú síðustu árin liefir ver- ið keppt í henni. Keppendur voru nú 11. 1. Oddur Pétursson 2. Gunnar Pétursson 3. Bjarni Halldórsson allir úr Ármanni, Skutulsfirði. Oddur vann til eignar veglegan bikar, sem Ólafur Guðmundsson gaf 1955. Fossavatnshlaupið, eins og það er oftast nefnt fer að mestu fram í 300 til 400 m hæð, og er hafið Platan í þetta fallega sófaborð er búin til úr tveimur glerplötum, sem þurkuð blóm eru lögð á milli. Neðri platan er úr möttu gleri, sú efri úr venjulegu rúðugleri. Falleg jurtablöð eru vandlega pressuð og þurrkuð, þau eru lögð í mynstur á neðri glerplötuna og fest þar gæti lega með örlitlu lími. í þetta borð er líka notuð fiðrildi, en hvort- tveggja er, að hér er fátt um skrautleg fiðrildi og einnig er það erfiðara og ógeðfelldara að nota þau, en jurtir. Vinnur göfugt starf ! Fyrir sex árum var mikið rætt um Seretse Khama, ættarhöfðingja Bamangwato-ættstofnsins í Bechu- analandi, sem var bannað að hverfa heim til lands síns vegna þess, að hann giftist enslcri stúlku, Ruth Williams. Töldu Bretar, að það myndi valda sundurlyndi og vandræðum, ef hann flyttist heim með hvíta konu. Síðasta október var Seretse gefið heimfararleyfi, en bannað að taka við höfðingja- tign þeirri, sem honum bar að erfð um. Ruth fluttist til hans í nóvem- ber sl. ásamt börnum þeirra tveim ur. í fyrstu var illu spáð fyrir þeim, bæði meðal hvítra manna og svartra, og hvítar konur meinuðu Ruth aðgang að öllum samtökum þeirra. Eftir heimkomuna hafa þau hjón starfað af kappi að ýms- um málum, sem stefna í framfara- átt. Ruth kennir blökkukonunum hreinlæti, hjúkrun og meðferð ung barna og ræktun grænmetis. Enn búa þau í skála úr asbestplötum með bárujárnsþaki, en eru byrjuð við Fossvatn, gengið fyrir botn Engidals fyrir Nórihorn yfir Fells- háls fyrir botna Dagverðardals og Tungudals, og hæst yfir Miðfells- hálls (500 m) niður Seljalandsdal að Skíðheimum. Hér er mjög fjölbreytt og skemmtilegt landslag. Knattspyrnan hefir nú tekið við af skíðunum, enda munu ísfirzkir knattspyrnu- menn taka þátt í mörgum leikjum í sumar. Fram, meistaraflokkur koma um hvítasunnuna, svo er II. deildar 'lerkirnir. Og um 8. ágúst munu ísfirðingarnir fara til vina- bæjar ísafjarðar, Tönsbergí Nor- egi og Roskilde í Danmörkú, og heyja þar nokkra leiki. Þjálfari liðsins er Jens Sumarliðason. Ruth Williams að byggja sér íbúðarhús með ný- tízku þægindum, svo sem rafmagni rennandi vatni og baði. Suður-Afríkönsk blaðakona heim sótti þau fyrir skömmu og spurði Ruth hvort henni leiddist ekki og hvort hún saknaði ekki heimalands síns. Hún sagðist að vísu sakna þess að geta ekki hitt foreldra sína, en annars hefði hún engan tíma til að mæðast yfir einu eða öðru. Óleyst verkefni biðu á allat hendur. Hún hefir unnið hylli blökkumannanna og virðingn þeirra hvítu, svo að nú hafa hvítu konurnar boðið henni sæti í félög- um þeirra. Vikulega berast Ruth bréf úr ýmsum löndum heims þar sem fólk vottar henni aðdáun sína og hvet- ur hana til starfa. Þessi mynd er tekin af henni fyrir skömmu. Hið gullna meSalhöí Björn Helgason Naumast er hægt að lesa svo eitt einasta af þeim erlendu blöðum, sem konum eru ætluð, að ekki verði fyrir manni ótal greinar um tvennt. Hvernig konur eigi a3 halda sér unglegum með alls kon- ar fegurðarlyfjum og hvaða ráð þær eigi að hafa til að megra sig. Þetta hvort tveggja virðist taka miklu meira rúm í blöðunum, en skynsamlegt er. Auðvitað er það ánægjulegt, að konur séu snyrti- lega til fara, en hætt er við, að litlu máli skipti hvort makað er framan í sig þremur tegundum a£ kremi á sölarhring o. s. frv., móts við það, að rækta með sér glað- værð og góðvild. Eg er líka orðin þreytt á öllumi megrunarleiðbeiningunum og þóttj (Framhald á 8. síðu.J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.