Tíminn - 23.05.1957, Síða 12

Tíminn - 23.05.1957, Síða 12
▼eðriB £ dag: I Suðaustan kaldi eða stinnings- : kaldi — riguing öðru hvoru. Hitinn kl. 18: Fimmtudagur 23. maí 195^. Rvík 11 stig, Akureyri 10, Loa- don 14, París 14, Kaupmanna* höfn 12. Laxagengd mikið að aukast í Svartá Frá fréttaritara Tímans, Svartárdai. Síðastliðið sumar veiddust eitt liundrað níutíu og fimm laxar í Svartá. Eru það rúmlega helm- ingi fleiri laxar en veiddust sum- arið 1954. Síðastliðið sumar veidd iist 295 laxar í Blöndu. Unnið er að byggingu laxastiga neðst í JBlöndu til að auðvelda laxinum uppgöngu um hindranir, sem þar eru. Sprengt var fyrir stiganum á síðastliðnu ári og mun sú fram- kvæmd eiga sinn þátt í hinni auknu laxagengd í Svartá. Reynt verður að ljúka byggingu stigans á þessu ári. G.H. AHakóngur í Hornafirði og bátur bans M.b. Helgi SF 50 var3 aflahæsti báturinn á vetrarvertiðihni í Höfn í Hornafirði. Fékk hann 1370 skippund í 75 róðrum. Lifrarmagn þess afla varð 61 þús. lítrar. Skipstjóri á Helga er Tryggvi Sigurjónsson, og sjást bátur og skipstjóri hér á myndinni. rfitt mun reynast að mynda nýja stjórn í Frakklandi París, 22. maí. — Rene Coty Frakklandsforseti átti ann- ríkt í dag við að finna lausn á stjórnarkreppunni eftir fall ríkisstjórnar Guy Moliet, sem setið hefir að völdum í 15 mán uði og er það óvenjulega langur tími fyrir franska ríkis- stjórn. Stjórn Mollet féll á mjög óheppilegum tíma, þar e?S Coty átti að koma í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna í byrjun júní. Einnig hafði franska ríkisstjórnin gengið frarn fyrir skjöldu til þess að koma til vegar nýjum samninga- umræðum um Súez-skurð. Stjórnin féll á tillögum sínum í fjárhagsmálum, er miðuðu að Hverjir eru það, sem Sjálfstæðis- menn bera mest fyrir brjósti? AlagningarákvæíSin í frumvarpinu um skatt á slóreignir svara þeirri spurningu Sjálfstæðismenn berjast mjög gegn stóreignaskattinum og telja hann muni koma þungt niður á mönnum, lama framleiðslu og draga úr atvinnu, og sitthvað fleira telja þeir fram gegn þess- ari skattlagningu. Þeir bera sem sagt mjög fyrir brjósti þá, sem skattur þessi mun lenda á. Það er því fróðlegt að sjá, hverjir það eru, sem Sjálfstæðismenn vilja verja skattaálögum af slík- um ákafa. Þetta sést með því að líta á 5. grein frumvarpsins, þar sem sundurliðað er, hvernig skatturinn skuli á lagður. Sú grein hljóðar svo: „Skattur samkvæmt lögum þessum reiknast þannig: Af 1 millj. kr. hreinni eign hjá hverjum einstaklingi greiðist enginn skattur. Af 1—1,5 millj. kr. eign greið- ist 15% af því, sem er umfram 1 milljón kr. Af 1,5— 3 miflj. kr. eign greiðist 75 þús. kr. af 1,5 millj. og 20% af afgangi. Af 3 millj. kr. eign og þar yfir greið- ist 375 kr. af 3 millj. og 25% af afgangi". Ef þessi grein er athuguð sést, hvaða einstaklingar það eru, sem Sjálfstæðismenn bera fyrir brjósti og leggja slíkt ofurkapp á að koma í veg fyrir að leggi réttmætan skerf fram í sambandi við bær ráðstafanir, sem uú er verið að gera til viðreisnar at- vinnulífinu og efuahagskerfinu. Stækkun síldarverksmiðju á Seyðisf. er hagsmunamál fyrir síldarflotann Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, fylgdi til- lögu ríkisstj. um ríkisábyrgð úr hlafti Á fundi í sameinuðu þingi í gær var til umræðu tillaga ríkisstjórnarinnar um að ríkið ábyrgist allt að 3,8 millj. kr. lán til Seyðisfjarðarkaupstaðar til þess að stækka síldarverk- smiðjuna þar svo að hún geti unnið 2500 mál á sólarhring. Eysteinn .Tónsson, fjármálaráðherra, fylgdi tillögunni úr lilaði og lngði ríka áherzlu á það, hve brýn nauðsyn væri á }>ví að auka bræðsluafköst í verstöðvum austan Langaness. Síldarverksmiðjan á Seyðisfirði er mjög lítil, og þar sem undan- Landsliðið o g pressuliðið leika í kvöld f kvöld fer fram knattspyrnu- kappleikur milli landsliðsins, sem landsliðsnefnd liefir valið, og pressuliðs, sem íþróttafrétta- ritarar blaðanna völdu, og verð- ur það síðasti leikurinn hér fyrir iandsleikina við Frakka og Belga í næstu viku. í blaðinu í gær var skýrt frá niðurröðun í landsliðið, en pressuliðið verður þannig skipað: Björgvin Hermannsson (Val) Kristinn Gunnlaugsson (Akr.) Magnús Snæbjörnsson fVal) Reynir Karlsson (Fram) Einar Halldórss. (Val) Einar Sig. (Hafnf.) Aibert Guðmundss. (Hafnf.), fyrirl. Pétur Georgsson (Akr.) Ellert Schram (KR) Ilögni Gunnl. (Kf.) Skúli Nielsen ('Fram) Forsalan aS íþróttarevýunni á Lækjartorgi Forsala aðgöngumiða að íþróttarevýunni á sunnudag- inn kemur heldur áfram í dag á milli kl. 5—7 á Lækj- artorgi. Þar verður hópur biaðamanna og leikara vi3 söiu miðanna. Mönnum er ráðlagt að tryggja sér miða í tíma, því að þeir fijúga út og hætt er við, að margir verði frá að hverfa. Stæði kostar aðeins 15 krónur og verður það að teljast mjög sanngjarnt verð. Svartdælir skemmta með leiksýningum og kórsöng Frá fréttaritara Tímans, Svartárdal. Leikfélagið hér í Svartárdal hef ur nú sýnt Hreppstjórann á Hraun hamri þrisvar sinnum, siðast vest- ur á Hvammstanga. Alltaf hefur verið fullt hús. Það mun fyrir- hugað að sýna leikinn í félags- I heimilinu, er það hefur verið tek- ið í notkun. Karlakórinn hefur, auk þess að syngja á Húnavökunni, haldið söngskemmtanir á Skagaströnd og Hvammstanga. Var hann þar með kvöldvöku, eins og á Húnavök- unni, er nokkrir meðlimir kórsins flytja og hefur orðið vinsæl H\l\ \\m%i |TV’ ^ Munið að synda 200 metrana! íarin sumur hefir veiðzt svo mikil £Íld austan Langaness, hefir hún livergi nærri getað annað bræðslu peirrar síldar, sem skip vilja Jeggja þar upp. Að auka afköst ÆÍldarbræðslna á þessu svæði er nauðsynleg ráðstöfun fyrir allan síldarflotann, sem verður að sigla aneð veiðina langan veg til Norð- urlandshafna, þegar síldin veið- ist austan Langaness. Fjármálaráðherra sagði, að und anfarið hefðu verið athugaðir möguleikar á því að stækka síld- arverksmiðjuna á Seyðisfirði, og mú stæði svo á, að Seyðisfjarðar- hær gæti fengið keyptar með sæmilegum kjörum góðar vélar úr síldarbræðslunni í Ingólfsfirði, ef Jiessi ríkisábyrgð væri íyrir hendi. J>ess vegna væri þessi tillaga flutt, «nda virtist hér um skynsamlega xáðstöfun að ræða eins og nú stæðu sakir. Ef fljótt væri við brugðið mundi að líkindum tak- ast að flytja vélarnar austur og 5koma þeim niður þar fyrir síldar- vertíð, og væri það mikilsvert. — JJmræðu um tillöguna var frestað og henni vísað til fjárveitinga- nefndar með 29 samhljóðá atkvæð um. Danski sjóliðinn hefir sézt í bænum í borgaralegum klæðum Það er nú vitað, að danski sjóiiðinn Jörn Kanstrup Bönved, sem mætti ekki til skips, þegar eftirlitsskipið Niels Ebbesen lét úr höfn í Reykjavík, er á lífi, og að því er bezt er vitað, við hina beztu heilsu. Bönved hefur þó ekki enn gefið sig fram við lögreglu, eða konsúl og fer sem sagt huldu höfði. Hann átti að vera kominn til skips klukkan tvö á mánudag, en var ekki kom- inn klukkan fimm, þegar Niels Ebbensen iét úr liöfn. Sást á bryggjunni skömmu eftir fimm Fyrst mun hafa spurzt til Bön- veds sköminu eftir klukkan fimm á mánudaginn. Kom hann þá niður á bryggju, en þá var skip- ið farið. Hefur hanu sýnilega orðið óvart eftir af skipinu og getur það alla hent, einkum sjó- liða í erlendri höfn. Virðist sem Bönved hafi átt í einhver hús að venda, þótt honum byðist ekki sigling að sinni, enda hvarf hann af bryggjunni án þess að leita til fulltrúa Danmerkur hér. Skipt um föt Bönved gerði nú „kort pro- sess“, eins og það heitir á dönsku, varð sér úti utn borgara legan klæðnað á mánudagskvöld- ið og hélt á ný út í borgina, sem honuin, að hann týndi af skip- Iiafði í upphafi glapið svo fyrir inu. Segir síðan ekki meira af því, nema livað Bönved láðist að skila fötunum í fyrrakvöld, en þau hafði hann fengið lánuð, eins og hann hafði lofað. Flókið mál Mái Bönveds er nú orðið ákaf- lega flókið. llann mun að líkind- uin hafa gerzt liðhlaupi, þegar liann skipti um föt. Hér á landi getur hann dvalið nokkurn tima, án þess að útlendingaeftirlitið geti skipt sér af lionum, þar sem hann þarf ekki vegabréf. Annað tveggja verður að gerast, til að Bönved verði ineinuð vist hér, að danska hermálaráðuneytið krefjist þess að hann verði fram seldur, eða þá hitt, að útlendinga eftirlitið telji dvöl hans hér óæskilega. Nú getur verið að Bön ved óski eftir að sækja um vist hér á landi og fái fastan sama- stað, áður en útlendingaeftirlit- ið fer að skipta sér af lionum. Þá er ekki gott að vita nema hann ílengist hér. Coty Frakklandsforseti því að styrkja gengi frankans og afla tekna fyrir ríkissjóð til að standa undir útgjölduna af styrj- öldinni í Alsír. Erfitt verkefni Fréttaritarar segja, að erfitt muni reynast fyrir Coty að mynda nýja stjórn. Gera þarf róttækar aðgerðir í efnahagsmálum, sem ekki munu reynast vinsælar, enda var það einmitt á hin'úm nýju skattaálögum sem stjórnin féll. —• Ekki er auðvelt að sjá hvernig meirihlutastjórn verður mynduð án þátttöku jafnaðarmanná, sem hafa 100 þingmenn, en aðild þeirra virðist útiloka að ný stjórn, verði mynduð undir forustu íhalds foringja eins og til dæmis Anthony Pinay. Enn hefir forsetinn ekki viðurkennt formlega lausnar- beiðni Mollet og fer stjórnin því með völd áfram til bráðabirgða. Frestar ekki för sinni. Opinberlega hefir forsetinn af- lýst heimsókn sinni til Banda- ríkjanna, en þó hafa verið gerðar allar nauðsynlegar ráðstafanir til þess að forsetinn fari með flug- vél vestur um haf. Áður hafði verið ákveðið að hann færi með skipi, er leggja átti af stað á mánudag. íhaldsflokkurinn franski gaf £ dag út yfirlýsingu og sagði aiS Frakkland þyrfti nú sterka stjórn, er þyrði að taka með djörfung á vandamálunum, tryggja sigur í Alsír og skapa traust fjármála- ástand í landinu. Var deilt hart á jafnaðarmenn, en lofsorði lok- ið á Lacoste, sem farið hefir með málefni Alsír í stjórn Mollet. Köld tíð og sauðfé átiúsi Frá fréttaritara Tímans, Svartárdal. Tíð hefur verið köld undanfarria daga og oftast næturfrost. Sá gróS ur, sem kom fyrir þetta kulda- kast, hefur verið að fölna upp. Sauðfé er víða enn á húsi og sauð burður er víðasthvar að hefjast um þessar mundir. G.H.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.