Tíminn - 12.07.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.07.1957, Blaðsíða 1
Ilmar TÍMANS eru nú: { Rltstjórn og skrlfstofur 18300 Blaðamenn eftir kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 Auglýsingaslmi TÍMANS er nút 1 95 23 Afgreiðslusími TÍMANS: 1 23 23 41. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 12. júlí 1957. 152; bla'ð. Crúsjeff lætur móSan mása í Tékkóslóvakíu: Hvergi má slaka á árvekninni á meðan auðvaldssinnar hafa áhrif Verkalý ðshreyfingin var ekki árvökul í Ungverja- Sprengifllígvé! er fer lsmdi — „Eisenhower Bandaríkjaforseti ætti aí , ; skammast sín fyrir talið um hreinar vetnissprengjur* lelmiogi hraoar en 1 1 • r iljooio FriSrik Ólafsson og mongólsku SKÓKmenn. ... .. . . . .... Ijósmyndara TÍMANS uppi í Háskóla í gær. Fyrsta heimsmeistara- mótið hér sett í gær Fyrsta heimsmeistaramótið, sem haldið er á íslandi, var sett í Reykjavík í gær — fjórða alþjóðamót stúdenta í skák. Setningarathöfnin fór fram í há- frá sækja mót þetta skákmenn frá tiðasal Háskólans og hófst með 14 þjóðum, margir þeirra heims- avarpi Bjarna Beinteinssonar, for- fi-ægir, m. a. Spassky og Tal frá nianns stúdentaráðs. Bauð hann Rússlandi, dr. Filip frá Tékkósló- gestina velkomna í nafni íslenzkra vakíu, Bent Larsen frá Danmörku háskólastúdenta. Þá tók til máls og Padevsky frá Búlgaríu. Fétur Sigurðsson, háskólaritari, Teflt verður daglega í húsi Gagn formaður íslenzku undirbúnings- fræðaskóla Austurbæjar milli kl. nefndarinnar og flulti stutt ávarp. 7 og 12 e. h., nema á laugardög- Síðan talaði Gunnar Thoroddsen, um á hiilíi kl. 2 og 7. borgarstjóri, sem flutti stutta ræðu Dregið var um keppnisröð land- óg sagði mótið sett. anna í fyrrakvöld, en hún er þessi: Að ræðu borgarstjóra lokinni Rúmenía, Búlgaría, Mongólía, Sov- flutti Kurt Vogel, fulltrúi alþjóða- étríkin, Tékkóslóvakía, Ungverja- land, Englaind, Equador, ísland, ■ Framnald a 't kíóu Fuíltrúar RauðaKína og Bandaríkjanna hittast enn í Genf Genf—11. júlí: Fulltrúar Banda ríkjastjórnar og kínversku komm únistastjómarinnar hittust í 68. siiin í Genf í dág til að ræða heim sendingar Bandaríkjarnanna í Kína og Kínverja vestanhafs. Þeir ræddust við í rúmar 2 klst. Næsti fundur þeirra heifr verið ákveðinn 8. ágúst. Fort Worth—Texas 11. júlí: Bandaríski flugherinn sýndi í dag á flugsýningu nýja gerð sprengjuflugvélar, sem farið Prag—NTB, 11. júlí. — Nikita Krúsjeff lét svo om mælt á fjöldafundi tékkneskra verkamanna, að slíkur friðarrns hugsjónamaður sem Eisenhower Bandaríkjaforseti ættl að skammast sín fyrir tal er hann hefði viðhaft fyrir nokkru er hann ræddi um „hreinar vetnissprengjur." Krúsjeff sagði, að Eisenhower getur helmingi hraðar en hljóð væri einn af þeim gáfuðustu Banda ið og nærri því helmingi hraðar ríkjamönnum, sem hann þekkti. en nokkur önnur sprengjuflug vél er til þessa hefir verið gerð. Hraði hljóðsins er 1072 km. við yfirborð sjávar. Krúsjeff talaði í heila Mukku- Framh ð 2 sfðw. Ingvar gerði jafntefli Þegar blaðið fór í pressuna á tólfta tímanum í gærkveldi voru fá úrslit kunn af skákmótinu. Af íslendingum, sem tefldu við Rúm ena, var það að frétta, að Ingvar hafði gert jafntefli við Navar owsky. Talið var að Friðrik hefði heldur verri stöðu. Guðmundur Pálmason hafði peð yfir, en staða Þóris var talin óráðin. Hann þeklcti hann persónulega og ekki léki nokkur vafi á því. hvorki, f>t*ír’ HunS'Jflqimrtir með bandarísku þjóðinni eða með 11 UaUUdUÆIUUU þeim mönnum er ættu dagleg sam- skipti við forsetann, að þó að upp- haflega væri hann hershöfðingi, væri hann einlægur friðarsinni. Síðan ræddi Krúsjeff þá yfirlýs ingu Eisenhowers , að bandrískir vísindamenn gætu nú framleitt „hreinar vetnissprengjur.“ sambands stúdenta stutta ræðu og þákkaði góðan undirbúning íslend inga fyrir mótið. Skákmenn 14 þjóða Eins og áður hefir verið skýrt Hvíta húsið sendir frá sér yfirlýsingu um ásakanir Krúsjeffs - Washington—NTB 11. júlí: Skömmu eftir að fréttirnar um ræðu Krúsjeff og ásakanir hans á hendur Eisenhower, bárust til í Washington, var gefin út yfirlýs ing frá Hvíta húsinu, þar sem segir m. a., að það sé skoðun Bandaríkjaforseta, að ef nokkru . sinni skyldi til kjarnorkustyrjald j ar koma, þá sé það mjög mikil ■ vægt að koma í veg fyrir dauða fjölda saklausra borgara. Starf bndarískra vísindamann og Eis enhowers forseta í þeim efnum liafi einmitt miðað að því og sé einn þátturinn í viðleitni Banda ríkjamanna til að tryggja friðinn. ,,Ætti að skammast sín" „Fyrir þetta ætti hann að skammast sín“, sagði Krúsjeff. Beiting sprengjunnar hefði í för með sér dauða og eyðilegg ingu og það væri mikil mótsögn í þeirri. kenningu Bandaríkja- manna er þeir héldu því fram í sömu andránni, að Rúsar þvrftu ekkert að óttast sprengjur þeirra um leið og þeir upplýstu, að nú gætu þeir framleitt þær „hrein- ar“. frelsisvinir brutust út úr fangelsi Kadars Vínarborg—NTB 11. jólí: Þrír dauðadæmdir ungverskir frelsis sveitarmenn brutust í dag út úr fangelsi Kadar-stjórnarinnar í Itudapest, Budapestútvarpið skýrði frá flóttanum í dag og skoraði á menn að handsama fangana, ef þeirra yrði vart AU ir væni þeir „morðingjar, ræn- ingjar og gagnbyltingarmenn‘. Þeir voru dæmdir til dauða þann 2. júní fyrir þátt þeirra í frelsis uppreisn ungversku þjóðarinnar. Þeir voru einnig sakaðir um að hafa reynt að skipuleggja nýja uppreisn þann 15. marz, á af- mælisdegi byltingarinnar 1848. Góð síldveiði út af Sléttu í fyrrinótt Síldar ekki vart kl. 11 í gærkvöldi Þegar blaðið átti tal við Raufarhöfn um klukkan hálfellefu sem stendur aflahæsta skip flot ans. Blaðið fékk þær upplýsingar í sjávarútvegsmálaráðuneytinu í Atkvæði talin í kvöld um miðlunartil-i lögu sáttasemjara í farmannadeilunni | Torfi Hjartarson, sáttasemjari ríkisins hélt fund með deiluaðilum í; farmannadcilunni í fyrrakvöld. Á þeim fundi lagði hann fram miðl- unartillögu um kaup og kjör yfirmanna á kaupskipaflotanum. Var til- laga sú til umræðu hjá deiluaðilum í gær og í kvöld klukkan ellefu j munu atkvæði um tillöguna verða talin. • ' ' •' ' ' ' • ’ • ' » • | Blaðið átti í gær tal við sátta- Sikpaeigendur héldu fund um til semjara um tillöguna. Kvaðst hann löguna í gær, og eins félög yfir- að svo stöddu ekki telja rétt að iþanna, og mun atkvæðagreiðsla láta neitt uppi um efni hennar, að síðan fará fram. sinni enda er hún margbrotin. Jörundur með tvö þúsund mál Snæfell búið aí fá á 6. þúsund Togarinn Jörundur var í gær kveldi staddur á síldarmiðunum út af Sléttu og var með uin tvö þúsúnd mál af síld í lestum að því er talið er, og hefur hann veitt þá sfld síðustu daga. Snæ fell kom til Raufarhafnar í gær, losaði þar 309 tunnur í salt en hélt á miðin þegar aftur með þús und mál í lest. Mun Snæfell ætla að reyna að fylla sig og halda | síðan til Eyjafjarðarhafna, þar; 1 gærkveldi, var meginhluti síldarflotans og einnig mörg norsk sem það losar í bræðslu. Snæfell g^jp á Rifsbanka eða Kjölsnenbanka út af Sléttu, en ekki hafi sjötta þúsund níl og mun vera orðið síldar vart svo teljandi væri þar þá. Geysileg örtröð skipa var þarna líklega um 200 skip, og því hætt við að nokk ur þröng yrði, þegar síldin færi að sýna sig. I Um sama leyti í fyrrakvöld var Bíldin farin að sýna sig þarna, svo að hún virtist heldur sáðar ú ferö- inni í gærtovöldi. Hins vegar var ágætJt veður og sjómenn vongóðir um veiði í nótt. Þegar blaðið átti tai við síidar- leitina á Siglufirði nm sama leyti í gærkvöldi, var leitarflugvéi úti en hafði ekki tilkynnt neina sínld, og engar síldarfregnir böfðu borizt frá skipum. Skipin, sem komu til Siglufjarðar í gær héldu flest aft- ur út á miðin við Koibeinsey. Raufarhöfn í giær. — Mikii og igóS síldveiði var í nótt út af Sléttu á stóru svæði óg flest þau skip sem þar voru að veiðum, fengu ágæta veiði, sum fylltu sig í stórum köst um eins og bezt var á gömlu síldar árunum. 15 þús. mál til Raufarhafnar. Til Raufarhafnar komu í morgun og dag 30—40 skip með samtals 15—16 þús. mál síldar, og var salt að af flestum skipum nokkuð, og ■mun sú söttun nema 8—10 þús. tunnuim. Hitt fór í bræðslu. Hefir Framh. á 2. síðu. 28 bátar sviptir humarveiðileyfi þegar skýrslur um aflabrögð bárust gær, að búið væri að svipta 28 báta humarveiðileyfi. Ráðuneyt- inu barst skýrsla frá Fiskifélagi íslands á miðvikudagsmorgun um aflabrögð humarbátanna í júní- mánuði. Niðurstaðan af athugun skýrslunnar var sú, að 26 bátar í Vestmannaeyjum og 2 aðrir, hefðu ýmist ekki veitt humar, eða svo lítið magn, að ekki væri telj- andi. Hins vegar mun skýrslan hafa borið með sér, að um veru- legan afla af öðrum fisktegund- um var að ræða hjá sumum þess- ara báta. Þegar þetta lá fyrir á miðvikudaginn, og ljóst þótti, að um misnotkun leyfanna hefði ver ið að ræða hjá mörgum bátum, var ákveðið að svipta 28 þeirra leyfinu þá samstundis. ÞESSAR aðgerðir ráðuneyt- isins staðfesta, að orðrómur sá, er Tíminn gerði að umtalsefni, var á rökuin reistur. Það er at- liyglisvert í þessu sambandi, að Morgunblaðið kvað skrif Tímans bera vott um „fáheyrt ábyrgðar- leysi“. Síðan hefir það reynt að gera inálið að árásarefni á hend- ur tilteknum ráðherrmn, en hef- ir lítt eða ekki tekið undir þá skoðun Tímans, að tafarlaust ætti að ganga úr skugga um hið sanna í málinu, afturkalla leyfin, ef um misnotkun væri að ræða, og taka allit þetta undanþágu- mál til endurskoðunar. Þetta hef- ir nú verið gert en ásakanir Mbl. um „fáheyrt ábyrgðarleysi" og brigslyrði þess í garð stjórnar- valdanna, koma engum nema blaðinu sjálfu í koll.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.