Alþýðublaðið - 31.08.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 31.08.1927, Qupperneq 1
Gefið út af Alþýðaflok knum SAMLA BÍO iill og gæfa sjónleikur í 6 páttum. Eftir Cecil B. de Mille. Aðalhlutverkin leika: Leairice Joy, Edmund Burus, JuSia Fay, Robert Bdeson. DRAUGASA6A. Gamanleikur í 2 þátturn. Bjkfrakkar á karlmenn og kvenkápur seljast ódýrt. Sokkar og alls konar nærfatnaðir og margar fleiri vörutegundir alt af ódýrast í Klöpp. Austurferðir Srá MT verzi. ¥aðnes Til Torfastada mánudaga og t'östudaga frá Rvík kl. 10 árd. og frá Torfastöðum daginn eftir kl. lQárd. I FHótsislíðina og Garðsauka mið- vikudaga frá Rvík kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Ipra Bl. Jónsson. — Simi 228. - Sími 1852 — Khöfn, FB., 30. ágúst. Hernaðarbrask Englendinga og Robert Cecil. Frá Lundúnum er símað: Sir Robert Cecil hefir beðist lausnar, og verður hann af þeim orsökum ekki fulltrúi brezku stjórnarinn- ar í septembermánuði, á þingi ÞjóðalrandaIagsins. Robert - Cecil hefir lýst yfir því til skýringar á lausnarbeióni sinni, að hann á- líti takmarkanir á herbúnaði nauð- synlegar og kveður sig oánægð- an með stefnu stjórnarinnar í aí- vopnunarmálum, og þar eð hann geti eigi átt samleið með henni í þessum þýðingarmiklu málum, bann rétt að beiðast lausnar. Unglingastúkan „B y 1 g j a“ efnir til berjafarar næstkomandi Sunnudags ef veður leyfir og þátttaka verður nægjanleg. Farið verður af stað kl. 10 um morguninn í kassabílum frá Góðtempl- arahúsinu upp að Lögbergi Foreldrar eða aðstandendur barnanna eru ámintir^im að búa þau vel út, hvað snertir nesti og klæðnað. Farmiðar verða seldir í Góðtemplarahúsinu fimtudag og föstudag frá kl. 1—3 e. m. Farmiðar barna báðar leiðir kosta 1 krónu og full- orðinna félaga 2 krónur. Þátttakendur verða að hafa trygt sér farmiða fyrir kl. 3 á föstudag, Óskað er eftir, að sem flestir af fullorðnum félögum stúkunnar verði með í förinni. Framkvæmdanefndln. UppboO. Eftir beiðni cand. jur. Steindórs Gunnlaugssonar og á hans ábyrgð verða eftirtaldir munir seldir á opinberu uppboði, sem haldið verður við Skólavörðustíg 12, pann 7. september næstkomandi og hefst kl. 1 e. h.: Eikar- borð, 6 síólar, skápur, dívan, kommóða, tvær bitreiðar, prjár kýr, hestur, aktýgi, ca. 200 bifreiðahlöss af sandi o.’fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 30. ágúst 1927. Lárus Jóhannesson (settur). Tilboð oskast í flutning á mulningi í veg við Skerjafjörð. Upplýsingar gefa H. Benedlktsson & Go Syndaflóð í Japan. Frá Tokio er símaó: Hellirign- ingar og vatnsflóð hafa valdið jstórtjóni í bæjunum Nagasaki og Kochi. Sextíu og tveir menn hafa Nýkomið mikið úrval af mjög ödýmm koiakörfum, — ofnskermum og ofn- bökkum. , P. Diius. íarist. (Nagasaki er Imrg á vestur- strönd Kiusjiu-eyjar, ibúatala 180' þús. Þar er einhver bezta höfnin í Japan. Mikil verzlunarborg. — NYJA BXO Michael Strogoff, (Kejserens Kurer), sjónleikur í 10 þáttum, eftír hinni heimsfrægu sögu franska skáldsins JULES VERNE. Aðalhlutverk leika: Ivan Mosjonkine (frægasti leikari Rússa) og Nathalie Kovanko o. fl. Saga þessi er mjög þekt bæði á útlendu og innlendu máli. býðing al henni kom i Heimskringlu fyrir nokkrum árum. Mýndin er snildarlega gerð lag sögunni fyllilega samboðin, enda hefir hún hlotið alment lcr og aðdá- un í erlendum blöðum. Útbreiðið AlpýðublaðiðS Vanur hárskeri tekur að sér að klippa fyrir 50 aura. Spítalastíg 7. Kochi er borg á suðurströnd Sji- koku-eyjar, íbúatala yfir 50 þús. Borg þessi er miðdepill pappírs- iðnaðarins í Japan.) Milliskyrtur, Khakiskyrtur, Taubuxur, Sportbuxur, Húfur og Bindi fæst hvergi betra eða ódýrara en i Branns-Verzlm Aðalstræti 9. Ellistyrkur. Umsóknum um styrk úr elli- styrktarsjóði Reykjavikur skal skil- að hingað i skrifstofuna fyrir lok septeinberinánaðar næstkomandi. Eyðublöð undir umsöknir fást hjá fátækrafulltrúunum, prest- unum og hér í skrifstofunni. Borgarstjórínn í Reykjavik, 31. ágúst 1927. K. Zimsen.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.