Alþýðublaðið - 31.08.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.08.1927, Blaðsíða 2
k ALP\ÐOJöJ-.At)lÚ ÍALÞÝÐUBLAÐIÐj > kemur út á hverjum virkum degi. | { Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við } | Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. i | til kl. 7 síðri. \ ; Skrifstofa á sama stað opin ki. í 1 9', — fOV'j árd. og kl. 8 — 9 síðd. t I* Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 | (skrifstofan). [ Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á » mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 | hver mm. eindálka. t Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan j (\ Qamíi hiÍQi smnn simar^ Varnarbkð ddmsmorðanna. Við flestum ósóma var hægft ab búast af „Mgbl.“ Pað hefir haldið uppí vörnum fyrir kosuingasvik- um og þingsætisþjófnaði. Pví hef- ir ekki flökrað við að verja hverja óhæfuna á fætur onnari. Það er sannarlega ekki livítt að velkja, þar sem er þstta stærsta málgagn íhalds og afturhalds hér á Islandi. f>ó fór svo, að margir ráku upp stór augu, þegar það fullkomnaði svívirðingaferil sinn og beit höfuðið af öllum skamm- arstrikunum, með því að gerast málsvari réttarmorða, með þvi að reyna að bera í bætifláka fyrir hin svivirðilegu dómsmorð am- eríska auðvaldsir.s á verkamömi- unum Sacco og Vanzetti. Til flestra óþokkabragða var því trú- andi. Tet'a var þó meira, — sví- virðilegra en marga hafði grun- að.^em þekt höfðu þó fyrri feril þess. Ad verja opinb- r dómsmorc', — það er kóróna „Mgbi.“ íivað getur svívi; ði’egra? Ef skrifari r'tstjórn- ergreinarinnar var svo viti sínu fjær, þegar hann skrifaði hana, annað hvort áf ergi út af falli íhaldsstjórnarinnar, sem virðist 5rafa svift „Morgunblaðs“-ritarana siðusiu vitglorunní, eða af öðr- um orsoiKum, að Tiann vissí ekki, hverja svívirðu hann var að verja, þá mátti sannarlega ekki minna vera, e;i að lesendurnir og all- ir aðrir væru beðnir inargfaldlega afsökunar í næsta blaði og þá reynt að sýna fram á, að þetta heföi verið skriíað í ,ögáti“, en væri etkki meining blaðsins. En það er síður en svo, að „Mgbl.“ hafi gert neina yfirbót. Og stjórn- endur Ihaldsflokksins !áta sér sæn;a að pegja, en hafa ekki möt- mæií xéí.tarmorðavö'rn blaðsins síns. Rétt er að geta þess, aö Krist- ján Albertsson hefir reynst nægi- lega heiðarlegur ti! þsss að taka undir á'it allra sanngjarnra manna á hinurn svívirðilegu dómsmorðum. Mjög er þó vafa- samt, hvort ummæli hans þar um eru betur þegin me"bal ráðandi ma'nna ihaidsflokksins, heldur en vörn „Mgbl.“ fyrir morðunum. Og rneðan Árni frá Múla krotaði ,,Vörð“, þagöi hann eins og'þorsft- ur um þet'a fádæma hnevksii am-. eríska auðvaldsins. E. t. v. 'ftef- ír nann viíað; hvað bezt kom sér meðal svartasta íhaldsiiðsins hér á íslandi. Það er Tíka langt frá því að vera nægilegt fyrir ílialdsflokk- inn, ef hann vill heldur réttlæti én réttarmoft, að ummæli nðal- bfft'ða hans um málið vegi salt. Svo miklu sjálfsagðara væri hverjum heiðcirlegum flokki að vera tvímælalaust réttarins meg- in. Getur miðstjórn hans þagað öllu lengur um dómsmorðavörn „Mgbl.“, án þess að reynast sek um að samþykkja hana með þögninni ? Getur iiokkrum heiðarlegum manni dulist héðan af, hve sví- virðilegt blað „Mgbl.“ er? ’Réttar- mordamáhgzignid hlýtur að sæta almennri fyrirlitningu. Getur nokkur fjölskylda, sem ant er um börnin sín, látið halda áfram að senda eða bera inn á heimili sitt blað, sem ver dómsmorð? Hver kærir sig um, að börnunum hans s(; kend „siðfræði" réttar- morðingja? Hvor áhrif getur efni þvíiiks blaðs haft á óþroskaða unglinga? Er það ekki meira en varhugavert að láta börnin sín bera út og selja dómsmorðavarn- if ( Flokki, sem ■ heldur áfram að hafa þvílíkt blað að málgagni sínu, án þess að það geri full- komna yfirbót, er ekki anT um söma sinn. Geta þingmenn Ihalds- flokksins sætt sig við, að sama málgag-nið sé fyrir hvort tveggja, fyrir s alfa þá og ílokk þeirra og fyrir réttarmorð? Reynslan sker bráðlega úr því, hvort svo er eða ekki. Og á reynslmmi verð- ur dómur sögunhctr reistur. Islaið oð stóriðjaa. eftir Earl Hanson, (Grcin þessi birtist seinni hluta júlimánaðar i ameriska tim.-ritinu „The Nation", Höfundur hennar, Earl Hanson, dvaldist hér í hálfan annan mánuð i sumar og áður sum- arið 1920. Hanson er hámentaður maður og ágætur rithöfund ,r. Hann veitti þjóðarhögum vorum mjög at- hygli, meðan bann dvaldist hér, og má með sanni segja, að pessi grein beri þess Ijós merki, og fanst Alþýðu- blaðinu þvi rútt að birta hana. Hún var þýdd i „Heimskringlu" og kemur hér í þeirri þýðingu ofurJifið stytt. Earl Hanson er ákveöinn jafnaðar- maður.) Kunningi minn í Washington skiifar: „Ég heyri, að norskt félag hafi fcngið leyfi fyrir stórfenglegri fosravirkjun á Islandi. Ég vona, að það sé ekki satt. Það yrði upphafið að lokaþætti íslendinga Stóiiðju fylgir auður, og auðnum fylgir örbirgð. Með stóriðju hefj- ast atvinnudeilur." . Þetta er rétí í aðaiafnðum, en erfit- að heimfæra. Ætti þjóo að glata framgirni sinni t;l þess að geta varðveizt sein 'mannlegur og sögulegur kynjagripur, leikvöllur rómantískra ferðamanna og lax- \'eiðimanna? „Upphafið . að lokaþættinum" hófst fyrir nokkru. Fyrir fimmtíu árurn var lítil örbirgð á íslandi, af því að þá var lítið um auð- safn. Þegar ég kom .þangað fyrst, árið 1920, skildi þjóðin tæplega hugtakið atvinnudeilur. Fyrir mánuði var ég viðstaddur kröfu- gönguna í Reykjavík 1. maí. Mörg hundruð manna og kvenna gengu um strætin undir rauðum fánum og jafnaðarmannamerkjum, en ekki einum eirasta þjóðfána, og sungu alþjóðasöngirn (, Internatio- na!e“). Öflugur jafnaðarmanna- flokkur, samtaka verkamenn með nokkurra ára verlífallsæfingu, standa reiðubúnir og bíða þess, að stóriðjan haldi innreið sína. Fyrir hverju eru þeir að berjast? Ég ieitaði frétta hjá einum verka- mannaleiðtoganum. Markmið þeirra er þjöðnýting fiskveiða, landbúnaðar og annara iðngreina. Sem stendm- vilja þeir fá kosn- ingalögunum breytt, hækkuð laun verkamanna og fiskimanna og átta stunda svefntíma á togurunum, átta stunda svefn, sextán stunda vinnu, eta, þegar færi gefst. Hið gatnla, friðsæla ísland með æfintýrablænum er að hverfa. Framþróunin er komin. Stóriðju fylgja meiri framfarir. Ætti þjðð að siS'övs- proska sinn tfi þess ab haiöa æilntýrabænum ? Jaín- vel kunningi minn í Washington nýtur þess að rerðast í bifreiðum os; Pullman-vöonum. Vnnss Konar störiðja hlýtur að koma til íslands. Þar veltur ait of mikið á fiskinu. Fyrir þrjátíu árum áttu íslendingar engan tog- aia. Nú eiga þeir þrjátíu og fimm. Ofyrkju gætir, sem eykst við harð- snúna samkeppni frá Noregi og Færeyjum. Fiskurinn fellur í verði, og þá kreppir að óllum á tslandi. Þetta eru erfiðir tímar. Ætti þjóð aö eiga alt sitt undir náð fiskkaupmanna á Spámi? Þeg- ar of mikið flyit a’f saftfiski til Spánar, harðnax um peninga á Is- landi. Ge.ngið 'fellur; viðskifti dvína; lánstraust dvínar. Þetta verður ekki bætt rneð þeim efn- um, sem hendi eru næst, — með því að fiska meira. Newloundlandi var eitt sinn bjargað út úr sama öngþveiti með vatnsafli og pappírsmylnum. Is- lándi verður að bjarga 'með vatns- afli, áburðarefni, almíni. Á endauum verður landjnu b'a gað með eflingu landbúnaðar- fns. Jarðvegur er frjósamur á ís- landi. Heyið er kjarngott og fínt. Kindakjötið er gott. Ullin er góð. Bæði kindakjöt og ull má selja á Englandi. Englendingar segja, að kindákjöt frá fslandi sé ódýr- ara og betra en frá ’Nýja Sjá- Jandi. En nokkur ár hljóta að iíða enn, unz útflulnings landbúnaðar- Z' afurða tekur að gæta Svo, að um rnunar í fjármálum landsins. Á íslandi eru 100 000 íbúar. Af landbúnaði lifa 40 000. Að meðal- tali búa 2,5 manns ó enskri fer- míTu, í Bandaríkjunum 36, á Stór- bretlandi 469. Laidbúnaður getur boríð nær hálfa milljón manna á Islandi. Þegar svo fólksmargt er orðlB, lætur nærri, að .landbúnað- arafurðir eyjarinnar nægi Eng- lendingum til lífsviðurværis. Fiskveiðar íslands geta borið aðra hálfa milljón, ef markaður fæst fyrir fiskinn. Með því að lifa eins og þjóðin geriir 1 dfag;, á land- búnaði og fiskveiðum, getur land- ib borið eina milljón íbúa. En fjárhagurinn yrði valtui', — ijafn- vel enn valtari en nú. Amerískir bændur geta borið um það, að þeir, sem eiga alt 'sitt undir fram- leiðslu helztu Hfsnauðsynjar mannkynsins, mata’ins, lifa jalnan í tvísýnu. Þjóð eins og Islendingar verða að tryggja tilveru sína með öðrum iðngreinum. Sem stendur er Iandið strjál- bygg't. Svo er og Kanada. Kana- da æskir eftir innflytjendum. ís- land verst þeim. Innflytjendum fylgja þjóðernisörðugleikar. Is- lendingar eru óblönduð þjóð með fjölgunarhraða, sem nemur rúm- lega einum af hundraði árlega. Eftir sjötíu ár verður íbáatalan tvöfölduð. Landið verður að geyma og halda því tilbúnu handa þessum framtíðaríbúum. Það verð- ur að vera heiisteypt og sjálfu sér nógt og framieiða bæði iðn- vörur og fæðutegundir. Island hefir fáar náttúruauðs- uppsprettur eftir þeirri merkingu,- sem við venjuiega leggjum í það orð. Þar eru engin kol, engir skóg- ar, engir málmar í jörðu svo að vitað sé, sem vinnanlegir ^éu með fjárhagslegum á: óða. En þar er kvaftur, — ótakmarkaður kraftur, méirí vatnskraftur í tiltölu við íbúafjölda en í nokkru öðru landi í Evropu. Og ótölufjökla af sjóð- andi uppsprettum og goshverum mætti beizla til kraftframleiðslu, svo sem ef í LaýrTðrollo, Tus- kana. Efunarpostulamir geta. spurt, til hvers vatnsáflið sé, þeg- ar engin hráefni eru til staðar. En efunarpostularnir ættu að líta í kring um sig. EnglaiW vefur bóm- uilardúka, svo nemur milljónum ólna, en ræktar ekki hnefafylli bómullar. Þar, sem ódýrt áfl er til síaðar, borgar sig innflutuingur hráefna. Og á íslandi mætti engu sfður en í Noregi vinna áburð- arefni beint úr loftinu. Það er hverju orði sannara, að stóriðju fylgja verkamannaerjur, — þangað til að þeim tíma rekur, að við skiljum, hvaða öskapa-fiá- vizka það er af okkur að iáta það tvent fylgjast að. En stóriðju fylgja líka framfarir. En framfar- ir er hált orð, sem má útskýra á marga vegu. Sein vélfræðingur get ég útskýrt og afmarkað það — . i upphæðum vi "kjaðra hesrt-- 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.