Tíminn - 30.07.1957, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.07.1957, Blaðsíða 6
6 T í MIN N, þriðjudaginn 30. júlí 1957. HAFNARBÍÓ Sími 1-6444 Raiiða gríman (The Pimple Mask) Spennandi ný amerísk ævintýra- mynd i litum og CinemaScope Tony Curtis Colleen Miller Sýnd ki. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Slml 18936 Trumbur Tahiti Mjög viðburðarík, ný amerísk litmynd, tekin á binum frægu Kyrrahafseyjum. Hrikalegt lands lag og hamslaus náttúruöfl. Dennís O'Keefe Patricia Madina Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarhíó Síml 11384 RíkharSur Ijónshjarta og krossfararnir Hin afar spennandi og glæsi- lega ameríska stórmynd í lit- um, byggð á hinni frægu sögu Walter Scotts „The Talisman". CINEMASCOPE — Aðalhlutverk: Rex Harrison, Virginia Mayo, George Sanders. Bönnuð börnum. Sýnd aðeins í dag kl. 9. TRIPOLI-BÍÓ Sími 1-11-82 Einvígi í sólinni (Duel in the Sun) Þetta er talin ein stórfengleg- asta mynd, er nokkru sinni hefir verið tekin. Jennlfer Jones Gregcry Peck Joseph Cotton Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BlÓ Síml 1-1475 Lokað til 6. ágúst TJARNARBÍÓ Siml 22-148 Sársauki og Sæla (Proud and Profane) Ný amerísk stórmynd byggð á samnefndri sögu eftir Lucy Hemdon Crockett. Aðalhlutverk: William Holden Deborah Kerr Leikstjóri George Seaton Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ •- HAFNARFIRÐI — Síml 50184 Frú Manderson 4. vika. Úrvalsmynd eftir frægustu saka- málasögu heimsins „Trent Last Case", sem kom sem framhalds- saga i Sunnudagsblaði Alþýðu- blaðsins. Orson Welles Margaret Lockwooí Sýnd M. 7 og 9. Myndin hefir ekkl verið sýnd fið- ur hér fi landL Danskur texti. Bönnuð bömum Næst síðasta slnn. NÝJA Síml 1 1544 Dóttir skilinna hjóna (Teenage Rebel) Mjög tllkomumikil og afhyglls-í verð ný amerísk Cinemascope- < stórmynd, um vlðkvæmt vanda- mál. Foreldrar gefið þessarij mynd gaum. Betty Lou Keim, Ginger Rogers, Michael Rennle. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sími 32075 Fallhlífarhersveitin (Screaming Eagies) TOUGH AS THEY COME! —■■■■■^mmm ttorring TOM TRYON JAN MERLIN - ALVY M00RE MARTIN MILNER RTMOUCWC JACQUELINE BEER rík ný amersík mynd. Geysispennandi og viðburða- Tom Tryon, Jan Merlin og fyrrv. fegurðardrottning Frakklands Jacus Eline Beer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Gullna borgin (Die Goldene Stad) \ Hrífandi falleg og áhrifamikil íþýzk stórmynd frá Bæheimi, tek- jin í hinum undurfögru Agfa-lit- S um. Aðalhlutverk: Kristína Söderbaum Eugen Klöpfer Paul Klinger Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Hús i smíðiim, nrnt trru frtnar* rögoaenaruin* eaem!» ffcvklavíkur. trun» <tygEIum. viö me» fiinumn#£* Rvxmustu sKilmálum. fliml TOJgjfe iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiwTmiiwtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii ( Húsasaumur I Eina naglaverksmiðjan í Reykja | | vík er á Lindargötu 46. = , , | I portinu hja Matborg. = Sími 1-99-93. ■iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimfiiiuiNiiniiiii MARTHA OSTENSO RÍKIR SUMAR [ RAUÐÁRDAL 90 þér ómögulega gera, tautaði hann vesældarlega. Gerðu það ekki Kate. Þebta var ekki þér að kenna. Hann lagði aðra höndina á dökkt hár hennar og lét hana hvíla þar meðan hann laut ofan að henni. Snerting handar hans fór í gegnum hana eins og hún hefði orðið fyrir eldingu. Hún leit upp og horfði í augu hans og sá í þeim sömu óttablöndnu ástríðuna og bærðist í henn- ar eigin hjarta. ívar lét hend ina falla, andardráttur hans var þungur, er hann gekk frá henni og að eldstónni. Hitinn inni og hinn ofsalegi kuldi úti hafði einhvern veginn komið honum úr jafnvægi, svo að honum lá við svima. Honum fannst sem Kate Shaleen væri í örmum sér og mjúkar varir hennar þrýstust að hans eigin. Hann sneri sér snöggt við og leit á hana. Ósjálfrátt strauk hann hendinni yfir ennið um leið og hann sagði: — Við höfum talað fleira en góðu hófi gegnir. Kate reis á fætur. Náföl í andliti gekk hún þvert yfir stofuna og settist við orgelið. Hún gat naumast hreift fing- urna og vissi varla hvað hún lék. Hún spilaði svo lágt, að ívar, sem ekki var búinn að jafna sig, heyrði varla tón- ana. Hann stóð milli tveggja raða af skólaborðum og hafði gripið annarri hendi um bakið á einum bekknum. Hvað fram fór í huga hans á þessari stundu, var honum um megn að gera sér fulla grein fyrir. Það eitt fann hann með fullri vissu, að eitthvað hvarf úr lífi hans þessa næturstund og myndi aldrei framar vitja hans, nema sem minning á andvökunóttum. unum, sem voru svo gamlir og lítillátir, að þeir gerðu ekki aðra kröfu en þá, að njóta, geisla kvöldsólarinnar, er dag1 ur var liðinn. Það var stafa- logn, blöð grátviðarins hreyfð ust ekki. Innan skamms myndi rökkrið og síðan myrkr ið breiðast yfir og dögg falla á nývaxið grasið á gömlu kumblunum eins og tár, sem fallið hefðu frá sumarstjörn um á heiðum himni. Senn myndu svo gömlu leiðin verða jöfnuð við jörðu, legsteinarn ir og nöfnin, sem á þá voru höggvin, molna niöur og hverfa í jörðina. jNorma Shaleen gekk við hlið ívars gamla Wing um gamla kirkjugarðinn. Hún hafði hlustað með athygli á frásögn gamla mannsins, er hann skýrði henni frá sögu margra þeirra, er þarna hvíldu og hann hafði þekkt áratugum saman. Þegar Brill var heima á búgarði afa síns fyrir mánuði siðan hafði hann ómögulega fengiat til þess að fara með henni út í kirkjugarðinn. Hafði hann neitað að fara með henni út í gamla kirkjugarðinn og ját að hreinlega, að hann hefði beig af honum. — Þú varst níu ára, sagði hann, — og ég var fjórtán þegar við komum þar seinast. Við skulum láta það duga enn um sinn. Hún mundi glöggt það ferða lag Brill Wing var bláeygður fjórtán ára strákur, með þykkan, dökkan hárlubba og alltof leggjalangur, en hún var grindhoraður telpu- hnokki. Þau höfðu komið sér saman um að stelast út í k{.rkjugarð. Draugaleg þoka hvíldi yfir, en tunglið óð í skýjum hátt á himni og sást ekki nema öðru hvoru gegn- upi iþokumi^trið. Þau urðu dauðskelkuð, þegar froskur stökk skyndilega upp í loftið úr skrælnuðu laufinu í kirkju garðinum. Brill hafði orðið fyrri til að grípa til fótanna og skildi hana eftir æparrdi af skelfingu. Og hversu ridd áralegur og hugrakkur hafði hann ekki verið, er hann hljóp til baka og dró hana á hárinu á brott með sér. Þau héldu sprettinum, þangað til þau voru komin út fyrir sálu hliðið. Þau ívar og Norma lásu í þéttum röðum: Gromans nöfnin á leiðunum, sem lágu Engebrigts, Stormos, Helena Holm Shaleen, móðir Normu, Útför konunnar minnar Rósu Guðmundsdóttir frá Patreksfirði fer fram frá heimili hennar, Gunnarsbraut 42 kl. 1,15, fimmtudaginn 1. ágúst. Jarðað verður frá Fossvogskirkju kl. 2. Jarðarförinni verður útvarpað. Jóhann Bjarnason. Sólaríasr á slétíimni JÚNÍ 1941 I. KAFLI. Hvar myndi kvöldsólin j skína fegurra en einmitt hér á þessum unaðslega og þó ein manalega stað, sem var víða vaxinn rauðum grátviði, en á milli voru hvarvetna legstein ar, gamlir og látlausir flestir. Gamla timburkirkjan, sem: eitt sinn stóð hér í garðinum, hafði brunnið til grunna fyrir 20 árum, er eldingu laust nið- ur í hana. Borgarstjórinn og sóknarnefndin hafði látið fjarlægja rústirnar, áður en hafizt var handa um að byggja hina stóru og háreistu j steinkirkju, sem nú gnæföij við eina hlið garðsins. Villt jarðarber og aðrar runnateg- undir uxu þétt á gamla kirkju stæðinu og huldu sárin. Þegar farið var yfir mar- flata sléttuna meðfram Rauð- ánni, gegnum endalausa hveitiakrana og skógarreit- ina meðfram ánni, var því lik ast, sem kvöldsólin hvíldi sig hér í grátviðnum og á legstein Faðir minn Guðlaugur Hindriksson frésmíðameistari lézt að morgni hins 28. júlí að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Jarðarförin auglýst siðar. Fyrir mína hönd og systkina minna. Hermann Guðla'ugsson. Þökkum auðsýnda samúð við andiát og jarðarför mannsins mins |og föður okkar Ara Sigurðssonar, Borg. Sigríður Gísladóttir og börn. Við þökkum öllum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móðursystur okkar, Jóhönnu Þorsteinsdóttur fyrrum handavinnukennara. Björg Jakobsdóttir Inga Erlendsdóttir. SM Jatðarför Sigurðar Haraldssonar Kringlumýrarbietti 29 fer frsm frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 1. ágúst og hefst kl. 15,30. Jarðþrúður Nikulásdóttir og fósturdætur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.