Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjudaginn 20. ágúst 1951, leykhólakirkja 100 ára Úrslit NorðiiHandaskákmótsins RITSTJORI: FRiÐRIK OLAFSSOh Skákmeistari Norðurlanda 1957, Sterner, Svíþjóð 9 v. 2. Stáhlberg, Svíþjóð 8 v. 3. —4. Skjöld Svíþjóð 7% v. 3. —4. Böök Finnlandi 7% v. •5. Rantanen Finnlandi 7 v. 6. Salo Finnlandi 6Y2 v. 7. Ingi R. íslandi 5V2 v. 8. Ingvar íslandi 4% v. 9. Möiler Danmörku 3Vz v. 10.—11. Nielsen Danmörku 2V2 v. 10.—11. Korning Danmörku 2% v. 12. Moe Noregi 1 v. Taflan sýnir ekki eingöngu frammistöðu einstakra keppenda í mótinu heldur og einnig styrk- leikahlutföll þjóðanna í milli. Við sjáum, að Svíar skipa þrjú efstu sætin, þá koma Finnar með þrjú næstu, íslendingar með tvö, Danir með þrjú og loksins reka Norð- menn lestina. Það er næsta sjald- gæft, að svo greinileg afmörkun eigi sér stað og ekki minnist ég þess, að slikt hafi komið fyrir í undangengnum Norðurlandakeppn um. Annars er mót þetta eitthvert stei'kawta Norðurlandamót, sem háð hefur verið eftir stríð og byggist það fyrst og fremst á þátt töku þeirra Stáhlbergs og Bööks. Stáhlberg hefur ekki tekið þátt í skákmóti á Norðurlöndum í einn óra tíma, enda hefur starfssvið hans legið utan þeirra fram 'að þessu. Hann er nú sýnilega tekinn að lýjast á erfiðinu, sem hin stóru rnót hafa í för með sér, og leitar því til heimahaganna. Böök hefur hins vegar haft öðrum hnöppum að hneppa vegna atvinnu sinnar og af þeim orsökum ekki gefið sér tíma til að sinna þessu liugðar- efni sínu sem skyldi undanfarin ár. Nú hefur sýnilega eitthvað úr rætzt og frammistaða hans í mót- inu sýnir, að hann er ennþá sterk- asti skákmaður Finna, þrátt fýr- ir margra ára æfingarskort. Við íslendingar áttum tvo góða fulltrúa á mótinu og ekki'fæ ég séð, að frammistaða þeirra sé í réttu hlut falli við styrkleikann. En „enginn verður óbarinn biskup“ segir mál- tækið og þetta víxlspor þeirra verður einungis að skoða sem próf raun á framtíðina. Annars kemur frammistaða Sterners mest á óvart enginn hefði að óreyndu trúað, að hann ættf eftir að öðlast nafn- bótina „Norðurlandsmeistari í skák“, en samkvæmt þeim fregn um, sem borizt hafa að utan, virð ist þessi sigur hans engin tilviljun, svo að við hljótum að óska honum til hamingju með afrekið. Ég vildi nú gjarnan geta sýnt lesendum mínum sýnishorn af tafl mennsku Sterners úr þessu móti, en því miður hefur mér ekki borizt nejn skáka hans. Ég hef nú hins vegar náð tali af Inga og lauk þeim viðskiptum með því, að hann Ijáði mér eina skáka sinn'a, sem hann taldi þá beztu og birtist hún hér ásamt nokkrum skýringum. Hv.: A. Nielsen, Danmörku. Sv.: Ingi R. íslandi. Grúnfelds-vörn. I.d4—-Rf6 2. c4—g6 3. Rc3—d5 4. cxd5 (Eitt skarpasta afbrigðið, sem hvítur á völ á í þessari byrj un. Ég geri ráð fyrir, að hinn ró- legi leikur4. Bf4lhenti betur gætr.- um skákstil Nielsens). 4. —Rxd5 5. . e4—-RxR 6. bxc3—Bg7 (Venjulega ieikur svartur hér 6.—c5, en Ingi fylgir hér byrjunarkerfi, sem er rússneskt að uppruna). 7. Bc4— 0—0 8. Re2—Rc6 (Þessi leikur og sá næsti virðast ekki hlíta nein um byrjunarreglum, en sannleikur inn er sá, að báðir hafa þeir sínu hlutverki að gegna.) 9. Be3 (Eini leikurinn, sem gerir svörtum eitt hvað erfitt fyrir hér er 9. Bg5! Svartur má þá varla leika —h6, því að þá verður peðastaða hans á kóngsvæng of veik.) 9. —Dd7 10. 0—0—Ra5 (Hrekur hvíta bisk upinn á óhagstæðari reit og undir býr jafnframt framrás c-peðs síns.) 11. Bd3—b6 12. Dd2—Hd8 (Ella gæti hvítur skipt upp á hin um svarta biskup sínum með 13. Bh6.) 13. Hadl (Fram að þessu hefur skákin teflst eins og skákin Gunnar Gunnarsson—Friðrik 01- afsson í Minningarmóti Guðjóns M. Sigurðssonar 1956. Gunnar lék hér aftur á móti 13. Hfdl, en valdi drottningarhrók sinum stað á b-lín unni. Aðferð Gunnars virðist ör- uggari, því að kóngssóknarmögu leikar hvíts eru ekki nægilegir, eins og greinilega kemur fram í skákinni hér.) 13. —Bb7 14. f4 (Hvítur heldur sitt strik.) 14. — Da4 15. f5—Rc4 16. BxR—DxR (Þar með hefur svartur fengið hagstæð uppskipti, og nú ein- UDdirbúningur hafinn ac) kirkjubyggiagu — kirkj- an helguÖ Þóru í Skógura, móður Matthíasar Á bessu sumi’i eða hausti á kirkjan á Reykhólum eitt kennist skákin af æðisgengnu kapphlaupi, hvíts kóngsmeginn og , . ... . „ ___ svarts drottningarmegm. Úrslitin hundrað ara atmæli. Smiði hennar var lokið arið 18o7, en eru þó varia í vafa.) 17. Hf4? ekki hefir teldzt að finna ’hvaða dag ihún var vígð. Reykhólar (Hrókurinn á sér enga framtíð á voru þá annexía frá Stað á Reykjanesi, en þar var þá prestur h-línunni. .Betra var 17. Rg3.) 17. óiafur ¥. Johnsen. —Ba6 18. Rg3—-c5 19. Hh4—cxdá ! 20. cxd4—,Hac8 21. fxg6—lrxg6 22. Hf4? (iFlýtir fyrir úrslitunum, en . þau eru alla vegana ráðin.) 22. ! j —Bxd4! (Nákvæmara en 22. —ea ! Raykhólakirkja er úr timbri og heíur veriö veglegt liús á sínum tíma, en ,er nú að vonum farin að láta á sjá, enda lítið viðhald hægt verði að byrja á nýrri kirkju á næsta ári. Sunnudaginn 8. september verð> ur 100 ára afmælis Reykhólakirkju tninnst við hátíðaguðsþjónustu. — j því að svartur græðir á uppskipt ‘ fengið undanfarin ár. Stafar !)að verður haldið upp á afmrelið í jum.) 23. Bxdá—-ea 24. K£2—Hx ( af því að í ráði er að byggja nýja ! J | d4 25. Del—HxH 26. DxH—©d4! \ klrkju að Reykhólum og ekki tal- (Fljótlegasta vinningsleiðin.) 27.! in ástæöa þess vegna að eyða fé ( DxD—-px'D 28. Hd2—Hcit 29. K í viðhald gömlu kirkjunnar, sem 1 f2—Hai 30. Re2—Bc4 31. Rxd4— væutanlega vei’ður rifin. Ríkið á j Bxa2 og-hvítur gafst upp. Ákaflega kirkjuna, .en söfnuðurinn vill yfir rökrétt tefld skák af Inga hálfu, taka hana ef samningar nást um j hvað sem um taflmennsku and- áiag, sem söfnuðurinn getur sætt I stæðingsins má ægja. Fr. Ól. sig við. Standa vonir til þess að Þorskgengdin í V-Grænlands er geysileg á ■ m og VI Líísnauísyn, a<5 íslenzk íiskisldp fái liafnar- aftstöðu í VestribyggtJ á Grænlandi Skipin moka upp fiskinum við Grænland. íslenzkir togarar moka upp karfa við Austur-Grænland, en við Vestur-Græn- land eru firðir og flóar fullir af þorski og þar' eru norsk, færeysk og fleiri þjóða skip að veiðum og afla vel, en íslend- ingar stunda lítt þá gullnámu. Tíminn hefir átt tal við dr Jón Dúason um fiskimið og fiskveiðar við Grænland- enda hefir hann kynnt sér þau mál allra manna bezt. — Heldurðu, að Islendingar á Grænlandi hafi stundað fiskveið- ar til forna? — Allar sögur vorar frá Græn- landi eru fullar af upplýsingum um fiskveiðar og alls konar veið- ar þeirra. Séra Einar Bárðarson, ráðsmaður í Görðum 1341—1360, segir í Grænlandslýsingu sinni, að við Grænland sé meiri fiskur en við nokkurt annað land í víðri veröld. • — Hvernig hafa veiðarnar við Grænland gengið í sumar? — Þar hefir verið mokafli í allt vor og sumar hjá Grænlendingum uppi við land. — Er fiskurinn mestur og bezt- ur uppi við land á Grænlandi? — Já. Á vorin frá apríl til júní hrygnir þorskurinn þar inni í fjörðum og víkum, og þar er geysi- leg gengd af stórþorski. Golþorsk ofveiði. Fiskifloti okkar vex hröð- um skrefuim, og stórþjóðir Evrópu senda æ stærri fiskiflota, fljótandi verksmiðjur, á íslandsmið. Aflinn fer hraðminnkandi einnig ó djúp- miðum. Það 'hittist varla eá skip- stjóri, sem ekki staðfestir þetta. Sjómennirnir ganga af skipunum, útgerðin berst i bökkum. Fyrri hluta maí eru sjómenn sambandi við liéraðsfund Barða- strandarprófastsdæmis, sem verður haldinn að Reykliólum að þessu sinni. Tenad nafni móSur Watthíasar, í sambandi við nýja kirkju á Reykhólum, er í ráði að tengja hana nafni Þóru í Skógum, móður Matthíasar Jochumssor.ar. í hinu gullfaliega kvæði hans um móð- ur sína segir í seinasta erind- inu: En þú, sem ef til vill lest mín ljóð, þá löngu er orðið kalt mitt blóð, ó, gleym ei móður minni. En legg þú fagurt liljublað á ijóða minna valinn stað og helga hennar minni. byggð nær þoiukur álíka iffljótt þroska og út af Vestfjörðum og út af Eystribyggð álíka fljótt og út atf Austtfjörðum. Ég er sann- færður um, að íslenzk togaraút- gerð lægi nú i rústum, ef hún hefði ekki komizt upp á að fiska við Grænland. En þetta er erfið só'kn. Tcgari getur fyllt sig þar á, 2—3 dögum af karfa, en þarf að eyða 3—5 sir.num lengri tíma í siglingar fram og aftur. Það væri hægt að afla tvöfalt meira af þorski þarna, ef hægt væri að leggja hann á land í Grænlandi til aðgerðar og verkunar. En togar- ar ckkar mega ekki leggja nokk- urn ugga á land á Grænlandi. í j arinnar. þessa einstæða og dásam- rmnum augum er þetta óþolandi; leRa fvrirbæris ; mannlífinu. sem 1 landi, þar sem Mendingar voru; e],kar ]íka ógæfumann]nn. þegar Matthías þakkar móður sinni allt það jákvæða í lífi sínu og leggur áherzlu á það, að ekki sé' gleymt að minnast hennar, ef eitthvað gott hafi leitt af lífi hans og starfi. Það sé einungs ávöxtur þess fræ- korns. sem móðir hans hafi sá3 í sál hans, því beri að þakka henni. — Nú geta albr, sem minrast góðra mæðra sinna, tekið undir lofsöng Matthíasar, sem gæti alveg eins verið lofsöngur til móðurást- innlendir menn cg landráðsndur. | En hvernig vilt þú afla hafna Grænlar.di fyrir íslenzku fiski- 1 allir aðrir hata hann og fyrirlíta. veena vrði Reykbólaldrkja einskonar móðurkirkja, helguð ást hinnar göðu móður hvað sem hún (Framhald ð 8. síðu.) settir á land af fiskiflotanum, og skipin? í raun og v'eru er enginn arðbær j — í mínum augum er aðeins ein starfsgrund'völlur til fyrir megin- )eið til þess, að krefjast réttar ís- hluta fiskiflotans, 40—-50 botn- lendinga á Grænlandi og sækja________________________________________________ vörpunga og tæp 700 minni fiski-:þag mál fyrir alþjóðadóm ef með skip þá sjö mánuði, sem eftir eru þarf. Ég tel, að réttur vor sé aug- Grænlands suður fyrir Drangey og af árinu. Skipin eru annað hvort gerð út með taprekstri eða bund- in við bryggjur. — Hvar eigum við að leita hafna á Grænlandi? í Vestribyggð. Þar eru hafn- ljós og upplýstur, og meira að Kap Farvel og allt norður a'ð segja viðurkenndur og auglýslur Krcksfirði á ca. 72. n.br. En þorsk- öllum heimi af dönsku stjórninni miðin eru út af vesturströndinni Þessa skyldu ber oss að rækja frá Kap Farvel norður að Bjarn- vegna óborinna kynslóða. ■ arey. í vesturhöllunuun á grunn- Hvar eru helztu ir íslausar allt árið. En þegar líð- j Grænland? miðin við unum eru á 130—150 faðma dýpi síðari hluta vetrar og biða þess að ar allt að 70 pundum á þyngd, ur a suimarið í Eystribyggö og —Karfamiðin ná frá neðansjáv- komast i-nn í hlýja sjóinn við norður í Karlbúðum. Út af Vestri-' arhryggnum milli Vesífjarða og ströndina msð vorinu. Eskimóar með Iiundasleða á Hudsoii-ílóa renna sér þar fram með ávölu land berginu eða liggja uppi við fjörur. — Þetta hlýtur að vera gaman- mál hjá þér? — Nei, þetta er hvorki spaug né ofsagnir. Þótt súld og svali frá ísnum sé skammt frá strönd- inni, er hlýtt inni í fjörðum og sólrikt á landi, og sjórinn hitnar við klettana. Þangað leitar þorsk- urinn eftir djúpum Mum með hlýjum sjó. Og loðnan hrygnir þarna uppi við land á sama tíma og þorskurinn og er í kösum við fjöruna. Þorskurinn háimar hana í sig og er í góðum íholdum. Þegar hrygningu lýkur, gengur eittJhvað af þorskinum burt, en mikið af honum fheldur sig ]>arna í volga sjónum alilt sumarið, og þarna er því mokfiski af stórþorski, vilji einihver sinna því. — Veiða íslenzku skipin þarna? — Nei, Íslendingar mega ekki renna færi í sjó í grænlenzkri landihelgi, þeir hafa engan rétt á Grænlandi, sem var þeirra eigið lafid. — Álíturðu það mikilvægt fyrir íslendinga að fá aðstöðu til fisk- veiða við Grænland? — Það er of vægt að orði kom- það^er^l'Rsna^uðsyif fyrirlifiÞ'('rð ; Myndin sÝnir eskimóa me3 hundasleða sína úti ó Hudson-flóa skammf frá bænum og herstöðinni Fort Churc- ina Og sjómennina O" íslenzku ■ hil1 1 Kanada- • Churchill mætast mlklar andstæður, annars vegar lifa eskimóar og indíánar frumstæöu lífi, þjóðina alla. Fiskirniðin við ísland ! en öinsvegar gefur að líta háþróaða nútímatækni, stöðvar fyrir fjarstýrð fiugskeyti og radarstöðvar. í Churc- yrjast Og liggur við gereyðingu af hill eru aðalstöðvar hins aiþjóðlega jarðeðlisfræðiárs í Kanada.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.