Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 12
Veðrið um allt land: Hægviðri — víðast úrkomulaust, en skýjað. Hitinn klukkan 18: Reykjavík 13 st., Aknreyri 10, London 18 Paris 14, Htiöi 19. Þriðjudagur 20. ágúst 1957. Síldveiðin nyrðra byggist meira á suðurlandssíldinni en undanfarin ár í yfirliti um rannsóknir Ægis segir, aí mikií síldar- magn hafi verií á djúpmiÖum, en ekki notast — færri erlend veiíiskip á miíunum en áíur Eins og undanfarin ár hefur varð- og rannsóknai’skipið Ægir verið við síldarleit á mið unirm norðan- og austanlands. Jafnframt síldarleitinni hefur ver ið safnað gögnum um sjávarhita og átu. Fýrri hluta júlímánaðar fannst allmikið síldarmagn um utanverð an Húnaflóa og á stóru belti 60 —100 sjómílur út af annnesjum norðanlands. Síldin á Húnaflóa óð allvel öðru hvoru. svo að talsvert varð þar úr veiði. Einnig veiddist oft tals vert út aí Sporðagrunni, enda þótt þar væri ekki um mjög mikið síld armagn að ræða. Hins vegar óð ejcki síld sú, sem fannst á djúp miðum. Á þessum tíma, þ. e. fyrri hluta júlí, fannst mest átumagn norðanlands um utanverðan Húna flóa, Sporðagrunn og austan Langa ness fannst hins vegar mikil áta fyrri hluta júlí, en tiltölulega lít ið síldarmagn virtist þá vera á því svæði. Síðari hluta júlí minnkaði síldar magnið á vestursvæðinu, en stöð ugt fannst mikil síld á djúpmiðum norðanlands. Síldarmagnið austan Langaness fór þá vaxandi eins og líkur bentu til vegna hinnar miklu rauðátu. sem þar var að finna. Á þessum tíma fór átumagnið yf irleitt minnkandi var þannig átu snautt á grunnslóðum norðanlands að undanskildu því magni, sem fannst á Húnaflóasvæðinu. Um og eftir mánaðamótin júlí- ágúst virtist síldarmagnið á djúp miðum vestan Kolbeinseyjar hafa minnkað en hélzt enn á austur- hluta djúpmiðanna. Hins vegar fannst dreifð síld á öllu Strandagrunni og víðar á vest ursvæðinu á þessu tímabili. Tals- vert síldarmagn fannst við Langa ! nes um mánaðamótin en fór minnk andi fljótlega eftir þau. Hins veg ar jókst síldarmagnið út af Aust ' fjörðum mjög, og er þar enn um | talsvert síldarmagn að ræða. ' Mjög lítið átumagn er nú á ^ Norðurlandsmiðum, bæði djúpt og grunnt, en allmikil rauöáta er út j af Austfjörðum sunnan Glettingar ; ness. Einnig er talsvert átumagn : í ýmsum fjörðum og flóum eystra | S. 1. tvo daga hefur Ægir fund ið allmikið síldarmagn á djúpmið- um austan Kolbeinseyjar og norð an Melrakkaslóttu. Ekki var þó um vaðandi síld. að ræða, en t,alf : vert magri vciddist í reknet. Síld þessi var stór og feit. Framhald | herpinótaveiða norðanlands virð- | ist því að mestu úndir því komið, að síld þessi vaði á næstunni. j Ekki hefir enn gefizt færi á að vinna að neinu ráði úr gögnum (Framhald á 2. síðuú Sóifaxi var 18 klst. til Mackinac Sólfaxi lagði af stað kl. 4.40 í fyrrinótt áleiðis til Mackinaceyj ar í Michigan-fylki í Bandaríkjun um með 50 farþega um borð, sein munu taka.þátt í alþjóðlegri ráð stefnu á vegum hinnar trúarlegu uinbótahreyfingar MRA. Vélin lenti á Goose Bay í Labra dor ld. 12,42 etfir íslenzkum tíma. Var væntanleg kl. 9 til Detroit. Á- ætlaður komutími vélarinnar til Charlestown, skammt frá Mackinac var kl. 12.30 eftir miðnætti. Allsherjarþing ræSir Ungverjalands- málið í næsta mánuði Skýrsla rannsóknarncfndarinnar um uppreisnina lögð íil grundvallar New York-NTB, 19 ágúst. - Wan prins frá Thailandi. hefir 10. september næstkomandi til grundvelli þeirrar skýrslu, er reisnina ; Ungverjalandi. Er þetta viku fyrr en þingið kem ur vanalega saman. í skýrslu S. Þ. um Ungverjaland segir m. a., að það hai'i veriö her Rússa. er brotið hefði á bak aftur frelsisbaráttu ungversku þjóðarinnar. Áður en - Forseti allsherjarþings S. Þ., boðað þingið til fundar þann að ræða Ungverjalandsmálið á S. Þ. hafa gefið út um upp- 1 ákvörðunin hafði verði tekin um boðun fundarins, hafði verið fram kvæmd skoðanakönnun meðal aðild arríkjanna, bar sem bað kom skýrt fram, að yíirgnæfandi meirihluti þjóðanna vildi ræða Ungverja- landsmálin hið fyrsta. á Abn**evri teknr til stíírfa Jórdaníustjórn krefst jiess a«S öryggisráSið komi saman Amman — NTB 19. ágúst: Stjórn in í Jórdan hei'ir farið þess á leit við öryggisráðið, að það komi saman til fundar til að ræða þá I ákæru Jórdaníumanna, að ísraels menn hafi gert árásir inn á svæði Jórdáníu í Jerúsalem. Stjórnin hefir einnig sakað yf- irstjórn S. þ. á þessu svæði um að hafa látið slíkt vopnahlésbrot afskiplalaust. Hilmar hljóp 100 m. á 10,3 - Pétur 110 m. grindahlaup á 14,6 Meistaramót íslands fór fram á íþróttavellinum nú um helgina. Hilmar Þorbjörnsson setti mjög glæsilegt met í 100 m. lilaupi, bljóp á 10,3 og jafnaði Norður- landamet Strandbergs frá Svíþjóð og Björns Nielsens frá Noregi. Eftirtaldir menn urðu íslands- meistarar: 200 m. Hilmar Þor- 'tojörnsson 21,9. 400 m. hlaup Daníel Halldórsson ÍR 50,0. 800 m. tilaup Þórir Þorsteinsson Á. 2,00,8. 1500 m. hlaup Svavar Markússon 4,07,4. 5000 m. hlaup Kristján Jó- hannsson 15,10,8. 400 m. grinda- blaup Daníel Halldórsson ÍR 55,3. 110 m. grindahlaup Pétur Rögn- valdsson. 14.6 (ísl. met) Kúluvarp, Gunnar Huseby, 15.55, Kringlukast, Hallgrímur Jónasson, Hllmar Þorbjörnsson — jafnaði Norðurlandametið 51,35. Spjótkast Gylfi Gunnarsson, 55,17. Sleggjukast Þórður Sigurðs- son 51,58. Langstökk Vilhjálmur Einarsson 7,25. Þrístökk, Vilhjálmur Einars- son, 15,28. Hástökk, Ingól'fur Bárð arson, Self., 1.80. Stangarstökk, Valbjörn Þorláksson, 4.20. I s. I. vilcu hófst vinnsla í nýja hraðfrystihúsinu á Akureyri, en þó er husið eKki fulloyggt og frágengið enn. Það er eitt hið fullkomnasta á landinu. Myndin er úr aðalvinnusal. — Ljósm.: G. Ól. Sjö fjallgöngumanna er saknað í ítölsku Ölpunum. Víðtæk björgun- arstarfsemi er i fullum gangi. 35 manns fórust á Filippseyjum í gær, er fellibylur gekk yfir — bylurinn stel'nir nú á Japanseyj- ar. Peking-útvarpið tilkynnti í gær, að „gagnbyltingarmennirnir11, er hól'u uppreisn í KIN-HUR-LIPU héraðinu, hefðu hlotið dúma. Farþegaíkgvél skyggnist um eftir ferðalöngum uppi á öræfum Lögðu upp frá Gullfossi á miðvikudag og ekki komnir enn ti! byggíJa — sennilega tepptir vegna rigninga Ekið á margar jeppa yfir vegleysur og torfærur ofan i PaíS er í fyrsta sinn, sem bifreið er ekiÖ til Mjóafjarðar — vegagerí er nú á döfinni Frá fréttaritara Tímans í Mjóafirði. Síðastliðinn sunnudag brá Tómas Emilsson bóndi á Ketiis- stöðuni á Völlum sér á jeppan- um sínum yfir veglausar heiðar niður í Mjóafjörð, leið, sem talin hefir verið ófær bílum með öllu og jafnvel ýtu. Er þetta í fyrsta siim, sem bíll fer ofan í Mjóa- fjörð, en lieimamenn þar eiga þó bíla, er þeir nota innan sveitar. Með Tómasi í ferðinni voru mágar hans Jón og Hallgríinur Bergssynir og Jón bóndi Sveins- son á Égilsstöðum. Lögðu þeir af stað klukkan ólta að morgni og héldu upp á Fagradal og óku inn áð Köldukvísl. Þar beygðu þeir út af veginum og liéldu greiðfær- ar slóðir meðfram Eyvindaiá. Síð an urðu þeir að fara yfir Eyvind- arstaðaá á mjög grýttu vaði, en gekk þó allvel. Héldu þeir svo áfram inn að Slenju og þaðan yfir Slenjuháls og út Slenjudal og lögðu upp úr honum á Mjóa- f jarðarheiði. Þræddu l>eir gamlar lestagötur í þessari ferð. Eru troðningar þeir fr'á tíð hvalveið- anna í Mjóafirði. Var þá komið að versta farar- tálmanum, en það er Klifiii ofan í Mjóafjörð. Þar hafði verið taiið ógerlegt að fara á bíl. Tormerki höfðu meira að segja verið talin á því áð koma jarðýtu þar upp eða nið'ur. Komust þeir þetta þó klakklaust á jeppanum og þræddu gamla vegartroðninga. Þaðan var lialdið niður að Eiiði, sem er innsti bærinn og nú í eyði en þá er koinið á sæmilegan bíi- vcg og fljótfarið eftir liomun út að Brekku. Var klukkan um 5 á sunnudaginii, er þeir komu að Fir'ði. Að undanförnu hefir bað verið á döfinni að leggja veg um Mjóa- fjarðarheiði ofan í Mjóafjörð. A þessu ári er veitt töluverð fjár- bæð til þeirrar vegagerðar á íjár löguni. Vildi svo til, að Jónsson, vegaverkstjóri, var inni á heiði með nokkruni öðrum mönnum að niícla fyrir væntan- Ieguni vegi, því að vegagerð á nii að hefjast. Áttu þeir sízt von bíl- ferða á fjallinu. Morgunvélin frá Aknreyri flaug heldur óvenjulega leið suð ur í gærmorgun. Er hún var komin upp úr Eyjafjarðardölum var flogið í mörgum sveigum í rúml. 36 m. liæð suður yfir öræfi og inn ineð jjikium yíir Kjöl, suður yfir Þingvelli tíi Reykjavíkur. Ástæðan til þess er sú, að flug mennirnir höfðu verið beðnir að skyggnast um eflir ferðalöngum á öræíum, sern ekki höfðu komið I til byggða á tilsettum tínia. > Hér er um að ræða íiára unga menn, sem lögðu af stað norður til Akureyrar á miðvikuclagsmorg un frá Gullíossi. Starfsmenn F. í. Þeir félagar fóru ekki sömu leið til baka, þó áð þeir teldu engin tormerki á því. Þeir höfðu Þeir nvunu hafa ætlað að fara Egill Kj °g Eyfirðingaveg norður aö ' Vatnahjalla og gista m. a. í slcál unuiri að Hveravöllum og Lauga felli. Þrír þessara ungu manna eru starfsmerin Flugfélags íslands, allir frá Akureyri og er einn þeirra í'lugnvaður í sumarleyfi. Þeir nvunu vera þjálfaðir ferðalangar, svo að ekki þykir ástæða til að óttast um þá. Þykir sennilegt, að miklár rigningar á nauinau tírna, settu jenpann þvíjöræfum að undanförmr hafi tafið á bát og fluttu til Neskaupstaðar, | fyrir þeim, svo að þeir hafi ekki en þaðan óku þeir lieim. getað haldið áætlun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.