Alþýðublaðið - 31.08.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.08.1927, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLABIÐ Tvisttauið marg- i ■B i s práða, hentugt í kjóla, svuntur, sængurver og m. fl. Verðið hvergi lægra. j I m m■ I i Nýkomið ( m i i Matthlldur Bjornsdóttir, Laugavegi 23. 1IS3 b aa i liii !li Kl. 81/2: Orgelleikur (Páll Xsólís- son). Kl. 9 og 10 min.: Upplest- ur (Reinh. Richter). Frá Hjálpræðishernum. Reykvíkingar! Enn fjá einu ’Sinni fyrir burtför mína af ís- landi ver’ð ég að reyna á vin- semd yðar á blómadögunum 1. og 2. september. Viljið pér, með því að kaupa eitt eða fleiri blórn, hjálpa okkur um tvö •púmnd króniir til starfseminnar? Kaupið að minsta kosti eitt bióm á 25 aura, og þeir, sern hafa ráð á' því, geri líkt og undan farin ár: Kaupið blóm fyrir eina eða fleiri krónur og styðjið á þann hátt starf vort. — Ég irúi pví, að bæjarbúar viljí vera svo vinsam- legir að taka tillit til pessarar beiðni minnari Kristian Johnsen adjutant. Skipafréttir. „Alexandrína drottning" kom að norðan og vestan kl. 10Vs í gær- kve’.dj. Hún fer utan kl. 8 í kv.öld. Fisktökuskip kom hingað í gær. ræður Ben. G. Waage, forseti í. S. í., Guðm. Björnsson landlækn- ir og Niels Bukh. Minjagjafir voru flbkkunum gefnar, og gáfu ís- lenzkir nemendur Nielsar Bukhs honum útskorinn bikar mjög fagr- an, er Ríkarður Jónsson gerði. Öðrum megin á hann er skorin mynd af íslenzkri glímu, en hins vegar tvær stúlkur í fimleika- stellingum, er Niels Búkh kennir. Efst á lokinu er gyðjan íðunn. Allur er bikarinn skreyttur i ís- lenzkum stíl. Flmleikasýningar Nieisar Bukhs veröa kl. 4 og •6 í dag. Sýningarnar verðá í Iðnó. Verður Niels Bukh og flokkur hans þá komnir úr austurförinni. Peir fara utan í kvöld með „Al- exandrínu drottningu“. Sjötugsafmæli á í dag Bjarni Sigurðsson verkamaðíur, Urðarstig 4. „Mgbl.u ratar á rétt. Fyrir kemur, að „Mgbl.“ ratist satt á munn. Ot af smágrein í Alpýðubiaðinu í gær segir „Mgbl.“ í dag, að andstæðingum Alpýðuflökksins væri það íyrir beztu, að sem flestir kyntust stefnu flokksins með pví að lesa Alþýðublaðið eða Vikuútgáfu þess. Þetta er rétt. Ef andstæðing- arnir lesa alpýðublöðin og fréttir þær af alpýðustarfseminni hér og erlendis og umræður um jafn- aðarstefnuna og bætt kjör aipýöu, er par birtast, er góð’ von um, að andstæðingarnir hverfi smátt og smátt frá viilu síns vegar og gangi til liðs við hinn góða míál- stað alþýðu. \ Togararnir. „Belgaum“ kom af veiðum í gær með 1000 kassa og fór tii Englands með aflann. Einnig kom þýzkur togari hingað í gær úr veiðiför. „Skúii fógeti“ fór á veið- ar í gærkveldi. Stjörnufélagið. Fundur annað kvöld, 1. s-ept., kl. 8(4- Jinarjadasa flytur erindi. Guðspekifélagar velko.mnir, með- an húsrúm leyfir. Fimtugur e.r í dag Finnbogi J. Arndal sýslurnannsskrifari í Hafnarfirði. „Villijálmur Stefánsson“ heit.ir bók eftir Guðmund Finn- bogason landsbókavörð, sem ný- fcomin er út. Er hún 2. bók braut- 'ryðjendasagnantta! í rí'tsafni.nti „Lýðmentun“, er Bókaverzlun Þorsteins M. Jónssonar á Akur- eyri gefur út. Bestu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Willard smíðar geyma fyr- ir alls konar bila, margar stærðir. Kaupið pað bezta, kaupið Wiilard. Fást hjá Eiriki Hjartarsyol, Laugav. 20 B, Klapparstígsmegin. Hjarta«ás smlerllkið er beast. Bæknr. „Smiciur er ég nefndur“, eftir Upton Sinciair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði eftirmála. Rök jafnadcirstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Bijlting og Ihald úr „Bréfi til Láru". Höfudóvinurhm eftir Dan. Grif- fiths nieð formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verándi for- sætisráðherra í Bretlandi. Kommúnista-úvarpia eftir Karl Marx og Friedrich Engels. ,',Húsiö við Norðurá“, íslenzk ieynilögreglusaga, afar-spennandi. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. Veðrið. Hiti 15 11 stig. SuÖlæg átt og austlæg. Víðast kyrlátt veður. Regn við suöui ströndina og í Eyjafirði. Purt annars staðar. Lo'ftvægislægð fyrir vestan land á norðurleið, en.hæð yfir Noregi. Útiií: Allhvöss suðaustanátt á Suðuilandh Regn öðru hverju hér á Suðyesturlandi, en samfelt, er austar drégur. Á Vesturiandi rign- ir með kvöldinu. Einnig dálítið •regn á Norður- og Austur-landi, en hægvjðri þar. ( Samsæti og minjagjafir. Samsæti var Nielsi Bukh- og fimleikaflokk’um hans haidið í gæilcve’di hjá Rosenherg: Þáð -- gerðu ' íþrótíafélögih. Fluttu þar „Michael Strogoff eða sendimaður keisarans“ er tvímæ.’aJaust ein af beztu kvik- myndum, sem hér hafa sézt. Hún var sýnd hér í fyrsta skifti í gæifcvle’di í Nýja Bíói, og voru all- ir áhorfendur stórhrifnir af út- búnaði myndarir.nar og leiklist- innit Myndin er tekin eftir sögu franska skáldsins Jules Verne, er segir fiá uppreisn . villimanna- flokka Tartara í Síheríu og bar- (áttu ungs manns fyrir því að bjarga bæ einum frá eyðileggingu peirra. Wolfi heldur 4. hljómleika sína í kvöld, og eru. pað síðustu forvöð að hlusta á fiðluleik hans, að ’minsta kosti fyrst um sinn. Ætl- ar hann næstu daga að verða í burtu úr bænuin og heldur ef til vilí hljómleika, pegar hann kemur hingað aftur. Við ritstjórn „Tímans“ hefir nú tekið fyrst um sinn Hiallgrímur Hallgrímsson bóka- vörður. Kom fyrsta blaðið undir ritstjórn hans út í gær. Þjóðafræðingar „MgbL“ eru í dag að skýra frá þvi, að Gyðingar ráði ríkjum i 'Rússlandi. Hafa þeir senniléga erft þá „speld“ úr „Stefnunni“ sálugu. Skyldu peir ekki „fræða“ fólkið á því á morgun, að Danir séu „hæstráðendur til sjós og lands“ KKawM'í.íff'aia óilýpas-t'ffl'r I VÖMUMfJSIMU. Rjómi fæst allan daginn í Al* pýðubrauðgerðinn. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu II. Innrömmun é sama stað. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbezíir, hlýjastir. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Viðgerðir á primusum, gasolíu- vélum og ýmsum eldhúsáhöldum, brýnsla á skærum, hnífum og alls konar smáviðge’ðir eru fljótast afgreiddar á Hjólhestaverkstæðinu, Laugavegi 69. Það er ekki rétt, að ég hafi verið á leynifundum „Framsókn- ar“ tii að. undirbúa stjórnarmynd- unina. Ég kom par hvergi nærri. Út af æsingatilraunum Jóhannes- ar Jósefssonar skal pað tekið fram, að mér finst broslegt að halda, að hann geti orðið Musso- iini íslands; — hann verður pað ekki, meðan ég hefi fult, fjör til að berja niður allan svartliða- safnað. Líklega voru pað ein- hverjir fyigismenn hans, sem veittu mér banatiiræði í fyrra- kvöld. Þeir voru a. rn. k. nögu feitir og sællegir. Hatur íhaldsins gegn mér magnast, enda lika að vonum, þvi að drjúgan þátt átti ég í kosningaósigri íhaldsins, enda þótt ég hafi ekki viljað taka við d ómsrnáiaráöherrastöðunni, en vel gæti komiö til mála, að ég tæki að mér skólastjórastöðuna við samvinnuskóiann. — Oddur Sigurgeirsson, SeLbúðum 1. á íslandi eða e. t. v. Grænlending- ar? öengi erieádra mynta ijdag: Sterlingspund..... kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,97 100 kr. sænskar .... — 122.40 100 kr. norskar .... — 118.68 Dollar................- 4,56V4 100 frankar franskir. . . — 18,05 100 gyilini hollenzk . . — 182,96 100 gutlmftrk pýzk. . — 108.49 Ritstjóri og áhyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson; Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.