Alþýðublaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 1
ublað GeVitt «lt af AlþýðuVIekknum ÍAMLA Bí® 109 gæfa sjónleikur í (3 þáttum. Eftir Ceeál B. de Mille. Aðalhlutverkin leika: Leatrice Joy, Edmund Burns, Julia Fay, Robert Edeson. DRAUGASAGA. Gamanleikur i 2 páttum. Mlálpræðlsherinn. 1 sambandi við blómasöluna ver&ur skugg'imtjndasýning í sam- fcomusainum föstitöttginn 2. sept. kl. Sy2 síðd. lnngangur 25 aur- ar, rennur til blómasölunnar. Komid! Styrkid starf uort! Réftarmorðln. Samkvarmt loftskeytum, sem hingað hafa borist, hefir enskur læknir, clr. Clmidius, skrifað grein, sem slegið hefir geysiiegum óhug á menn um alla Evrópu. Hann heldur pví fram, að menni lifi af rafstrauma pá, sem notaðir er.u við aftökurnar í Bandaríkjunum. Kucöur hann páð fullvíst, ctð menn deyfist ctb eins vid strcium- inn. Samkvæmt pví hafa Sacco og ¥anzettl verið kviksettir. Öll brezk blöð hafa flutt greinir merkra iækna um petta, og pykir pað ekki bæta sök peirra morð- ingjanna, A. Fullers ríkissijórtt og Websters Tliayers dómctra. 'Crlend síiiaskeytl. Khöfn, FB., 31. ágúst. Umræður blaðana um fráför Roberts Cecils. Frá Lundúnum er simað: Blöð- in ræða mikið um afstöðu stjórn- arinnar til Pjóðabandaiagsins í sambandi við lausnarbefðni Ro- be.rts Ceciis. Vinstriblöðin líta svo á, að iausnarbeiðnin sé stjórn- inni mikill hnekkir. Blaðið „Ti- mes“ segir, aö stjórnin muni halda áfram triðarsteínu Locarno- fundarins óbreyttri án Cecils. Japanska herliðið kallnð heim úr Shantung-héraði, Fiá Tokio er símaö: Stjórnin í Japan hefir ákveðið að kalla heim japanska herliðiö í Shan- tung-héiaði. Segir stjórmn, að á- standið par hafi batnað mjögi síð- an Suðurherinn k nverski var flæmdur á brott úr pvi. Fyrirlestrar Mr. Jinarajadasa M. A. og fundir peir, sem hann tekur pátt í 1.—7. sept. 1927. 1. Fimtud., kl. 8 V- e. m: Erindi á Stjörnufélagsfundi í Guð- spekihúsinu. Guðspekifélagar velkomnir, meðan húsrúm leyfir. 2. Föstud., kl. 81/-' e. m.: Erindi fyrir almenning i Iðnó, flutt á ensku; ekki pýtt. Aðgöngumiðar á 1 krónu, seldir í hljóðfæraverslun frú Katrínar Viðar. 3. Laugard., kl. 8 '/-> e. m.: Guðspekifundur. — Stutt erindi og spurningum svarað. 4. Sunnud., ki. 2 e. m.: Erindi fyrir almenning í Nýja Bíó, flutt á ensku; kl. 4 e. m.: íslenzk pýðing á erindinu, flutt á sama stað. — Stutt ræða á ensku. 6. Þriðjud., kl. 8 1 -> e. m.: Guðspekifundur. — Erindi. ---- Nánar auglýst siðar. Millers-skölinn er opinn frá kl. 8—11 árd. og kl. 4—8 síðd. Fólk, sem hefir pantað tíma, gefi sig fram hið allra fyrsta, pví eftir 1. okt. get ég að eins tekið á móti mjög fáum nemendum. Sími 738. Jón Þorstelnsson, frá Hofstöðum. Hafnfirðingar! Tek að mér að kenna börnum undir skólaskylduaklri í Hafnarfirði á komandi vetri. — Ef til vill einnig fermdum unglingum. — Nánari upplýsingar eftir 15. p. m. Jóhann Þorsteinsson, frá BerustöSum. Tilkynning. Hinn 1. september n. k. er gjalddagi á síðari helmingi útsvara 1927. Bæjargjaidkermn. Sjómannaheimili Hjáipræðishersins. Gisting hefir iækkað í verði frá í dag, Góð rúm frá 75 aurum. NYJA BIQ Michaei Strogoff, (Kejserens Kurer), sjónieikur í 10 páttum, eftir hinni heimsfrægu sögu franska skáldsins JULES VERNE. Aðalhlutverk ieika: Ivan Mosjoukine (frægasti ieikari Rússa) og Nathalie Kovanko o. fl. Saga pessi er mjög pekt bæði á útlendu og innlendu máli. Þýðing af henni kom i Heimskringlu fyrir nokkrum árum. Mynriin er snildarlega gerð og sögunni fyllilega samboðin, enda hefir hún hlotið alment lof og aðdá- un í erlendum blöðum. I | Músik. | Eftir áskortm leikur WolVi og Willy Klasen fðstud. 2. sept kl. 71-> f Gamla Bíó í síðasta sinn. Aðgöngumiðasaian byrjaði kl. 9 i dag. Pöntunum veitt móttaka i sima 656. iHljóðfærahúsið.l □- -□ Heilræði eftir Heurik Lund 0 fást við Grundarstig 17 og i bókabúð" um; góð tækifærisgjöf og ódýr. St. Æskan nr. 1 fer i berjamö upp að Lækjarbotn- um næstkomandi sunuudag. Lagt verður af stað frá G.-T,- húsinu kl. 9 og kl. 11 f. h. Farseðlar á 1 krónu fyrir böm og 2 kr. fyrir fullorðna fást í gull- smiðjunni »Málmey«, Laugavegi4. lálning utan húss og innan. fiomið og sesnjfð. Löguð málning fyrir þá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B — Sími 830.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.