Alþýðublaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 2
ALPYx)UbJuAl)xÐ 1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla í ' Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kL 9 árd. til .kl. 7 siðd. Sferifstofa á sama stað opin kl. 91 « —lOVs árd. og Id. 8 —9 síðd. Simar: 988 (aígreiðslar.) og 1294 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sama húsi, sömu simar). A undanhaldi. Það er háttur gasprara og grunnhygginna flóna, aó þegar , þeir hafa verið staðnir að rök- falsi og kveðnir i kútinn, fara - þeir að tala um eitthvaö annað. Petta sannast nú áþreifaniega á „Morgunbliaðinu". í gær birtir það eina af sínum alkunnu slúöur- greinum um Sacco- og Vanzetti- málið. Alþýðublaðið hefir hlífð- ariaust flett ofan af ósæmilegri og háðulegri frammistöðu þess í þessu má'i, — sýnt fram á, að • það hefir reynt á'ð verja þótt af veikum mættf væri — sam- vizkulaus rétíarmorð, að það hef- ir í roörgum atriðum farið með Staðlausa stafi, að það hefir orðið tvísaga eins og falsvitnin i möl- inu. „Mgbl.“ gerir .ekki minstu til- raun til að verja 'sig gegn þessum ásökunum. Það kyngir þessu öllu saman með beztu lyst. Þvaður ,,Mgb'.“ um kviðdómana hefir einnig verið rekið ofan í það. Og nú er ekki minst á þá franrar. Blaðið er á hröðu und- anhakli, encfa ekki annars að vænta. En svo slær það út í aðra sálnta i þeirri fánýtu von, að lesend- urnir muni ekki, um hvað var deiit. Það rausar um, að dauða- refsing sé ekki samboðin menn- ingarþjóöum og hræsnar vandlæt- ingu yfir blóðsútheliingum styrj- áida. Vér g^etum auðvitað að öilu ieyti fallist á þessar predikanir, ef þær væru ekki einbsr hræsni og yfirdrepskapur. Jafnaðarstefn- an - og þar eru „kommúnist- ar“ ekki undan skildir :•— metur mannslífin mikils og telur mann- dráp siðleysi, hvort sem framin eru með vopnum eða meira seig- drepandi aðferðum er beitt, svo sem hungri, kukla, klæðíeysi, ill- nm húsakynnum. Jafnaðarstsfnan vill frið í stað styrja'da, samvinnu I stað samkeppni um brauðið, rétt-r 'æti í stað yfirgangs. Og hún ein bendir á öruggar leiðir til jress, að þet a megi verða. Hvað gerir „Morgunb!afiið“ og stefna sú, er það, fylgir? Þau lialda dauðahaldi i útlifað þjóð- skipuiag, þar sem ranglætið ríkir, j>ar sem peningarnir eru alt, en mannslífin ekki neitt, — þjöð- kipuíag, sem samkvæmt hlutar- !ns eðli hlýtur að leiða af sér styrjaldir og blóðsútheliingar og margvíslega sóun á mannslífum. Þetta þjóðskipulag vilja þau Verja fram í rauðan dauðann. Ekkert meðal er svo auðvirðilegt, að það megi ekki nota, —• jafnvel ekki áralangar pyndingar og morð, framin undir yfirskini laga og réttar. „Mgbi.“ talar um „smánarbietti á mannkyninu". Það er sjálft sniánarblettur á mannkyninu. Það hefir í þessu máli sýnt, að engin óhæfa er svo guðíaus, ef hún að eins er framin tii þess að vernda daiapyngju auðherranna, að það ekki reyni að rnæia henni bót Það situr þyí iila á blaðinu að taka á sig gervi vandlætarans Dómuiinn yfir þeim Sacco og Vanzetti og líflát þeirra er vissu lega svivírðiiegur smánarblettur á rnannkynjnu og menningunni. Þó er hitt öllu verra, að þeir voru píndir árum saman. í sex óraiöng ár voru þeir íátnir iíða undir ax- areggjum dauðans. Hverja viku ársins, hvern dag vjkunnar, hverja stund sóterhringsins gátu þeir átt von'á, að öxin félli. • Er unt að hugsa sér meira miskunnarleysi, verri grimd, hreinræktaðri mann vonzku en þetta? 'En „Mgbi.“ finst ekki tfi uni sJikt. Það hefir reynt að bera blak af þrælmenskunni. Og nú síðast — efjtir að það er Enúið til und anhalds - kaliar það h -tta á't hæfi ,a'arskaít amerfskra yfir- va’da"1 >4xarskaft“ heitir það á ,1MorgunbIaðs“-máli að aæma menn rii dauða án /saka, pynda þá árum saman og lífláta jiá loks með köldu blóði. Er hægt að komast öllu engra í ósómanum? Þá er ,;Mgbl,“ að þvaðra um Rússland og , kommúnista“ í isáfn/ fcantli við þet'a mál. Það er síð- asta háimstráið, sem það fálmar eftir, tii þess að bjarga við óverj- andi málstað sínum. Þar er þó ólíku sarnan að jafna. 1 Rússlandi var byiting og borg- arastríð. Þar fóru vitanlega fram griindarverk einslog i öilum styrj- öídum, þótt það hins vegar sé á ahia vitorði, að iriargar af. sög- um þeim, sem auðvaldsblöðin hafa borið út, bæði fyrr og síðar, voru uppspuni einn. Þar átti auk þess ung framtíðarhugsjón í höggi við eidgamla kúgun og spiliingu. Með iífsins rétti ruddi hið nýja fúafauskunum, úr vegi. Engu slíku er til að dreifa í Amerjku. Þar sjáum vér að verki kaida auðhyggju, harðsvjrað kúg- unarvaid, sem herðir tafcið að háisi þjóðárinnar og fremur glæpi af gt'imd og sjúkri hræðslu við rétíiátan refsidóm sögunnar, sem það veit, að það getur ekki undan flúið. Ekkert vakir fyrir þvi ann- að en að viðhalda götdiu rang- Ieéti og verja forréttindi sín og langfengirn maromon. Án þess, að því sé nein bráð hætta búin, Iæsir það klónum í fórnardýr sin, piri' þau árum saman með köldu blóðd og inyrðir þau af ráðnum liug eftir langa og rólega yfii*veg- ún, á ineðan mótmælahróp millj- ónanna kveða við úr öllum átturn. Finst nokkurt dæmi hiiðstætt þessu í sögu Rússlands frá síð- ustu árum? Er hér með’ skorað á „Morgunblaðið“ að nefna eitt slíkt dæmi,' -ef það getur. Geti blaðið . það ekki, væri því sæmra að þegja. Það er þýðingarlaust fyrir „Mg- hi.“ að Vera að klóra í bakkann. Það hefir með frammistöðii sinni í þessu máli orðið að athiægi og bakað sér fyrirlitning allra rétt- sýnna og heiðariegra manna. Dómgreind og velsæmistiifinning íslenrku þjóðarimiar má vera meiia en iítið afvegaleidd, ef hún rankar ékki við sér og hristir af sér ósómann. Efllrprentim böpjiuð. Frá armiBmnB rnt I samfélagflða Erindi, flutt í Nýja Isiandi á þjóð- hátíðardegi Vestur-íslendinga, 1. ágúst 1927. HeimiJi æskulýðsins hpfeir fært út kvíar sínar frá arninum út í samfélagið. Það eru ekki að eins saiarveggir stórborgarans, sem hafa fær.st út; nýja öldin hefir ekki gleymt kotungunum að sið hinna fyrria'da. Baðstofuþröskuid- ur kotungsins er ekki lengur ó- kleift bjarg; — það er hið ó- nægjuiegasta í þessu móli. Börn kotungsins eiga leikinn engu síður en börn stórborgarans í félagslífi nútimans, þessu félagslífi, sem er á góðum vegi að skapa aigerð aldahvörf í sögu menningarinnar. Engin orð, sögö á ísienzku máli, veit ég fremur hafa orðið að á- hrínsorðum en þessar Iiend'ingar úr ísiandsljóðum Einars Bene- diktssqnar; Sjá! Hin ungbortia tíð vekur storma og stríð, leggur stórhuga dóminn á feðr- anna verk, heimtar kotungum rétt, og hin Rúgaða stétt hristir klafann og sér: hún er voldug ög sterk. Ég ætia ekki að fara með yður upp í neinar skýjaborgir; það gæti nefniléga hefnt sín grjmmi- lega, ef við dyttum niður. Mig langaði að eins til.að nota þessi fáu augnablik, sem ég fæ að njöta í návist yðar, til að ítreka við yður fáeinar staðreyndir úr hvers- dagsiífinu í þeirri von, að það kynni að veita okkur aukiun ski-ln- ing á nokkrum dráttum í and- iití hinnar nýju kvnslóðar. Við skulum ekki tefja tímann með neínu óþarfa-fjasi, heldur snúa okkur strax að bsim aðallínum, sem okkur langar til að rannsaka. Gömul speki, sem við þekkjum úr ýmsum þjóðlegum orðskviðum, þeas efnás, að bernskuáhrifin skíapi manr irn og framtíð hans að ó- trúlega miklu leyti, má nú heita einróma á'it uppeldisfræðinga og sálkönnuöa. Það, sem okkur verð- ur fyrst fyrir að staðbæfa með tilliti til nútímabarnsins, er jietta: Nútímabarn nýtur skólabundins uppeidis" frá óvitaárum og har til bað er frumvaxta. Leið harns, sérn öðiast n ý t í z k u - u p p fós t run, liggur úr vögguskálanum út á barnalieikvöJlinn og af leikvellin- um í barnaskólann. Or barnaskól- ■ anuin liggur leiðin ti! sérnámsins, þar sem menn læra lifsstarf sitt. Skólarnir veita okkur ungum aðgang að þeirri þekkingu, eem þjóðféiagið telur í' senn nýtasta manninum og ánægjulegasta; þeir kenna okkur þær siðferðisreglur, sem eiga að skapa nauðsynlegt iamræmi í athafnalíf vort Og við- skifti og þeir upplýsa okkur í þeirri trú, sem á að hugga mann- inn og hressa á ömiuriegum stund-' um, þegar jarðnesk gæði hafa brugöist. Nú ætla ég ekki að krefjasf þess, að þið samþykkið með mér, að það, sem skólarnir kenna, sé hin nytsamasta þekk- ing, hin réttasta breytni né hin eána, sanna trýi, en hitt vildi ég að þér viðurkencluð með mér, svo að við gætum bygt athuganir okk- ar á meira skilningi, að þessi stoínun, hinn almenni skóli, 6em veitir jafnt aðgang öJlum börn- um allra stétta,'— hann er í raun- inni mjög fulikomin hugmyind út af fyrir sig. Hann er regluLeg sameignarstofnun, þar sem ríkið safnar saman öllum börnum sín- um án tiilits tii s.tétta eða efna- hags, öllum eins og á eitt stórt heimili með því markmiði einu að ljá þeim þekkingu tii undir- búnings fyrir lífið og mianna þau. Skólafyrirkomulag nútímans er framkvæmd á einu atriði jafnað- arhugsjónarinnar, og fyrir rúmum mannsaldri síðan hefðu það þótt öfgar og ósvinna, ef nokkur hefði gengið svo langt í jafnaðarkröf- um sínum eins og að krefjást þess, að stofnsettir væru barna- skólar handa aJmenningi. Nú skulurn við snúa okkur í einu andartaki frá skólunum til. starfsins. Eins og við höfum. gengið úr skugga um, að barna- uppeldið gerist ekJki framar að neinu umtalsverðu leyti kring um arin fjölskyldunnar, heidur úti í hinu stóra heimili samfélagsins,. þannig þarf ekki að svipast lengi um til að sjá, að verksvið. nú- tímamannsins liggur langt fyrir utan vébönd heimilanna. Heima fyrir er enginn krókur eða kimi að undan teknu eldhúsiinu, þar sem hægt er að Vinna nokkurt verk, enda er heimilið ekki fram- ar innrétlað með það fyrir augum. Jafnvel ungu stúlkurnar eru hætt- ar að finna pláss heima tii að sitja yfir hekli eða útsaumi. Æskumaðuxinn vaknar að morgni til þpss að fára út af heimilinu til starfa síns annaðhvort í verk- stæði, verksmiðju, verzlun, skrif- stofu eða íivar það nú er. Og.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.