Alþýðublaðið - 03.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.09.1927, Blaðsíða 1
9 Alpvðnblaði Gefift ú« aV Alþýftaflokknuni 1927. Laugardaginn 3. september 204. tölublað. LWLA BÍO ¥ínaræfíntýri Litli og Stóri. Gamanleikur í 6 þáttum. Kvikmynd þessi er tekin í Vín, og það er sami léttleika- blærinn yfir henni og hinum ágætu kvikmyndum, sem teknar eru þar. Litli og Stóri eru þarna eins og heima hjá sér og lenda í hinum furðu- legustu æfintýrum í hinni fögru borg. við Dóná, og munu allir hafa ánægju af að sjá, hvað á daga þeirra dreif þar. ThelðeaUsmofTheosophy (Hugsjónastefna guðsþekinnar) nefnist erindi það, er Mr. Jinaraja- dasa flytur í Nýja Bíó sunnudag- inn 4. sept. n. k. kl. 2 e. m. íslenzka þýðing á erindinu flytur séra Jakob Krist- insson á sama stað kl. 4 e. m. Mr. Jinarajadasa flyiur stutta ræðu á ensku. — Aðgöngumiðar að hvoru erindinu fyrir sig fást í hljóðfæraverzlun frú KatrinarVið- ar og kosta eina krónu. Kaupift álpýðublaðið! Innlend fíftiudi. Hallgoirsey, FB., 2. sept. Kjarval á Þórsmörk. Kjarval hefir hafst vi'ð inni á Þórsmörk hálfan annan mánu'ð og gert þar margar og fagrar mynd- Ir. Mun hann í haust haida sér- staka Þórsmierkur-málverkasýn- ingu, og er því spáð, að sú sýning verði fjölsótt. Akureyri, FB., 2. sept. Drukknun. Maöur féll í nótt úr báti við eina bryggjuna hér og drukknaði. Hann hét Jóhann Albertsson frá Hallandsnesi við Eyjafjör.ð- Suðurlandsskólinn. Arnór Sigurjónsson, skólastjóri á Laugum, fer til Reykjavíkur með ,.Novu“ . í nótt, og hefir að því, er „Dagur" segir, verið beð- inu að konm suður til þess að vera m.eð í ráðum um fyrirkomu- lag SuÖurlandsskólans. Konan mín sáluga verður jarðsungin priðjudaginn 6. september. Athöfinin byrjar í dómkirkjunni kl. 1 V2. K. Zimsen. 23. þessa mánaðar andaðist að heimili sinu Ingibjörg Jónsdóttir, iSinarshöln. Jarðarfiör hennar fier firam sunnu- daginn 4. septemher eítii* messu. Þetta tílkynnist skyld- mcnnum hinnar látnu. Eyrarbakka, 26. ágúst 1927. Tómas Vigfiásson. Barnaskóli A. M. Bergstaðastr. 3 byrjar 1. október næstkomandi. Eins og að undanförnu verða tekin í skólann börn innan við skólaskyldualdur. Isleifur Jénsson. Vegna sérstaklega góðra innkaupa verða nokkrir Domu-*Regnfrakkar, nýkomnir, seldir með tækifærisverði. Að eins kr. 25,00 stk., allar stærðir. Einnig nýkomið úrval af Karlm. Rcgnfrökknm, , Karlm. regnkápum, Kven- regnkápum í ýmsum Iitum í Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Nýkomið stórt úrval af Manchettskyrtum, Enskum húfum, Bindi- slifsum, Axlaböndum, Flibbum, linum og hörðum, ásamt allri annari smærri vöru til saumaskapar. Lítið í glugganA á morgnn. Guðm. B. Vikar. Sími 658. Laugavegi 21. Sími 658. í. S. í i. s í. Aðalfundur Snndfélags Reykjavikur verður haldinn fimtu- daginn 15. sept. kl. 8 síðd. i Iðnó uppi Stjórnin. Akureyri, FB., 3. sept. Arður árgæskunnar. Af túninu á Hólum í Hjaltadal fengust nú 1400 hestar af töðu. Hefir töðufengur aldrei orðið meiri þar. . Nýr söngvari. Kristján Kristjánsson frá Seyð- isfirði syngur hér 4 eunnudaginn. Austurferðir frá W verzl. Vaðnes Til TopI'astaAa mánudaga og föstudaga frá Rvík kl. 10 árd. ogfrá Tovfastuðum daginn eftir ki. 10 árd. Bjorn Rl. Jónsson. - Sinii 228. - - Sími 1852 - NYJA BIO Michael Strogoff, (Kejserens Kurer). í siðasta sinn í kvöld. | FráSteindóri Til Hafnarfjarðar á hverjum tíma. Til Vífilsstaða 11 2 H og 2 ’/s, paðan 1V? og 4. Til Þingvalla, 03 Keflavíkur og austur »• yfir fjall á hverjum degi. jj Áreiðanlega þægilegustn, traustustu og hreinlegustu Hi bifreiðarnar og beztu bif- B reiðastjórarnir frá Steindóri. | Sími 581. * mmmmmámmmm fl Veggféöur. Feikna-birgðir nýkomnar. Komið fljótt og sjáið nýju tegundirnar. Stórar rúllur, er þekja 15 ferálnir. Verðið lægst á landinu. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Nýkomift mikið árval afi innrömm- uðuin speglum. Ludvig Storr, sfmi 333. Rafmagnsverðið hækkar aftur nú i þessum mánúði. Notið Philips sparilampa alls staðar þar, sem' því vefður við komið. Fást hjá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.