Tíminn - 05.02.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.02.1958, Blaðsíða 6
6 T í MIN N, miðvikudaginn 5. febríiair 1958, Útgefandl: Framtóknarflokkwrlo Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þóruiaaaami (ib). Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargótu Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, ÍNM (ritstjórn og blaSameim). Augiýsingasimi 19523. Afgreiðslusíml 123S8 Prentsmiðjan Edda hi. Verkefni framhaldsþingsins , ALÞINGI hóf störf sín að nýju í gær eftir eins og háifs mánaðar hlé. Það verk efni sem bíður þess fyrst og fneanst að þessu sinni, er lauísn f járhagsmálanna. Eins og feunnugt' er, var afgreiöslu fjárl'aganna háttað þannig, að felldur var úr þeim megin hluti niðurgreiðslanna á vöruveröi. Á framhaldsþing- inu veröur að gera ráðstaf- anir til að afla þess fjár, sem þarf til þessara greiðslna, ef þær eiga ekki að falia nið- ur, eða að gera einhverjar tilsvarandi ráðstafanir. Þá er þaá' ljóst mál, að útflutnings sjóðinn vantar verulegar teýur til þess að standa und ir þeim skuldbindingum, sem á honum hvíla. Þessa fjár veföur að afla eða að gera að'rar jafngiidar ráðstafanir. Það dugir ekki annað en að horfast í augu við þessar staðreyndir. Ekkert væri hæbtulegra en að stofna til nýjira víxla, sem ekki væri nedn borgun fyrir. Reynslan frá nýsköpunarárunum og viðskilnáði Ólaís Thors 1956, er hógu ömurleg aðvörun um að foröast það víti. • í HINNI snjöllu áramóta ræöu Hermanns Jónassonar fonsætisrá'ðherra var gerð grein fyrir þeim mörgu ann- mtirkum, sem fylgja því upp bótar og niðurgreiðslukerfi, sem nú er búið við, og er arfur frá stjórnartímum Sjálfstæðisflokksins. Frá sjótnarmiði Framsóknarfl. hefði verið æskilegast, að strax hefði verið horfið, frá þessu fyrirkomulagi, er núv. stjörn gerði efnahagsráö- stafanir sínar haustið 1956. Samkomulag náðist hinsveg- ar ekki um það. Niðurstaöan hefir orðið sem fyrr, aö þörf er nýrra ráðstafana, ef út- flutningsfraimleiðslan á ekki að stöðvast og atvinnuleysi að hefjast í stórum stíl. Ríkisstjómin hefur nú fal ið sérfræðingum að gera vandlega athugun þessarra mála og gera tillögur til úr- lausnar. Sennilega verða þær bráðlega tilbúnar. Þegar at- huganir og tillögur sérfræö- inganna liggja fyrir, mun vafalaust sjást betur hvernig ástatt er í þessum efnum. VARÐANDI þessi mál virðist einkum vera uppi tvær stefnur. Önnur stefnan er sú að leita að heilbrigðari og traustari grundvelli fyrir efnahagsmálin en uppbót- ar- og niðurgreiðslukerfið er. Hin er sú að bjargast með nýjum bráðabirgðaúrræðum frá ári til árs á grundvelli uppbótarkerfisins. Þeirri stefnu er all eindregið haldið fram í ræðu, sem Bjarni Benediktsson hélt á Kópa- vogsfundi nokkru eftir ára- mótin og birt var í Mbl. — Þessi stefna er bygð á því, að raunverulega sé ekki nein varanleg lausn til og því verði að halda atvinnulífinu gangandi meö bráðabirgða- úrræðum frá ári til árs. Þessi stefna virðist hingað til hafa átt mikinn hljóm- grunn, ekki sízt hjá forsvars mönnum ýmissra flokka og’ stéttarsamtaka. Menn hafa heldur kosið stundarfrið en að ganga skelegglega til bar- áttu við erfiðleikana. Þess- vegna er ástandið í dag eins og raun ber vitni um. ALÞINGI verður enn einu sinni að velja um þess- ar leiöir. En afstaða þess og helztu stéttarsamtakanna ræður að sjálfsögðu mestu um það, hvort valið verður. Auk efnahagsmála koma að sjálfsögðu ýmis önnur mál til meðferðar á fram- haldsþinginu. Meðan annars eru væntanlegar athyglis- verðar tillögur um skatta- mál, sem fjármálaráðherra hefur látið undirbúa. „Kraftaverkið“ í REYKJAVÍKURBRÉFI Morgunblað’sins á sunnudag- inn var, færir Bjarni Bene- diktsson sérstakar þakkir þeim manni, sem hafi stjórn að kosningaskrifstofu Sjálf stæðisflokksins í Reykjavík í nýloknum bæjarstjórnar- kosningum. Bjarni hefir ekki nó@u sberk orö til að lýsa kost um og ágæti þessa manns. Hins getur Bjarni ekki, að himi 3. ágióst 1933 birtist grein í blaði, sem umrædd- ur máður var einn aðalút- gefandinn að, þar sem m. a. sagði á þessa leið: „Adolf Hitler hefir unnið kraftaverk fyrir land sitt og þjóð og þýzka þjóðin mun um ókomnar aldir blessa nafn þess manns, sem sameinaði sundraða og lamaða þjóð.“ Þess getur Bjarni svo ekki heldur, að vinnubrögð Sjálf stæðisflokksins í kosningun um nú, voru byggö á 25 ára gömlum þýzkum leiðarvísi, þar sem eru leiöbeiningar um áróður á heimilum og vinnustöðum, smölun á kjör degi, gular sögur o. s. frv. Vinnubrögð Sjálfstæðis- manna í kosningunum — og þó einkum gulu sögurnar — báru þess glögglega vott, aö vandlega hefir verið farið eftir hinni þýzku leiðsögu- bók. Og vafalaust eru enn til menn í forustusveit Sjálf stæð'isflokksins, sem eru reiðubúnir til að fylgja for- dæmi „kraftaverksins", er málgagn Birgis Kjarans lof- söng fyrir 25 árum síðan. Hvenær rís verkalýður Rússlands og krefst kjarabóta og verkfallsréttar? Athyglisverð raunasaga er rakin í bókinni: Verkamenn undir ráðstjórn Það er ótvírætt, að miklar tækni maðurinn aftan úr salnum: ,,Hve legar framfarir hafa orðið í Sovét miklar tekjur hafið þér?“ ríkjunum síðan kommúnistar komu j Um miðjan desemher sagði þar til valda. Þessar framfarir „Leningradikja Pravda", að há- hafa. hinsvegar ekki leitt til veru- iskóláiatúdlenita/r vænu að „ræða legra kjaraböta fyrir alþýðu- mlád, sem ekki her að ræða“, og imanna- Bússneskir verkamenn búa heimtuðu „endurmat á öllum verð við stórum lakari kjör en stéttar- máetum“. Um svipað leyti bar rekt bræður þeirra vestan járntjaids. or háskólans í Mosfcvu þann orð- Sá tími Mýtur því að koma að róm til baka, að 100 stúdentar þeir krefjiist bættra lífskjara og hefðu verið reknir úr háskólan meiri félagslegra réttinda, en með- um fyrir póliiisk mótmæli, en við al annars er þehn nú alveg neitað urkenndi hinsvegar, að háskólar um verkfaliisrétt. Vonir manna um sitúdentar „ósfcuðu meiri upplýs- vaxandi friðarstefnu Sovétríkj- inga“ um atburðina á Ungverja anna er ekki sízt bundar við það, að venkamenn þar rísi upp og heimti bætt kjör og meiri réttindi, en slíkt myndi óhjákvæmilega leiða til þess, að ekki yrði fært að reka vígbúnaðinn aif sama kappi og áður. Fyrir rúmu ári síðan kom út í Bandaríkjunum bók, þar sem þessi mál eru allítarlega rædd, og hef ir hún nú komið út á íslenzku und ir nafninu: Verkamenn undir ráð- stjórn. Ilöfundur bókar þessar er Anatonie Shub, sem er einn af rit stjórum vikublaðsins „The New Leader“, en það er málgagn sósial demókrata í Bandaríkjunum. Bók þessa ritaði Shub á vegum félags skapar, sem beitir sér fyrir því að frelsa verkalýðsleiðtoga og sósíal- demokrata sem eru fangar ein ræðisríkjunum. Meðal þeirra, sem eru í þessum félagsskap, eru Morr ison, fyrrv. utanríkisr’áðherra Breta, Scharf forseti Austurríkis, og margir kunnir leiðtogar verka lýðssamtakan og jafnaðarmanna víða um heim. í bók þessari er rakinn aðbúnað ur sá, sem verkamenn og verka lýðssamtök hafa orðig að búa við i ríkjum kommúnismans. Loká- kafli bókarinnar hljóðar á þessa leið: Samúð 11160 Ungverjuin. — Þegar fregnir af byltingunni á Ungverjalandi fóru að breiðast út meðal almennings í Ráðstjórn arríkjunum, byrjuðu stúdentar og vei-kamenn strax að gagnrýna túlk un ráðstjórnarinnar á þeim. „Fyr- irlesarar um alþjóðamál voru spurð ir spjörunum úr um Ungverja- land“, sfcrifaði fróttaritari brezka vikublaðsins „The New States- man an Nation“ frá Moskvu 24. nóvember; „og við mörg tækifæri vakti upptugga þeirra á opinber um frásögnum og skýringum ráð- stjórnarinnar svo mikla reiði á- heyrenda, að skorað var á erlenda stúdenta, sem viðstaddir voru, að segja álit sitt — álit, sem margir voru meira en fúsir að segja. Sam kvæmt áreiðanleguin heimildum kom óánægja óbreyittra flokks- manna yifir því, að sannleikanum um Ungverjaland skyldi haldið leyndum fyrir þehn, greinilega í ljós í úrslitum kosninga í flo'kks- stjómir og floikksr'áð, sem haldn ar voru í sumum flokksdeildum rétt fyrir byltingarafmælið 7- nóv. og heyra mátti óvenjulega hvassan og önugan tón meðal stúdenta og verkamanna, sem yfir cinhverj.u höfðu að kvarta. f einum háskól anum í Leningrad lauk umræðu fundi eitt sinn með því, að stúd entar fóru hópgöngu um götur borgarinnar og báru mynd af Gom ulku í broddi fylkingar.“ Hve miklar tekjur liafið þér? Nokkru áður hafði það skeð í Moskvu, að því er erlendir sendi- menn þar skýröu frá, að verka menn kúluleguverksmiðjunnar, er kennd er við Kaganovilsj, gerðu setuverkfall til þess að mótmæla kröfum unt' aukin vinnuaí'köst. Og er Jekaterina Furtseva, riíari flokksdeildarinnar í Moskvu, hélt fund með þeim til þess að kenna I þeim flokksaga, kallaði einn verka landi, en þeir hefðu átt kost á. Ný kynslóð lætur til sín heyra. Þannig var ný kynslóð ráðstjórn arverkamanna og stúdenta loks byrjuð að láta til sín heyra, 35 árum eftir verkföllin í Pétursborg og uppreisnina í Kronstadt gegn Lenin. Afhjúpanirnar á glæpum Stalínstímabilsins á 20. flokksþing inu höfðu sópað burt mörgum blekkingavef. En loforðin, sem það þing gaf verkalýðnum, höfðu ekki verið haldin. í september ■varð ráðstjórnin að viðurkenna, að ekki myndu verða byggð nema 55% þess íbúðarhúsnæðis, sem lofað hefði verið það ár. Hinsveg ar gerðu nýjar reglur um launa greiðslur enn auknar kröfur um afköst í ákvæðisvinnu, samtímis því, að ýms verðlaun, sem heitið menn við síaukinn vinnuhraða, hafði verið lil þess að sætta verka voru afniunin. Það voru þessar breytingar, sem ollu verkfallmu í Kaganovitsjverksmiðjunni í Moskvu. Oglæsilegir mannahústaðir- Ur Donetsdalnum, sem er hern aðarlega mjög mikilvægur, enda verkamenn þar í tölu þeirra stétt arbræðra sinna, sem hæst eru launaðir í Ráðtetjórnarríikjunum, skrifaði %ellen Hangén, fréttarit ari „New York Times“, haustið 1956: „Þegar farið er um koianámu borgir eins og Makejevka, Zugres, Chistjakovo, Krasni Luch og U'sp enska, er, að því er virðist, lítið annað að sjá, en endalausar raðir skítugra skúra eða húsfcofa. Flest- ir mannabústaðir í þessum borg orm eru annaðhvort úr hvítkölfcuð um leir eða óhefluðu timbri, og með dyraskýli bafcgarðsmegin. Kon ur og börn sækja vatn í br.unna við göturnar og bera það í skjól um ínn í húsin.“ André Philiu, franskur sósíalisti og prófessor í hagfræði við há- skólann í Lyon, sagði í stutitu máli þannig írá því, sem fyrir augu Hvers eiga börn borgarinnar aS gjalda? Borgari skrifar: „Dálitið sérkennilegt atvik kom fyrir í dag. Ég þurfti nauðsynlega að fara með strætisvagni og rétti tveggjakrónu pening að vagn- stjóranum um leið og ég gekk inn í vagninn. Fimmtíu aura fékk ég að sjálfsögðu og athuga- semdadaust til balca. Á eftir mér inn í vagninn var um 9 ára teipu- hnokki með tvö smábörn rneö sér. Hún rétti fimm krónu seðil að vagustjóranum, en hann tek- ur ekki við lionum en segir: „Þ.ú veizt, áð það er ekki skipt fyrir krakka. Farðu í búðirnar þarna og fáðu skipt“. Ég kunni þessu illa og spurði því vagnstjórann, hvort það væri svo, að þeir hefðu fyrirmæli um að gefa ekki rétti- lega til’ baka, þegar börn ættu í hlut. Hann kvað svo vera“. hans bar í Moskvu 1956: „Iuni í borginni eru breið stræti og, ibúrð armikii gistihús með öllum þægind um; en allt í kring eru ósteinlagð ar götur, með timburkoifum, þökt um málmþynnum. Brunnur er við eitt götuhomið; þangað sæikja hús mæðurnar vatn“. Utan Moskvu eru „að því -er Khrustjov sagði okkur sjálfur, 80% allra íbúðar húsa í þorpum landisins án raf malghs, vatnsleiðlslu og njttízfcu hreinlætisútbúnaðar“. Hvenær fá rússneskir verka- menn verkfailsrétt? Á grundvelli talna, sem fdratjóri hagstofunnar í Ráðstjiómarrikjun um lót honum í té, komist Phílip að þeirri niðurstöðu, að raunveru leg laun ráðstjórnarvertkaimanns- ins væru meira en helmingi lægri en laun franskra verkamanna. En þar á ofan, sagði Philip, „átitu Ráðstjórnari’kin 1955 eina á hverja fimm“. Samkvæmt tölum sjálfrar ráðstjórnarinnar fékk rússneskur verkamaður 1955 minna af kjöti, mjólk og eggjum á borð siitt en 1913. Slík voru þá lífskjör ráðstjórnar verkalýðsins 1956, þeigar stjórii kommúnista hafði staðið í hér úm bil fjörutíu árrÉn sama ár greip hin nýja kynslóð verkalýðsins á Póllandi og Ungverjalandi til' si- gildra vopna lýðræðisbyltm®arinn ar, og ungh- ráðstjórnarverkam'enn vissu það- Þeir sjálfir voru þá lofcs farnir að leggja fyrir sig þær spurningar, sem einn saimibánds stjórnarmeðlimur breZku verka- lýðsfélaganna, Tom O’Brien, bai1 fram rétt ður en uppreisn var gerð í Poznan: „Hvenæ.r verður rúasii:ésk;i verkalýðsfélögunum \-eititur réttur til þess að gera vertefödl áai opin berrar íhlutunar; réttúr' tíf>vþes.s að semja í fullu frelsi um hærra kaup, finmi daga vinnuviku, færri vinnus'tundir á dag og hærra eftir vinnukaup fyrir alla vmnu umfram þær? Ilvenær verður rúsxnesku verkalýðsfélögunum veiittur rétt ur til þess að ráða málum sínum sjáif, n fyrirskipana kummúnistá ílokksins?“ Álit Lenins 1905. Enginn fær sagt með neinni vissu, hvenær verkamenn Moskvu Leningrads og Kievs fara að dæmi stéttarbræðra sinna í Pilsien, Berlín Vorkutu, Poznan og Búdapest. En fyrr eða siðar fara þeir að dæmi þeirra, því að hér um bil fjöruliu ra arðrán og kúgun liefir kennt þeim þann sannleika, sem Lenin sá 1905, þótt hann sviki hann 1917: „Ilver, sem hyggst sæikja fram til sósalismans á nokkurri annarri leig cn leið stjórnarfarslegs lýð- ræðis, hlýtur að hafna í fjarstæð um og afturhaldi, bæöi sitjórnar farslegu og et'nalegu." Túkallinn og bærinn „Það rifjast nú upp fyrir mér annað atvik. Drengurinh hiinn fékk einu sinni tvær krónúr til þess að greiða með stræitiisvagna- gjald og lagði af sbað með þær. En stuttu síðar kom hiann grót- andi heim og sagði að strætis- vagnastjórinn liefði tekið „tú- kallinn“ sinn. Þ.essu trúði ég ekki þá, eu nú fer ég að skilja liverív ig í hlutunum liggur. Börn cru rænd af starfsmönnum Reykja- viikurbæjar. Hvernig má það vera, að hægt sé að gefa fyrirmæli um ,að gefa ekki börnum til baka, þegar þau koma með smámynt eða seðia, sem nema annarri u'pphæð en þeim ber að greiða? Er þetta það sem koma skal í þessari borg? Að ræna börn er ekki sæm- andi. Það eru vissuliega ílestir sammála þvi. Réttlæti nú sá og svari, sem ber ábyrgð á þessu athæfi“. TfAÐSrorAA/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.