Tíminn - 05.02.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.02.1958, Blaðsíða 12
^eSriS í dag: fiorðaustan fcaldi, létt skýjað, Tillagan um belti með engum kjarn- ©rkuvopnum, verS frekari umræðna segir Hansen í viðtali vií pólskt blaí Kaupmannahöfn. 4. febrúar. — Einkaskeyti. Frá Varsjá berst sú fregn. að H. C. Hansen forsætis- og ut- anríkisráðherra hafi sagt í viðtali við pólska blaðið Zycie War- sawy, að rétt væri að ræða tillögu Pólverja.ns Rapackis frek- ar til að reyna að eyða spennu í alþjóðamálum. Skemmdir á raístöð I Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal í gær. — í vikunni í im leið urðu ndkkrar skemmdir á vatnspípum rafstöðvarinnar hér, d var rafstöðin óstarfhæf í tvo éaga a'f þeim siökum. Þetta er göm ■Ut vatnsrafstöð, og er vatn ieitt fiö henni í trépípu sem liggur í kiettagili. Klaki myndaðist í gil- íjflu öfan pípunnar í frostunum fUrm daginn, en í þíðunni hrundi feanni niður á pípuna og brotnaði fcún á 20 metra kafla. Var alimiic xð verk að gera við hana. enda er kún orðin gömul og fúin. Dísiiraf ccöð er hér til hjáipar, en við bíð 'líim eiftir rafmagni frá Sogi, og óru því endurfoætur á rafstöðinni dregnar á langinn i þeirri von að gogísrafimagn fái.-t innan skamms. í blaðaviðtali þsssu, sem var í Kaupmannahcín hinn fyrsta febrú ar c!g birtist í hinu pclika blaði i dag, segir Hansen: „Hugmyndina um belti ár kjarnorkuvopna, skoða ég seir skerf til viðræðna í þá átt af auka horfuruar fyrir friði í heiir imim. Eg tel því, að ráðagerf þessi vcrðskuldi að henni sé veitt atliygli og um liana rætt Hér í Danmörku höfum við rik- an huga á, að Þýzkaland verð' endursameinað á grundvell' frjálsra kosninga, og ekki höf- um við minni áliuga á því, að spennan og togstreitau verði úr sögunni á þessu svæði. Á liinn bóg'inu er ég þeirrar skoðunar, að ekki megi leggja of rnikið upp úr einni einstakri tillögu, þar eð alls ekki má missa sjónar á heild inni.“ AðiJs. Hitinn kt. 18. Reykjavík -2 st., Akureyri -5 Þórs höfn 3, London 8, París 1. , Miðvikudagur 5. febniar 1958. Gervitunglsgandur Bandaríkjamanna Kref jast Tyrkir skiptingar Kýpur? NTB—Nicosia, 4. febrúar. — Und anfarið hafa tyrkne.skir ítóar á Kýpur haft uppi ákafar kröi'ur um fkiptingu eyjarinnar. Leiðtogi cyrkneslka minnihlutans beifir ný- jkeð verið í Ankara, höífiiðfoorg Tyikjaveldis, og leitaff^- fealds heimaþjóðarinnar fyrir hönd Tyrkja á Kýpur. Dr. Ku-ttíhuk, en ,wo heitir leiðtogi þessi, lét svo u-m mælt í Nicosia í dag, að hann væri þeirrar skoðunar eftir heim sókn sína tii Ankara, a'ð Týrkn eska stjórnin myndi krefja^ skipt tngar eyjarinnar áður en næstu þingkosningar færu fram í Bret landi. Það væri alg'jörlega teiög'u legt .fyrir Grikki og Tyriti að búa saman á eyjunni, því væri skipling eina hugsaniega lausnin, Ef gengið væri á hagsimuni Tyrkja á eyjunni taldi Kutchuk að báast mætti við, að Tyríkjastjórn gerði sömu mótráðstafanir og hún myndi gera, ef ráðist væri á tyrki»es!ku hjálenduna Kars, sem er viS Tyrk nesku landamærin. Kutehuk Kélt því fram, að þetita væri mál, er varðaði þjóðarheiður Tyi'kýa, og þeir myndu hegða sér eftir því. Norrænt blaðamanna Tamningastöð tók til starfa í Varma- Jhlíð í Skagafirði um síðustu helgi Páll Sígurfösson og tveir aífrir eru tamningamenn Varmahlíð í gær. — Um síðustu helgi tók tamningastöð tíl starfa hér í Varmahlíð. Rekur Páll Sigurðsson, veitinga- maður, stöðina, en hefir sér til aðstoðar tvo menn, Pétur j gigfússon, bónda í Álftagerði og mann úr Borgarfirði. Myndin sýnir skeytið Júpitei-C, með gervitc.-.gliS I uddinum. ^rtaskeytið er um 21 metri að lengd. Síðasta stig þess, ásamt hinum hólklaga gervi mána, er 2 m og 3 cm. að lengd og er 6 þumlunga breitt. Síðasta stigið mun fylgia tuglinu á för þess um geiminn. Gervimáninn mun ekki koma námskeið haf ið til jarðar aftur. Mælitækin í honum vega rúm 5 kg. Gervihnötturlnn fer umhverfis jörðina eftir sporbaugslaga braut, minnsta fjarlægð frá jörðu er 368 km, sú mesta 2560 km. Menn skvldu ætla að ekfci væri þörf fvrir tamningastöð í Sfcaga íirði, þar sem það orð hefir legið á, aff Skagfirðingar væru miMir fc&stamenn. En breyttir tímar fcierja að sjáilfisögðu þar eins og amnars staðar og fódik hefir sífelit tuinni tíma aflög-u til að sinna liest tum og þó einkum tafsömum snún feigum við tamningu þeirra. Tamn 5.flgastöð PMs mun vera sú fvrsta, teem starfræfct er hér í héraðinu, cn eitthvað mun hafa verið gert h'ð því áður aff tafca hesta í hóp (Góð færð Skagafirði VarmaHð í gær. ■— Engum bílum 'er nú fært ytfir Öxnadalsheiði, en A>egir lxér í héraðinu eru sæmilega íærir og einnig sæmiteg færð yfir 'Catnsslcarð til Bólstaðarhlíðar. -Kokkrar traðir hafa myndast á fekagifirðingabraut og hafði fofcið í þær, en vegurinn var ruddur í gær og er nú ved fært til Sauffár keóks. F.J. um og venja þá fyrir drætti. í VarmáMíð er tamningastöðin ein igöngu ætluð til að temja hesta til reiðar. i Vanir hestamenn. Þeir þrír, sem tamninguna ann ast, eru aliir vanir hestamenn og mun Páll þeirra kunnastur. Eins og kunnugt er, þá hélt Páil uppi ferffum á hestum um Kjalveg s. I- sumar og tókust þær ferðir vel og voru þeim er tóku þátt í þeim til mikillar ánægju. Ekfci eru all ir þeir hestar komnir til Varma Míðar, sem óskað var eftir tamn in-gu á, en þeir anunu koma á næst unni. Þá var ekki m’öguílegt að sinna öllum þeim beiðnum, sem bárust, um tamningu á hestum. Daglegir vitreiðar*túrar. Páll og aðstoðarnienn hans fara daglega í útreiðartúra með hest ana, sem eru í tamningu. Er eng in þurrð á hestum hér, því auk ó- tömdu hestanna, hefir Páll 14— 16 hesta á húsi, sem hann á sjálf ur, en þá gæðinga notaði hann í ferffunum á Kjalvegi í sumar er leið. F.J. Likur tíl aS annað gervitungl íari brátt út í geiminn frá Flérída Mikllsveríar upplýsingar þegar fengnar frá KönnuSi NTB—Canaveral-höfða, 4. febrúar. — Síðustu dagana hefir vindur verið allhvass, og hindrað, að hægt væri að gera tilraun til að skjóta á loft flugskeyti bandaríska flot- ans, Vanguard með annað gervitungl Bandaríkjamanna. KAUPMANNAHOFN í gær. — iTyrsta norræna blaðamamianám- skeiðið var sett í gær í blaða- mannaháskólanum viðurvislt margra Norðurlöndum. Á námskeiffi eru 16 í Anósum í fuliltma frá þessu fyrsta þátttakejidur, Vindinn hefir aftur lægit mjög í dag, og virðast auknar honfur á að tilrauniá geti fardð fram. Veður spár söigðu, að vindinn myndi enn lægja og var vonast eftir, að tii- raunin mætti ef til vil’l fara fram í dag. Ekki voru þó gefnar út nein- ar tiilfcynningar um það. Frá Washington berast þær frétt ir, að þær upplýsingar, sem gervi- tunglið „Könnuður“ hefði sent íil jarðar bentu til, að í yztu loftlög-, iim gufúhvoii&ins (íiónahvioifinu) væri mun minna um geimgeisla en mienn höfðu álitið. í um 200 krn. fjarllægð frá jörðu er þétleiki þeirra aðeins tíundi htuti þess sem er því ekfci að vinna mannlegum lífc- ama tjón. Búizt er við a'ð hið nýja genviitiungl, sem á að fara á loft með Vanguard-sfceyti, miuni veita nánari upplýsingar um þetta at- riði. Ví'sind'amenn draga þær álýklt 5 frá hverju landi, Dainini'öiikiU, Noregi og Sviþjóð og 1 frá Finn landi. Ýimisir teilja hér um a'ð ræða nierka nýjung í norrænu saíiistanfL og vænta mifcils af- Aðálnæðuna við setninguna flutti Bertel Dahlgaard, eifiiáhags ■málanáðherra, en síð'an tólku til ntáls fuHHtrúar alira __ Norötuiand- anna 5. Fyrir hönd íslands flutti Páll Jónsson, ritstjóri, ávánp. Af hláiifu Blaðamannajfólags ísiands er ívar Guðmundsson. fulltrúi, í anir af uppiýsingum frá „Könnuði“ sitjórn blaðamannanámstoeiffsins að honum hafi efcki stafað nein og hann er einnig kéjiiiÉúii; ;þar. faætta af loftsteinum. — Aðils. Bréf Bulganins ekki annað en endur- tekning tillagna um ráðstefnu segir í tilkynningu frá Hvíta húsinu. AfstaÖa Rússa gagnvart tillögum Eisenhowers neikvætJ Washington, 4. febrúar. — í tilkynningu frá Hvíta húsinu segir, að síðasta bréf Búlganins hafi ekki haft annað fram að færa en endurtekningar á fyrri tillögum Ráðstjórnarinn- ar um fund æðstu manna, og hafi borið vitni um neikvæða afstöðu Rússa til tillagna Eisenhowers í 8 greinum, 1 sem hann setti fram í bréfi sínu hinn 12. janúar. / Nú er Krustjov orðinn „sigurvegarinn frá Stalingrad” Sjúkovs lítt getið Krusíjov stígiir nú æ hærra á hetjuskrá kommúnista í Rúss- landi. Samkvæmt nýjustu fregn um er hann á góðum vegi með að verða „sigurvegarinn frá Stalin grad“. Yeremenko hershöfðingi hefir nýlega ritað grein í „Komm unist“ málgagn æðstaráðs Sovét ríkjanna í tilefni af 15 ára af- mæli sigursins við Stalingrad. í greininni segir Yeremenko, að Stalin hafi meff röngu tekið sér allan heiður af þeim sigri, og og síðan hafi Sjukov verið eign aður hann eftir afhjúpun Stal ins. Yeremenko segir, að livori tveggja sé rangí. Aðallieiðurinu af sigrinum liafi átt Krustjov og Kirisjenko, sem þá voru liðsfor ingjar í hernum. Þeir liafi skipu- lagt hernaðaraðgerdir og stapp að s*táli í herinn. Nú er gert ráð fyrir enn cinni breytingu í hinni miklu alfræði bók Rússa. Fyrst var Stalin „sig urvegarinn frá Stalingrad". Svo var bókareigendum sent blað tii að líma inn í stað Stalinhlaðsins, og þar stóð, að „sigurvegarinn“ væri Sjukov. Nú er Sjukov týsd ur og tröllum gefinn, og nýr „sigurvegari“ kominn fram, sem sé Krustjov, og nú er búizt við að nýtt blað í bókina verði senu gefið út með þeim upplýsingum. Sýrland ákærir NTB-Damasikus, 4. febrúar. — Sýrlland sendir í dag kœru til S. þ. þar sem segir, að ísraeism'enn hafi snem/ma í mor,gun semt heriið og brynvarðar bifreiðir inn á friðlýsta svæðið miM’i landanna, og hafi þot- ur verið her þessu mtil aðstoðar, og svieiimað yfir honivm. Talsmaður sýrlenzka ut a nríkisráðu neytis i ns, sagði að vart hefði orðið við grun- saimlegan iiðssafnað við mörk frið lýsta sviæðisins og þotur hafi fiogið inn ýfir sýrilienzku landamærin. Sýrilendingar haifa í sífelldum hótunum við ísrae'lismenn, þrátt fyrir sættaigerð á vegum S. þ., og segja, að það kunni að hafa alvar- lega rafleiðingar, ef ísraéfeimenn dragi sig ekiki þegar í stað til baka. Sýrlenzku sendinefndinni hjá S. þ. hefir verið skipað að gera Örvggis- ráðinu þegar í stað aðvart um mál þetta. I tilkynningunni frá Hvíta húsinu segir ennfremur, að ljóst sé, að afstaða Ráðstjórnarinnar verði að koina skýrar frani en orðið cr, áður en hægt sé að á- líta fund æðstu manna „góða von til fremdar friði og réttíæti í heiminum." Tollgæzlustj. brá við; klófesti smygl- ara með 112 flöskur og 2 segulb.tæki Lögregla og tollþjónar finna kynstur af smygl- uSu áfengi um borð í GuIIfossi I fyrradag fundu tollgæzlu- menn nokkuð af smygluðu á- fengi uin borð í Gullfossi. Um tíuleytið sömu nótt varð toll- gæzlustjóri, Unnsteinn Beck, þess var, að verið var að flytja kassa í land frá skipinu. Brá liann við til að ganga úr skugga um hvað þarna væri á seiði, en innihald kassanna reyndist vera áfeiigi, 112 flöskur. Eigandi vínsins var Stefán Þor valdsson, barþjónn á skipinu, en hann liafði einnig' meðferðis tvö segulbandstæki, sem hann liafði hugsað sér að smeygja í land. Klukkan eitt um nóttina liandtók lögreglan mann af Gull- fossi ó hafnarbakkanum og var liann með 24 flöskur af áfengi og tvö segulbandstæki. Sítfar um nóttina fann lögreglan 11 Smygl aðar flöskur um borð í skipinu. Mál þessi eru enn í rannsókn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.