Alþýðublaðið - 06.09.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 06.09.1927, Side 1
Gefið sít af AlÞýðuflokknum 1927. Þriðjudaginn 6. september 206. tölublað. HMi &WL& BÍO Rauða liljan. Sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverkin leika: Ramon Novarro og £nid Bennet. Myndin er samin og út- búin af Fred Niblo, sem hef- ir getið sér frægðarorð fyrir margar ágætar kvlkmyndir, t. d. ,,Blóð og sandur" og núna nýlega stórmyndina „Ben Húr“. Hér með tilbynnist, að jarðarför okkar elskaða eicjin- manns og föður, Sveisss Auðunssonar, er andaðist á heimili sínu þriðjudaginn 23. ágiíst síðast Iiðinn, Ser fram frá heimili hins látna, Syðri-Lækjargötu 6 í Hafnarfirði, föstudaginn 9. sept. n. k. kl. 1 e. h. — Vilji hins iátna var, að kranzar yrðu ekki. Vigdis Jónsdóttir og börn. Góðar vörur! Gott verð! Nýkömið mikið úrval af falieg- um golftreyjum og peysum á full- orðna og börn. Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. Kvenregnkápur mjög ódýrar, nýkomnar. Narteiia Elnarsson & Co. Nýkomið: Mikið úrval af Regnfrökkum fyrir dömur, herra og' drengi. Verzlið par, sem verðið er sanngjarnast og vörurnar beztar. Guðjón Einarsson, Laugavegi 5. Sími 1896. Regnfrakkarnir í öllum litum og stærðum, kvenna, karla og unglinga, eru komnir. Marteinn Einarssou & Go. NÝJA BIO Giftingar-ákvæðit. Sjónleikur í 6 páttum. Aðalhlutverk leika: Billie Dove, Francisx Cusliman o. fl. (sá, semlékMessalaiBenHúr) Þessi kvikmynd er óvenju- lega efnismikil og fogur. Efnið er úr lifi leikkonú og leikstjóra í New York, sem unnast, en örlögin aðskilja. En ást leikkonunnar, sem Bellie Dove leikur, á pann mátt, sem jafnvel dauðinn fær ei unnið á. Þessi kvik- mynd hlýtur að vekja göf- ugar tilfinningar í huga hvers áhorfanda. Regnhllfar í fjöibreyttu og fal- legu urvali. Marteinn Einarsson & Co. Starfsfólk Húseign til sðlu. íbúðarhús í Borgarnesi (fyrr eign Jóns Björnssonar frá Svarfhóli) pað, sem unnið hefir hjá oss undanfarin haust, gefi sig fram í skrif- stofu vorri fyrir 15. p. m„ ef pað óskar eftir vinnu i haust. Eftir | er til sölu. Tilboö sendist .innan vi'ku til íslandsbanka, sem gefur allar pann dag verður annað fólk ráðið i stað peirra, er ekki hafa gefið sig fram. Sláturfélag Suðurlands. Kaiipið MpýðublaðiðS Nýkomlð: Hvítkál Gulrætur Gulrófur E»9 Verzlun Gunnats Gunnarssonar. Simi 434. Nýkomið ismdælf efni í greiðslusloppa. Versiim Ámunda Árnasonar, Hvertisgötu 37. upplýsingar. — Réykjavík, 5. september 1927. Islatndsbaiiki. Eftir krðfu j Heilræði eftir Henrik Lund I fást við Grundarstíg 17 og í bókabúð- I um; góð tækifærisgjöf og ódýr. Nova fer héðaa vesiur og aorðar um land á morgun kl. 12 á hádegi. lc. Bjarnason. bæjargjaldkera Reykjavikur, en á ábyrgð bæjarsjóðs, verða öll ógreidd aukaútsvör, sem féllu i gjatddaga 1. maí s. 1., tekin lögtaki ásamt dráttarvöxtum á kostnað gjaldenda að átta dögum liðnum frá birt- ingu auglýsingar pessarar. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 5. september 1927. Jóh. Jóhannesson. Litla kvæðið um litlu hjónin eftir ) Davíð Stefánsson með myndum eftir Tryggva Magnússon, merkasta og fallegasta barna- bókin, fæst hjá bóksölum. Nýkomið ineð siðustu sldpunt alls konar vefnaðarvara, smávörur karlmannsföt, rykfrakkar karla, kvenna og unglinga, ullarkjóla- efni, morgunkjóiaefni, lífstykki, sokkar, svuntiir, stubbasirz og morgunkjólar, afaródýrt. Vorzlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. Hjálpræðisherinn. Skuggamyndasýning í kvöld kl. 8 ’/s. Inngangur 25 aurar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.