Tíminn - 07.03.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.03.1958, Blaðsíða 1
ödýrar auglýsingar ReyniS smáangiýsingarnaT I TÍMANUM. ♦ Þær sufea viBskiptin. 8ÍMI 1 95 23. EFNI: Náim9styr'kir og námslán, bls. %. Leikrit Þjóðleikihússins >vLitli kofinn“, bls. 6. Áifengisvandamálið og heila- starfsemin, bls. 7. 42. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 7. marz 1958. 55. blað. ^ Forseti og tvííalliii (orsetaefni Er kraf a Rússa um fund æðstu manna aðeins skrípaleikur í áróðursskyni? Eisenhower svarar orðsendingu Rússa Nýtt bréf frá Bulganin afhent í gær NTB—Washington, 6. marz. — í dag tóku Sovétríkin enn nýtt skref í sókn sinni fyrir fundi æðstu manna, er Mensi- koff sendiherra Rússa í Washington afhenti Dulles enn eitt bréf frá Bulganin til Eisenhowers. Þá hefir Eisenhower 12 dóu af völdum tréspíritusar Fyrir nokkrtiim dögum létust 12 manns í New York eftir að hafa neytt tréspíritusar, sem þeir höfðu svarað orðsendingu Sovétstjórnarinnai’ frá því s.l. laugardag keypt hjá leynivínsölum. AHmarg- um sama efni. Hafnar forsetinn skilyrðum þeim fyrir fundi æðstu manna, sem Sovétleiðtogarnh' settu fram. Er Mensikoff gekk á fund Dull- esar fyrir hádegið, fór utanríkis- ráðherra þess á leit við sendiherr- ann, að hann kæmi aftur síðdegis, og myndi honum þá verða afhent bréf frá Eisenhower, er væri svar við orðsendingu Rússa s.l. laugar dag. Hið nýja bréf Bulganins verð ur ekki birt fyrr en á morgun. í svari sínu haínar Eisenhower fonseti algerlega skiiyruðm þeim, sem Rússar settu fram fyrir utan rilkiisráðherrafu ndi og ráðsteifou æðstu manna. Hafði stjórnin í Washington áður lýst þeirri af- stöðu sinni og undir haaa var tek- ið af stjórnum vesturveldanna. Það var og aknennt álit blaða vestra — jafnvel þeirra, sem harð ast hafa gagnrýnt Duliles og stefnu T. „ , ... . . . ... , . ... hans — að DuMes hefði réttilega Komið er fram a Alþingi frumvarp til laga inú veitingu hafn,að seiaustll tiiboðum Rússa. ríkisborgararéttar til handa 57 útlendingum, sem hér hafa Ástæðan er tailin sú, að þeir hafi dvalið lengri og skemmri tíma. Sextán þeirra, sem nú sækja {í rauninni gengið of langt í skil- um að öðlast íslenzkan ríkisborgararétt eru húsmæður af er- yr®um sinum °« haldið að Þeir I gætu knuið fram fund æðstu manna, hversu ósvífnar sem þeir Þessi irtyrvd var tekin í Washington fyrir norrKrum dögum, er Eisenhower hitti Adtai Stevenson, fyrrverandi frambjóðanda demókrata, en hann hef- ír tvisvar falfið fyrir Eisenhower í kosningum. Hjá þeim stendur Thomas E. Dewey, fyrrverandi rikisstjóri í New York, en hann hefir einnig fallið tvisvar við forsetakjör sem frambjóðandi repúblikana. Lagt til á Alþingi að 57 útlendingar fái blenzkan ríkisborgararétt Siærsti hópurinn eru erlendar húsmæóur, gift- ar Islendingum, fæddar á Norðurlönthim, Þýzka landi, Bretlandi, HoIIandi, Rúmeníu og víÖar inu er eingöngu að setja á svið skrípaleik í áróðursskyni eða hvort raiuiverulegur áhugi sé fyrlr því að ná samkomulagi um mikilvæg deilumál. Segir forset- inn, að skrif Bulganins veki grun semdir um að annað sé á bak við en einlægur vilji til sátta. Mensikoff bjartsýnn. Mensikoff hinn samlkvæmisglaði og tungulipri sendiherra Rússa í Washington flutti erindi á klúbb- íundi blaðamanna í kvöld. Hann ’ar hinn bjaftsýnasti. Sagði, að ir aðrir, sem drukku samskonar vínanda, hafa fengið hjartaslag eða lamast að einihverju leyti. — Einn þeirra, sem drukku jþessa ó- lytfjan, gat sagt lögreglunn-i, hvað- an hún var fengin. Skömimu síðar lézt hann. Lögregilan hefir hand- tekið tvo menn, sem seldu vínand- ann og ráku aðra ólöglega vínsölu. Mikill netaafli út af Hornafirði HORNAFIRÐI, 6. marz. Hér er nú kominn ágætur atfli. Heiana- Sovétríkin og Bandaríkin færðust I bátarnir eru búnir að taka netin stöðugt nær þvi að koma sér sam an um fund æðstu manna. Ef vilji væri fyrh’ hendi að lialda ®líka ráðstefnu sagði sendiherrann, væri engin ástæða til að álíía, að olcki næðist samkomulag um, hvaða miál skyildu rædd á ráð- stefnunni. og afla vel í þau. Hafa bátar feng ið aMt að 40 skippundum í lögn. Austfjarðabátarnir stunda enn handfæraveiðar og afla veí, Bátar ffá Hafnarfirði og Reykjaviik eru og á netaveiðum hér út af. Svalan frá Esikifirði fékk í fyrradag allt að 30 lestum í lögn. lendum uppruna giftar hér og búsettar. Flestar þeirra eru frá Þýzkalandi og Norðurlöndum, en einnig frá Bretlandi, Hollandí og Rúmeníu. Berg, Ágúst, verkstjóri á Akur- eyri, f. í Kanada 20. ágúst 1910. Bergner, Irrna Johanna Kaiia, aðstoðarstúlka hjá tannlækni í Nes 'kaupstað, f. í Þýzkalandi 20. júní 1914. Samkvæmt frumvarpiinu, sem flutt er af all'sherjarnefnd neðri deildar er Isgt til að ríkisborgara- rétt öðttist: Aikrnan, John, nemandi í Reykja vík, f. í Skollandi 13. janúar 1939. Andreasen, Andreas Johannes Michaej, verkamaður í Sælingsdals tungu í Dalasýslu, f. í Færeyjum 1. 'janúar 1886. Arnet, WiMi Franz Olaf, verzl- unarmaður í Reykjavík, f. í Síb- eríu 18. júni 1915. Svíar stinga upp á 6 mílna landhelgi GENF', 6. marz. — Á Genfar- ráðsfefnunni í dag setti fulltrúi Svía fram þá tillögu, að viður-! kenncl skyldi 6 sjómílna land- lielgi og væri hún dregin út frá yztu annesjum. Taldi fulltrúinn að sú siækkun landhelginnar gætí alls ekki falið í sér takmörk 1 un á siglingafrelsi allra þjóða ó ; höfuntim. Nasser myndar fyrstu stjórn Sam- bandslýðveldisins Kaíró, 6. marz. — Nasser forseti Arábíska sambandslýðveldisins hei' ir myndað fyrstu stjórn hins nýja 1‘íkis. Samfcvæmt stjórnarskránni er hann sjálfur forsætisráðhcrra. í stjórninni eru samtals 31 ráð- herra, 19 Egyptar og 12 Sýrfend- ingar. Þá eru fjórir varaforsetar, tveir frá hvoru iandi. Fawsi er á- fram utanríkisráðherra hins nýja rfkis. Block, Gertrud Frieda, liúsmóð- ir í Hafnarfirði, f. í Þýzkalandi 8. júlí 1920. Briem, Christiene, húsmóðir í Reykjavík, f. í Indónesíu 26. marz 1929. Christensen, Cliristian Harald Iíyldal, verzlunarstjóri í Reykja- vík, f. í Danmörku 18. júlí 1910. Christiansen, Niels Holm, þvotta húseigandi í Reykjavik, í. í Dan- mörku 26. apríl 1922. íFramli. á 2. «íðu.) væru- í svari s!ínu segir Eisenliower, að seinasta orðsending Rússa og' bréf Bulganins, gefi tilefni til að spyrja hver sé tilgangur Rússa með kröfu sinni um fund æðs'íu manna. Það skiptir liöfuð máli, segir forsetinn, hvort tilgaiigur- Suðureyrarbátar með 491 lest í 71 róðri Á Öskjuhlíð að vera útivistarsvæði Rvikinga eða byggingalóðir gæðinga íhaldiÖ fæst ekki til aÖ láta fara fram sam- kcppni um skipulag og fegrun Öskjuhlííar Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær var til umræðu umsögn samvinnunefndar um skipulagsmál um tillögu Þórð* ar Björnssonar um samkeppni urn skipulag og fegrun Öskju* hlíðar. Af þessu tilefni ræddi Þórður um þetta mál nokkuð. Það var í des. 1951, sem Þórður Fjórir bátar hafa stundað sjó . ^ . frá Súgandafirði í febrúar og aflað rurmgg;knkðtókJke. Foinng sæimilega þegar gefið hefir á sjó. hreýfði þessu máli fyrst i bæjar- AHs fóru iþeir 71 sjóferð í mánuð- stjórn, og síðan hefir hann flutt inum og öfluðu 491 smálest. Mest- 'mailð alls þrisvar. Hefir því jafn- ir í 19 róðrum. Sami bátur hafði an verið vísað tii bæjarróðs, og einnig mestan afla í einum róðri Þar hefir það legið í dái. Hinn 19. 12 lestir. S’kipstjóri á bátnuni er des. s.l. flutti Þórður tillöguna Ólaífur Friðberlsson. síðast, og biiá þá svo við, að henni Sjúkraílugvél staðsett á Akureyri Rautiikrossinn og Kvennadeild Slysavarnafélagsins munu kaupa Cessna- sjúkrflugvél frá Bandaríkjunum í vor Akureyri: Lausn er mi fengin á sjúkraHugvélarmállnu, sem á dagskrá liéfir verið liér að uncl anförnu. Rauði kross Akureyrar og kvennadeild Slysavarnafélags ins hafa fengið leyfi til að festa félög hófu fjársöfnun fyrir málið fyrir fáum árum og er fluvélar- andvirðið til í sjóði. Þá hefir ver ið byggt skýli fyrir vélina á Ak ureyrarflugvelli, og ungur Akur eyringur, Jóhann Helgason, er að kaup á sjúkraflugvél til þess aðlljúka flugmannsprófi og hyggst starfrækja velli. frá Akureyrarflug- Er nú unnið að því að útvega 'tilboð og er líklegt að keypt verði Cessna-flugvél af sömu gerð og du'gað hefir Birni Pálssyni vel að undanförnu. Undirbúuiugi lokið. Sjúkraf'1 ug\rélarm'álið hefir ver i‘ð á dagskttá noklcuð lengi. Þessi taka að sér rekstur ar. Nauðsynjamál. Meginástæðan fyrir því, að kapp er lagt á að staðsetja sjúkra flugvól á Akureyri er, að of erfitt og dýrt þykir að sækja flugvél til Reykjavíkur norður í land til að urfand þótt ófært sé í milli Norð ur- og Suðurlands. Er þvi almennt fagnað hér, að leyfi h'efir fengist fyrir sjúkraflugvélinni og málið kemist fyrirsjáanlega í höfn. fiugvéiarinn- pun(jur æðstu manna í stöðvum S. þ.? NTB-New York, 6. marz. — Hammarskjöld framkvæmdastj óri S. þ. sagði á fundi með blaða'mönn i uim í dag, að hann teldi fara vel á koma sjúklingi á Alkureyrat’sjúkra I því, að fundur æðstu manna, ef af hús. Auk þess er veðurfari oft lionum yrði, væri lialdinn í aðal- svo áfátt að fært er um allt Norð I stöðvum S. þ. i New York. var frestað með 9 atkv. gegn 1. Kvað Þórður þetta hafa vakið hjá sér vonir um, að nú ætlaði bæjar stjórnarmeirihlutinn loks að fara að gefa þessú- máli gaum og sinna því sem skyldi. Nú lægi umsögn isamvinnunþfr,(dar um skipulags^ m!ál hins vegar fyrir, og vseri hún á þá lund, að nefndin teidi elkki tímabært að efna tii slíkrar sam- keppni nú, og þær ástæður helzí færðar fyrir því, að ekki væri eoE ákveðið skipuilag gatna sunwam og Vestanvert við Reykj anesbraut. Á þessttm. forsendum bar borgar. stjóri fram frávísun artillögu við tfflögu Þórðar. i 100 þús. kr. árlega frá hitaveitunni. Þórður gat þess, að síðan 19M hefði verið varið af fé hitaveit- unnar 100 þús. kr. á ári til þees að græða næsta umhverfi hite- veitugeymanna. Þetta hrykki þó skamimt, og ÖskjuMíðinni hefði ekki enn verið sýndur sá sómi, sem henni bæri, og ekki verið nægi lega að því unnið að gera hana að hvíldár- og skemmtistað Reyk- víkinga allra, eins og hún væri tiil kjörin. Hefði það fyrir löngu verið tímabært að efna til hug- myndasamkeppni um skipuiag og fegrun ÖskjuMiðar. Þói-ður sagði og, að það væri heldur ekki nema viðbára að ekki (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.