Tíminn - 07.03.1958, Síða 5

Tíminn - 07.03.1958, Síða 5
tÍMINN, föstudaginn 7. marz 1958. Hjónin GuSrún Guðnadóttir og Brynleifur Tobíasson. ff Allir þekkja hinn þunga hljóm’ Nokkur orð til minningar um Brynleif Tobíasson menntaskóiakennara og áfengis- vamaráðunaut, og konu hans frú Guðrúnu Guðnadóttur „AHir þekkja hinn þunga hljóm, þó veít enginn — hans leyndar- dóm". (Davs'S Stefánsson frá Fagraskógi). „Þau eru Ibæði dáin, hún Guð- rún og hann Brynleifur". Finiiinitutiagsmorguninn, hinn 27. febrúar sl., var mér Iflutt þessi fregn. Ég var við því búinn að írétita lát Guðrúnar Guðnadóttir, íbonu Brynieifs Tobíassonar. Hún iialíði Bengið sd'ag fyrir fáum dög- uim og siðan legið á Landsspítalan tm aniMi toeimis og helju. A mið- vikudagskvöidið haíði ég talað mokikra istund í sima við Brynleif. Hann var auðheyranlega imjög uggandi um líf konu sinnar, en hann var sém að venju rólegur Cg æðrutaus. Ekki áíti ég' þá von á jþví, að iþetta yrði okkar seinasta eamtai. Kfukkan fjögur um nött- ina andaðist írú Guðrún. Var þá irfingt heim' til Bryideifs. og' hon- luim 'tiilkynnit lát feonu sinnar. — Hringdi hann þá til frænda síns o’g bað toann að sælkja sig í bíl Oig lara mieð sig ofan é Landspít- ala- Er Ifrœnidi hans kom inn til hans, var hann örendur. Hann hafði klaett Sig, gengið út að igfJugga og ihnigið þar niður. IBana irrein hans var hjartaslag. Ölium, sem þekktu Brynfeif, mun hatfa komið fregnin um I'át hans á óvart. Hann var hraustur maður og karlmenni, hafði alla ævi iifað reglusömu ilfifi, og var enn ekki fuMra 68 ára. Það var þungur hljömur öilum vinum og vandamönnum Brymleifs Tobías- sonar og konu hans, andlátsfregn þeirra hjóna. Brynfeiíur Tobíassan fæddist í GeldingahoOti 4 Skagafiröi, hinn 20. apríi] 1890. Þar bjuggu foreldr- af 'hahs, Tobías Eiriksson og kona hanis, Sigfriður Heigadóttir. Móðir Toibiasar Eifiikissonar var Jófríð- tir, dóttir ihinis naíbkunna fræði- onannis, GMa Konráðssonar, og því syistir Konráðs prófessofs í Kaup- mannahöifn. Hielgi faðir Sigfríðar, m-óðúf Brynleifs, og Jón Þorkels- soh ' hekitiór, voru syistrásynir- í báðum ættum Brynieifs eru því nafnkunnir 'gáfu- og fræðimenn. Þegar Brynieifur var átta ára, dó faðir hans, en móðir hans gift- ist af'tur. Ólst Brynleifur upp í Geidindaholti o'g vandist þegar í bernsku ailJs konar sveitastörfum. Vorið 1907 iauk Brynleifur bún aðarskóiaprófi frá Hólum, eftir tveggja vetra isetu 4 skólanum. Vann hann þá um skeið í Gróðrar- Btöðinni á Ákureyri. Þegar ikennaraskóiinn í Reykja- vík tók fil 'Starfa, haustið 1908, settist Brynleifur í 3. bekk hans. Þar hittúmist við miánuði isíðar en 'skóiinn hófist, því að ég fékk þá inntöku í 3. bskk skólanis. Þá sá ég Brynieif í fyrsta skipti og þar hófust kynni okkar. Hann var einn af yngstu neaii'endum bekkj- arins, aðeims 18 ára, en mjög fuii- orðinslegur eftir aidri. Á máifund itm og samikomusn í iskólanum flutti hann ræður, er sýndu, að hann var þegar orðinn slyngur ræðumaður, vel að sér í sögu þjóð arinnar, hafði mjög ákveðnar skoð- anir í stjórnmálum cg rökfastur í málif'iutningi. Þá um sumarið hafði verið háð einhver harðasta ':i'. jómmiáflaiaenna, sem nokkru sinni hefir verið liáð hér á Jandi. Var tiltefni hennar sainnbandslaga- uppkastið. Fylgdi Brynleifur Heimastjórnarmönnum að málum, en þeir viidu, að þingið saimþykkti sambandslagauppkastið. Var stjórn málaáhugi niiki'Il meðal fiiestra nenrenda skóians og var Brynieif- ur 'Sjiálfkjörinn íoringi þeirra, sem fyigdu Hiei.mast.jórnarmönnum. — Við Brynieifur vorum þá á önd- verðuim meiði 4 stjörnmáilum. En mér þötti ihann samt iíki'egur tii þass að verða síðar meír þingniað úr 'Og jafnvel riáðherra og flókks- tforingi. Þetta mun og liafa verið S'koðun iflestra eða all'ra skólasyst- ikina 'hans og sennilega I:ka kenn- aranna. Hann var duglegur nárns- miaður og iauik kennaraprófi um vorið með mjög hárri. einkunn. Að prófi lcknu fór hann beim í sveit sína. Var hann á vetrum í fimm áx barna- og ’unglingakenn ari, ien vann ýmis sveitastörf ■ á sumrin. Lét hann sér arint úm garðyrkju, og hann var þrjú ár formaður Garðyrkjufélags Seylu- hreppis og verkstjóri við Reykjar- hlálsgarða vor og haust. En þótt hann væri mikil'l áhugamaður um jarðrækt og garðyrkju og annað það, er við kom landbúnáði, þá var 'löngunin til fræðiiðkana enn .sterkari þíáttur í eðli hans, enda höfðu miklir fræðimenn verið í báðuim ættuim hans, eins og áður er sagt. Haustið 1915 sezt hann í 4. bekk M'enntaskólans í Reykjavík og lauk þaðan stúdientsprófi vorið 1918. Þá um haustið var hann skipaður kennari við Gagnfræðaskódann á Akureyri. Við þann skóla var hann síðar kennari meðan skólinn var gagnfræðaskóili og eftir að hann varð menntaskóli, þar til árið 1953. Jafnframt því að vera kennari við gagnfræðaskólann, var hann bökavörður Amtbókasafnsins á Akureyri 1918—1920. Haustið 1920 kvæntist hann Sigurlaugu Hallgrímsdóttur, stýri- manns á Akureyri, myndartegri og ágætri konu. En hjönaband þeirra var skammvinnt. Hún Sézt af barnsföruim sumarið 1922. En barn þeirra lifði. Er það Sig- Iaugur,bókavörður Amtbókasafns- inis á Akureyri, Þá um haustið fékk Brynleifur frí frá kennslu. Var hann um eitt ár erttendis og stund aði þá framihaldsnám í sögu við Háskólana í Kaupmannahöfn og Leipzig. Brynleifur ibjó á ASkureyri frá 1918—1953. Hélf hann heimili með tengdamóður sinni, Guðrúnu Sig- urðardóttur, þar til sonur hans, Siglaugur kvæntist órið 1948, en hann hafði alizt upp hjá föður sín um og ömmu sinni. Bjuggu þeir feðgar isaman, þar til Brynleifur tfl'Utti frá Akureyrí. Aðal námsgreinar þær, er Bryn- 'leifur kenndi við Gagnfræða- og siðar Manntaíkólann á Akureyri voru saga og latína (eftir að skól- inn varð menntssköli). Hann var vel metinn og vinsæll af nemend uim 'sínum og samkennurum og þótti góður kermari. Mörgu'm auka. störfum gegndi hann á Akreyri eins og að líkum lét með svo fjöl- hæfan mann. ÖIl störf, er hann fékkist við, leysti hann af benðr með mikilli samvizkusemi. Hann sat lengi í skólanefnd barnaskól- ans 'á Akureyri og var þá oftást formaður nefndarinnar. Hann Sat og um nókkur ár í sikólanefnd Gagnfræðaskóla Akurevrar. Hann var bæjarfulltrúi á Aikureyri 1929 —1934 iog 1938—1939. Hann var formaður ■ stjórnarnefndar Amt- bókasafnsins á Akureyri frá 1931 oig þar til hann flutti úr bænum. Hann var og um skeið starfandi í imiörgum fleiri nefndum og stjórn um félaga- í bænum. Brynleitfur bauð sig þrisvar fram 'til þingm'ennsku, en féll í öll skipt- in. Mun það hafa ráðið miklu um falil hans, að hahn var á þeim áruni ekiki talinn „fnstur flokksimaður“. Brynleif ur var alla ævi slna bind indiismaður á neyzlu áfengra drykkja. Árið 1912 gekk hann inn í góðtemplararegluna ög varð ibrátt einn af dugm'esíu og áhrifa mestu bindindismönnum þjóðar- innar. Árin 1924—1927 var hann stórtamplar. Sýnir það bezt hve mikið áliit teniplarar höíðu á hon- 'Uim, að hann búsettur á Akureyri, skyldi ’kosinn til þess starfs, því að 'stórtemplar hefir jafnan fyrr og síðar átt heima 1 Reykjavík. Hann var umboðsmaður Hástúk- unnar í Stórstúkunni hér 1935— 38. Oft var hann kosinn sem full- trúi Stórstúkunnar til þess að mæta á Hástúku-þingum og fleiri 'bindindisþin’gum erlendis. Og oft Sjötug: Kristbjörg Jónatansdóttir kennari á Akureyri Hún er fædd Þingeyingur. Voru foreldrar hennar búandi hjón á Birningsstöðum í Laxárdal, þau Jónatan Jöhannesson og Guðrún Hannesdóttir. Þar fæddist Krist- björg 7. marz 1888. Síðar fluttist fjölskyldan til Akureyrar, þar sem Jónatan gerðist verzlunarmaður, og þar hefir Kristbjörg átt heima síðan. Bjó hún évaRt heima, og eftir að faðir hennar varð ekkill bjuggu þau alla tíð saman meðan hann lifði, og var m'ikið ástríki í þeirri sambúð. Frk. Kriistbjörg Jónatansdóttir lauk gagnfræðaprófi á Akureyri 1908 og kennaraprófi í Rvik 1910. Gerðist hún þá kennari, en dvelst þó í Edinborg vetorinn 1914—15 við enskunám, o. fl., en kemur þá heim og gieriist kennari við barna- skólann á Akureyri og starfar við þann skóla um 30 ára skeði, eða þar til að hún lét af störfum vegna vanheilsu. Oft fór frk. Kristbjörg utan á þeim árum til að sjá og fræðast. Hún sótiti m.a. hin almennu kenn- araþing Norðurlanda a.m.k. þrisv- ar 'sinnum, og var jafnan fús þang- að, sem hún taldi sig eitthvað geta lært, því að hún virfi svo hið vandasaima ævistarf, að hún taldi sig ekki mega vanrækja að afla sér þess, sem stutt gæti að því að það yrð'i betur og betur rækt. Þyrfti slikt hugarfar jafnan að vera ríkjandi í íslenzkri kenn- arastétt. Þegar undirritaðúr gerðist skóla stjóri .barnaskólans á Akureyri 1930, var frk. Kristbjörg ein í þeim ágæta kennarahóp.er þar var fyrir, og mjög vel kunnug börnum og bæ.. Og hún var þá eigi aðeins vel virtur kennari þar, heldur og mikilsmetinn borgari. Hún hafði þá um meira en tug ára verið öflug stoð í lélags’samtökum kvenna á Akureyri, er lét sig miklu varða hag hinna bágstöddu, en hafði þó jaínframt það mark- mið í hugsýn að koma upp sumar- dvalarheimili fyrir börn. Var frk. Kristbjörg urn tíma formað'Ur í þessu kvenfélagi (HTif) og vann þar mikið verk og gott, og er raunar af þvi félagi mikil saga, bótt eigi verði hér sögð. Þá var hún um skeið formaður Barr.averr.darnefndar Akureyrar, ar en einu sinni var hann full- trúi. isienzku ríkiisstjórnarinnar á slí.kum þingum. Fyrir rúmu ári sat bann eitt þessara þinga suður í Konstantínópel og íŒiutti þar fyrir lestur. iBrynleitfur var skipaður áfeng- isvarriarrláðunau'tur árið 1953 og tíélt því starfi til dauðadags. Hanri var og stórtemplar írá 1955 þar til á fe.I, vori, að hann neitaði að taka endurkiosningu. Hinn.29, ágúst 1952 gekk Bryn- •leifur ,að eiga Guðrúnu Guðna- dóttur fí'á Skarði, og árið éftir fer hann alfluttur frá Akureyri til Reykjavíkur. Frú Guðrún Guðnadóttir var fædd að Skarði á Landi 28. jan- úar árið 1300, oig þar ólist hún upp. Foreldrar hennar voru Guðni bóndi Jónsson og Guðný Vigfús- dóttir kona hams. Hún var í Kvennaskólanum í Reykjavík 1918 —1920 og Sorö-hú =mæ3raskóla í Danmörku 1924—1925. Árið 1931 íluttist hún alfarin tfl Reykjavik- ur og Situndaði þar verzlunarstörf upp filá 'því. Árið 1941 stofnaði hún vefnaðarvöruverzlunina Þjórs- á við Laugavoginn, er hún rak til æviíloka. Frú Guðrún var fríð kona sýnum, vel vaxin og fjörleg. Hún var greind kona, grandvör 4 orð- uini og gerðuin. 'Hún var afkasta- kona til aMra verka, h.vort sem hún vann við búsistörf eða verzl- unanstörf- Hún. var trygglynd drengskaparkona, og var þvi margt líkt um hana og mann hennar. Var gott að korna á heimili þeirra. — Bæði voru þau gestrisin, glaðvær, skenimtileg 4 viðræðum og drengi- lieg í sjón og raun. Er Brymleilfur var kvæntur Guð- rúnu, virtist lifið brosa við honum á ný. Heimili hans var glæsilegt, (Framh, á 9. siðu) var mér þá bezt kunnugt um a óþreytandi elju er hún sýndi í því starfi og löngun hennar til að hjálpa öllum þeim, er erfitt áttu. Vann hún þar mikið og gott starf, enda naut hún trausts allra er þurftu við hana að skipta á einn eða annan hátt. Hún var og um skeið í stjórn Bandalags norð- lenzkra kvenna og gegndi þar for- mannsistörfum um árabil með sæmd og prýði. Þá ber ekki sízt að nefna það þjóðholla og veglega verk, sem frk. Kristbjörg tók mikinn þátt í og gekk þar fram fyrir skjöldu, en það voru samtökin um það að koma upp heilsuhæli norðan lands, sem brýn nauðsyn kallaði þá á. Og í krafti þeirra samtaka reis Kri'stnesbæli við mikinn orðstír. Það var veglegt átak og til sæmd- ar öl'lum þeim, er að því unnu. Og íyrir.ötult starf í þessum efn- uia var frk. Kristbjörg sæmd ridd- arakrossi Fálkaorðunnar. Var r.afn frk. Kristbjargar á þeim ár- um kunnugt og vel metið í bæ og byggðum Norðurlands. En þó vafa laust mest metið hjá þeim er bezt þekktu til hennar, m.a. samstarfs- mönnum við barnaskólann. Og því fékk ég einnig að kynnast. Þegar ég nú lít til baka á þann úr\Talshóp, sem starfaði með mér við skólann hinn fyrsta áratug, verður mér ógleymanlegur sá ein- hugur og sú mikla starfsgleði, sem þar réði ríkjum. Þar var unnið af áhuga og kappi og ekki spurt um laun fjrir hvert viðvik. Um hitt var spurt, hvað hægt væri að gera svo að starfið kæmi að sem mest- um og beztum notum fyrir þá sem áttu að njöta þess, Það mikla þegnskaparstarf, sem þessi hópur lagði fram af ljúfu og glöðu geði fyrir skólann og börnin, var í senn lofsvert og árangursríkt. Þess vegna eru og verða þessi ár einn ánægjule'gasti timi allrar starfs- ævinnar. Og í þessum ágæta hópi var frk. KriStbjörg Jónatansdóttir jafnan 'hinn fórnfúsi og góði liðsmaður. Iíollusta hennar við stofnun og starf var óhvikul. Greind hennar og góðvild, trúmennska og traust skapgerð, hið glaða geð og góða 'hjartalag og drengilega viðhorf til manna og málefna, gerði hana að úrvals starfsfélaga og gagnhollum kennara. Og. þetta vissu fleiri en við. Þess vegna var sótzt eftir því, að hún tæki að sér barnahæli og gerðist þannig leiðsögumaður og verndari þeirra ungu, er í skugg- anum og á hjarninu höfðu lent. Það taldi hún veglegt verk og vildi gjarnan reyna. En þá brást heils- an, og hefir frk. Kristbjörg átt við vartheilsu að stríða á annan tug ára, þótt bærilegri sé nú en áður. í dag getur hún litið til baka á langan starfsdag, þar sem hún vann ötullega að framgangi góðra mála af fórnfúsu hugarfari, reynd- ist góður liðsmaður og gagnhollur þegn. Og vissulega má það vera henni ánægjuefni nú, að vita það og finna með vissu, að þeir sem urðu lienni samferða um ævina og gerðust samstarfsmenn hennar, munu allir, að ég hygg, skipa henni í flokk hinna beztu manna, sem á veginum urðu. Ég er einn hinna mörgu er það geri. Og þökk mína og blessunar- óskir sendi ég afmælisbarninu í dag norður yfir fjöllin. Snorri Sigfússon

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.