Alþýðublaðið - 06.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.09.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL’AÐIÐ menn á, að Rússarnir hafi drepið hann af ásettu ráði. Innfieiid tíðindl. FB„ 6. sept. Nýtizku-loftræsting sett i Mentaskólann. Landsstjórnin hefir ákveðið að Iáta setja loftræstingarútbúnað með rafdælu í Mentaskólann. Það verður jrá fyrsta opinbera bvgging í tandínu. sem hefir nýtízku-loft- ræstingu. !*i Suðurlandsskólamálið. Guðmundur Þorbjarnarson, bóndi á Stóra-Hofi, einn af áhuga- mönnum Suðurlandsskólamálsins, hefir beðið Arnór Sigurjónsson, skólastj-ra á Laugum, að koma á fund sinn til umræðu um skóla- mál. Er skólastjórinn meðal far- þega á ,,Novu“. Un ðSaejtem ogf wefflMsa. Næturlæknir er í nött Katrín Thoroddsen, Vonarstræti 12, sími 1561. , Þenna dag árið 1766 fæddist John Dalton. enskur efnafræðingur, sem lagði grundvöllinn að frumeindakenn- ingu nútímans. Kenninguna reisti hann á pví, að hann konrst. að raun um, að þegar eitt efni sam- bindst öðru, j)á eru feinföld hlut- föll þess, hve mikið er af hvoru efnanna. Hann fann og það Jög- mál loftþrýstings, að þegaf fleiri en ein lofttegund eru settar saman í afmarkað rúm, þá verkar hver þeirra með sínum eðlilega þrýst- ingi án tiilits til þrýstings hinna. Þrýstingurinn, sem þá verður, er því samanlagður þrýstingur þeirra allra, hverrar um sig. Fæðingardagur La Fayettes, sem kunnur er úr frelsisstríði Norður-Amerí ku manna og stjórnarbyltingu Frakka, er í dag. Hann fæddist árið 1757. Skemtíafikn. 1 fyrri nótt kastaði ölvaður maður um kistu, fullri af rúðu- gleri, er verzlunin „Brynja“ átti. Qg stóð þar við húsgaflinn. 0- nýttist glerið alt, og var það þús- und króna virði. Lögreglan hefir náð í manninn, og verður hann auðvitað að greiða íyrir afleiðing- ar skemdafíknar sinnar og drykkjuflangs. Skipafréttir. „Lyra“ konr hingað í gærkveldi, frá Noregi, en „Nova“ í morguh nprðan um land, en þangað frá Noregi. „tsland" fer kl. 6 i kvöld í Akureyrarför. „Gullfoss" er í Stykkishólmi; fer þaðan kl. 8 í kvöld. Búist er við, að hann fari fyrst til Hafnarfjarðar, en koini svo hingað snenrma á morgun. — Enskúr togari kom íringað i nrorgun til að skila af sér fiski- leiðsögumanni sínum, Jóni Árna- syni frá Heimaskaga. Mr. Jinarajadasa 'flytur erindi á Guðspekifélags- fundi fel. 81/2 í kvöl'd ji Guðspeki- húsinu. Af sildveiðum i kom í nótt vélarbáturinn „Svan- ur“ frá Stykkishóimi. Hafði hann afiað um 3400 tunnur. Veðrið. 1 , Hiti 13 - 0 stig. Víðast austlæg | átt. Hvassviðri í Vestmannaeyjum. Annars staðar lygnara og viðast hægt veður. Regn á Suðvestur- landi, en þurt víðast annars stað- ar. Loftvægislægð fyrir sunnan land og önnur suöur af Grænlandi á austurieið, Otiit: Austlæg átt áfram, alihvöss í dag á Suðvestur- landi austán Reykjaness og regn þar. Hægviðri víða annars staðar. Dálítið regn á Suðausturlandi og fram eftir deginum hér við Faxa- flóa og' Breiðafjörð. Þurt annars staðar. Heilsufarið er gott hér í Reykjavík, segir landiæknirinn. Togarar sektaðir. Þýzku togararnir tveir, sem „FylJa“ tók í landhelgi og flutti hingað á laugardagsnóttina, voru hvor urn sig rlæmdir í 12 500 kr. Sekt auk afla og veiðarfæra. Þeir áfrýja báðir dóminum til þess að halda aflanum. Er það bragð þeirra farið að verða mjög al- gengt. Síldaraíiinn var á laugardáginn var, 3. sept., orðinn sem hér segir: í isafjarð- arumdæmi 4416 tn. saltaðar, 2436 tn. kryddaðar og 138 427 hl. sett- ir i bræðslu. i Sigiufjarðarum- dænri 102 839 tn. saltaðar, 47 589 tn. kryddaðar og 208 500 hl. settir í bræðslu. í Akureyrarumdæmi 44 241 tn. saltaðar, 6601 tn.. krydd- aðar og 198 073 hl. settir i bræðslu. í SeyÖisfjarðarumdæmi_ 18122 tn. saltaðar, en hvorki kryddað né sett í bræðslu. (í,því umdæmi hefir engin síld verið veidd síöustu vikuua.) Alls á landinu: 169618 tn: saltaðar, 56 626 tn. krycldaðar og 545 000 hl. settir í bræðslu. 4. sept í fyrra ' var aflinn orðinn: 80 952 tn. salt- aðar, 26 142 tn. kryddaðar og 112- 428 hl. settir í bræðslu. Sama dag 1925 var aflinn orðinn: 207 599 tn. saltaðar, 31 557 tn. kryddað- ar og 190 287 hl. settir í bræðsiu. 27. ágúst s. I. voru Nerðmenn búnir að flytja héðan utan 100- 585 tn. síldar, sem þeir höfðu ájálíir aflað hér við land. Sú veiði er ekki talin með hér að framan. ' (Frá Fiskifélaginu.) Flaður „Mgbl“. við útlenda gróðamenn. í lögum um verziunaratvinnu Planó og Harmonmm. Eru viðurkend um heim allan. — Hafa hlotið fjöida heiðurspeninga, þar á meðal gullmetaliu í fyrrá. Fásf gegn afliorguift. Hvergi betrl fttaup. Sturlaugur Jónsson & Co. Pósthússtræti 7. Reykjavik. Sími 1680. Bestu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Willard smíðar geyma fyr- ir alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið það bezta, kaupið Willard. Fást hjá Eiríki Hjartarspi, Laugav. 20 B, Klapparstigsmegin. ISli IB8 BBI IB EB | Tilbúin sængurver, | “ koddaver og iök, mjög ódýr í ■n s I Verzl. Ounnöóruimar&Co. s Eimskipafélagshúsinu. Síml 491. am Vörur sendar . gegn | póstkröfu, hvert á land sem er. ■ Bl 1811 3 9 H1 frá 1925 er svo fyrirmælt, að efeki megi aðrir eh þeir, sem heimilis- fastir eru hér á landi, reka hér verzlun. Með því lagaboði á vit- anlega að tryggja inníenduih mönnum atvjnnuna. Brestur mun j)ó á, að þessum Iögum sé fylgt éftir til hlítar, og brennur jþað að vísu við um fleiri iög. Og ekki styður j>að að því, að Jögin komi að gagni, þegar blað eins og „Mgbl.“, sem þó þykist bera iiag islenzkra kaupsýslumanna mjög fyrir brjósti, þýtur upp, jafnskjótt sem útlendur stórkaupmaðui' stíg- ,ur hér á land, og skýrir vendilega frá iöllum möguleikum til að beiria verzluninni til háris og bá- súnar hástöfum, hversu víðsfeifti hans við verzlanir hér fari vax- andi. Slíku framferði myndi „MgbÍ.“ ekki vera lengi að jafna til föðurlandssvika, ef jrað ætti sér stað hjá andstöðublöðunum. En eíns og eignarráðum á „Mgbi.“ er varið), er því ef til vill vor- feunn, þótt þjóðrembingur þess sé fekki sérlega hásigldur gagnvart útlendum stórkaupmönnum, og yirðfng þess fyrir ísfenzkum lög- um hefir aldrei verið rriikii. RGGNHLÍFAR ódýrastar VÖRUHUSINU. / Málninn Dtan fiiiBss og iiman. Bomið og sem|Ið. Löguð málning fyrir pá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B — Sími 830. Munið (eftir hinu fjölbreitta úrvali af veggmyndum ís- lenzkum og útlendum. Skipa- myndir og fl. Sporöskjurammar. Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigoa í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Framnesvegi 23. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Sem ný ágætis-eldavél til sölu með sérstöku' tækifærisverði á Urðarsljg 10, _______ Ritstjóri og ábyrgðarmaður _____Hallbjörn Halidórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.