Alþýðublaðið - 07.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.09.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefitt nt af Alþýðuflokknunv Rauða liljan. Sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverkin leika: Ramon Novae'o og Enid Bennet. Myndin er samin og út- búin af Fred Niblo, sem hef- ir getið sér frægðarorð fyrir margar ágætar kvlkmyndir, t. d. „Blöð og sandur“ og núna nýlega stórmyndina „Ben Húr“. Góltflísar Sypirllggjandi. iLudvig Storp, sími 333. Vélaspænir Cstopp) fæst á Laugavegi 89« •< Húsgagnaverzluia Kristjáns Siggeirssonar hefir með „Gullfossi" siðast fengið míkið úrval af húsgögnum með nýjustu gerð og lægsta verði, Borðstofusett frá kr. 890,00 settið úr eik með skáp. Öllum borðstofusettum mín- um fylgir borðbúnaðarskápur, eins og vera ber. Skal pað tek- ið fram, að ef hluteigandi vill ekki kaupa skápinn, er settið 200 til 400 krönum ódýrara. Þeir, sem ætla að fá sér hús- gögn, HVORT HELDUR SVEFNHERBERGIS EÐA BORÐ- STOFU, ættu að kaupa sér pau hjá mér, og getið pér verið viss um, að pér fáið góða vöru og ódýra, pví að reynslan hefir sýnt, dð beztu húsgögnin eru í Músgagnaverzlim Hristjáns Sigaeirssonar, Laugavegi 13. Laugavegi 13. ■ a- Heilpæði eftip Henpik Lund fást við Grundarstig 17 og í bókabúð- um; góð tækifærisgjöf og ódýr. Regnfrakkarnir í öllum litum og stærðum, kvenna, karla og unglinga, eru komnir. Verzlunin Alfa, Bankastræti 14. Giftingar-ákvæðið. Sjónleikur í 6 páttum. Aðalhlutverk leika: Billie Dove, Fpaneisx Cushman o. fl. (sá, sem lék Messala í Ben Húr) Þessi kvikmynd er óvenju- lega efnismikil og fögur. Efnið er úr lifi leikkonu og leikstjóra i New York, sem unnast, en örlögin aðskilja. En ást leikkonunnar, sem Bellie Dove leikur, á pann mátt, sem jafnvel dauðinn ' fær ei unnið á. Þessi kvik- mynd hlýtur að vekja göf- ugar tilfinningar í huga hvers áhorfanda. Gúmmístígvél fyrir \ börn og unglinga. Stórt úrval. Hvannbergsbræðnr. raiiiffliiiigiiHimiiffliiiiMiRiiMiaiiiiiRBiiiiiiiiga A morgun (fimtudag) vepður sölubúð opnuð i Strandgötu 26 i HaVnapfirði. Þar fást: Ctlepviipup i tuiklu úpvali, Rúsáliöld, alls konap, HreinlætisvÖPUP, Tdbaksvöpur, Nýienduvöpur, Matvörup og margt fleira. Vandaðap vöpup. Lágt vepð. Verzlimln Þjóðbraut. Verzlunin Gottafoss, Simi 436. Laugavegi 5. Stórt úrval af myndarömmum, speglum og ilmvötnum, andlitscréme, andlitspúðri, handáburði, andlitssápum, skeggsápum, fataburstum, tannburstum, naglaburstum. — Öskubakkar, Manicure-etui, leður- veski, töskur, buddur, afar-ódýrt. — Silfurplett-borðbúnaður, hvergi eins ódýrt í bænum. — Ilmsprautur, sílfurplett-blómsturvasar og skrini. — Kragahlóm, kjólaspennur. — Barnaleikföng og margt fleira. Drengjafttt nýkomin í Brauns ~verzlun. Eins og að undanförnu seljuni vér í komandi haustkauptið úrvals~spaðkjöt af dilkuin, veturgömlu fé og sauðurn úr beztu sauðfjárræktarhéruðum landsíns, svo sem: Vopnafipði, Þórshöfn, Kópaskeri, Húsavík, Borðeyri, Hólmavík, Gilsfirði, Dölum, Arn- gerðareyri við ísafjarðardjúp og víðar. Kjötíð verður selt bæði i hálfum og heilum tunnum. Alt kjötið er valið að gæðum og metið af opinberum matsmönnum. Pöntunum veitt móttaka í síma 496. Samband isl. samvinnufélaga. Kvenvetrarkápur tökum við upp í dag. Marteinn Einarsson & Co. B ezt að auglýsa í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.