Tíminn - 23.04.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.04.1958, Blaðsíða 2
2 Óperusýningin í Austurbæjarhíói: iðamia hófst á fostuda E;rra r'tstjóri. Ég.: -Vonfi, ,að .þessar línur megi • rða. ,01 ,þe?s'. að leiðrétta þann j-.'.ða íuíislcTni'ng, scm fratn kom í. grcin'f'blitðl yðar síðast liðínn s.tnnwflig og fjallaði um að allir aðgön’gumiðar að söngtéiknum Carmen hefðu vcrið seldir á bak n.ð og fólk það sem beið eftir a'ð Xiiðasaia bíósins yrði opnuð s.l. 'j.-.ugardag hefði fengið þær kulda- jí-gu skýringgr að allir miðar væru 't pppantaðir og því cnga miða að !fá. Einnig leyfi ég mér að vænta C?ss, að þér vejjið■ leiðréftingupni kkki óvirðulegri stað í blaði yðar né minna letur en ádeilugreinin tiaut. Kvikmyndahúsið tók að sér sölu :.5göngumiða fyrir Sinfóníuhljóm- sveitina, sem stendur fyrir þessum !f óngs'kemmtunum, og fékk aíhenta 373 miða að mánudagstónleikum (tfrumsýningu), en 354 miða tóku íorráðamenn hljómsveitarinnar til éigin ráðstcfunar, og að miðviku- aagstónleikum fékk bíóið 727 Jmiða afhenta, en íleiri komast ’ekki fyrir í húsinu, þegar fullskip- ttð sinfóníuhljómsveit leikur. Þessir 1100 miðar voru allir til ’áolu, þagar miðasalan hófst kl. 2 's.t föstudag, eins og auglýst var í 'ollum daghlöðum bæjarins, en þá biðu hnndruð manna fyrir utan og Wukkan 3,30 voru allir frumsýn- ángarmiðar uppseldir og klukkan júmlega 5 var uppselt á miðviku- dagstónleikana. Tekið var á móti pöntunum í síma eftir að búið var ;ð opna miðasöluna, en þessar Tkantanir voru þó hverfandi fáar r.iiðað við það sem selt var, eða :.m 250 miðar. Á laugardaginn stóð allstór ’.hópur fyrir utan, þegar niiðasalan var opnuð, í þeirri von, að eitt- Iwað væri eftir af miðum frá deg- inum áður. Meöal þeirra var hinn ;,blauti“ greinarhöfundur yðar, en ý?ann hefir áreiðanlega verið sá | eini í hópr.um, sem ekki vissi að þelta var annar söiudagur, en ekki ihinn fýrsti. Til þess að gera því ifólkí emhverja úrlausn, sem lagði það á «ig að bíða i rigningunni, var i þyt gefinn k.ostur á- að panta rniða |á þriðju tónleika, eða n.k. fostu- 'dag, cg virtust allir sæmilega á- nægðir theð þau málalok, aðrir en | greinarhöfundur. Þó iét hann j einnig skrifa sig fyrir miðum, og nvunu þeir verða afhéntir honum . moð ánægju og fullri virðingu jsírax og hann kemur að sækja þá í miðáscluna, þó að lítil von sé , til þess a,ð hann hlaupi ekki strax á cfiir í blöðin nteð skámmir og j osannindi. Ég vil svo að endingu bjóða þessum höiðursmanni að koma hér í bíóið á tónleikana í kvöld (mið- vikudag) ogfcytnna sér hvað margir af hinum 727 gestum, sem koma Id. 9,15 hafi keypt miða sína í haksölu og hafa dyraverðir hússins og miðasölustúlkan, sem skrifaði pöntun Jtans niður s.l. laugardag, boðizt til að verða lionum hjálp- ieg, en samkværnt hans staðhæf- ingu voru allir miðarnir seldir bak við, svo hann ætti ekki að láta ótta við óhagstæða niðurstöðu aftra sér frá því að koma tímanlega. Með þakklæti fyrir hirtinguna, f:h. Austurbæjarbíós, Árni Krist.jánsson forstjóri . Orsökin til þess misskilnings, sem hér hefir orðið varðandi miða- söluna liggur í þvl, að tvö víðlcsin blöð birtú villandi auglýsingu og frásögn af þvi hvenær sála mið- anna hæfist. Taldi fréttamaður nægilegt að fletta upp í þessum tveimur blöðum til að komast að ■hinu sanna í frásögn heimildar- manns. sem hefir eins og fleiri talið eitthvað athugavért við þetta og bjg'gt það á sömu gögnum og fréUamaðurinn. Stofnuð cleild innan alfjjóðasamtaka ákugamanna nm Atlants-bandalagið Pétur Benediktsson, bankastjóri, kjörinn íormaÖur Eins og skýrt var frá í fréttum ekki alls fyrir löngu, tefir um nokkurt skeið verið í undirbúningi stofnun ís- jenzkrar deildar í „Atlantic Treaty Association“ (A.T.A.), en >að eru alþjóðasamtök áhugamanna um Atlantshafsbanda- lagið. Eru hliðstæð félög starfandi í lángfiestum NATO-ríkj- um, in hafði gengið frá, og voru þau samþykkt. Því næst var gengið til stjórnarkosningar. Pétur Bene- diktssön var einróma kjörinn for- maður, en í stjórninni eiga enn- fremur sæti, Þórarinn Þórarinns- son ritstjóri, Sigurður A. Magnús son blaðamaðuf, Lúðvík Gizurar- son stud. jur., Ásg'eir Pétursson fullti-úi, Kristján Benediktsson kennari og Sigvaldi Hjálmarsson frétt astjóri. Fonmaðyirinn sagði iic.kkur orð í l'undarlok og sieit síðan stofnfundinum. Ráðsteínan í Gení Fi'arahsid aí 1. síðu) eyjaklásár 1 í næsta nágrenni, má draga beina grunnli.iiu miðað við viðaigandi staði á, striindinni. Yfir- leitt er gert ráð fyrú, að Lengc slíkrar grunnlinu fari ekki fram úr 15 sjómílum. íslenzka nefndir vildi láta hafa sérstaka atkvæða- greiðislu um það skilyrði, og lagð áhorziu á, að þjóðrcttarnéfndin hefði ekki lagt til neina slíká tak- mörkun. íslenzka nefndin var liins veg- ar ekki í neinum vafa um, að undantekniilgarreglan væri í gildi varðandi íslaná, þ.e.a.s. a engiu liámárk'slengd grunnlinu gildi þair. Tillágá i :!a ids um að liafa sér staka a'.kvæðagreiðslu u:n há maikslengdina var felld, og ís land greiddi þá tillögunni í heild atkvæði silt. Landgrurmið og verð- mætin þar Ailsherjarnefnd ræddi í dag álit landgrunnsnefndar. Sa ír.þykk tar voru með nægum meirihluta at- kvæðatiliögur nefndarinnar um skilgreiningu landgrunnsins, og einkarétt'strandríkis til auðiinda landgrunnsins. Til þessara auðlinda telajst málmar, steinar og önnnr ólífræn efni á sjávarbctni og undir lion-1 um, svo og þær lífvemr, sem ekki lireyfast úr stað, eða lireyf- ast án þess að sleppa botni, m. ö.o. að fiskar teljasí ekki með. Landgrunnið or skilgreint að 200 metra dýpi, eða dýpra, ef strand- riki getur nýtt fyrrgreindar auð- lindir á sjávarhotninum. Felld var b-eytingartillaga Júgósiava um að landgrunnið teljist ekki r,á lengra frá landhelgismörkum en 200 sjó- mílur. Landhelgisnefnd ög fisk- verndarnefnd haía ekki gengið frá tillögum sínum. Undú'búningsnefndin boðaði til ítofnfundar í Þjóðleikliúrkjallar- 3num á laugardaginn, cg var end- anlega gengið frá stofnun íslenzku 'leildarinnar, sem hefir hlotið nafn .ð „Samtö'k um vestræna sam- •;innu'“ (S.V.S.). Eru samtökin op- .n ölluin þeim, sem styðja Atlants- hafsbandalagið i orði og verki og stuðla viija að aukinni samvinnu '.estrænna þjóða á ölum sviðum, ekki s:zt í menningarníáium. Fyrirlestrar. Á stofnfundinum á laugardaginn r ar di’. Jóhannes Nordal fundar- stjóri. Fonmaður undirhúnings- nefndar, Pétur Benediktsson 'iankastjóri, gerði í upphafi grein áyrir eðli og tilgangi samtakanna ■ag henti á nckkur verkefni sem nú lægju fyrir þeim. Samtökin eijga- t.d. aðild að alþjóðlegri sam- iveppni um ritsmíðar, bæði blaða- .greinar og skáldverk, og verða veitt sé !"k verðlaun i báðum flokkum.. I á skýrði Pétur Bene- diktsson frá því, .að na jta verk- eíni samtakanna væri að gaagasl tyrir fyrirlestrum tveggja brazkra 'pingmar.na, sem kæmu til ísiands i vikunni, og munu þei-r tala á vegum samtakanna í fyrstu kennslustofu Iíáskólans kl. 6 á íöstudagskvöldið. Stjórnarkýör. Að ræðu formanns lokinni voru íesin úpp drög að lögurn fyrir oamtökin, sem mndir.búmngsneínd. Tító mun hefja and- spyrnu gegn Moskva-valdinu BELGRÁD, 21. apríl. — Líklegt er nú taiið, að Tító niúni liefja gagnsókn gegn Moskva-valdinu á fiokksþingi Júgóslavneska! kommúhista, sem liefsí bráðtega | í Ly.ibljana, eftir að aiiir komm-! únistaflokkar, bæði í Kússlandi i og raunar í Öllum löndum, þar sem konmmnistaHokkar eru, hafa 15iið frarn hjá þeim júgó- slavneska, regua stefnu Titós. Er nú búizt nið. að vopnaldéið, sem nú hefir staðið í eitt ár milli Títós og herranna í Kreml verði úr sögunni og lýst yfir að því sé lokið.' „ . . .. Píanókonsert Jóns Nor- dals. (Framhald af 12. síðu). og píanókonsert Nordals. ftáðuneytinu hafa borizt biaða- úrklippur með umsögnum um hljómleikana. Er þess getið þar, að konsert Nordals hafi fyrir skommstu verið leikinn í íýrsta sinn af tónskáldinu í Reykjavík undir sljórn Schleunings og jafn- framt að tónskáldið íslenzka hafi stundað nám hjá Willy Burkhard. Er lokið miklu lofsorði á tónverk- ið og flútning þess cg sagt, að höfundi, hijénisvertarsljóra og hljómsveit hafi verið fagnað inni- lega að fiutningi lcknum og að' áheyrendur hafi verið eins margir og salurinn írekast rúmaði. Flestir gagnrýnenda harma það, ag þaim haíi lítið tækifæri geíizt til að hlýða á islenzka hljómlist og verði þ.ví ekki um það. dsemt hvort tónverkið 'sé mcð skýrum þjóðlegnm blæ. En þeir cru sajn- mála uin, að hér sé um vandaö, at'hyglisyert og áheyrilegt núLma tóitverk að ræða. I söngí-k ániii er þrentitð skýr og ítarleg'.greini'.rgerð ura islenzka hljú alist að fornu. og nyj.u, byggð á ritgerð 1 MGG alfræðabikinni eftir dr. Hailgli.Ti Heigasou, (Frétt. írá mgnntainála- ráðuneytinu). Ökeypis skólavist (Framhald af 1. síðu) Umsækjendur skulu hafa lckið gagní.'æðaskólaprófi eða öðru hliðstæðu námi. i u nsókn skal tilgreina ■ nám og aldur. Al'rit af prófskirteinum fyigi ásamt með- mælum skólastjóra, kennara eða vinnuveitendn, ef til eru. Umsókpir skulu sendar Nor- ræna fél’aginu í.Roykjavík (Box .912) fyrir 20. imí n.k. TÍMINN, miðvikudaginn 23. aprfl 195fc Fró KRISTÍN GUPÐMUNDSDÓTTIR vi3 málverkahreinsum. Viimnr aS málverkahreinsun og við- gerSiim gamaila handríla og hóka Fréttamenn ræddu 1 gær við frú Kristínu Guðmunds- dóttur, húsvörð við Bæjarbókasafnið í Reykjavik, en hún hefir fyrir skömmu kynnt sér hreinsun olíumálverka og' viðgerð rifinna handrita og bóka. Fór Kristín til Kaupmanna- hafnar i fvrra til aö kynna sér þessa hluti og vinnur nú að hreinsun málverka og bókaviðgerðum í húsnæði sínu í Bæj- arbókasafránu. Frú Kr'stín er Húnvetningur að ætt. Ilún fór utan 1S20 og dvaldiát í Káupmannaihöín um 11 ára skeið. Þar giftist hún dr. Birni Þórólfssyni. Kristín flutti aftur hingað til lands 1931 cg bjá sí'ðan 9 ár á Blönduósi, en þaðan fluttist hún til Reykjavikur. Árið 1948 flutti hún að Ögri við Stykk- isiholm og bjó þar í 4 ár, en flutti síðan aftur til Reyk.iavíkur og hef- ir gegnt húsvarðarstöðu við Baj.iar bckasaínið síðan 1954. að það var flutt í Þing'holtsstræti. Nckkuð er siðan frú ICristín byrjaði á málverkahreijsun, cg segist hún liafa byrjað eftir eigin brjóstviti og þeim upplýsingum, sean hún fann í bókum. Hún kvaðst edcki hafa tekið sumarfrí frá því hún b>-rjaði við safnið, þar til í ágúst í - fyiTa, að hún hólt til Khafnar í því augnamiði að kynna sér málverkahreinsun. Dvaldi hún i Khöfii fram á haust og fékk þá aðgang að rannsóknarstofu á mál-' verkasafni, þar sem sltk hreinsun fer fram. Einnig lærði húri að gera við-gcsnul handrit og-bækur og fékk m.a. með.næli fiá Rikis- -skjalasafninu daaska 1 þeirri grein. Til þessara viðgeröa notar hún m.a. kínve - kt silki, sem hún límir yfir rifinn pappír og er silkið svo fingerl að lesa má hið smæsta letur gegn um álíming- una. Þýzkur daktór, seni var í kynn- isferð á safainu, sendi henni silki og lím til þessara viðgerða. — Málverkah: einsunin krefst mikill- ar kunnáttu og natni og eru mál- verkin með nýjum og ferskum blæ. er þau koina ýr hreinsun hjá frú Kristínu. ViSræSiir sendiIierraRiia í Moskvu virSast komnar í strand London, 22. apríl. — Sendiráð vestrænu stórveldanna þriggja í Moskva og Washington haía nú samráð hverjir við aðra ti! að komast að niðurstöðu um, hvaða ráðstafanir næst skuli gerðar til a'ð undirbúa fund æðstu manna, eftir að undii búningsviðræðurnar við Rússa eru komnar í strand. Eru þeEsar upplýsingar hafðar eftir talrmauni rezka utanrákfs- itáðuneytisins í dag. Hann sagði, að Ráðstjóininni hefði rerið kunngjörð sú óik vesturveldanna, að sendihei.avið ræður-nar yrðu að komast á þann g ui.idvöH, að sendiherrarnir * ræddu allir saman á fundum, en hingað til hefir Gromyko i. an- i'íkisráðherra aíein.s rai'it vio þá sinn í hverju lagi. Rússar hafa hins végar uísað þessu á bug. Jafnvægi milli austurs og vestúirs. Hai'.t er eftir öruggum heimild- um í Londion, að Iíússar hafi fast við þa krcfu, að töiulega séð verði að vera jaínvægi milli austurs og vesturs um fjölda aðilja að fund- unum, svo að annaðh.vort hljóti Gromyko að halda áfram undir- búningaviðræðirm við bandariska sendtherrann aðeins, ellegar þá að veita verði einnig Póllandi og Tékkcddvakiu aðild að viðræðun uni, ásamt Breturn og Fröikkum. í Bretlandi eru menn ekki vissir um, hvaða afrtöðti vesturveldin nuni taka gagnvart þessari kröfu, Ný tillaga ltússa í vændum? Franska kofnmúnistablaðið L’Humanité bi-tir í dag frétta- skeyti frá íréUaýitara. sínum í Mcskjvu þess efnis, að Ráðstjórn- in muni legg.ia til. að fundur utan rlkisuáðiherranna yerði haldinn inn an skamms í Gení. Þá'segir frétta- ritarinn, að Ráðsíjórnin leggi til, að fundinn sæki utanríkisráðherr- ar fjöguri'a Atlantsiiaí'sbandalags rikja: Bretlands, Frakklands, Bandarikjanna og Ítal-íu; fjðgurra Varsj'árbandalagsríkja: Ráðstjórn- arríkjanna, Póllands, Tékkóslóvalc íu og Rútneniu, svo skuli þar og vera íulitrúar þriggja ríkja, sem ekki eru i neinu sliku bandalagi: Indlands. Sviþjóðar og Júgóslav- íu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.