Tíminn - 23.04.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.04.1958, Blaðsíða 2
TÍMINN, miðvikudaginn 23. aprfl 195«, Óperusýningin í Austurbæjarbíói: Herrj r'.títjóri. Ég: <vona, ,,að .þessa'r l'ínur megi \trða. ,til .þass' að leiðréita þann n.:--,krnihg', sem fraiii kom í.grétn í blað'i yðar 'síðost liðinn •MnnKðig cg fjallaði um að allir ; "Wöngumiðar að söngleiknum Carmen hefðu verið seldir á bak ¦\ .5 of» fólk það sem bei'ð eftir a'ð r.iðisalu bíósins yrði opnuð s.l. laugardag hefði fengið þær kulda- Jegri tkýringgr að allir mi'ðar væru 'i pppantaðir og því enga miða að fiá: Einnig leyfi ég mér a'ð vænta '; essj' að' þér veljið leiðréttiiigunni te&ki óvirðulegri stað í blaði yðar xe minna letur «n ádeilugreinin iiaut. Kvikmyndahúsið tók að sér sölu ;;5göngumiða fyrir Siníóníuhljóm- 'F.'eitina, sem stendur fyrir þessum ; >iigskemmtunum, og fékk aíhenta S73 miða að mánudagstónleikum (tfrumsýningu), en 354 miða tóku íorráðamenn hljórasveitarinnar til eigin riðstcfunar, og að miðviku- sagstónlei'kum fékk bíóið 727 xrsiða afhenta, en fleiri komast >akki fyrir í húsinu, þegar fullskip- i»ð sinfónfuhljómsveit leikur. Þessir 1100 miðar voru allir til 'iölu, þegar miðasalan hófst kl. 2 'íí.í. föstudag. eins og augiýst var í 'ollum dagblöðum bæjarins, en þá '"hiðu hundruð manna í'ýrir utan og Wukkan 3,30 voru allir frumsýn- vngarmiðar uppseldir og klukkan i'ámlega 5 var uppselt á miðviku- dagstónleikana. Tekið var á moti t»önt'unum í síma eftir að búið var íð opna miðasöluna, en þessar jtantanir voru þó hverfandi fáar niðað við það sem selt var, eða T.m 250 miðar. Á laugardaginn stóð' allstór í/ópur fyrir utan, þegar miðasalan var opnuð, í þeirri von, að eitt- ÍA'að væri eftir af miðum írá deg- iium áður. Meöal þeirra var hinn ;/blauti" greinarhöfundur yðar, en feann hefir áreiðanlega verið sá eini í •'höpnum, sem ekki vissi að þetta var annar söludagur, en ekki hinn fvrsti. Til þess að gera því fóíkí eÍTihverja úrlausn, sem lagði það á«í? 'aðbíða í rigningunni, var þyí' gei'inn- kostur á að panta miða á þriðju tónleika, eða n.k. föstu- dag, cg virtust allir sæmilega á- nægðir með 'þau málalok, aðrir en greinarhöfundur. Þó lét hann cinnig skrifa sig fyrir miðum, og munu þeir verða afhéntir honum | með ánægju og fuliri virðingu [sirax e-a.hann 'kemur að sækja þá í miða'scluna, þó að lítil von sé til þess áð hann hlaupi ekki strax á efíir I blöðin með skammir og 1 ósanríindi. Ég vil svo að endingu bjóða þessum heiðursmanni að koma hér í bióið a tónleikana í kvöld (mið- vikudag) ogkynna sér hvað.margir a£ hiríum 727 gestum, sem, koma kl. 9,15 hafi keypt miða sína í baks.ÖIu og hafa dyraverðir hússins og miðasölustúlkan, sem skrifaði pöntun hans niður s.l. laugardag, boðizt til að verða honum hjálp- leg, en s'amkvæmt hans staðhæf- ingu voi-u allir miðarnh- seldir bak við, svo hann ætti ekki að láta ótta við óhagstæða niðurstöðu aftra sór frá því að korna tímanlega. Með' þakklæti fyrir birtinguna, f:h. Austurbæjarbiós, Árni Ki'istjánsson forst.ióri . Orsökin til þess ínisskilnings, sem hér hefir orðið varöandi miða- söluna liggur í því, að tvö víðlesin biöð birtu villandi auglýsingu og i'rásögn' af því hvenær sála mið- anna hæfist. Taldi fréttamaður nægilegt. hð fletta upp í þessum tveimur blöðum til að komast að hinu sanna í frásögn heimildar- manns. sem hefir eins og . i'leiri talið eiíthvað athugavert við ^þctta og byggt það ;i sömu gögnum og fróttaniaðurinn. StofnuS íleild innan alfijéðasamtaka áhugamanna nm Átlants-bandalagið Pétur Benediktsson, bankastjóri, kjörinn itormao'ur Eins og skýrt var frá í fréttum ekki alls fyrir löngu, hefii- um nokkurt skeið veriS í undirbúningi stofnun ís- íenzkrar deildar í „Atlantic Treaty Association" (A.T.A.), en bað eru alþjóðasamtök áhugamanna um Atlantshafsbanda- ?agið. Eru hliðstæð félög starfandi í lángflestum NATO-ríkj- um, ¦. Und:rbúningsnefndin boðaði til -tofnfuhdar í Þjóðleikhúskjallar- jnum á laugardaginn, og var end- anlega gengið frá stofnun ísienzku :leildarin;iar, sem heí'ir hlotið na'fn .'ð „Samtök um vestræna sam- %'innu" (S.V.S.). Eru samtökin op- :n blluin þeim, se;n styðja Atlants- •:íafs;bandalagið í orði og verki og ítuðla vilja að aukinni samvinnu '.estrænna þjóða á ölum sviðum, •ekki sízt í menningarm'álum. Fyrirlestrar. Á stofnfundinum á laugardaginn ' ar drl Jóhannes Nordal fundar- etjóri. • Formaður undirbúnings- nefndar, Pétur Benediktsson !'»ankastjóri, gerði í upphafi grein fyrir eðli og tilgangi samtakanna 3g b'enti á nckkur verkefni sem nú lægju fyrir þeim. Samtökin eifeá' t,d- aðild að alþjóðlegri sam- Reppni um riísmíðar, bæði blaða- greinar og skáldverk, og verða ¦veitt sé • t"k verSlaun i báðum ílokkum.. li skýrði Eétur Bene- díktssoa fia því, .að næota verk- eífli samtakanna væri gð ga.igasl í'yrir fyrirlestrum tveggja brazkrj foingmánna, sem kæmu til íslands i vikunni, og munu þek- tala á vegum samtakanna í fyrstu kennslustofu Háskóians kl. 6 á íöstudagskvöldið. Stjóinarkjör. Að-ræðu formanns lokinni voru lesin úpp drög að lögu-n fyrir samtökin, sem- aindirbúningsnefnd Ráosíeínan í Gení Framhsld af 1. síðu). eyjaklasar í næsta nágrenni, má draga beina grunnlínu miðað við viðaigjndi staði á striindinni. Yfir- leitt er gert ráð fyrir, að fengc slíkrar grunnlinu fari ekki fram úr 15 siómílum. íslenzka nefndir vildí láta hafa sérstaka atkvæða- greiðjlu um það skilyrði, og lagð-, áherzlu á, að ' þjóðréttarríefndin hefði ekki lagt til neina slíka tak- mörkun. - íslenzka nefndin var hius yeg- ar ekki í neinum vafa um, að undantekniilgarreglan va>ri í gildi varSandi ísland, þ.e.a.s. a engin hámarkslengd grunnlinu gildi þar. X'i!laga í:laids um að hafa sér staka a'.kvæð-igreiðslu u;n há maikslengdina \'ar fclld, og ís land greiddi þá íillögunni í heild atkvæði sitt. Landgrunnið og verð- inætin þar Allsheriarnefnd ræddi í dag álit landgrunnsnefndar. Sair.þykktar voru með nægum meirihluta at- kvæðaliliögur nefndarinnar um skilgreiningu landgrunnsins, og einkarétt strandríkis til. auðlinda landgrunjsins.. Til þessara auðlinda telajst málniar, steinar og önnur ólífræn efni á sjávarbctni og undir hon- uni, svo og jþær íífvcmr, sem ekki hreyfast úr stað, cða hreyf- ast án þess að sleppa botni, m. ö.o. að fiskar teljast ekki meSV. Landgrunníð cr skílgreint að 200 metra dýpi, eða dýpra, ef strand- riki getur nýtt fyrrgreindar auð- lindir á s.iávarbothinum. Felld var b-eytingartillaga Júgósiava um að landgrunnið teljist ekki ná lengra frá landhelgismörkum en 200 sjó- míltör. Land'helgisnefnd Og fisk- verndarnefnd hai'n ekki gengið 'frá tillögum sínum. in hafði gengið frá, og voru þau samþykkt. Því næst vár gengið' til stjórnarkosningar. Pétur Bene- diktssón var eiriróma kjörinn íor- maður, en í stjórninni eiga enn- fremur sæti, Þórarinn Þórarinns- son ritstjóri, Sigurður A. Magnús son blaðamaður, Lúðvík Gizurar- son stud. jur., Ásgeir Pétursson fulltrái, Kristján Benediktsson kennari og Sigvaldi Hjálmarsson fréttastjóri. Formaðurinn sagði rickkur orð í i'undarlok og sleit síðan stofnfundinum. Tító mun hefja and- spyrnu gegn Moskva-valdioii. UELCRAD, 21. apríi. — Líklegt er nú talið, að Tító muni hefja gagnsókn gegn Moskva-valdinu á flokksþingi JiigósIavHeska kommúiusta, sem hefst bráðlega í Lv.ibljana, eftir að ailir komni- únistaflokkar, bœði í Kússlandi og raunar í Öllum löndum, þar sem kominúnistaflokkar eru, hafa liiiS fram hjá þeim júgó- slavneska, regna stefntt Titós. Er nú búizt t)ið. að vopnahíéið, sem ná heíiv staðtð í eitt ár milli Títós og herranna í Kreml verði úr sögtuini og lýst yfir að því sé lokið.'......., ... - ., Píanókonsert Jóns Nor- dals. (Framhald af 12. síðu). og píanókonsert Nordals. Iláðuneytinu hafa borizt bíaða- úrkljppur með umsögnum um hljómleikana. Er þess getið þar, að konsert Nordals hafi fyrir skommstu Verið leikinn í fyrsta Sinn af tónskáldinu í Reykja'vík undir stjórn Schleunings og jafn- íramt að tónskáldið íslenzka hafi síundað nám hjá Wílly Burk*hard. Er lokið miklu lofsorði á tónverk- i'ð og flutning þess cg sagt, að höfundi, hljcmsveitarstjói'a og hljómsveit hafi verið fagnað inni- lega að flutningi lcknum og að áheyrendur hsíi verið eins margir og salurinn írekast rámaði. Flesiir gagnrýnenda harma það, að þaim. hafi lítið tækiíæri gi-iizt til að hlýða á íslenzka hljómlist og verði þ.ví ekki um það.'d'æmt hvort tónverkið sé með skýrum þjóðlegu-m blæ. En þeir cru sajn- mála um, að hér sé um vandað, athyglísvert og áheyrilegt nútSma tónvcrk að ræða. I söngí-k ámi er prentuð skýr og ítarleg greinargerð.iim íslenzka hlj:', ilist að forini og nyj.u, byggð á ritger'S 1 MGG ' alfræðabókinrii éftir dr. Iíaijgii.n iU'igason. (Krétt. íiá me.nnta.náia- ráðuneytinu). Ökeypis skólavist (Framhald af 1. síðu) Umsækjendur skuiu hafa lckið gagníræðaskólaprófi eða öðru hiið.itæðu námi. í u-nsókn skal tilgreina nám og akiur. Afrit af prófskírteinum íylgi ásamt mcð- mælum skólastjóra; kennara eða vinnuveitend.i, eí til eru. Umsókpir skulu sendar Nor- ræria féíaginu í, Reykjavík (Box 912)"fyrir 20. liaáí'n.k. Frú KRISTÍN GUPDMUNDSDÓTTIR vi3 málvcrkahreinsum. Vinnur að málverkahreinsun og við- gerSiin! gamalla handrila og héka Fréttamenn rseddu í gær við frú Kristínu Guðmunds- dóttur, húsvörð við Bæjarbókasafnið í Reykjavik, en hún hefir fyrir skömmu kynnt sér hreinsun olíumálverka og viðgerð rifinna handrita og bóka. Fór Kristín til Kaupmanna- hafnar í fyrra til að kynna sér þessa hluti og vinnur nú að hreinsun málverka og bókaviðgerðum í húsnæði sínu í Bæj- arbókasafmnu. Frú Kristín er Húnvetniagur að ætt. Hún fór utan 1820 og dvaldiát í KaupimannEihöfn um 11 ára skeið. Þar giftist hún dr. Birni Þórólfssyni. Kristín flutti aftur hingað til iands 1931 cg bjó si'ðan 9 ár á Blönduósi, en þaðan flúttist hún til Reykjavíkur. Árið 1948 flutti hún að Ögri við Stykk- ishólm og bjó þar í 4 ár, en flutti síðan aftur til Reykjavíkur og hef- ir gegnt húrvarðarstöðu við Bæjar hú'.vasafnið síðan 1954. að það var flutt í Þingholtsstræti. ^ Nckkuð er síðan frú' Kristín byrjaði á málveikahrei isun, cg segist hún hafa byrjað eítir eigin brjóstviti og þeim upplýsingum, sem hún fann í bókum. Hún kvaðst eáiki hafa tekið sumarfrí frá því hún tjjTJaði víö' safnið, þar til í ágúst í'-fyiTa, að hún hélt til Khafnar í því augnamiði að kynna sér niólyerkahreinsun. Dvaldi hún í Khöfn fram á haust og fékk þá aðgang að rannsóknarstofu á mál- verkasafni, þjr sem slík hreinsun fer fram. Einnig lærði hún að gera við giimul handrit og bækur og fékk m.a. meðaiæli fiá Ríkis- &kjalasafninu da.iika : þairri grein. Til þessai'a viðgorða notar hún m.a. kiaverikt silki, sem hún límir yi'ir rifinn pappír og er silkið svo fíngcrt ag. lesa má hið smæsta letur gegn um álíming- úna. ÞýEkur daktor, sem var í kynn- isferð á saíninu, sendi henni silki og lím til þessara viðgerða. — Málverkah.einsunin ki-efst mikill- ar kumiáttu og natni og eru mál- verkín með nýjum og ferslcum blæ. er þau koma ýr hreinsun,-hj'á frú Kristínu. ræöur senainerranna virSast komnar í strand i os kvu London, 22. apríl. — Sendiráð vestrænu stórveldanna þriggja i Moskva og Washington hafa nú samráð hveriir við aðra til a^" komast að niðurstöðu um, hvaða ráðstafanir næstskuli gerðar til að undirbúa fund æðstu manna, eftir að undiibúningsviðræðurnar við Rússa eru komnar í strand. Eru þef,;ar upplýsingar haíðar eftir talímanni rezka utanríkis- íláðuneytisins í dag. Hann sagSi, að Ráðstjórninni liefði yerið' kuimgjörð sú ósk vesturveidanna, a3 sendihei/aviff ræ'áurnar yr3u að koniast á 'þann g ••undvöll, að sendiherrarhir ~ ræddu allir saman á fundum, en hinga'ð til hefir Gromyko i.ian- . ríkisráaiserra 'a'íeins rái'it við l>á simi í hverju lagi. Kússar hafa hins végar uísaG þessu á bug. lafuvægi milli austurs og vestuvs. I Haf.t er eftir öruggum heimild- um_ í Londíon, að Rússar hafi fast við þá krö'f u, að tölulega séð verði að vera jafnvægi milli austurs og vesturs um fjölda aðilja að fund- unum, svo að annaðhvort ,hl;j6ti Gromyko að hald3 áfram undir- búnirigsviðræðum við bahdaríska sendíherrann aðeine, ellegar þá að veita verði einnig Póllandi og Tékkcildvakiu affild að viðræðun ura, ásamt Bretam og Friikkum. í Bretlandi eru menn ekki vissir um, hvað'a afrtöðu vesturveldin mivú taka gagnvart þessari krö'fu. Ný tillaga Kússa í vændum? Franska kcmnrímistabla ðið L'Humanité biitir í dag frétta- skeyfi frá íréttaritara sínum í Mcskvu þess efnis, að Ráðst.iórn- in muni leggja til, að íundur utari ríkisnáðiherranna \rerði haldinn inn an skamms í Gcní. Þi'.segir fréttá- ritariun, að Ráðstjórnin leggi til, að fundinn sæki utanríkisráðherr- ar fjögurrd Atlantsiiaísbandalags ríkja: Bretlands, Frakklands, Bandarikjanna og ítalíu; fjbgurra Varsrárbandalagsríkja: Riáðstijórn- arrikjanna, Póllands, Tékkóslóvak íu og Rúmeníu, svo skuli þar og vera fulltrúar þriggja rikja, sem ekki eru í neinu slíku bandalagi: Indlands, Sviþjóðar og Jíigóslav- íu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.