Tíminn - 23.04.1958, Qupperneq 3

Tíminn - 23.04.1958, Qupperneq 3
3 T í M I N N, miðviku^Lghm 23. apríl 1958. Flestir 'jifá að Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fiöida landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fvrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Kaup — Sala Húsnæm MYNDAVÉL, Regula. King K. G. 2 TIL 4 HERBERGJA ÍBOÐ óskast ■ Linsa 1:3,5/45 mm., til söiu. Uppl. til leigu 14. maí í Reykjavík eða gefur ljósmyndari Timans. Sími Kópavogi. Uppl. í síma 34032. 18300. PALLBÍLL til söíu í góðu standi, mjög ódýrt. Simi 12638. AMERÍSK ÞVOTTAVÉL, litið' notuð. til söiu. Einnig nýr smoking, lítið númer, til sölu. Uppl. i sima 24837. : STUDEBAKER ’48, 4. tonna vörubíU,' með tvískiptu drifi í góðu iagi, til sölu .Uppl. í sima 32995. j MIÐSTÖÐVARKATLAR, kolakynntir.' Fyrirliggjandi. I Sighvatur Einarsson og Co., Skipholti 15, sími 24133 og 24137. PÍPUR, svartar, % tommu, 1 tomniu •U-í, Vá, 2 og 4 tommu. Galvaniser- aðar V2 tomma Ai, 1 t., lVi, 1¥>, 2. 2¥j, 5, C. Fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson og Co., Skipholtl 15, sími 24533 og 24137. SKOLPÍPUR og FITT5NGS, 2, 2Ví> og 4 tommu. Fyrirltggjandi. Sighvatur Einarsson og Co., . Skipholtl 15, sími 24133 og 24137. FATASKÁP'JR, stofuskápur og bóka- skþur til sölu. Uppi. í síma 33575 eða á Vitastig 7, HafnarKrði. j SEGLBÁTUR með öllum útbúnaði til sölu, Sig. Óiason, hrl. Sími 15535. j ÞRÍSETTUR, ljós skápur, stand- lampi, spilaborð, gólfteppi og búkagrind til sölu. Einnig smoking á meðalmann. Til sýnis að Forn- haga 13, 2. hæð til hægri. Sími 13922. KAUPUM hreinar ullartuskur. Bald- ursgötu 30 SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnaiokkar o. fl. Póstsendum. Guilsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30 — Simi 19209 ELDHÚSBORÐ og KOLLAR. Sann- g.iarnt verð. Húsgagnaskálinn, Njalsgötu 112, sími 18570. j KAUPUM FLÖSKUR. Sækium Simi 33818 j AÐAL bIlasalan er i Aðalstrætl 16. Simi 3 24 54. í TVEGGJA til þriggja herbergja íbúð óskast um næstu mánaðamót. Upp lýsingar í síma 24527. HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja öað bostar ekki neitt. Leigumið stöðin. Upplýsinga- og viðskipta ikrifstofan. I^ugavej 1S Síml '9059 Kennsla iNIÐKENNSLA í að taka mál og sníða á- dömur og börn. Bergljól Úlafsdóttir. Sími 34730 Bækur og timarit SERIZT áskrifendur að Dagskrá. Á skriftarsími 19285. Lindargötu 9a KAUPUM gamlar bækur, tímarit og frímerki. Fornbókaverzlunin Ing- ólfsstræti 7. Simi 10062. fmislegt TINNUSTEINAR í KVEIKJARA i heildsölu og smásölu. Amerískur kvik-lite kveikjaravökvi. Verzlunin Bristol, Bankastræti 6, pósthólf 706. sími 14335 BARNAKERRUR mikið úrval. Barna 1 HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF Flug rúm, rúmdýnur, kerrupokar, ieik- félags íslands kosta aðeins 100 kr INNLEGG við ilsigi og tábergssigi. Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðahlíð 15, sími 12431. LÁTIÐ EKKI happ úr hendi sleppa. Fyrsti útdráttur vinninga i happ- drættisláni Flugfélagsins fer fram 30. apríl. Dragið ekki að kaupa skuldabréfin. Þau kosta aðeins 100 kxónur og fást hjá öllum afgreiðsl um og umboðsmönnum félagsins og flestum lánastofnunum landsins ORLOFSBÚÐIN er ætíð birg af minjagripum og tækifærisgjöfum. Sendum um allan heim HVERJIR VERÐA hinir heppnu 30. apríl? Þá verður í fyrsta skipti dregið um. vinninga í happdrættis- ián iFlugfélagsins, alls að upphæð kr. 300.000,00, sem greiddir verða i flugfargjöldum innlands og utan, efti regiin vali. ERUÐ ÞÉR í VANDA að velja ferm- ingargjöfina? Þér leysið vandann með því að gefa happdrættisskulda bréf Flugfélagsins. Kosta aðeins 100 krónur og verða endurgreidd með 134 krónum að 6 árum liðnum SKULDABRÉF Flugfélags íslands gilda jafnframt sem happdrættis- miðar. Eigendum þeirra verður út> hlutað í 6 ár vinningum að upp hæð kr. 300.000,00 á árl Auk þess eru greiddir 5% vextir og vaxta- vextir af skuldabréfunum. Vinna VANTAR að koma 11 ára dreng á gott sveitaheimili f sumar, í Borg- arfirði eða Suðurlandsundirlendi. Uppl. í síma 34936. HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 24503. Ágúst B. Hólm, Mýrargötu 18. TRÉSMIÐUR ósxar eftir vinnu úti ó landi í lengri eða skemmri tíma. Er með fjölskyldu. Tilboð sendist afgreiðslu blaðshis sem fyrst, merkt: „Trésmiði". HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fijótt og vel unnið. Sími 32394. RAFMYNDIR, Edduhúsinu, Lindar- götu 9A. Myndamót fljótt og vel af hendi leyst. Sími 10295. OFFSETPRENTUN (Ifósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndir s.f., Brá- vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Sími 17360. Sækjum—Sendum. RÁÐSKONA óskast ó sveitaheimili í Árnessýslu. Uppl. Hverfisgötu 85. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Síml 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. MIÐSTÖÖÐVARTEIKNINGAR. Tek að mér að teikna miðstöðvarteikn ingar fyi-ir allskonar hús. Þeir sem hafa áhuga, leggi nöfn og símanúmer inn til blaðsins merkt „Miðstöð". Framsóknarfélögin á Akureyri ræddu stjórnmálaviðhorfiS og fríverzlunina UmræSur uríu fjörugar og margir tóku til máls S. 1. sunnudag kl. 3,30 héldu Framsóknarfélögin á Ak- ureyri fund í fundarsal Landsbankahússins og var þar margt manna samankomið. Var þar rætt um fríverzlunarmálið og stjórnmálaviðhorfið. Jón Arnþórsson, sölustjóri SÍS, flutti framsöguerindi um fríverzlunarmálið, en Jón Kjartansson, forstjóri, hafði framsögu um stjórnmálaviðhorfið. Eftrr ræður framsögumanna mVSu fjörugar umræður um þessi efni, og tóku þessir til máls: Har- aldur Þorvaldsson verkamaður, Guðmundur Guðlaugsson, forstjóri Björn Þórðarson skrifstofum. Karl Arngrímsson fi'ó Veisu, Ásgrimur Stefánsson forstj., Jón Kristinsson rakarameistari, Ólafur Magnússon sundkennari, Jónas Thiordarsen gjaldkeri, Stefán Reykjalín bygg- ingarmeistari og Ingvar Gíslason lögfræðingur. Umræður urðu hinar fjörugustu og varð fundurinn í alla staði hinn ónægjulegasti. Gluggahreins- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr 19. Sími 12631 Kaup — sala ÚRVALS BYSSUR Riftlar cal. 22. j Verð frá kr. 490,00. Hornet - 222 6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12 og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20, 24, 28, 410. B'innsk riffilsskot kr. 14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar í leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Veioi stengur í kössum kr. 260,00. — 1 Póstsendum. Goðaborg, sími 19080 J KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Simj! 34418 Flöskumiðstöðin, Skúlag. 82. | SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. ! Smyrilsveg 20. Símar 12521 og 11628. 1ÍENTÁR rafgeyma? hafa staðizt dóm reynslunnar 1 sex ár Raf- .jeymir h:f HafnarfirOi ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstsendum Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og I^ugavegi 66. Sími 17884 GESTABÆKUR og dömu- og herra- skinnveski til fermingargjafa. Sendum um allan heim. Orlofsbúð- In, Hafnarstræti 21, sími 24027. SKRÚÐGARÐAVINNA. Tek að mér garðyrkjustörf l skrúðgörðum. Standset nýjar lóðir. Ákvæðis- . t vinna,. Agnar Gunnlaugsson garð- ýrkjumóðiir, Grettisgötu 92. Sími 18625. Fást hjá öllum afgreiðslum og um boðsmönnum félagsins og flestum lánastofnunum landsins. SUMARFRÍ undir suðrænni sói E1 heppnin er með í happdrættisláni Flugfélagsins, eru möguleikar á því ‘ að vinna flugfarmiöa til út- landa. Hver vill eKKi skreppa til úl landa í sumarfríinu" Frímerki SLENZK FRÍMERKI kaupir ávallt Bjarni Þóroddsson, Blönduhlíð 3, Reykjavík Fastelgnlr KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu íbúðir við allra hæfi. Eignasalan. Símar 566 og 49. JARÐIR og húseignir úti á landi til sölu. Skipti á fasteignum í Reykja vík möguleg. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29 sími 16916. Höfum ávallt kaupend ur að góðum ibúðum 1 Reykjavik og Kópavogi GÓO 4 herbergja ibúð á annarri hæð í húsi rétt við Sundlaugamar. Einnig einbýlishús í Siifurlúni. — MálfJutnlngsstofa, Sigurður Reynir Pétursson hrL, Agnar Gústafsson hdl., Gisli G. ísleifsson hdL, Aust- urstræti 14. Símar 1-94-70 og 2-28-70. HREINGERNINGAR. un. Sími 22841. GÚMBARÐINN H.F., Brautarholtl 8. Sólar, sýður og bætir hjólbarða. Fljót afgreiðsla. Simi 17984. GÓLFSLÍPUN. Barmahlíð 33. — Sími 13657. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sfmi 12656. Heimasími 19035. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast allar myndatökur. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. — Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a, sími 12428. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, ritvélum og reiðhjólum. Talið við GEORG á Kjartansgötu 5, sími 22757, helst eftir kl. 18. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytingar. Laugavegi 43B, siml 15187. LITAVAL og MÁLNINGARVINNA. Óskar Ólason, málarameistari. — Sími 33968. LJÓSMYNDASTOFAN er flutt að Kvisthaga 3. Annast eins og áður myndatökur í heimahúsum, sam- kvæmum og yfirieitt aliar venjuleg ar myndatökur utan vinnustofu. Allar myndir sendar heim. Ljósmyndastofa Þórarins Sigurðs- sonar, Kvisthaga 3, simi 11367. Tíu fslendingum veittir styrkir til náms í Vestur-Þýzkalandi Átta námsstyrkjanna veitast til tæknináms við þýzka háskóla og tækniskóla Ríkisstjórn Sambandslýðveldisins Þýzkalands hefir boðizt til að veitta tíu íslendingum styrki til náms við þýzka há- skóla og tækniskóla og fjórum íslendingum ókeypis náms- vist hjá þýzkum iðnfyrirtækjum. Boð þessi um námsstyrki og námsvistir eru þættir í tækniaðstoð sambandslýðveldisins við erlend ríki. íslands nánari upplýsingar um Átta n'ámsstyrkir veitast til styrkveitingar þessar. Umsóknir tæknináms við þýzka háskóla og skulu hafa borizt menntam’ála- tækniskóla. Einn námsstyrkur er ráðuneytinu fyrir 15. maí næstknm ætlaður til hagfræðináms, en ein andi. um styrkjanna hefir þegar verið róðstafað til í'slendings, er leggur Námsvistir. Tveim Islendingum er boðið að íkynn.a sér framleiðslu fiskflökun- arvéla í verksiniðjum í sambands lýðveldinu, og tveim íslendingum stund á fiskifræðinám í samhands lýðveldinu. 390 mörk á mánuði. iStyrkirnir eru ag fjárhæð 300 gefst kostur á að kynna sér niður þýzk mörk á m'ánuði í tvö ár sam- suðu á fiski i þýzkum iðjuveruan fleytt. Auk þess greiðist ferða- Umsóknareyðublöð vegna þessara kostnaður og nokkur dýrtíðarupp- námsvista fást hjá menntaanála- bót. róðuneytinu, og veitir það og Fiski Umsóknareyðublöð undir um-félag íslands nánari upplýsingar sóknir 'um nlámsstyrkina fást ium þessi efni. Uimsóknir berist til menntamálar'áðuneytinu, og veitirráðuneytisins fyrir 15 maí næst ráöuneytið og Iðnaðarmálastofnunkomandi. LögfræSlstðrf MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. EgiD Sigurgeirsson lögmaður, Austur- stræti 3, Sími 1 59 58. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Rannveig Þorsteinsdóttir, Norðnr *tíg 7. Sími 19960. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður, Vonarstræti 4. Sími 2-4753. — Heima 2-4993. SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald ur Lúðviksson hdL Málaflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Simi 15538 MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag- finnsson. Málflutningsskrifstofa, Búnaðarbankahúsinu. Sími 19568 Húsmunlr Majblomsten og Drot iaus úr ísnum segja skipverjar á „Fangsmann“ ísafirði í gær. — Norska selveiðiskipið Fangsmann kom hingað á iaugardaginn með brotna ísvörn. Var gert viö ís- vörnina hér og fór skipið út aftur til veiða á sunnudags- morguninn. skipin Maibtomsten og Dnott. íSkipið hefir verið á veiðum í ísnum hér norðurundan og er afli Skip þessi höfðu sem kunnugt er, verið föst í ís og jafnvel óttast utn þess orðinn fimmtán hunndruð þau. Þegar Fangsmann haíði sam- selir. Skipið sigldi frá ísröndinni | band við þau á fösíudaginn voru á föstudag áleiðis til ísafjarðar, j bæði skipin laus úr sjálfheldunni og hafð þá samiband við norsku og allt í lagi hjá þeim. G.S. BARNAOYNUR margar gerðir. Send um heim. Eími 12292. 8VEFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnstólar með svamp gúmmí. Einnig armstólar. Hús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. SVEFNSTÓLAR, kr. 1675.00, BorO- stofuborð og stólar og bókahillur Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna v. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein holti 2, sími 12463. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112 fcaupir og selur notuO húsgögn herrafatnaO, góifteppl o. £L SimJ 18570. Stjóm Mintoffs á Möltn hefir beðizt lausnar til mótmæla við Breta Telur stefnu Breta í gar<S eyjarskeggja alger- lega óviíunandi NTB—Valetta, 21. apríl. — Mintoff og stjórn hans á eynni Möltu baðst lausnar í dag í mótmælaskyni við stefnu Breta og framkomu í málum eyjarinnar. Samtímis lýstu þingmenri Verkamannaflokksins á þingi því yfir, að þeir myndu ekki styðja aðrar stjórnir en þær, sem myndaðar væru af Jæinl flokki emum. Breta. Hann giagnrýndi mjög þá álívörðun Breta að veita aðeins 5 milljónir punda til eyjarinniar á sama tkna og stjórnin á Miiltu er gerð ábyrg fyrir öllum útgjöMum. Mintoff sagði, að stjórn hans hefði ekki getað látið bjóðia sér slikt, og því hefði hún ákveðið að segja í útvarpsræðu í dag sagði Min- ^ ser- tofí, að Stjórn sín hefði ekki 1 Ekki er ljóst, hver mmri nú lengur treystst til að bera ábyrgð mynda stjórn á Möltu, en tahð er, á því að halda ró og reglu á eyj- að MLntoff hafi þegar búið allt unni vegna stefnu og framkxsmu undir nýg'ar kosningar. Ástæðan til þessara aðgerða stjórnarinnar er deilan, sem stað- ið hefir yfir að undanförnu og stendur enn um stöðu Möltu gagn- vart Bretlandi. Mótinæli við Breta.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.