Tíminn - 23.04.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.04.1958, Blaðsíða 4
TI-MINN, miðvikadajinn 23. apríl 1958, lamall stormsveltarmaðiir dæ I SPEGLI TIMANS Maðurinn haföi veri'ð dæmdur í eins árs fangelsi. í>egar hann gekk ut úr saln um, grétu konur og menn seildust til að íaka í hönd hans. Sá dæmdi var Ludwig Zind, kennari í Offenburg, og dómsforsetinn lét svo um mælt, þegar dómurinn féll, að „orð Zinds hefðu rifið opin hin gömlu og illa grónu sár þýzku þjóðar- ínnar." Eftir að hafa stundað nátn í .Heideiberg gekk Zind í þýzktt Stormsveitirnar og barðist sera slíkur á vígstöðvunum í Rúss- landi. Hann hvarf til haima- .bæjar síns eftir striðið, en Bandamenn meinuðu honum .kcnnsiustörf í Offenburg, þar itil árið 1948. Á þessum árum gercu fleslir landar haas ailí itfl að glayma íorfcíðinni, en Zind var ekki á þeim buxun- um. Hann gleptáist Fyrir um ári var Zind að dreypa á kampavíni við bar- ¦borð í veitingasfcofu í Offen- Luowig úhu hatrinu hellt í gömul sár .burg, er ókunnugur maður kom inn í veitingastofuna. Zind bauð ihonum að drekka með sér og fór vel á með þeim þar til um klukkan tvö um nóttina. Þá fór Zind að ræða um- hatur sitt á Gyðingum. Drykkjufélagi •hans sagði, að bezt væri að •segja honum, áður en iengra ¦væri haldið með þetta umræðu- efni, að hann væri Gyðingur. ,,Á stríSsárunum var ég í fanga- oúðum og ég er Gyðingur", sagði maðurinn. ,,Hvað?", sagði Zind, „svo þeir hafa gleymt að .setja þig í gasklefana. Nazist- arnir drápu ékki nógtt marga Gyðinga." Viðstaddir skárust nú í leikinn til að koma í Veg i'yrir hándalögmál. Gyðingur- inn mólmælti aðförum. Zinds við yfirvöldin í Baden-Wiirtem- berg, án þess að það bæri ár- angur. Þegar hann lét sér ek<ki segj.ast við daufar undirtektiT, reyndu yfirvöldin, til að þagga mál'ð niður, að stefna þeim yrir Gyðm Zind og Gyðingnum saman til sátta. í staðþess að biðjast af- sökunar, sagði Zind, að hann myndi heidur sópa götur en beygja sig fyrir Gyðingi. Þegar mál þetfca komst í blöðin, heimtuðu eitt hundrað þúsund þýzkir kennarar að Zind yrði dreginn fyrir rétt. Kom í ij'ó* við rannsókn, að Zind haf ði haft •sömu skoðanir uppi í kennslu- stundum. Fyrir rétti neitaði Zind engum ásökunum, en til- kynnti, að ef Þýzkaland hefði ékki þörf fyrir þjónustu hans, þá stæði lionum til boða kenn- arastarf í Egyplalandi. EiRs manns verk Það þyrfti ekki að kosta íniklu til, loggæzlu, ef allir væru eins og Joe Kousse lög- reglusfejóri í hænttin Niagara í Viscounstn. Hann var á ferð í iögreglubifreið bæjarins, er hann raksi á aðra bifreið á gatnamótuin. Hann handtók sjálfan sig fyrir að eiga sök á arekstrinuin, gekk fyrir dóm- ara, bar vitni gegn sér og greiddi tuttugu og finnn dollara í sekt. GósenlandiS Miklir atvinnuerfioíeikar eru nú í Kanada og hefir þess gætt í brezkum blöðum undanfarið, að menn þar í landi eru lítt lirifnir af fóJksflutningum frn Bretlandi og vestur. Sú saga cr. sögð af hjónum frá Hull, sem fóru til Kanada og ætluðu að' byrja nýtt líf, að dvölin vestra hafi orðið.þeunniikil vonbrigði. Konan hefir skrifað til Bret- lands, a'ð þau hjón værn „ör- væntingarfull, hungruð og von laus. Með okkur er farið næst um eins og afbrotamenn. Ma'ð urinn niinn gat fengið að ger- arl brauðsölumaður, eu haun átti ^ð greiða 36 ptinda trygg ingu. Þeír peningar voru ekki í eigu okkar." Önnur kona frá Bretlandi hefir skrifað heim: „Brezkir innflytjendur verða að standa í biðröðum svo máuuð- um skiptir til að leita fyrir sér um atvimiu. Þríi' landar mínir hafa tjáS mér, að þeir verði að byrja ,að standa við dyr vinnu- miðlunarskrifstofunnar klukk- an 4,30 að nóttu, ef biðin á að bera einhvern árangur."- Brezk blöð krefjast þess, að Kanadastjórn greiði fargjötdin heim fyrii^ atvinnulausa inn- flytjendur, Þrátt fyrir þessa at- vinnuerfiðleika, hafa þeir starfs menn Kanadastjórnar, sem sjá um mál innflytjenda, ekkert gert til a8 skýra ástandið og tefi fréttir af ástandinu orðum auknar. Myndin hér að neðan ætti a'ð íæra fólki heiin saiintnn um, að Kanada er ekkert góseti- land, eins og stendur, en mynd- in er af biðröð fyrir utan vinnu- miðhinarskrifstofu í Towmto og Bfc'linan ég ffér Halidór Kiljan Laxness liefir aldréi farið dult með hrLfningu sína á kenhingum kí.iverska heitr.spekingsins Lao Tze, s»m uppi var itm •¦lík-t leyli og Kon- fúsíus. B.ókin um veginn, eftir- Lao T?e- hefir komið út á ís- lanzku í þýðingu Jakcbi Jöh. Sniára, c_: cr hi'ð ágælaita heim- spekirit. Til 81 lýsing afiir spek- inginn á þjóófélagi, scm hann telur tll fyrirmyntíar: Liíið' land me'ð' fáum íbúiun . Þótt þar væru bátar og vagnar, myudu engir fara í þeim. Þótt þar væru vopn, myndu engir handijaUa þau . . . Nágranna- ríkið gæti verið það nálægt, að hægt væri að heyra hanana gala þar. En fólkið- myndi vaxa og verða gamalt án þess. að stíga fæti sínum þangað. í-ao Tzo hanagali'ð áhriíalaust IHi ri. .< Laxness litið í önnur töntl Þetta er a'ð nokkru iýsing á því þjóðfélagi, sem hefir alið Laxness, utan eitt. Við leggjum á ckkur erfið fer'ðalög svo hana- gal nágrannanna fái náð eyrum oklcar; Laxness ekki síður en aðrir. Hin vota gröff f Usen í Þýzkalandi gerðist sá atburður fyrir skömmu, að Heinrich nokkur Bormaim drukknaði. með' þeim h;ei,ti, að hann féll í læk. Hafði hann val- ið sér trjágréin á bakkanum undir snöru, en þegar altt var í bezta gengi, brotnaði greinin og Bormann féll í lækinn með Saroya og bróðlr hennar aldan velti snillingunum Málverkið sökk Fyrir nckkru fór Soraya fyrr- verandi drofctning til Bandaríkj- anna, ásamt bróður sínum, sem - e.nn er í skóia og móður þeirna. Þau sigldu frá Genóva á ítalíu á bandaríska farþegaskipinu Constiiu.ticn. Þar sem ítalir eru matina rómantískastir fór ekki hjá því, að einhverjir at- burðir yrðu við brottför Sorayu, sem hefir heitið að giffcast kon- ungi sínum aftur, þegar hann hefir gegnt skyldum sínum við rikið. Tvcir menn, skáld og mál- ari, reru lifróður á eftir skipinu og æfcluðu að færa Sorayu ljóð og málverk í vegarnesti. í ratm- inni var aðalerindið að sjá kon- una. Höfðu þetr í hyggju að kasta sér í sjóinn við s'kipshlið, svo sktpverjar neyddust til r* bjarga þeim um borð. Þetta fó. þó ekki betur en svo, að bátn- um hvolfdi undir þeim áður en þeir náðu til skipsins. „Málverk mitt sökk tO botns", sagði mál- arinn, sem heitir Mario Rai- mc-ndo, og Saroya sigldi sinn sió. Menningartengsi Nasser h-efir verið beldur •erfiður viðfangs í viðskiptum sínum við Vestur-Evrópumenn ,!..,-.ys-iinn í Kairó rússneskt klæði — lærin egypsk og Bandaríkin og telja sumir, að hann sé ejggjaður til síórræðia af Rússum. Hvað sem því líður, þá eru noikkrir dáleikar með Rússum og Egyptum um þessar mundir, menningaríengsiin sem: sagt í bezta lagi. Þótt Rússar séu yfirieitt búnir nýtízktilegri v.opn um en fötum, hafa þeir sent fatnað á tízkusýningu í Kairó og þar gcngu egypzkar- meyjar um palia í kleópatrísteri fegurð klæddar sund'bolum sniðoium eftir frönskum fyrirmyv.idum, léttum sumarkápum aðskor-num og öðrum prýðiLegum kvenfatii- aði, sem hefir tekið næesta ótrú- legttm breytingum. Ekki hefir enn. frétzt að rússneskir karl- menn itafi í hyggju að' þrengja buxnaskáimar sinar, cn fari rússneskur kvenfa'tnaður að ver&a ölltt affsbornari, fer varla að verða sjóniarmunttr á „pilsa- siætti" manns og konu. austur þar. Rödd reynsiunnar ro.i.'^J Marilyn Monroe tilhugalífið tekur ettda Arlhur Milter í tvö ár, hefir Marilyn Momroe ýmislegt aði segja öðrum eiginkonmn: „Ég er þeirrar skoðunar, að maður- inn eigi ekki að halda áfram að vera. í til- hugalífi við konuna,- eftir að hann er giftur hetmi. Margar konur verða óhamingjttsamar, ef þeir hætta því, en ég segi, að hann hafi nóg að gera við' að vinna fyrir heimilinu. Farðu sjáLf og kauptu þér bióm, ef þér finnst svona varið í þau". Hún heldur því að vísu fram, að rómanllkin eigi að haldast, Iwtt fóik giitist, þótt sáMræð- ingar og hiónabandssérfræðing- ar haidi því fram, að ástin eigi að brcytast í órjúfandi vináttu og félagsskap í hjónabandi. Faðir í Middleton í Englandi baó sálf ræðing aS koma og líta á rúmliggjandi son simi tólf ára gamlan. Sálfræðingurinn ræddi við piltinn, sem lá í rúminu og reykti vindling. Þegar sálfræð- ingurinn fór, sagði hami föS- urnum að láta strákinn hafa öskubakka, svo hann kveikti ekki L •' ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.