Tíminn - 23.04.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.04.1958, Blaðsíða 7
TÍMINN, miðvikudaginn 23. apríl 1958. Kano er gamall markaðs- bær í norðvesturhorni Níg- eríu, mitt inni í svörtustu Afrífcu. Þar lenti gamli Gull- faxi eftir tveggja daga ferð frá Kaupmannahöfn, með viðkomu í Trípólí. Sahara- eyðimörkin var að baki, frumskógar Afríku framund- an. Frá fyrstu tveimur dög- um ferðarinnar var sagf í blaðinu i gær í viðtali við Jóhannes Snorrason flug- stjóra, Og nú heldur spjallið um ferðina áfram. — Þegar við hættum okkur loks ins út úr flugvéli.nni á ftugvellsn- um í Kano.. út í 42 gráðu hitasvækj un'a, var efst í huga að £á að sjá gamla bæinn, kynnast Nígeríu í eínu svartasta veldi eftir því sem tinnt væri á skammri stund, sagði Jóhanrees. Ég held ég megi full- yrða, að öllum hafi þótt þessi dags- stund í Kano.merkileg. Ólík öðrum ævisfcundum. I Kano í ganrla bænum búa allir í leir- kofum og strákofum. Þar er Afríka eins n% maður hafði gert sér hana í hugarlund og lesið um hana í bókum, séð hana á bíó. Alt fólkið var léttfklætt, börnin allsber. Fólkíð flytur hlutina á sjálfu sér, menn eru með byrðar, mikið um konur, sem bera stór leirker á höfði sér. Börnin koiiuðU óspart til „hvítu mannanna" og þyrptust utan um okkur. Þau réttu fram hendurnar í von um aura, hvíti maðurinn er svo ríkur og getur allt. I Hölf vesírsins í Kano .er falleg og ehmig musteri Múhameðstrú- armianna. Fróðlegast var að skoða markaðinn. Þar voru alls kyns vör- ur á boðstólum úti undir berum himni. Mikið af útskornum viðar- vösum, krydd, grænmeti, skraut- varningur og alls kyns undarlegir hlutir. Við 'keyptum sumir slöngu- skinn! Það þykir mikið dýrindi í Evrópu, -en ©r ódýrt í Kano. Lit- skrúð á þessum markaði er mikið Síoasta fero' gamla Gullfax a undir íslenzkum merkjum: 'rá Kano I Nígeríu, yfir belglsku Kongé og villidýrasloðir Rhodesíu til Viktórlufossa ViStal viS Jóhannes R. Snorrason fbgstjóra Frá Viktoríufossum, skammt frá Livingstone í Rhódesíu. (Jóhannes R. Snorrason tók allar myndirnar). aðinum og hél'du af stað út fyrir bæinn með asna í taumi eða úlf- alda. Margir voru með mikið Wass- á höfði, sumir sátu ofan á lendun- um á klyf.iuðum asna. Það var óglæsilsgur farkostur. Innfæddir eru annars vlða í tríin aðarstöð'um. Við hittum lækna og veðurfræðinga, sem virtust kunna sitt fag ágætlega. , en brezka nýlendan. Skógurinn var afar þéttur að sjá og þó mestur í dölunum, en fjallatindar skóglaus- ir. Víða sást mannabyggð. Rctt norðan'við 4. breiddarbaug fórum við yfir Senegafljótið og virtist frumskógurinn þá enn þéttari og samfelldari. Fljótið er breitt og þar sem við flugum yfir voru marg- ar smáeyjar skógi vaxnar og sjálf- sagt morandi í krókódílum. Nú flugum við yfir skýjum, unz kom suður undir miðbaug. Nokkru fyrir norðan hann fórum við inn- yfir frönsku Miðbaugs-Afríku. Út- sýnið hið sama, skógur og aftur skógur. Yfir miöbaug Böfniri t samlajbœnum í Kano. og hávaði og gauragangur, Eri jykt- in ætlaði okkur lifandi áð,4repa;' Hitasvækja, óþafur og rj'k eru Íeið ir fylgifisikar hins daigliega lífs 'í, Kano. Líklega væri ekki g'ott a& búa þar. Eirrauí borg Okkur þótti skrýtid" að. sjá inn-' fædda Nígeríumenn aká í' nýitnn ameríikum lúxusbílum um hlykkj- óttar gotumar. Fleiri kúnstir-hafa þeir lært af hvííum esi .bílakstur. Víða sáust stúlkur síría'fyrir ulan húsin að saitmasiap . mcð Necclii- eða Singersatutiavélum. , c, Borgin er öll eirrau'ð,' jai'nfc hús- in og göturnar, serrt hinn:''''TOrhI virkisveggur, er umlukti,.., gamia bæinn. .... ™g..' Þegar degi fór að halla, fóru innfæddiraS tínast búrt af mark- SutSur ,frá Nígeríu Enn var dagurinn tekinn siieroir.a, við lögðum upp frá Kano juður á bóginn kl. 5 tun morgun- inn. Fyrit flugum við i myrkri fuður Nígeríu, en er nálgast tók ^Bínuefljótið fór að daga og þegar jíið fórum yfir ána, var b.iartur 'tiagur. Sáum við þá: hve landið er þ'nkið þéttum fru.nskógi, einkum þrj í grennd við fl'jótið og þverár ^e:s. Á 7. gráðu 30 mín. norð'I. þi-eiddar fórum við inn yfir Brazku ^Cameroon, en það er mjög íjöllétt .land og tindar allt upp í 8000 í-eta ^jhæð. Allir dalir eru klæddir frum- skógi og þarna við Dongo-fljótið er mikið og fjökki-úðugt dýralíf. Þarna eru m. a. stærstu mannapar heims. Þar næst flugum við yfir Franska Cameroon og það land. er einnig mjög fjöl'lótt, þ6tt iægra sé Kl. 8.56 þennan dag flugum við yfir miðbaug við 13. gráðu 30 mín. lengdarbaug. Þar voru smáskýjahnoðrar fyrir neðan okkur í 4000 fetum og létt- skýjað fyrir ofan. Þarna var ckkert að siá nema samíeMan frumskóg. Nokkru siðar fór skógurinn að grisjast og um 50 mílur suður af miðbaug sást til' aura- og grasflata. Eftir að komið er á 2 gráðu suð- lægrar breiddar er landið þarna orðið mikið til skoglaust, þarna er hæðótt og skógurinn aðeins í dal- botnum. Klukkan 10,25 komum við yfir Brazzaville við Kóngófljót, en hin- um megin við fljótið stendur bær-' inn Leopoldville. Þetta er á landa- merkjunum og þar með komum við inn yfir belgísku Kongó. Islenzka á radíóbylgjum í Kongó í Brazzaville starfa tveir íslenzk- ir flugmenn hjá belgíska flugfélag- inu Sabena. Það eru þeir Þorsteinn Jónsson og Krist.ián Gunnlaugsson. Þegar við nú vorum í sambandi við flugturninn þar. bað cg þá að skila kveðju til þeirra. Þeir báðu okkur í staðinn áð kalla upp flug- vél, ssm átti skammt ófarið til Leopoklville og gáfu okkur upp kallmerki hennar. Það gerðum við og þekktum við brátt röddina, sem svaraði.' Það var Kristján Gunn- laugsson. Fengum við svo leyfi til að spjalla saman á íslenzku og þannig hljámaði íslenzkan á radíó- bylgjum yfir belgísku Kongó. Þor- steinn Jónsson var aftur á móti ekki heima. Hann var í Brussel. Þessir flugmenn búa við nrjög ?óð kjör, en erfitt loftslag., — Því má skjóta hér inn í, að þegar við lentum i Kano, var ein- hver fyrsti maður, sem ávarpaði okkur, — torkennilegur í trópísk- um búningi, — Ómar Tómasson flugmaður, nýkominn þangað frá Lagos. Ómar starfar líka þarna syðra. Það varð ekkert úr því að við lentum í Brazzaville. Við ákváðum að halda ferðinni rakieitt áfram til Livingstone i Rhodesíu, en það er löng leið. Áin Tungela skilur Kongó og portúgölsku nýlenduna Angpla. Þar þótti okkur fagurt yf- ir að sjá, enda var skyggni gott, er suður á landið kom. Þarna flug- \ um við yfir bæinn Vila Luso. Okk- ur þótti undarlegt. hve víðsýnt var þarna. Ekkert mistur, skyggni eins og maður haf'ði áður séð yfir ís- landi eða Grænlandsjökli. Angola er skógi vaxið land og virðist lítt byggt og miklar fjarlægðir að sjá í milli negraþorpanna inni í landi. Við fórum að hyggja að dýralífi, sem þarna er íjölskrúðugt. Þarna ganga fílar viiltir. Sáum við hjörð á slcttlandi, en vissum ógerla teg- undarheiti. Dýralíf í Rhódesíu En það lifnaði meira yfir land- inu, þegar við komum inn yfir Rhódesíu. Þá fór fl'jótlega að bera á dýralífi, einkum er við tókum að nálgast Zambesifljótið. Þá lækk uðum við flugið niður í nokkur hundruð feta hæð, enda var logn, heiðskírt og um 100 mílna skyggni. Zambesi-fijétið var í miklum vexti og voru ótrúlega stór svæði undir vatni. Sum negraþorpin voru eins og smáhólmar eða eyjar í vatnselga um. Mlkið var um villt dýr. Við flugum yfir h.jarðir af uxum, flóð- ,heita sáum vi3 ifela í gegnum sef- ið, einnig voru þarna hjarðir af Zsbrahestum, strútar, antilópur þg fleiri dýr, sem erfitt var að bera kennsl á á svo hraðri ferð. En öll dýrm tóku á rás, þegar flugvélin nálgaðist með ógurlegum drunum, enda ólíklegt að slíkt só daglagur viðburcur á þessum slóð- um. Við þutum yfir trjátoppana og litum yfir frumstæð þorp inn- fæddra, gróðurinn og dýralífið. —• Þetta var dás^míag stund, sem eng um okkar níun úr minni líða. Norff- ur-Rhódesía vcrður ætíð heillandi í huga ckkar. OíJi Viktoríufossa stígur til himins Jóhannes hefir endurlifað ferð- ina í huganum, um leið og harin talar og segir frá. Það er auðheyrt, að þetta hefir verið skemmtilegur kafli ferðarinnar. En svo heldur hann áfram með söguna: — Nú var tekið að halla degi, enda leiðin orðin löng frá Kano, Gullfaxi búinn að vera á lofti á tólftu klst. í þessari lotu. Og rétt um það bil, sem okkur virtist dags- sólin taka að lækka verulega, sáum ,við í fjarska úðann af Viktoríufos's- unum í Zambesifljótinu, eitthvert mesta náttúruundur veraldar. Lyít ist þá brún á olckur. Við áttuin vísan næsturslað í Livingstone. í kringum þennan bæ ganga fíla hjarðir villfcar, þarna við fljótið er krökkt af vatnahestum og krókó- dílum, apar í skógunum og koma/ þeir stundum í hópum inn í bæ. Þessir apar eru kaMaðir Baboons og þykja skemmtilegar skepnur 'a. m. k. í dýragörðunum í Norðurálfu. Filarnir geta annars orðið erfiðir. Þa'ð kom fyrir þarna í Livingstörie fyrir nokkru, að 4 fílar lögðu k:ð sína út á fiugbrautina. Ihiia á 8. síðu) íufos<- ni í Zambesifljóti, frá vinstri: Rafn iur> vinsson, Ásgcir Magnússon, Jóhannes R. Snorrason og ASalbjörr: ¦ :st. bjarnarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.