Tíminn - 23.04.1958, Page 7

Tíminn - 23.04.1958, Page 7
TÍMINN, nuðvikudaginn 23. aprfl 1958. Kano er gamall markaðs- bær í norðvesturhorni Níg- eríu, mitt inni í svörtustu Afríku. Þar lenti gamli Gull- faxi eftir tveggja daga ferð frá Kaupmannahöfn, með viðkomu í Trípólí. Sahara- eyðimörkin var að baki, frumskógar Afríku framund- an. Frá fyrstu tveimur dög- um ferðarinnar var sagt í blaðinu j gær í viðtali við Jóhannes Snorrason flug- stjóra. Og nú heldur spjallið um ferðina áfram. — Þegar yið hættum okkur loks ins út úr flugvéli.nni á fhigvellin- um í Kano.. út í 42 gráðu hitasvækj una, var efst í huga að fá að sjá 'gamla bæinn, kynnast Nígeríu í BÍnu svartasta veldi eftir þ\d sem únnt væri á skammri stund, sagði Jóhanrtes. Ég held ég megi full- yrða, að öllum hafi þótt þessi dags- stund í Kano merkileg. Ólík öðrum ævistundum. I Kano í gamla bænum búa allir í leir- kofurn og strákofum. Þar er Afrika eins og maður hafði gert sér hana í hugarlund og lesið um hana í bókum, séð hana á bíó. AJlt fólkið var léttíklætt, börnin alhber. Fólkið flytur hlutina á sjálfu sér, menn eru með byrðar, mikið um konur, sem bera stór leirker á höfði sér. Börnin köiíuðu óspart til „hvitú mannanna“ og þyTptust utan um okkur. Þau réttu fram hendurnar í von um aura, hviti maðurinn er svo ríkur og getur allt. i Höif véssírsins í Kano .er fallég og einnrg mUsteri Múhameðstrú- armarma. Fróðlegast var að skoða markaðinn. Þar voru alls kyns vör- ur á boðstólum úti undir berum himni. Mikið af útskornum viðar- vösum, krydd, grænmeti, skraut- varningur og alls kyns undarlegir hlutir. Við 'keyptum sumir slöngu- skinn! Það þykir mikið dýrindi í Evrópu, en or ódýrt í Kano. Lit- skrúð á þessum markaði er niikið SíSasta fer S gamla Gullfax a undir íslenzkum merkjum: Frá Kano í Nígeríu, yfir belgísku Kongó og villidýraslóðir Rhódesíu til Viktóríufossa Viðtal við Jóhannes R. Snorrason flngstjóra Frá Viktoríufossum, skammt frá Livingstone í Rhódesiu. (Jóhannes R. Snorrason tók allar myndirnar). aðinum og hcldu af stað út fyrir bæinn með asna i taumi eða úlf- alda. Margir voru með mikið hlass á höfði. sumir sátu ofan á lendun- um á klyfiuðum a,na. Þ-að var óglæsilegur farkostur. Innfæddir eru annars viða í tnin aðarstöðum. Við hittum lækna og veðurfræðinga, sem virtust kunna sitt fag ágætlega. en brezka nýlendan. Skógurinn var afar þéttur að sjá og þó mestur í dölunum, cn fjallatindar skóglaus- ir. Víða sást mannabyggð. Rétt norðan við 4. breiddarbaug fórum við yfir Senegafljótið og virtist frumskógurinn þá enn þéttari og samfelldari. Fljótið er breitt og þar sem við flugum yfir voru marg- ar smáeyjar skógi vaxnar og sjálf- sagt morandi í krókódilum. I Nú flugum við yfir skýjum, unz kom suður undir miðbaug. Nokkru fyrir norðan hann fórum við inn- yfir frönsku Miðbaugs-Afríku. Út- sýnið hið sama, skógur og aftur skógur. Yfir miðbaug Börnin i garala bænum í Kano. og hávaði og gauragangur, Eri Íýkt- in ætlaði okkur lifandi álí Úrtjpaý1 Hitasvækja, óþefur og ryk erú leið;. ir .fylgifiskar hins dagteg.a lífs 4, Kano. Líklega væri ek'ki gott að búa þar. y, I, EirrauS borg Okkur þótti skrýtíð að. sjá inn- fædda Nígerlumenn aká í nýjnm- ameri-kum lúxusbilum um hlýkXb óttar göturnar. Fleiri Rúnstir-.hafá; þeir lært af hvítum ep .btf.akáUir/' Víöa sáust stúlkur sftja fýrir ulari húsin að saumaskap ■.... með Necchi- eða Singersaiupavéium. ,;. Borgin er öll eirrauð, jafnt hús- in og göturnar, sem hinri 'forni virkisveggur, er umluiktk, gaapla bæinn. . ,v .ú . Þegar d-egi fór að halla, fóru innfæddir að tinast burt af mark- Suíur ,frá Nígeríu Enn var dagurinn tekinn Snemma, við lögðam ttpp frá Kano ijuður á bóginn kl. 5 tun morgun- ;inn. Fyrst fhtgum við i m.vrkri 5itður Nígeríu, en er nálgast tók -JBenuefljótið fór að daga og þegar ý.ið fórum yfir án.a, var bjartur 'flag'ur. Sáum við þá; hve landið er þ.ikið þéttum frumskogi, einkum jk) í grennd við fljótið og þverár vjíess. Á 7. gráðu 30 tnín. norðl. þreiddar fóntm við inn yfir Brazku Ú'ameroon, en það er mjög fjöllótt ' íand og tindar allt ttpp i 8000 feta hæð. Allir dalir eru klæddir frttm- skógi og þarna við Dongo-fljótið er mikið og fjölskrúðugt dýralíf. Þarna eru m. a. stærstu mannapar heims. Þar næst fhtgutn við yfir Franska Cameroon og það land er ■ einnig mjög fjöllótt, þótt lægra sc Kl. 8.56 þennan dag flugum við yfir miðbaug við 13. gráð'u 30 mín. lengdarbaug. Þar vortt smáskýjahnoðrar fyrir neðan okkttr í 4000 fetum og lótt- skýjað fyrir ofan. Þarna var ekkert að siá nema samfelldan frumskóg. Nokkru síðar fór skógurinn að grisjast og um 50 mílur suður af miðbaug sást lil aura- og grasflata. Eftir að komið er á 2 gráðu suð- lægrar breiddar er landið þarna orðið mikið til skóglaus't, þarna cr hæðótt og skógurinn aðeins í dal- botnum. Klúkkan 10,25 komum við yfir Brazzaville við Kóngófljót, en hin- um rnegin við fljótið stendur bær-' inn Leopoldville. Þetta er á landa- merkjunum og þar með komum við inn yfir beigísku Kongó. Islenzka á radíóbylgjum í Kongó í Brazzaville slarfa tveir íslenzk- ir fhtgmcnn hjá bslgíska flugfélag- inu Sabena. Það cru þeir Þorsteinn Jónsson og Kristján Gunnlaugsson. Þegar við nú vorum í sambandi við flugturninn þar, bað cg þá að skila kveðju til þeirra. Þeir báðu okkur í staðinn að kalla upp flug- vél, ssm átti skammt ófarið til Leopoklville og gáfu okkur upp ballmerki hennar. Það gerðum við og þekktum við brátt röddina, sem svaraði.' Þ.að var Kristján Gunn- laugsson. Fengum við svo levfi til að spjalla saman á íslenzku og þannig hljómaði íslenzkan á radíó- bylgjum yfir belgísku Kongó. Þor- steinn Jónsson var aftur á móti ekki heima. Hann var í Brussel. Þessir flugmenn búa við mjög góð kjör, en erfitt loftslag. — Því má s-kjóta hér inn í, að þegar við lentum í Kano, var ein- hver fvrsti maður, sem ávarpaði okkur, — torkennilegur í trópísk- um búningi, — Ómar Tómasson iiugmaður, nýkominn þangað frá Lagos. Ómar starfar líka þarna syðra. Það varð ekkert úr þvi að við lsntum í Brazzavill'3. Við ákváðum að halda ferðinni rakleitt áfram til Livingstone i Rhodesíu, en það er löng leið. Áin Tungela skilúr Kongó og portúgölsku nýlenduna Angnla. Þar þótti okkur fagurt yf- i-r að sjá. enda var skyggni gott, , er suður á landið kom. Þarna flug- j um við yfir baúnn Vila Luso. Okk- ' ur þótti undarlegt, hve víðsýnt var þarna. Ekkert mistur, skyggni eins og maður hafði áður séð yfir ís- landi eða Grænlandsjökli. Angola er skógi vaxið 1-and og virðist lítt byggt og rniklar fjarlægðir að sjá i milli negraþorpanna inni í landi. Við fórum að hyggja að dýralífi, sem þarna er fjölskrúðugt. Þarna 'ganga fílar villtir. Sáum við hjörð á slcttlandi, en vissum ógerla teg- undarheiti. Dýralíf í Rhódesíu En það lifmaði meira yfir land- inu, þegar við komum inn yfir Rhódesíu. Þá fór fi'jótlega að bera á dýralífi, einkum er við tókuni að nálgast Zambesifljótið. Þá lækk uðum við flugið niður i nokkur hundruð feta hæð, enda var logn, heiðskírt og um 100 mílna skyggni. Zambesi-fljótið var í miklum vexti og voru ótrúlega stór svæði undir vatni. Sum negraþorpin voru evns og smáhólmar eða eyjar í vatnselgu um. Mlkið var um viltt. dýr. Við flugum yfir hjarðir af uxum, flóð- hesta sáum við öíla í gegnum scf- ið, einnig voru þarna hjarðir af Zsbrahest-um, strútar, antilópur og flairi dýr, sem erfltt var að bera kennsl á á svo hraðri ferð. En öll dýrm tóku á rás, þegar flugvélin nálgaðist með ógurlegum- dranum, enda ólíklegt að slíkt ,só daglegur viðburð-ur á þessu-m slóð- um. Við þutum yfir trjátoppana og litum yfir frumstæð þorp inn- fæddra, gróðurinn og dýralífið. — Þetta var dásijmjeg stund, sem eng um o.kkar iriún úr mi-nni líða. Noíð- ur-Rhódesía verður ætíð heillandi í huga ck-kar. I 0$i Viktoríufossa j stígur til himins Jóhannes hefir endurlifað ferð- ina í huganum, um leið og liarin talar og segir frá. Það er auðheyrt, að þetta hefir verið skemmtilegur kafli ferðarinnar. En svo heldur hann áfram með söguna: — Nú var tekið að halla degi, enda leiðin orðin löng frá Kano, Gullfaxi búinn að vera á löfti á tóiftu klst. I þessari lotu. Og rétt um bað bil, sem okkiir virtist dags- sólin taka að lækka verulega, sáum ,við í fjarska úðann af Vi-ktoríufoss- unum í Zambesifljótinu, eitthvert nresta náttúruundur veraldar. Lyft isl þá brún á olckur. Við áttum vísan næsturslað í Livingstone. í kringum þennan bæ ganga fíla hjarðir villtar, þarna við fljótið er krökkt af vatnahestum og krókó- dílum, apar í skógunum og koma þeir stundum í hópum inn í bæ. Þessir apar eru kallaðir Baboons og þvkja skemmtilegar skepnur 'a. m. k. í dýragörðunum í Norffurálfu. Fílarnir geta annars orðið erfiðir. Það kom fyrir þarna í Livingstone fyrir nokkru, að 4 fílar lögðu leið ■sina út á flugbrautina. halö á 8. síðu) íufos- m í Zambesifljóti, frá vinstri: Rafn ’. jr- vinsson, Ásgeir Magnússon, Jóhannes R. Snorrason og Aðalbiön.. sf. bjarnarson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.