Tíminn - 23.04.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.04.1958, Blaðsíða 8
8 T í MIN N, miðvikuáagiim 23. aprí! 1958, Með Gullfaxa til Afríku (Framhald af 7. síðu). , I»eir eru þeim mun verri við- fangs en 'hrossin í kring um sum- ar flugbrautir hér á landi, að í AfxÆkoj kœrir sig enginn um að reka vilta fíla. Það er ekkert á- hlaupaverk. Þeir eru hinir verstu viðfangs, og mannskæðir ef því er að skiþta. Þarna varð því verk- fail,' unz fílarnir sjálfir tóku upp Zambesiáin var mjög vatnsmikil, eins og ég sagði fyrr, og úðinn því óvenjumikiLl og drunurnar ferleg ar. Þetta er stórkostlegir fossar. Jafnvel Niagarafossarnir verða smáir í samanburði við þá. Við undum lengi kvölds við að skoða fossana, hóldum svo heim á hótel- ið. Það er mjög geðslegt að sjá, hreinlegir blökkumenn unnu að Minningarorð: Hallfríður Þórðardóttir frá Yztabæ Séð úr flugvélfnni yfir gljúfur Zambesiárinnar þar sem úðinn frá Viktor- tufossunum stígur til himins, yit tll vinstri á myndinni á því að labba af brautinni. Fíl- arnir í Rhodesíu _eru taldir sérstak iega illvígir. Ómögulegt er að tomja þá. Þeir liafa ráðizt á fólk og íagt saman bíla fulla af fólki eins og blikkdósir. Þau urðu ör- lög pólsfcra ferðamanna þarna ntrickru sunnar. Jœja, þetta var nú útúrdúr með fíiana, en við vorum þó að hugsa um fíla og önnur dýr þegar við nálguðumst flugbrautina í Living- stone og kærðum okkur ekki um að hafa sJíkar tálmanir í vegi. Við sáum að vísu fíl nokkuð frá braut inni, en ekki skipti hann sér af okácur. Við lentum á logni og bjart viðrr. Það er gott fyrir útlendmga að koma til Rhodesíu. Það er ekki verið að tefja þá með útlendinga- eftirliíi eða tollskoðun. Okkur var sagt að útlendingaeftirlitið í Liv- ingstone væri á barnum á hótel- inu og menn. afgreiddu pappírana þar venjulega yfir kollu af Rhodes öli. Vtf Viktoríufossa Við íók.um okkur gistingu á fiugvuíLarhételinu. Þá var næst að fá að skoða fossana. Okkur var boðið til kvöldverðar í veitinga- húsi, sem byggt er út við fossana. Við ókum þangað í glampandi tunglsljósi og virtum fossana fyrir okkur. Það var ógleymanleg sjón. Happdrættislán ríkissjóSs (Framh. af 5. síðu.) 90613 91783 96198 98268 102104 102745 104752 105766. 107255 109240 110612 111770 114008 115284 117285 118920 120969 123850 126202 128108 129097 132252 135898 137586 141186 146060 148101 148562 91064 94722 96252 99430 102345 102776 104844 106158 107718 109627 110709 111859 114365 116133 117411 119504 122607 124144 126674 128748 129545 135351 135937 138840 142816 146477 148283 148769 91125 95268 96690 99704 102380 103585 104877 106805 108798 109867 110822 112126 114383 116344 117960 119725 123000 124193 126846 128798 131356 135386 136084 140090 144202 147382 148414 148938 91539 95510 97138 99744 102690 104040 104888 106991 103895 110488 111732 113522 114985 116385 118555 120298 123303 124825 126850 129063 132051 135804 136484 140109 145044 148042 148515 149457 (Birt án ábyrgðar biaðsins) því öllum stundum að fægja og pússa og halda öllu hreinu. Okkur var isamt sagt, að við mættum búast við þvi að fyrirhitta allstór- ar kóngulær í herbergjunum, og fannst okkur það lítið tilhlökkun arefni. Huggun var samt, að það fylgdi fróttinni að þær væru mein lausar. Þetta kalla þeir kakka- lakkakóngulær og er nafnið ekki sérlega aðlaðandi. Hroðasögur undir svefninn Annars bætti ungur Breti á hót- elinu um þessar sögur með því að segja okkur af eitursnákum, sem þarna væru á hverju strái. Hann sagði að þetta væru stór- hættuleg kvikindi, einkum þó sú tegundin, sem spýtrr eitri í augu manna og er sögð þrælhittin. Má viðkomandi þá alls ekki nudda á sér augun. Hefir stundum orðið að binda hendur manna, sem hafa orðið fyrir svona árás, unz næst í mjólk eða vatn til að skola augun. Við fórujn í háttinn með þessar sögur í vegarnesti, hugðum vand- lega að skorkvikindanetunum sem fylgja svefnstæðum á þessum slóðum og sváfum svo af nóttina, án þess að verða fyrir ónæði. Um morguninn fórum við aftur til fossanna og sáum þá í björtu og var það ógleymanleg sjón. Þeir eru 365 fet á hæð og breiddin er 1,5 míla. Vatnsmagnið sem þar steypist fram af er svo mikið, að maður óttar sig engan veginn á því þó að maður heyri einhverja stærðfræðilega skilgreiningu. Við lögðtim svo af stað suður á bóg- inn enn í síðasta áfangann kl. 10 um morguninn. (Frá þeirri ferð og dvölinni í Suður-Afríku verður sagt í blað- inu á morgun.) Rússar stytta vinnu- tíma NTB—‘MOSKVU, 21. apríL — Rússar munu á þessu árl taka upp sjö stunda vinnudag í þungaiðnað- inum og sex stunda vinnudag fyrir þá verkamenn, sem verða að vinna neðanjarðar. Samtimis þessu verða launin hækkuð verulega til þeiiTa, sem nú bera minnst úr býtum í þungaiðnaðinum. í til- kynningunni segir, að orsökin til þessa sé hin mikla aukning fram- leiðslunnar í Ráðstjórnarríkjunum á síðustu árum, og ef framleiðsl- an haidi enn áfram að aukazt, verði vinnutíminn styttur einnig í öðrum atvinnugreinum. Þann 24. marz s. 1. lézt á Sigtu- firði frú Hall'fríður Þórðardóttir frá Yztabæ í HrLsey á áttugasta og áttunda aldursári. Með henni er horfin á braut merk kona og mik- Llhæf, sem allir minnast með hlýj- um hug og virðingu, er höfðu af henni einhver kynni. Hallfriður var fædd að Hólum í Öxnadal 12. júli 1870. Faðir hennar var Þórður Pálsson, Þórðar ionar frá Kjarna, en móðir henn- ir var Guðrún Magnúsdóttir frá Hólum í Eyjafirði. ILallfriður fluttist 4 ára gömul með foreldrum sinum til Skaga- fjarðar, en þau bjuggu allmörg ár að Breiðagerði í Tungusveit og Þorljótsstöðum i Vesturdal, og þar dvaldist hún hjá þeim síðustu árin, er hún var í foreldrahúsum. En þaðan fór hún til prófastshjónanna í Viðvík, þeirra sr. Zóphóníasar Halldórssonar og Jóhönnu Jóns- dóttur, Péturssonar, háyfirdómara. Um tvítugsaldur fór Hallfríður til Reykjiavíkur til þess að læra fatasaum og hannyrðir, og dvaldist hún þá hjá föðursystur sinni Guð- rúnu Pálsdóttur, móður sr. Frið- riks Friðrikssonar. Minntist hún oft á dvöl sína í Reykjavík með ánægju. Eftir skamma dvöl í Reykjavík hélt hún aftur til Eyjafjarðar og réðst þá kaupakona að Yztabæ í Hrísey, en Yztibær var þá eitt af stærstu heimiium þar í eyjunni, en dvölin þar varð lengri en hún ætlaði í fyrstu, því að þar trúlof- aðist hún Jóni Kristinssyni, er var elzti sonur hins alkunna útvegs- bónda og dugnaðarmanns Kristins Stefánssonar og Kristínar Hólmfríð ar ÞorvaldsdÓttur frá Krossum í Eyjafirði. DvaldLst Hallfríður nú við nám í kvennaskólanum á Laugalandi næsta vetur, en 3. sept. 1893 héldu þau Jón og Halifríður brúðkaup sitt og settust að á Yztabæ. Jón tók síðar við búi á Yztabæ eftir föður sinn og þar bjuggu þau síðan í 26 ár rausnarbúi eða þar til þau fluttu til Siglufjarðar 1919. Af níu börnum þeirra hjóna eru 5 á lífi, Guðrún f. húsfreyja, nú búsett á Selfossi, Þóra húsfreyja í Siglufirði, Gunnlaugur véistjóri í Sigiufirði, Vilhjálmur og Ti-yggvi, bifvélavirkjar á Akureyri. Fjórir synir þeirra eru látnir, einn lézt í æsku, en Þórður, Páli og Stefán létust uppkomnir. Mann sinn missti Hallfríður vorið 1949. Er stór ætt- bogi kominn frá þeim Yztabæjar- hjónum. Frú Hallfríðui' Þórðardóttir var hin mesta fríðleikskona og vann hugi allra með sinni mildu og hóg- væru framkomu, sem þó bar í öllu vot;t um festu og virðuleik. Heimiii þeirra hjóna í Hrísey var lengst af bæði mannmargt og umsvifamikið, en öllum ber sam- an um, að hún hafi leyst heimilis- störfin af hendi með hinni mestu prýði, ekki með hávaða og bægsla- gangi, heldur nreð hógværð og mildi, sem mjög hefir einkennt allt hennar líf. Heimiiisstörfin voru lengi fram eftir ævinni hennar aðalstörf, en eftir að börnin komust upp, gat ’hún meira gefið sig að 'hugðarefn- um sínum, eins og hannyrðum og blómaræfct. Hún var mjög listhneigð að eðlis- fari og bar öll handavinna hennar vott um smekikvísi og fagurt hand- bragð. Ekki vann hún að þessu til fjár eða frama, en margan gladdi hún xneð smáhiutum þeim, er hún bjó til. í blómaræktinni kom fram hin meðfædda löngun hennar að hlúa að öllu því, sem fagurt var og fín- gert. Þegar hún kom tii Sigluf jarð- ar, var lítið fengizt þar við blóma og trjárækt, töidu víst flestir, að þeir hefðu öðru þarfara að sinna um síldartimann en að vera að fást við slikan hégóma. En Hall- fríður lét það ekki á sig fá og ekki leið á löngu áður en blóma- garðurinn hennar fór að vekja at- hygli og niargar ferðir átti hún upp í kirkjugarð til þess að gróðursetja og liirða um plöntur á leiðum í kii’kjugarðinum. Þegar ég hugsa um ævi frú Hall- fríðar, finnst mér henni einna bezt lýst með þessu erindi úr kvæði eftir Bj. Thorarensen: Þá eik í stormi hrynur háa hamra því beltin skýra fxá — en þegar fjólan feliur bláa fallið það enginn heyra má en angan horfin innir fyrst urtabyggðin hvers hefir misst. Það er eðlilegt, að frú Hallfríðar sé saknað innilega af ölíum, er þekktu hana. Börnin hennar elsk- uðu hana og virtu, og vissulega máttu þau líta upp til hennar, sök- um mannkosta herníar og þeirrar fyrirmyndar, er hún var þeim í öllu góðu. Frú Hallfríður bar lengi aldur sinn vel, en síðustu tvö árin var hún farin að heilsu og kröftum, en naut þá frábærrar umönnunar á heimili Þóru, dóttur sinnar og tengdasonar síns Péturs Björnsson- ar, kaupmanns í Siglufirði. Á fáum árum hafa nú foreldrar hjónanna heggja kvatt þennan heim og er það aðdáunarvert, live vel þau Þóra og Pétur reyndust þeim á ævikvöldi þeirra. Við, sem þek'ktum frú Hallfríði Þórðardóttur frá Yztabæ, blessum minningu hennar og teljum okkur stórum ríkari að hafa átt vináttu þeirrar mætu og merku konu. Oskar J. Þorláksson. Dönum meinað áætl- unarflug um Rússl. Rússneska Aeroflot-fIu~félagið hefir fengiö rétt til að fljúga yfir Danmörku og áfram. til vestms, en það er þeim nauösynlegt, er þeir hefja áætlunarflug milli Moskva og' London, og ef til vill síöar til Bandaríkjanna. En á hinn bógmn hafa Rússar synjaö Dönurn um leyfi til að fljúga yfú Rússland, en þeir hugöust hefja áætlunarflug til Tókýó meö viðkomu í Moskvu. Skemmtun Berkla- varnar í Sjálf- stæðishúsinu f dag, 23. apríl, síðasta vetrardag, verður skemmtun Berklavarnar í Reykjavík haldin í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30 e.h. Félagið heldur þessa.skemmtun með það fyrir augum að efla sjóði S.Í.B.S. til styrktar berklasjúkl- ingum. Eins og menn vita hafa kjör berklasjúklinga, sem útskrifast hafa af berklahælum mjög batn- að við tilkomu Reykjalundar. — Ýmsir eru þó þannig á vegi stadd ir að gcta ckki notfært sér vist þar, einkum fólk, scm á fyrir fjölskyld- um ag sjá. Þcim er þessi skemmt- un til styrktar haldinn. Revian ,,TungIið, lunglið, taktu mig“ hefir verið fengin til sýn- ingar. Ennfrennir verður dansað til kl. 1, hJjómsveit Svavars Gests leikur. Er þess að vænta að fólk fjöl- menni í Sjálfstæðishúsið siðasta vetrardag kl. 8,30 og geri tvennt í senn: Styrkja gott málefni og skemmti sér og öðrum. Ungmennin og vélamar iFramh. af 5. síðu.) in af þessum samskiptum ein, sern fellur bændum í skauí? Það imm flestum sýnast ótrúlegt. Hitt mun talið sönnu nær, að börnin sæki þangað drjúgan lilut, þótt hann verði ekki mældur máli né veginn á vog. Hann er fólginn í þroska, — auknu manngildi — þroska sem viðráðanleg viðfangsefni ein geta skapað vaxandi æsku. Það. er henni gróði að eignást aðstöðu til að fá að ráðast til fangs við fíeira en götulíf þéttbýlisins. þegar skóla dyrnar lokast að baki hennar með vordögum.' Það éitt er -ekki.ærið til fullrar þroskunar, að troða á- kveðnum skammti af fræðum í barnssálina, — og þó að fræðuh- um alveg ólastuðum, Þar þarf fleira til. Margir munu líta öðrujn auguin á þessi mál. Þeir munu teljá að nokkúr hluti þess; sem nema. skal ,sé fyrat og fremst eíg- in giíma við þau viðfangsefni. sérn • fyrir hendi éru. Er það ekki ern- mitt það, sem börn og unglingar sækja i switina? Það virðist því koima úr hörð- ustu átt, ef það hljómar frá sölum Alþingis, að rétt sé að leggja stein í götu þessa, en annan veg verðá þessi ummæli trauða sk-ilin, séu þau þau rétt hermd. Þ.a-u gcfa ótvírætt í skyn, að börri og ungl- ingar séu.h'afðir að féþúfu í sveít- um. En ijiála sannast mún það, að börri þurfa sinna muna með, ekki aðeins í mat, sem mun kosta. tais- vert, sé hann miðaður við það, sem þeir telja sig þurfa að haia íyrir hann, sem framreiða hann’ á hinum virðulegri stöðum í Reykja- vík. Og væri hann metinn effir þeirri verðlagsskrá, mundi koma í ljós, að nokkuð væri af hendi látið til barnanna af hendi búandliða. Talað er um að húsaieiga sc nokk- urs virði, en ekki mun hún hátt metin til barnanna áð jafnaði. Og þó þcssir þættir væru metnir ’ á annan veg og viðráðanlegri, kemiir enn fleira tll. Márgt af börnmn 'kemur á fámenn heimili, þar sein húsmæðttr eru svo önnum hlaðn- ar, :að illa er á bætandi. En börn þurfá ærna umhirðu ef vel 'er, óg munu þau störf er þar að lúta oft að litiu metin, og þó að mestit unuin af margri húsfreyj'unni á þeim tímum sólarhringsins, sem er talsvert hátt metinn í þétfbýii, þegar á handtökum þarf áð halda þar. Sé þetta athugað má ljóst vera, hér hefir hvorki verið géngið erinda þeirra bjargráða þjóðarinn- ar, sem bundin eru höfuðatvmnu- vegum vortun né þeirra mál i, sem fólgin eru i uppeldi og þaroskun barna og ungiinga. Þær setiningar, sem hér hafa verið gerðar að umtaLsefni eru því illa sagðar, séu þær í aðalatriðum rétt hermdar, einkum þó í garð þeirra, sent til þess klífa þrítugan hamar, að hjarga börnum sínúin frá biklagðri götu og þvi, ssm i'é- lags Iíf hennar og freistiagar rétta að óráðnum ungmennum þegar skóianuin sleppir, — ef hann þarf þá að sleppa svo míklu til þess að þessa gæti. Það mundi þjóðinni í heild hollara að aðstandendum barna yrði auðvelduð leiðin til þessarar þálttöku þeirra í önn þjóðarinnar. Þar verður hlutur ungmennanna drýgstur þegar til skipta kemnr, enda ekki fjarri lagi að þegar sé kominn tími til end- urskoðunar á þeim reglum, ef nú gilda í reynd um þáttöku þeirra í höfuðatvinnuvegum vorum. Þar er landbúnaður ckki einn um hitu. Af þeim kynnum munu flest uug- menni vaxa, og sá vaxbarauki: í fullu gildí, hvert sem leið þeirra annars kann að liggja síðar. — Eldur í bát við I Vatnagarða Laust éftir hádegi i gær var slckkviliðið kallað inn i Vatna- garða en þ'ar' hafði kviknað i vél- bátnurn Leó II. Höfðu menn verið að skara i ofn og neistar hrokkið i olíubrák. Tr.lsverður reýkur várð af því, en litill eldur enda búið að slökkva þegar slökkviliðið koin á vcttvang.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.