Tíminn - 23.04.1958, Qupperneq 11

Tíminn - 23.04.1958, Qupperneq 11
rÍMINN, miðvikiidaginn 23. aprfl 1958. íí I Kvenfélag BústaSasóknar. Brezkir áhugamenn undir forustu Ruessels lávarðar, vildu vekja athygll á kröfum sínum um að hætt sé tilraun um nmeS kjarnorkuvopn. Héldu þeir útlfund í Trafalgertorgl í London og hófu þaðan kröfugöngu tll kjarnorku vcrslns í Aldermanston, sem er I 50 km fjarlægð. Tíu þúsund manns voru á fundinum í Lortdon, en aðeins nokkur hundruð’ náðu fra mtll Aldermanston. Menn voru ekki svo búnl.r til fótanna, að gangan heppnaöist vel. Fundur verður haldinn í kjallara Háagerðissikó'la, föstud. 25. þ, m., kl. 8,30. Listamannaklúbburinn er lokaður í kvöld vegna siðasta vetrardags, en er aftur opinn á mið- vikudaginn kemur, og verða þá umu neör-ur um leiklist og leikdómara. Tónlistarkennarlnn reyndi að ræna kossi frá hinum fagra nemanda sfn- um, en ekki tókst betur til en svo, að hann hitti á nefið. — Einni éttund of hátt, sagéi nemandinn og hélt áfram með sóna- finuna. ^sSvikudagur 23« apríl Jónsmessa . Hólabiskups um vorið. 113. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 16,59. Árdegisfíæði kl. 10,40. Síðdegisflæði kl. 21,01. Slysavarðstofa Reyklavlkur 1 Hellsn erndarstöðinni er opin allan sólat tringinn Læknavörffur (vitjanlr ei á sama stað stað kl. IS -• Sími 160Sf FERMING A MDRGUN .Ferming í Frikirkjunni i Hafnar- firði á sumardaginn fyrsta kl. 2. Stúlkur: Anna M. Ellertsdóttir. I-Ilíðarbr. 3. Anna S. Jónsdóttir, Kirkjuvégi 12B. Bentina Haraidsdóttir, Hverfisg. 54. Dagbjörg H. Ólafsdóttir, Langeyrv. 7. Dröfn Sumarliðadóttir, Lækjarg. 5. Elísabet Guðmundsdóttir, Krosseyr- arvegi 4. . Eri'a S. Sveinbjörnsdóltir, Öldug. 4. •Helga K. Sigurgeirsdóttir, Kirkju- • vegi 31. Kolbrún Vilbergsdcttir, Kirkjuv. 11. Kristín G. Guðmundsdóttir, Garða- vegi 4B. María Kristjánsdóttir, Vörðustig 7. Maria Sveinbjörnsdóitir, Álfask. 30. •Sigurlína Björgvinsdtlir, Hörðuv. 4. Sigrún Ársælsdóttir, Skúlaskeiði 10. Soffía G. Karlsdóltir, Nönnustíg 6. Drengir: Arinbiörn Lsífsson, Fögrukinn 18. Bjarni H. Geirsson. Hringbraiit 5. Björn Jónssön, Köldukinn 18. Eggert Ó. Fjeldsted. Kiikjuv. 18. Erling Ólafsson, Kaplakrika v. Hoínf. Gísii Eiríksson, Áifaskeiði 41. Gunniaugur S, Gíslason, Fögruk. 18. Hilnlar Þ. Sigurþórson. HVerfg. 23C. Karl G. Gíslason, Kelduhiammi 32. Ólafur Haraidsson Ólafsson, Sugur- götu 28. .Pál! Árnason, Ásbúðartröð 9. Sigurður Ólafsson, Selvogsgötu 19. Vigfús Árnason, Tjarnarbraut 9. Þorgeir Guðmundssón, Tjarnarbr. 6. Ferðafélag Islands fer göngu- og skiðaferð á Skarðs- heiði næstk. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 um morguninn og ekið að Efra- Skarði í Leirársveit, en gengið það- an á heiðina. —- Farmiðar eru seidir í skrifstofu fólagsins Túngötu 5 til kl. 12 á laugardag. Breiðfirðingafélaglð í Rvik gengzt fyrlr skommtisam- komu í Breiðfiröingabúð, að kvöldi síðasta vetr-ardsgs hinn. 23. apríi, — Féiagið hefir ýmis menni.ngarmál í samban.di. við breiöfirzkar byggðir á sténiuskrá sinr.i. En eitt helzta á- hugamáiið nú, er að efia björgunar- skútusjóð 'Breiðafjarðar, og verður ailur ógóði þessarar samkomu lagð- u" í þ’ennan sióð-svo og gjafir, sem áhúgamen vildu Íeggja fram í sam- bandi við samkoniu þessa. Hyggst fé- ir.gið að hr' -a þeijnan dag framvegis til eflingar þessu máli. Aðalstjórn Breiöfiröúig félagsins .skipa nú sr. Áreiíus Níelssón, "’form, All'ons Odds- sor, gja-'Jkeri og Erlingúf Hanssön, ritari. , i 596 Lárétt: 1. Fornt bli, 6. Heyanir, 10. Sérhljóðar, 11. Kemst, 12. Hugsað, 15. Gangur. Lóðrétt: 2. Skra frá, 3. Veiðarfæri, 4. Iðnfyrirtæki, 5. Reiði, 7. Biundur, 8. Málmur, 9. Kvenmannsnafn, 13. Dýrahljóð, 14. Skálm. Lárétt: 1. Svall, 6. Mótþrói, 10. Yl, 11. Mr., 12. Gulfrar, 15. Skíma. Lóðrétt: 2. Vit, 3. Lær, 4. Smygl, 5 Tirra, 7. Ólu, 8. Þef, 9. Óma, 13. Lek, 14. Rim. . Skip og ffugvéíar Skipaútgerð ríkislhs. Esja er á Austfjörðum á suður leið. Herðubreið er væntanleg Iti Reykjavlkur árdegis í dag frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið fór frá Reykja- ívk í gær til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á Vestfjörðum á norður leið. Skaftfeli'ingur fr frá Reykjavík í gær tií Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f. „SAGA“ kom til Reykjavíkur kl. 08.00 í morgun frá New YYork. Fór ti.t Stafangurs, Kaupmannahal'nar og Hamborgar kl. 09.30. „EDDA“ er yæntanleg til Reykja- víluir kl. 19.30 í dag frá London og Glasgovv. Fer til New YoYrk kl'. 21.00 Úr ýmsum áttum Listasafn Einars Jónssonar er opiö frá kl. 1,30 til 3,30 á sunnu- dögum og miðvikudögum. Kröfuganga Breta til Aldermanston Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Við vinnuna": Tónleikar af plötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur (Ingólfur Guð- brandsson námsstjóri). 18.55 FramburðaTkennsla í ensku. i 19.10 Þingrféttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Lestur fornrita: Harðar saga og Hóimverja; IV. (Guðni Jóns- son prófessor). 20.45 Úr stúdentalífinu; samfelld dagskrá háskólastúdenta. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Víxlar með afföllum", fram- haldsleikrit Agnars Þórðarson ar; 7. þáttur endurtekinn. — Leikstjóri: Benekit Árnason. 22.50 Dans- og dæguiiög (plötur); a) Frankie Yankovic og hljóm sveit hans leika. b) Nora Brocksted syngur. c) Benny Goodman og hijóm sveit hans leika. 23.45 Dagskrárlok. Dagskráin sumardaginn fyrsta. 8.00 Heilsað sumri. a) Ávarp (Vil- hjálmur Þ. G5"'"'-— —*'s- stjóri). b) Vo’ kvæði (Láru Páisson leii _ ari les). c Vor- og sun arlög (plötur 9.00 Morgunfrétt. 9.10 Morguntón- leikar (pli: a Fiðlusónata F-dúr op. 2< (Vorsóntan e Beethoven. b) |_ö____ _____jon Sinfónía nr. 1 leikari les. í B-dúr op. 38 (Vorsinfónían) eftir Schu- mann. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Skátamessa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Óskar J. Þor- láksson. Organleikari: Kristinn Ingvarsson). 12.00 Hádegisútvarp. Í* tö \ (B'm. 13.15 Frá útihátíð ** 4 bama í Rvík: Lúðrasveitir drengja leika Söngur og upplestur. 14.30 Messa í Dóm kirkjunni, í tilefni af stofnun sam- bands ung- templara (Sr. Lúðrasv. drengja Árelíus Ní- leika á útihátíð. elsson. Org- Þorláksson). anl.: Helgi 15.15 Miðdegisútvarp: Fyrsta hálf- •tímann leikur Lúörasveit Reykjavíkur; Paul Pampichler stjórnar. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnátími (Baidur Pálmason): Vorið í ljóðum, sögum og söngvum, þ. á m. syngur Bama kór Akureyrar undir stjórn Björgv. Jörgenss. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: ísienzk píanólög (piötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Náttúruskoðun á Selja- iandsheiði (Guðmundur Kjart- ansson jaröfræðingur). 20.55 Kórsöngur: Karlakór Reykja- víkur syngur. Söngstjóri: Sig- urður Þórðarson: Einsöngvar- ar: Guðmundur Jónsson og Guðmundur Guðjónsson. Píanó- leikari: Fritz Weisshappel (hljóðr. á tónl. í Gamla bíói 14. þ. m.). - a) „Reykjav' eftir Baldc Andrésson. t „Veiðimanní söngur" efti Pál ísólfssor. c) Rimnadanf iög (KveS skaparljóð) eftir J. Leifs d) „Þjórsár- dalur" eftir Guðm. Jonsson Sigv. Kalda- syngur með lóns. e) „Sof Karlakór Rv. þú, blíðust barnkind mín“ eftir Sig. Þórð- arson. f) „Vikivaki" eftir Páí Isólís- son. g) „Tarantella" eftir En- rieo Barraja. h) „Á i5iglingu“ eftir Sibeiius. i) ,Júa Danza“ eftir Rosini. j) „Konungsbörnin"; Þýzkt þjóðlag. k) ,JEyðimerk- ursöngur“ eftir Sigmund Rom- Iberg, 1) .Eöngur hásetanna" eftir Wagner. 21.40 Upplestur: Kafli úr skáldsög- unni „Sjávarföll eftir Jdn Dan. (Lárus Pálsson ieikarik 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög, þ. á m. leika hljórn- sveitir Jónatans Ólafssonar og Kristjáns Kristj ánssonar. — Söngvarar: Ellý Vilhjálins og Bagn- ar Bjarnason. 01.00 Dagskrárlok. Rússneskur prófessor var a3 eegja tékkneskum stúdentum frá Sirnum miklu vísindalegu ávinningum í Rússlandi. — Við höffum þegar ekot- ið upp tveim gerfihnöttum og ekki mun líða á löngu þar til við kozm&nst til tugnlsins. Að nokkrum áxitm liSn- um verður okkur svo kleyf't að kom- así til Marz og Venusar, og sfðar til allra piánetanna. Er þetta ekki dásamlegt? Stúdentarnir kinkuðu kolK. — Hafið þið nokkrar spirrnmgar að bera upp? Einn stúdentanna rétti up hend- ina. — Ilerra prófessor, sagði hann, — hvenær fáum við að fara viS Vin- arborgar? Veggskilti í veitingahúsi í villta vestrinu: þeir, sem nota munn- tóbalc eru beðnir að hrækja hvor á annan, en ekki á gólfið. — Bentu nú á Ameríku á kort- inu, Eiríkur litli. Drengurinn gerir það. — Og seg.á mér nú börn, hver fann Ameríku? Maraar raddir úr bekknum: — Eiríkur. Hjónacfni Nýlega hafa opiriberað trúiofun sína ungfrú Guðrún Sveinsdóttir frá Miðfirði og Jón Árnason, skjpstjóri frá Fáskrúðsfirði.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.