Tíminn - 23.04.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.04.1958, Blaðsíða 12
Veðrið: Suðveyíanátt, með allhvössum snjó og hagléljum. Hitinn kl. 18: Reyfcjíavík 4 st., Akureyri Z) st., Kaupmannahöfn 6 st., Londoa 13 st., New York 19 stig. Miðvikudagur 23. apríl 1958. Erlendar fréttir GLORIA LANE sem CARMEN 1 SJÖTÍU ÞÚ3UND lögreglumenn í Bre-ílandi kröfðust í dag launa- hakkunar. A'lmörg st'éttaríélög 'liafa krafizt launahækikaua í Bretlandi undanfarið, og <tel.ja sumir hættu á að komi til víð- tœkra verkfallai-í landinu. GEORGE BIDAULT hefir gefizt iipp við að mynda sljórn í Frakk landi, £ % hefir Fralddandsforseti beðið Pleven, fyrrum forsætis- ráðhei'ra, að reyna stjórnar- xnyndun. ; KOMIÐ er í Ijós, að ekki er hægt að mynda stjórn í Finnlandi, er 'hafi meirihluta á bak við sig, og beíir Kekkonen tilkyiint, að sárfEæðingasrjptsn nvuni sitja við völd þar til eftir ikosningar í. sumar. | KONRAD ADENAUER hefir sagt', ¦að Ve&tiuvÞjóðverjar hafi ekki í hyggju að hefja framleiðslu kjarnorkuvopna. Frá dagheimili Barnavinafélagsins Sumargjafar a Flutningur óperunnar f€armen' varð sigur fyrir hljómsveit og söngvara Gbria Lane vakti mikla hrifninpu í aftalhlut- verkinu, hún og Stefán Isiandi ákaft hyllt af fulk húsi ánægfrra áhorfenda Það skeður ekki oft að íslenzkir áheyrendur láti hrifn- ingu sírva í ljós með því að hrópa „bravó" eða önnur áþekk hvatningprorS. En að loknum flutningnum á óperunni Carm- en eftir Georges Bizet í fyrrakvöld, héldu engin bönd áheyr- endum. Þegar Gloria Lane kom fram á sviðið að lokum var hún ákaít hyllt með þessum hætti. Áður höfðu áheyrendur klappað hermi, Stefáni íslandi, öðrum einsöngvurum, hljóm- sveitarstjóra og hljómsveit og kór, lof í lófa hvað eftir annað. Það var auðheyrilegt álit áheyr- smyglara.og Morales undirforingja. enda, sem fylltu Austurbæjarbíó Árni Jónsson Le Remendado smygl á þessari einstæðu skemmtun, sem ana, Jón Sigurbjörnsson Zunigi Steir.grímsdóttir Frasquita sígauna stúlka og Guðmunda Eliasdóttir Mercédés sígaunasfúlka. Þjóðleik- húskórinn söng. Eins og i'yrr segir var húsfyllir í Austurbæjarbíói og komust færri en vildu á þessa sýningu. Mikil eftirspurn er eftir uiiðum á aðrar sýningar, sem verða alis 5. Með'al gesta á sýningiinni voiu forsetahjónin. HaiioaiioiO ssaro ins Sumargiafar á m Blaðið „Sumardagurinn fyrsti" og hin árlega barnabók félagsins, „Sólskin" komin út. Merki féiSgsins verÖa seld á götum bæjarins . Barnavinafélagið Sumargjöf efnir til hátíðahalda á sum- ardagirm fyrsta eins og félagið hefir gert um mörg undan- farin ár. Út er komið blað félagsins í tilefni dagsins, Sum- ardagurinr. fyrsti, og barnabókin Sólskin. Er þetta 29. árið, sem Sólskin kemur út og 25. árgangur blaðs félagsins á sumardaginn fyrsta. liðsforingja, Þuríður Páisdóttir Micaela sveitastúlka, Ingibjörg boðið var upp á að forgöngu Sin- fóníuhljómsveitar íslands. Óperan var þarna flutt í kon- sertformi, með aðstoð hljómsveitar og kórs, en enginn fiytjenda var í 'sviðsbúningi, nema Carmen, am- eríska söngkonan Gloria Lane. Carmen í fyrsta sinn í Rsykjavík Sinfóníuhljómsveitin héfir æft verkið af bappi að undanförnu, og nú síðast hefir þýzki hljómsveit- larstjórinn Wiihelm Briickner- Riiggeberg stjórnaði æfingunum og hann stjórnaði einnig flutning- um í fyrrakvöld af mikilli kunn- áttu, enda tókst flutningurinn af hendi hljómsveitar og kórs, ágæt- lega og snurðulaust að kalia mátti. Þetta er því í fyrsta skipti, sem Carmen er flutt hér á landi. Er það merkilegur viðburður að unnt skuli að flytja svo marg- slungið og litskrúðugt verk hér svo vel og myndarlega, sem þarna gafst að heyra og sjá. Hlutverkin Hlutur Gloríu Lane í þessari sýningu var mjög mi'kill. Hún er ákaflega vel þjái'fuð. söngkona, sem syngur og leikur hlutverk Carmen af ágætum tilþrifum, rödd in er baaði mikii og fögur og henni ei beitt af óskeikulli kunnáttu og smc-kkvísi. Stefán íslandi söng að- alkarlmannshíutverkið, Don José. Söngur han« vakti hrifningu, eink- ¦ um undir lckin. í síðasta þætti, er hin gamalkunna raddfegurð hljóm- aði enn á ný. Önnur hlutverk fluttu landskunnir íslenzkir söngv- j arar: Guðmundur Jónsson söng sem Don José. (Myndin er af söngv- hlutverk Escamilio nautabana, j aranum í þessu hlutverki á sviði Iú^uiin Halltson Le Danieaire i óperunnar í Khöfn). Kviknar í bæ í Hörgárdal AKURERI í gær. — í fyrradag var slckkvilið Akureyrar beðið um aðstoð þar eð kviknað hafði i bæn uín Fo. nhaga í Hörgárdal. Hafði eldur komizt í reykháf. Heima- menn og nágrannar höfðu slökkt | Há'.íðahöld félagsins hefjast kl. 12,45 á simiardaginn fyrsta, með krúðgangum barna frá Austur- bæjarbarnaskólanum og Melasikól- anum að LæJcjartorgi, eí' veður leyfir. LúðrasTeitir leika fyrir skrúðgöngunum. Skrúðg'öngurnar munu nema síaðar í Lækjargötu. Þar flytur F'áll S. Fálssoa, for- maður Sumargjafar, ávarp. Lúðra sveit leikur sumarlög. Síðan verð- ur fluítur skeir.mt'þáttur, og al- mennur söngur verður með aðstoð lúðrasveitar. Skemmtanir fyrir börn. Nýja bíó, Gamla bíó og Stjörnu- bíó haifa kvikmyndasýningar fyrir börn kl. 1,30. Aðrar barnaskemmt- anir veröa viðsvegar urn bæinn, og er öll dagsk.á um hátiðahöld félagsins, sem er mjög umi'angs-. mik'l, rækilega auglýst í blaði félagsins, sem selt verður á götum bæjarins í dag. síðasta vetrardag. 15örnin selja merki dagsins. Blaðið Sunnu'dagu.inn fyrsti, bókin Sumargjöf, merki dagsins, merki félagsins úr silki á stöng og Ideniklr fánar fást á þessum sföð- T>"> ' ; um: í skúr við Úívegsbankann, í l^.iogurra ara dreng G«en*Ki, Ba#isbo.g, steina- bJíð, Bi'ákarborg. Drai'narborg, Vesturborg. Lauíásbo.g og and- dyri Melaskólans. —4— Blaðið Sumartlagurinn fyrsti verður afgreiddur t:l sölufcarna f !á kl. 1 e.h. I dag á í'ramangre'nd eldinn er slökkviliðig kom á vett- vang. Skenmdir urðu nokkrar af ; vatni og reyk. bjargað frá drukkn- un á Eyrarbakka SiwFMN i- — Siöart liðinn laugardag vildi það slys til á Eyrarbakka að 4 ára drengur fcll út af svoncfndri Vest- urbúðarbryggju cg munaði minnrtu að hann drukkr.nði. Þetta var síðdegis á laugardag og voru þrjú börn þarna saman aö leik. Tva?r flmm ára telpur er voru meö litla drengnum reyndu fyrst að kcrca honum ti lhjálpar, en sáu skiótt að hætta var á i'erðum. Hlupu þær þá lil hcimilis foreldra drengsins þar ekammt frá og brá faðir hans skjótt við, og náði til bryggjunnar innan slundar. Þar voru þá komnir tveir aðkomumenn Og bentu þeir föðurnum á hvar litli drengurinn var í sjónum. Skipti það engum togum að hann fleygði sér til sunds og tókst að ná drengnum. Hafði hann þá misst meðvitund, en komst íi.jótt til hennar aftur við lífgunartil- raunir. Læknir var þá kominn á staðinn og fór líðan drengsins fljótt batn- andi. Þykir hér haí'a tekizt sér- staklega giftusnmlega um björgun litla drengsins, sem heitir Bjarn- finnur Sverrisson. um stöð'um og einnig frá kl. 9 f.h. i'y-'ita sumardag. Verð blaósins er 5 krónur. Barnabókin Sóhkin verð ur afgreidd til söluba na á sönu st'.iðum og samíi tíma. Bókin kostar 15 krónur. Merki dagsins yerða afgreidd á söiustaounum fiú kl. 4 e.h. í dag, og frá kl. 9 að morgni sumar daginn fyrsta. Merkin verða ekki seld á götunum fyrr en fyrsta sumar-dag. Aðgöngumiðar .að barna skemmtununum hátíðardaginn óg kv-ikmyndasýningum yngri barna verða seldir '-í kvikmyndahúsunum og í Listamannaskálanum kl. 5 í dag. [/tgáfa bókar og blaðs. Halldór Kiljan Laxness rithöf- undur hefir ritað ljúfa hugvekju um lóuna í blaðið Sumardjginn fyrsta. Jón Þórarinsson hefir sam- ið lag við Ijóð sr. Sigurðar í Holti: ,,Sumargjöf til islenzkra barna", er birt var í blaðinu 1957, og er bæði Ijóð og lag birt í Maðinu nú. Einnig hefir Sigfús Halldórs- son gert lag við Ijóð Sigurðar og mun það verða gefið út sérprentað. Fóitruskóli Sumaigjafar sá um út- gáfu barnabókarinnar Sólski;i- und ir stjórn Valborgar Sigurðardótt- ur. Þ-úður Kristjánsdóttij, nem- andi skólans gerði teikningarnar í bókinni. Ennfremur hefir hún teiknað káputeikn'mgu blaðsins Sumardagurinn fyrsti. Nauðsynleg starfsemi — gott málefni. Suma:gjöf rekur nú 4 dagbeim- ili i bænum og 6 lcikskóla. Starf- semi félagsins hefir sífallt aukist, og alltaf virðist þörfin fyrir starf semína aukast með ári hverju. Ástæða er til að hvetja foreldra til að láta börn sín -taka þ'ítt í hátiðahcldum dagsins, sem helg- uð eru bjrnunum, og styrlcja með þ. í hina nauðsynlegu stari'semi féalgsins í þigu bamanna sjálfra, Eimí'reuiu:' er ástæða til að minna fcreklra á að láta b'irnin vera vel kladd bæði við merkjasöht og eins í ski-úðgöngum dagsins, eí kalt kynni að verða í veðri. Píanékcnsert Jóns Nordals fluttur aí ríkishljómsveitinni í Dresden '-löíundurinn lék sjálíur á píanóitS Miðvikudaginn 26. febrúar s.l. kom Jón Nordal tónskáld fram á hljómleikum ríkishljómsveitarinnar í Dresden og lék píanókonsert sinn undir stjórn Wilhelms Sehleunings. Á hljúmleikuiuim voru eingöngu | sert fyrir kl.arínettu og htjóm- lelkin samí.-'maverk, septett íyrir sveit eftir Josaph Lederer, tokk- bl.ástli.iihljóci'it-ri og píanó eítir ata fyrir 4 blásturshl.ióði'airi og Júhannes Paul Thilman og annað strengjasveit eftir Willy Burt*ard verk eftir sama tónskáld, lítill kon- (Fram'hald á blað"s. 2).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.