Tíminn - 23.04.1958, Qupperneq 12

Tíminn - 23.04.1958, Qupperneq 12
Vetfrið: Su'ðveyianátt, með allhvössum snjó og hagléljum. Hitinn kl. 18: Reykýivík 4 st., Akureyri 2 s’t., Kaupmannaliöfn 6 st., Londoa 13 st., New York 19 stig. Miðvikudagur 23. apríl 1958. GLORIA LANE sem CARMEN Erlendar fréttir í ímm oúnm iSJC/TIU ÞUSUND lögi-eglumenn i Bretlandi kröfðust í dag launa- liakkunar. Allmörg stéttarfélög 'liafa krafizt laur.ahæKíaua í Bretlnikli undanfarið, og ftelja sumir hsettu á að komi til víð- tækra verkfallari landinú. GEORGE BIDAULT hefir gefizt aipp við að mynda Eljórn I Frakk landi, og hefir Fraiddandsforsoti beðið Pleven, fyrrum foréætis- ráðherra, að rcyna stjórnar- myndun. KOMIÐ er í Ijós, að ekki er hægt. aö niynda stjórn í Finnlandi, er hafi meirihluta á bak viö sig,. og hefir Kekkonen tilk.vmit, að sárfivæðingastjórn muni sitja við völd þar til eftir kosuingar í sumar. j KONRAD ADENAUER liefir sagt. að Vestur-iÞjóðverjar hafi ekki í hygg.iu að hefja framleiðslu kj arnorkuvopna. Flutningur óperunnar ,Carmen’ varð sigur fyrir hljómsveit og söngvara Steingrimsdóttir Frasquita sígauna stúlka og Guðmunda Elíasdóttir Mercédés sígaunastúlka. Þjóöleik- húskórinn söng. Eins og fyrr segir var húsfyllir í Austurbæjarbíói og komust færri en vildu á þessa sýningu. Mikil eftirspurn er eftir miðum á aðrar sýningar, sem verða alis 5. Meðal gesta á sýningunni voru forsetahjónin. Gioria Lane vakti mikla hriíninvu í aÖalhlut- verkinu, hún og Stefán íslandi ákaft hyilt af fuflu húsi ánægtSra áhorfenda ÞaS skeSur ekki oft að íslenzkir áheyrendur láti hrifn- ingu sína í l.jós með því að hrópa „bravó“ eða önnur áþekk hvatningarorð. En að loknum flutningnum á óperunni Carm- en eftir Georges Bizet í fyrrakvöld, héldu engin bönd áheyr- endum. Þegar Gloria Lane kom fram á sviðið að lolcum var hún ákaft hyllt með þessum hætti. Áður höfðu áhevrendur klappað herrni, Stefáni íslandi, öðrum einsöngvurum, hljóm- sveitarstjóra og hljómsveit og kór, lof í lófa hvað eítir annað. Það var auSheyrilegt álit áheyr- smyglara.og Morales undirforingja, ' j HÖrfifárddl enda, sem fylltu Austurbæjarbíó Árni Jónsson Le Remendado smygl » á þsssari einstæðu skemmtun, sem ara, Jón Sigurbjörnisson Zunigi boðið var upp á að forgöngu Sin- liðsforingja, Þuríður Pálsdóttir fóníuhljómsveiter íslands. Mieaela sveitastúlka, Ingibjörg Óperan var þarna flutt í kon- j sertformi, með aðstoð hljómsveitar og kórs, en enginn flytjenda var í 'sviðsbúningi, nema Carmen, am- L erkka söngkonan Gloria Lane. Kviknar í bæ F/á dagheimili Barnavinafélagsins Sumargjafar að Steinahlíð hér í bæ. Háííðahöld Barnavinafélags- ins Sumargjafar á morpn BlatSií „Sumardagurinn fyrsti“ og hin árlega harnabók félagsins, „Sólskin“ komin út. Merki féiBgsins verða seld á götum bæjarins Baniavinafélagið Sumargjöf efnir til hátíðahalda á sum- ardaginn fyrsta eins og' félagið hefir gert um mörg undan- farin ár. ílt er komið blað félagsins í tilefni dagsins, Sum- ardagurinr. fyrsti, og barnabókin Sólskin. Er þetta 29. árið, sem Sólskin kemur út og 25. árgangur blaðs félagsins á sumardaginn fyrsta. Carmen í fyrsta sinn í Reykjavík Sinfóníuhiljóíii'5veitin héfir æft verkið af kappi að undanförnu, og nú síffiast hefir þýzki hljómsveft- larstjórinn Wiihelm Briickner- Rúggeberg stjórnaði æfingunum og hann stjórnaði einnig flutning- um í í’yrrakvöld af mikilli kunn- áttu, enda tókst flutningurinn af hendi hljómsveitar og kórs, ágæt- lega og snurðulaust að kalla máfcti. Þetta er því í fyrsta skipti, seni Carnien er flutt hér á landi. F,r það merkilegur viðburður að unnt skuli að flytja svo marg- slungið og litskiúðugt verk hér svo vel og myndarlega, sem þarna gafst að lieyra og sjá. Hlutverkin Hlutur Gloríu Lane I þessari sýningu var mjög mikiil. Hún er ákaflega vel þjálfuð. söngkona, sem syngur og leikur hhitverk Carir.en af ágætum tilþrifum, rödd in er bæði mikil og fögur og henni ei beitt af óskeikulli kunnáttu og sn'.okkvísi. Stefán íslandi söng að- alkarlmannshlútverkið, Don José. Söngur hans vakti hrifningu, eink- um undir lckin. í síðasta þætti, er hin gamalkunna raddfegurð hljóm- aði enn á ný, Önnur hlutverk fluttu landiskunnir íslenzkir söngv- j arar: Guðmundur Jónsson sön-g sem Don José. (Myndin er af söntjv- hlutverk Eseamillo nautabana, j aronum í þessu hlutverkí á sviðl KriAinn Hallsson Le Danicaire! éperunnar í Khöfn). AKURERI í gær. — í fyrradag var slökkvilið Akureyrar beöið um aðstoö þar eð kviknað hafði í bæn um Fo.nhaga í Hörgárdal. Hafði eldur komizt í reykhiáf. Hekna- menn og' nágrannar höfðu slckkt j eldinn er slckkviliðig kom á vett- vang. Ske-nmdir urðu nokkrar af. vatni og reyk. 6 » s.f/Al'í Fjögurra ára dreng bjargað frá drukkn- un á Eyrarbakka Síca t liðinn laugardag vildi það slys til á Eyrarbakka að 4 ára drengur féll út af svonsfndri Vest- urbúðarbryggju cg muna.ði minn'tu að hann drukkr.aði. Þetta var síðdegis á laugardag og voru þrjú börn þarna saman aö leik. Tvær fimm ára telpur er voru meö litla drengnum reyndu fyrst að kcnta honum ti Ihjálpar, en sáu skjólc að hætta var á ferðum. Hlupu þær þá til hcimilis foreldra drengsins þar ekammt frá og brá faðir hans skjótt við, og náði til bryggjunnar innan stundar. Þar voru þá komnir tveir aðkomumenn og bentu þeir föðurnuni á livar litli drengurinn var í sjónum. Skipti það engum togum að itann fleygði sér til suncls og tó-kst að ná drengnum. Hafði iiann þá misst meðvilund, en komst fljótt til hennar aftur við lífgunartil- raunir. Læknir var þá kominn á staðinn og fór líðan drengsins fljótt batn- andi. Þykir hér hafa tekizt sér- staklega giftusa/nlega um björgun litla drengsins, sem heitir Bjarn- finnur Sverrisson. Há'.íðahöld félagsins hefjast kl. 12,45 á sumardaginn fyrsta, með krúðgangum barna frá Austur- bæjarbarnaskólanum og Melaskól- anum að Lækjartorgi, el' veður ieyfir. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum. Skrúðg'öngurnar munu nenia síaðar í Lækjargötu. Þar flytur Fáll S. Pálsson, for- maður Sumargjafar, ávarp. Lúðra sveit leikur sumarlög. Síðan verð- ur fluttur skear.mt'þáttur, og al- ntennur söngur verður með aðstoð lúðrasveitar. Skemmtanir fyrir börn. Nýja bíó, Gamla bíó og Stjörnu- bíó hafa kvikmyndasýningar fyrir börn kl. 1,30. Aðrar barnaskemmt- anir verða viðsvegar um bæinn, cg er öll dagsk.á um hátíðahöld félagsins,. sem er mjög umfangs-, mik'l, rækilega auglýst í blaði félagsins, sem selt verðttr á götu.n bæjarins í dag. síðasla vetrardag. ■ Börnin selja merki dagsins. Biaðið Sumurdagu.inn fyrsti, bókln Sumargjcf, merki dagsins. merki félagsins úr silki á stöng og íilenzkir íanar fást á þessum stöð- um: í skúr við Utvegsbankann, í Grænuborg, Baróhsbo.g, Steina- h’íð, Brákarborg. Draínarborg, Vesturborg, Laufásbo.g og and- dyri Melaskólans. ---í— Blaðið Sumatilagurinn fyrsti verður afgreiddur L:1 sölubarna f á kl. 1 e.h. i dag á framangre'nd uni stöðum og einnig frá kl. 9 f.h. íy-'sta sumardag. Verð blaðsins er 5 krónur. Barnabókin Sólikin verð itr afgreidd til söluba na á sr' nu stöðum og sama tíma. Bókin kostar 15 krónúr. Merki dagsins verða afgreidd á söiustöðunum fi'á kl. 4 e.h. í dag. og frá kl. 9 að morgni sumar daginn fyrsta. Merkin verða ekki seld á götunum fyrr en fyrsta sumar-dag. Aðgöngumiðar að barna skemmtununum hátíðardaginn óg kviktnyndasýningum yngri barna verða seldirú kvikmyndahúsunum og í Listamannaíkálanum kl. 5 í dag. Útgáfa bókar og biaðs. Halldór Kiljan Laxness rithöf- undur hefir ritað Ijúfa hugv-ekju um ióuna í blaðið Sumardaginn fyrsta. Jón Þórarinsson hefir sam- ið lag við ljóð sr. Sigurðar í Holti: „Sumargjöf til íslenzkra barna“, er birt var í blaðinu 1957, og er bæði ljóð og lag birt í blaðinu nú. Einnig hefir Sigfús Halldórs- son gert lag við ljóð Sigurðar og mun það verða gefið út sérprentað. Fóstruskóli Sumargjafar sá um út- gáfu barnabókarinnar Sólskin und ir stjórn Valborgar Sigurðardótt- ur. Þ-úður Kristjánsdóttir, nem- andi skólans gerði teikning-arnar í bókinni. Ennfremur hefir hún teiknað káputeikningu biaðsins Sumardagurinn fyrsti. Nauðsynleg starfsemi — gott málefni. Suma.gjöf rekur nú 4 dagh-eim- ili 1 bænum og C leikskóla. Starf- semi félagsins hefir sífellt aukist, og alltaf virðist þorfin fyrir starf ssmina aukast með ári h.verju. Ástæða er til að hvetja foreldra til að láta börn sín *taka þátt í hátíðahöldum dagsins, sem helg- uð eru bjrnunum, og styrkj.i með þ.í ltina nauðsynlegu starísemi féalgsins í þágu barnanna sjálfra. Ennfrenutr er ástæða til að minna fcreldra á að lát.i börnin vera vel ldædd bæði við mefkjasölu og eins í 'krítðgöngum clagsins, ef kalt kyrini að veröa í veðri. Píanákensert: Jóns Nordals fluttur af ríkishljómsveitinni í Dresden Höíundurinn lék sjálfur á píanóiÖ Miðvikudagihn 26. febrúar s.l. kom Jón Nordal tónskáld fram á hijómleikum ríkishljómsveitarinnar í Dresden og lék píanókonsert sinn undir stjórn Wilhelms Schleunings. Á hljómleikunum voru eingöngu | sert fyrir klarinettu og hljóm- lejkin sainiúmaverik, septett i'yrir sveit eftir Josaph Lederer, tokk- bMstu.dhlijóÓl'æri og píanó eftir ata fyrir 4 blásturshljóðfæri og Jóhannes Paui T'hilman og annað strengjasveit eftir Willy Burklíard vcrk eftir sama tónskáld, lítill kon- (Framhald á blaðs. 2).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.