Tíminn - 11.06.1958, Síða 11
’t'ÍM I N N, miðvikudagmn 11. júni 1958.
11
170 kastljós á Eiffelturninum
Næturvörður þessa vlku er f
Lyfjabúðinnl Iðunn.
Árbæjarsafnið
opiS alla daga, nema mtenáaga,
frá kl. 14 til 18.
Miðvikudagiir 11. júni
Barnabasmessa. 162. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 8,55.
Árdegisflæði kl. 1,40. SíSdegis-
flæSi kl. 14,12.
627
Lárétt: 1. Jurt, 4. Karlmannsnafn
7. Forsetning, 9. Kvæði 11. Far 13.
Álpast 14. Loka inni 16. Leyndar
mál 17. Ávinnslutæki 19.
Lóðrétt: 1. Karlmannsnafn 2. Guð
3. Afgirt svæði 4. Suða 6. Argur 8.
Pest 10. Furða 12. Stara 15 Rödd 18.
Utan.
Lárétt: 1. Rokkið, 5. Úlk, 7. Sæ, 9.
Ólæk, 11. Urg, 13. Asi, 14. Laug, 16.
Km, 17. Ferja, 19. Varpar.
Lóðrétt: 1. Rusull, . Kú, 3. Kíló, 4.
Ikta, 6. Skimar, 8, Æra, 10. Æskja,
12. Gufa, 15. Ger, 18. R.P.
Þó erjur séu í Paris, gleymist ekki að sýna borgina í sem skrautlegustum
búning). Eiffetturinn er lýstur upp með hvorki meira né minna en 170 Símablaðið
kasfljósum.
2. tbl. 1958 er komið út, með alls
konar fróðleik og skemmtun fyrir
símafóik.
Einföld og faileg dragt frá Sviss-
neska tízkuhúsinu Ruopp.
Útvarpið í dag:
8.00-9,00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50- 14.00 „Við vinnuna”. Tónleikar
af plötum.
15.00 Miðdegisútvarp.
19.5 Veðurfregnir.
19.30 Tónleiikar: Óperulög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
Ö.00 Fréttir. 2
20.00 Tónleikar frá útvarpinu í
Tel-Aviv: „Frá ísrael”.
' 20.50 Ilugleiðingar um slysfarir og
slysavarnir, (Stefán Guðnasson
iæknir á Akureyri).
21.15 íslenzk tónlist: Lög eftir
Friðrik. Bjarnasson (plötur).
21.35 Kimnisaga vikunnar „Lof
lyginnar”, amerísk saga.
(Ævar Kvaran leikari).
■ 22.00 Erindi: Fagurt land, fjöllum
lukt (Baldur Bjarnasson magi-
Ster).
22.30 Djassiög af segullxmdi frá
sænskn útvarpinu. ;
23.00 Dagskrárlok.
Úivas-pið á morgun.
8.00—9.00 Morgunútvar.p.
12.00 Hádegisutvarp.
12.50— 44.00 „Á frívaktinni“, sjó-
mannaþáttur.
15:00 Miðdegisútvarp.
19.25 Ve'öurfregnir.
10.40 Auglýsingar.
20,00 Fréttir.
20.30 Tónleikar (plötur): Ballata fyr
jr. píanó og hljómsv. op. 19
eftir Fauré (Kathleen Long og
Fílharmoníska hljómsveitm í
Lundúnum leika: Jean Martin
• on stj.)
, 20.45 Útvarp frá íþróttaleikvangin-
um X Laugardal: Lýst síðari
hálfleik í knattspyrnukeppni
milli úrvalsliðs af Suðvestur-
landi og enska liðsins Bury.
21.40 Hæstaréttármál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari.)
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Upplestur: Jóharines Örn
Jónsson á Steðja fer með
frumort kvæði og stökur.
22.30 Tónleiltar (plötur): Þættir úr
ballettinum „Hefðarfrúin og
fíflið" eftir Verdi-Mackerras
(Hljómsveitin Philharmonia í
Lrindúnum leikur, Charles
Mackerras stj.). -
23.05 Dagskrárlok.
Listamannaklúbburinn
í baðsfcfu Naþstsins er opin í
kvöid. Frjálsar umræður hefjast
ki. 9 stundvísiega. Skýrt verður frá
umraéðuefnum næstu miðviku-
dagskvölda og tillögum þar um.
DENNI DÆMALAUSI
Pennavinir.
17 ára japönsk stúlka óskar efiir
bréfaskiptum við jafnaldra sinn hér
á landi. Skrifar á ensku. Nafn
hennar og heimilisfang er: Miss
Nobuko Iliara, 2515 1-chome San-no
Ota-ku Tokyo Japan.
— Þetta eru ekki fegurðarbiettir kjáninn þinn, þetfa eru freknur.
Skip og flugvélar
Eimskipafélag ísiands h. f.
Dettifoss kom til Leningrad 7.6.
fer þaðan til Ventspils, Kötka, Isen
ingrad og Reykjavxkur.
Fjallfoss fer frá Grafarnesi í dag
10.6 til Akraness og Reykjavík-Ur.
Goðafoss fór frá Fáskröðsfirði í
morgun 10.6. til Húsavíknr, Siglu
fjarðar, Akureyrar, Svalbarðseyrar,
ísafjarðar og Flateyrar. GdUíoss
fór frá Leith 9.6. til Reykjavikur.
Lagarfoss kom til Reykjavíkur 8.6.
frá Kaupmannahöfn og Fredeiica.
Reykjarfoss fór frá Antwerpen 0.6.
til Hamborgar, Hull og Reykjavöcur.
Tröllafoss fer frá New York om
20.6. til Reykjavikur. Tungitfoss bom
til Reykjavíkur 9.6. frá Hambarg.
Skipadeild S. í. S.
Hvassafell er í Mantyiuoto. Arnar
fell losar á Norðulandshöfnina. Jök
uifell er í Riga. Dísarfell er í Manty
luoto. Litlafell fór frá Reykjavlk í
dag til Breiðafjarðarhafna. Hélgafell
fór 5. þ. m. frá Keflavík áieiðis til
Riga, væntanl. þangað á morgun.
Hamrafell er í Batumi, fer væntanl.
þaðan í dag áleiðis til Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á leið frá Bergen til
Kaupmannahafnar. Esja er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Herðubreið er
á Austfjörðum á norðurleið. Skjald
breið fer frá Reykjavík á morgun
vestur um land til Akureyrar. Þyrill
er á Akureyri. SkaftfeUingur fór
frá Reyltjavík í gær til Vestmanna
eyja.
Flugfélag íslands,
Milliiandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanl.
aftur til Reykjavíkur kl. 22:45 í
kvöld. Flugvélin fer til Óslóar. Kaup
mannahafnar og Hamborgar kL
8.00 í fyrramálið.
Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10.00
í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljuga til Ak-
ureyrar 3 ferðir), Egilsstaða, Hellu,
Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarð
ar, Siglufjarðai', Vestmannaeyja (2
ferðir), og Þórshafnar.
Á morgun cr áætlað að fljúga
til Akureyrar (3feröir), Egilsstaða,
ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð
ar, Sauðárkráks og Vestmannaeyja
(2 fei'ðir.)
Myndasagan
Uý ævintýri
eftir
hans g. kresse
og
SHgfiRSD PiETSRSEia
18. ctag&ir
Þegar sjóræningjarnir sigla á brott með gull Sveins
verður liann viti sínu fjær af vönzkú. Hann veður
laugt lit í íijótið ógnandi ög skammandi, en vitanlega
ér það útilokáð fyrir lxann að ná skipinu.
— Sjáið þið nu þennan þorskhaus, segir Glúmur.
— Hann getur vissulega elcki gert okkur neitt, —
Vertu nú ekki óf viss um það, svarar Eiríkur hreyk-
inn. — Sá sem iiefir á brott vin Sveins og gull hans
einnig hefir undirxitað sinn eigin dauðadóm. Glúmur
igengur til hans. — Ég hefi ekkert á móti þér, Eiríkur
segir hann.
— Ef þú aðeins segir mér hvar gullið er að finna,
skal ég láta þig lausan. Eiríkur heyrir varla hvað
Glúmur er að segja. Frán augu hans hafa séö þrjá
stríðsmenn Nahenahs, sem fylgja skipinu fast eftir.
Enn er von.