Alþýðublaðið - 09.09.1927, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.09.1927, Síða 1
AlþýHublað! Gefið út af Alþýðuflokknunt Rauða liljan. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ramon Novanro og Enid Bensiet. Myndin er sarnin og út- búin af Fred Niblo, sem hef- ir getið sér frægðarorð fyrir margar ágætar kvlkmyndir, t. d. „Blóð og sandur“ og núna nýlega stórmyndina „Ben Húr“. Bezta haust^útsalan ei’ áreiðanlega í A-deildinni. Alt á seljast. . P. Duus Ílillllil m 11 NÝJA BIO Giftingar-ákvæðið. Sjónleikur í 6 páttum. Aðalhlutverk leika: Billie Dove, Francisx Cushman o. fl. (sá, semlékMessalaíBenHúr) Sýnd i síðasta sinn. □- -□ Heilræði eftir Henrik Lund fást við Grundarstig 17 og í bókabuð- um; góð tækifærisgjöf og ódýr. Hattabnðin I Kolasuidi. Mýjn hausthattarnir komnir. „Lindbergh“"hatturimi. Flókahatíar. Floshattar. Fiauelshattar. Hvitir flókahattar 7,50. Silkiflaueishattar 7,75, 8,90, 12,90. Mislitir flókahattar 7,00. Ýmsar gerðir. Alt nýjasta tízka. Allir litir. NB. Stórar stærðir, 63 cm., mikið úrval sem stendur. likið úrval af barnahöfuðfötum í öilum stærðum og litum. Kraga- og kjóia-bióm i mörgum nýjum iituin. Bæjarlns mesta úvval. Anna Ásmunds dúttir. Tll minnls: Harðfiskur barinn á 0,75 pr. V'a kg. Steinbitsriklingur á 0,75 - - - ísl. gulrófur á 0,18 - - - - kartöflur á 0,20 - - - - smjör á 2,00 - - - Kornvörur, alls konar Kaffi, sykur og alls konar nýlenduvörur. Nýir.og purkaðir ávex,tir. Hreinlætisvörur margar teg. o. m. fl. Alt fyrsta flokks vörnr með réttn verði. Laugavegi 62. Simi 858. Sig. Þ. Jónsson. útsöluna, sem stendur næstu daga. Mikið af sérlega ódýrum fatnaðarvörum Lítið í gluggana. Guðm. B. likar. Laugavegi 21. Simi 658- Tapast hefii* veski með mikfiu aff pen» lugum í Skilist gegn góðum fundarlaunum í afgreiðslu blaðsins. Hattaverzlun Maryrétar Leví hefir fengið allra síðustu tísku í dömu- og ung- linga-höttum. NB. Barnahöfuðföt koma með næstu skipsferð. \ Hvalrekinn. Samkvæmt umboði hlutaðeigandi manna á Sandi veitir undirritaður tilboðum móttöku á stærri kaupum af hval. — Enn fremur annasthann allar aðrar pantanir og gefurallarupplýsingar. Sigbjörn Ármann, Bergstaðastræti 28, — Sími 1763.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.