Tíminn - 28.06.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.06.1958, Blaðsíða 1
SfMAR TÍMANS ERU: Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 Blaðamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 42. árgangur. EFNI: Fimdur æösltu manna, bls. 6. Mj óltairiðna ður í Banda- ri'kjunum, bls. 7. Holdanaut, bls. 5. Reykjavík, laugardaginn 28. júní 1958. 139. blað. Bandaríkjamenn tilkynna: Kjarnorkuráðstefnan í Genf verður haldín - jafnvel án þátttöku Rússa Húsið Bjarkargata 8 sem Blindravinaféiag Islands hefir nú fest kaup á. Blindlravmaíélag fslands hyggst reka félagsheimili blindra í framtíðinni - Hefir keypt hús við Bjarkargötu í því skyni Blindavinafélag íslands hyggst nú auka starfsemi sína og koma á fót reglu'legu félagsheimili blindra, en það hefir lengi verið í ráðum Hefir félagið í þessu skyni fest kaup á húsinu Bjarkargötu 8 í Reykjavík. Jiigóslavar vilja fá Gerhardsen í heimsókn NTB—BELGRAD, 27. júní. — Júgóslavneska stjórnin myndi meta það mikils, ef Einar Gerharcl sen forsætisráðherra Norðmanna, kæmi til landsins í heimsókn, sagði íalsmaður stjórnarinnar í dag á blaðamannafundi. Sagði hann og, að þegar hefði verið rætt um möguleika á slíkri heimsókn. — H.C. Ilansen, forsætis- og ut'an ríkisráðherra Dana kemur í heim- sókn til Júgóslavíu í ágúst í sum- ar. Seðlabankafundur Norðurlanda haldinn hér Enn óvíst um þáíttöku þeirra NTB—Genf, 27. iúní. — I morgun komu til Genf þrír fyrstu fuútrúar Bandaríkjanna á ráðstefnuna í Genf, sem á að fjalla um eftirlit með væntanlegu banni við kjarnorku- vopnatilrrunum. Formaður bandarísku sendinefndarinnar sagði í dag í viðtali við fréttamenn, að enda þótt svo kynni að fara, ?.ð Rússar gerðu alvöru úr þeirri hótun sinni að afrækja ráðstefnuna gersamlega, myndi hún samt haldin. Sérfræðingar vesturveldanna myndu þá einir ræðast þar við. Enn er ekki alveg ljóst, hvort ráöstefnan að hefjast fyrsta Rússar ætla að senda fulltrúa a ráðstefnuna. Samkvæmt hinu upphaflega samkomulagi milli Bandaríkjamanna og Rússa, á Hreinsun Rúmeníu' júlí. Rússar hafa haft í hótunum um að koma ekki til ráðstefn- unnar, nema Bandaríkjamenn gefi hátðíleg yfirlýsingru til tryg'gingar því, að endanlegt markmiff viffræffnanna skuli vera aff stöffva tilraunir með kjarnorkuvopn. NTB—VINARBORG, 27. júní. — Útvarpið í Búkarest tilkynnir í dag, að tveimur af vara-meðlim- Fréttamenn ræddu s gær við leiguhúsnæðl, en 1939 keypti það iþá Ilelga Eliasson og Helga In@'ólfa:;træti 16 og hefir síðan Trygigvason úr stjórn Blindravina- haft þar aðsetur fyrir vinnusitofu félagsins, og skýrðu þeir frá starf sína cg skólann og jafnframt get- isemi íelagsins. Blindravinafélág að veitl noklkrum blindum mönn- íslands viar stofnað árið 1932, og um dvalarii'tað. Skömrnu síðar var Ih'efir iþað síðan rekið sltól'a fyrir háfizt handa um fjársöfnun til að 'Miird börn og kostað kennara til ikoma á fót reglulegu blindraheim | hinn 23. og 24. þ.m. Fundinn sóttu (sérnáms erlendis í þessu skyní. ili, cg umr.iU áhugamenn þar mikið fulltrúar siefflabantoa Danmerk'ur, EiimiSg h'efir félagið rekiff vinnu- og gctt starf. Um tíma hafði bygg Finnla-nds, Noregs, Svíþjóðar og isitofu blindra frá upphafi, feenint imgaeafnd fóiagsins helzt augastaff ístends auk fulltrúa Norðurl'anda hjá Alþjóðagja'ldeyrissjóð'n.um og Alþjóðabankanum - og full'trúa frá ATþjóða'greiðslúbankanum í Ba'sel. Á fundinum viar .rætt um efnaha'gs á'stand á Norðurlöndum og mál varðandi alþjóðapeni'ngasítofnanir. (Frá Seðl'abankanum.) Vestrænir stjórnmálamenn hafa þrátt fyrir þetta ekki gefið upp alla von um að Rússar , , , muni koma til Genf. Eftir að ;um miðstiornar rumenska komm- hafa rækilega athugað síðustu j unistaflokksins hafi verið vikið ui orðsendingu Gromykos utan- | stjornmm, og hafi þeir einnig ver- ríkisrásherra, hafa menn I ið striakðir út af meðhmahsta komizt að þeirri niðurstöðu, að ; flokksins. Menn þessir voru Kon- þar sé ekkert að finna> er tú2ka stantin Doncer og Jakov Cotoveau, megi a þann veg] að Rússar voru þeir reknir úr miðstjórninni- neiti beinlínis að taka þátt í og flokknum vegna skorts á flokks ráðstefnunni. Hinn árlegi seðlabankafundur Norðuríliainda var haldinn hér á .. ,,, landi á veigum Damdsbanka íslamds a«a ,og samuðar með andkommun- blindum handiðn og séð um sölu á Háteigi í Garðahreppi fyrir fé- og dreifin'gu á framl'eiðslu þeirra. 'l'agið, en frá því var horfið, enda Fnaman af starfaði félagið í (Framhald á 2. siðu). Ungverska stjórnin neitar að veita Ungverjalandsnefndinni upplýsingar lcynileg réftarhöld eru aÖ heíjast í Búdapest NTB—Búdapest og Varsjá, 27. júní. — Ungverska ríkis- stjómin hefir neitað Ungverjalandsnefnd S. Þ. um nokkrar upplýsingar varðandi aftöku Nagys og félaga hans. Ung- verjalandsnefndin undirbýr nú skýrslu um málið. Sam- kvæmt fregnum frá Vín og Búdapest eru í undirbúningi eða þegar hafnar nýjar réttarrannsóknir í Búdapest. Samkvæmt þeim flugufregnum, um. Ilann k\'að stjórnina ekki sem um þetta eru á Sveimi, er nú vilja gefa Ungverjalandsnefnd Julia R'ajk, ekkja Lazlo Rajk, sem S.þ. neinar upplýsingar um réttar istískum málst'að, sagði í tilkynn Bretar vongóffir ingu um þetta. Tveir aðrir með- limir miðstjórnarinnar voru einn ig reknir úr henni, en ekki voru þeir taldir hafa svo mikið til saka unnið þá alveg úr flokknum. Fjórir með limir miðstjórnarinnar fengu harðar áminningar, „vegna þess að þeir sýndu tilhneSginigu til að fallast á málamiðlunarsættir í viss Rússar* um málum " Bandaríkjamenn ætla að auka stór- lega herflugvélakost sinn í Danmörku segir Ekstrabladet í Kaupmannahöín tekinn. var af lífi árið 1949, og sonur ihennar meðal hinna á- toærðu. Fleiri eru nu taldir ákærð- ir, meðal annarra einn fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Nagys. -— Þet’ta fólk var meðal þeirra sem höfðust við í júgóslavneska sendi ráðinu, ásamt Nagy, og leyfi fengu til ag fara þaðan óáreittir. Sumir þessara manna tóku virkan þátt í uppreisninni. Frú Rajk tók eng- an beinar þátt í uppreisninni, en hún er, að því er fregnir henna, ; sökuff um að hafa skiplagt þjóð-1 ernislega mótspyrnuhreyfingu. —! Maður honnar var tekinn af lífi i fyrir landráð og iítóisma, en var j veitt uppreisn æru haustið 1956.1 Blaðanienn ósvífnir. Blaðafulltrúi utanríkisráðuneyt- is Ungverja forðaðist í dag að vegla noktoriar uppl.Jiin'gar um þessi réttarhöld, er vestrænir ; tolaðamenn kröfðu liann sagna. Kvað hann blaðamennina hafa gert sig sekan um aö blanda sig í innanríkismál Ungverja með hin um ósvífnislegu spurningum sín- höldin gegn Nagy og félögum hans. Þessi nefnd væri handbendi Framhald á 2. síðu. KAUPMANNAHOFN í gær. — Esktrabladet skýrir frá því sam- kvænit símskeyti frá Bandaríkj- unum, aff fyrir dyrum standi aff auka mj'ög flugherinn í Dan- mörku. Á næsta ári liafa Banda- ríkin ákveffið að anka mjög' flutn ing hernaffnrflugvéla (til Danv merkur, og hngmyndin er, aff Bretar eru einkum sagðir von góðir i þessu efni. Talsmaður brezka utanríkisráðuneytisins að ástæða væri til að reka Sagði’ að Bretar hefðu fyllstu að astæoa væn til að relca ástæðu til að ætla að ráðstefn_ an myndi fara frarn , og þar myndi nást góður árangur, en þó beztur, ef Rússar tækju þátt í henni. Bjrtsýni Breta um að muni þrátt fyrir allt koma til Genf byggist einkum á frétt, sem Tass-fréttastofan seni út í gærkveldi um að rúm- enskur kj arnorkufræðingur myndi taka þátt í ráðstefnunni af hálfu austur veldanna. Út- nefning rúmenska vísindamnns ins er í fullu samræmi við orð- sendingu Rússa frá 24. júní. Þar (Framhald á 2. síffu). móti þeirri aukningu komi minnkaffur flugvélakostur ann- ars staffar. Líta verffur á þessa fregn sem sönnun þess, aff Banda rikjamenn líti svo á, aff Damnörk sé, vegna legu sinnar, mjö’g rnikil væg hernaffarlega, ekki sízt aff því er varffar flughernaff. — Aðils. Síldin veður á Grímseyjarsundi, nær allur fiotinn að veiðum í gærkveldi TalicS, aÖ alimikið síldarmagn sé komiÖ Jianga«5 og jafnvel inn á Skjálfandaflóa Þegar blaffiff átti tal viff sfld- arleitina á Siglufiiffi iaust fyrirj miðnættiff í gærkveldi voru góö ar síldveiSiliorfur. SUdarflotinn var þá nær allur á'Grímseyjar- sundi mest um miðja vegu milli 1 Grímseyjar og' Flateyjar. Þar óff síldin nokkuö og liöfðu mörg skip kastaff og ýmis skip tilkynnt komu sína til lands. Þó var ekki vitað meff vissu um aflabrögff almeniit. Á eliefta tímanum í gærkveldi liöfðu nokkur skip fengiff ágæt köst, t.d. Björg 800 tunnur og Snæfell 6—700 tumi- ur. Veffur var gott og veiffihorf- ur igóðar. Þaff var í fyrrakvöld sem liandfærabátar urffu fyrst var ir viff síld þarna, lóffuffu á liana og fengu síldar á færin. Fóru þá þegar nokkur skip þangaff. Fengu nokkur góff köst og tvö sprengdu nætur á stórköstum. Bjarmi sprengdi nót sína og náffi engu kom inn til Dalvíkur aff fá viffgerff á nótinni. Skipstjórinn taldi mikla síld á þessu svæffi. Þá bar þaff viff í gær, aff nokkrar hafsíldar fengust í kclanet inni viff Húsavíkur- höfn, og hefir þaff ekki komiff fyrir i mörg ár, aff síld hafi veiffzt inni í Skjálfandabotni. Er taliff líklegt, aff allmikiff síldarmagn sé komiff inn á Skjálfanda. 12—15 skip fengu veiffi í fyrrinót samtals um 4 þús. tunnur. ASstaða upp- reisnarmanna batnar NTB—BEIRUT, 27. júní. — Bar- dagar í Beirút milli uppreisnar- manna og stjórnarinnar eru nú orffnir aff hreinu stöffustríffi, og skiptist borgin á milli affiljanna. Frá því sneimna í morgun dundi viff skothríðin í mörgum hlutum borgarinnar. Sprengingar voru tíffar. Ekkert þykir þó benda til, að uppreisnarmenn liyggi á ný stóráhlaup. Chamoun forseti hef ur enn ekki ákveðiö að biffja um lögregluliff frá S.þ. til aff gæta landamæranna fyrir uppi- vözlu frá Sýrlandi, hann lét hins vegar í ljós áliyggjnr sínar yfir því, að eftirlitssveitin frá S.þ. væri alltof lítil. Forsetinn sagði. aff uppreisnarmönnuin fjölgaffi stöffugt, og útbúnaður þeirra færi æ batnandi veigna flutninga yfir landamærin. Uppreisnar- jnenn segjast nú ráða yfir þrem ur fjórffn hlutum landsins, og nytu stuffnings 75 prósent íbú- anna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.