Tíminn - 28.06.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.06.1958, Blaðsíða 8
8 TfMINN, langardaginn 28. júní Í958. Sveinbjörg Sveins- dóttir - sjötug I dag, hirm 28. júní, er sjötugs- affflæli frá Sveinbjargar Sveins- dúttur, Heiðargerði 60 hér í Reytkjavíik. Um þessa heiðurskonu, sem á fjiiilmarga aðdáendur hér í höfuð- boíigj'nni og víða í sveitum lands- ins,. má heizt ekkert skrifa- í til- 'efni þessa merka afmælis. Auðvitað hlytu þær æfiminning- ar að verða blandaðar hrósi. En hún segist ekki eiga neitt hrós skil- ið„ því andlegir hæfileikar aliir séu gjafir Guðs. Honum einum beri að þakika, þakka allt það, sem á- vöxt ber. í okkar augum, sem þekkjum hana og höfum reynt að hlusta og nema, (án þess að rannsaka, utan okkar eigin sálir, ef þær gæfcu reynzt hæfar til þjónustu við hið fulikomna, sem aldrei verður af mönnum rannsakað, en rann- sakað getur hið mannlega) er hún hefja, andieg hétja, sem gengið hefur í gegnum og staðizt hefur hin þungu próf á Jörðu, próf, sem alfir verða að ganga í gegnum í einhverjum heimi. Við vitum það, að hún er hinn góði gestur, send að ofan, til þess að líkna, hugga og græða, græða amfans sollnu sár. Utm hana mun verða sagt, er stundir líða, þegar menn hafa átt- að sig betur, þegar hinn mikli friður hefur nálgazt og yfirskyggt landið. Þá mun umsögnin verða þessr: Sál hénnar var farvegur sann- leikans, 'lífsins — lindarinnar, sem að ofan streymir. — Húm veiit, að lindin helga á upp- tök sín í jöklinum hvíta. — - ★ - H-ún niðar, hún ijómar, hún Mður svo blá fiadin — en mennirnir sýta. —• Það vita svo fáir, að eilíf hún á' sÉa upptök í jöklinum hvíta. j Þ®v Jónasar Hulda má hörpu slá. Og hana svo prúða- guðmennin iflita, I sem blómsveig á volduga klett- inujn knýta. A£ heiðríkju vígð er hin bjarta brá. | EBdíert blóm á jörðu þar hönd nein slítur. É einveru hljóð hún náðar Guðs oýtur vlð fegurð — í skjóli við fjöllin há. - ★ - Vegir Guðs eru af mönnum ó- rannsakanlegir. en fyrir hina heigu og 'hreinu, sem á Guðs veg- nm gamga, geta þeir ekki — verða þeir ekki órannsakanlegír um allar ald-ir og eilífðir. Þeir einir þekkja leiðirnar, sem liggja niður til vor mannanna, ef vér viijum lúta í .auðmýkt og sannri þjónustu — viljum lúta að og kyssa biómin, sem vaxa í þeirr.a, oft blóði stráðu, helgu fót- sporum ;— blómum, er vaxa hér á vorri g-rýfctu, en dásamlegu Jörð. — — ★ — i Mörg er dísin gáfum gædd, , j| goðar land sitt vörðu. \íun þá Hulda holdi klædd, j| hljóð á vorri Jörðú? = Sigfús Elíasson Flugferð milli Ála- sunds og Akureyrar Svo sem kunnugt er, hefir Akur- eyrar.í'lugvöliur oft verið notaður af íslanzkum og erlendum flugvél- um, þegar veSurskiiyrði hafa verið óhagstæð á Suðurlandi, en flug- brautir vaUarins eru nægitegar al- genigustu gerðum miffilandöfiiú'g- véla. Um s.l. helgi gerðiat það í fyrsta sinn í sögu flugmálanna að ferðaáætlun íslenzkrar flugvéla-r var gerð beint frá útlöndum til Akuiiieyrar og þaðan afitur við- komuilíau-st til útlanda. Þetta var Hekiía, flugvél Lof tleiða, sem kom frá Sfcafangri til Akureyrar s. 1. súnnudagskvöld til þess að sækja norsika karlakórinn Alesunds Mandissangforening, sem gist hefir ísHand að undanförnu. Flugvélin fór frá Akureyri kl. 2 aðfaranótt s.l. rrtánudags með 60 farþega inn- anborðS' og 1-enti í Álas'úndi eftir rúmlöga fjögurra klukkustunda flúg. Aðalfundur Kennara- féíagsins Hússtjórnar Kennarafélagið Hússtjórn held- ur aðalfund sinn í Húsmæðra- skóla Reykjavíkur, Sólvallagötu 12 dagana 28.—29. júní. Fundurinn hefst á laugardaginn kl. 10 f.h. með helgistund. Síðan s'etur for- maður félagsins, Halldóra Eggerts dóttir, fundinn og flytur skýrslu stjórnarinnar. Aðalmálin, sem liggja fyrir fundinum, eru tilhögun skólastarfs ins og eftirlit skólahús-antna á sumrin. Gestur fundarins verður frú Karen Harrekilde Petersen (efor), umsjónarkona með „Special Kurs us í Husholdning" vdð Árósarhá- skóla, og flytur hún tvö erindi á fundinum. sterkari en áður, a.m.k. eftir viss- an tíma af rét'tum æfingum. Með réttum vinnubrögðum get- ur erfið vinna orðið léttur leikur. Við þykjumst nú hafa sýnt fram á, ag svo er einnig með þá grein frjálsíþrót'ta, þolhlaupið, sem -marg ir álíta kvalræði, sem óskiljanlegt er að nokkur skuli leggja stund á. Slík sjónarmið spretta oft af -hreinni vanþekkingu, er í þessu efni skulum við tileinka okkur orð Ara fróða: „Hafa skal það •heldur, sem sannava reynist." .■.V.V.V.V.V.V.V.W.V.VA Tveir hestar töpuðust frá Hlíðarenda í Ölf- usi, dökkjarpur, ójárnaður og óafrakaður og jarpur, járn- aður. Þei-r s'em kynnu að vérða hest- anna varir, láti vita að Hlíðar- enda, eða hringi í s-íma 33679 eða 14892. V.V 1 Tveir hestar töpuðus-t úr girðingu við Varmá í Mosfellssveit, jarp- skjóttur, dökkur og rauðsokk- ótfcur. Þeir, sem kvnuu að verða hest- -anna varir, eru beðnir að hringja í síma 14892 eða 33679. I ■_■■_■ ■■■■■■ ■■■■■■_ Rúninga- námskeið Frjálsar íþróttir (Framhald af 3. síðu). er um að ræða mjög heilsusam- lega og skemmtilega íþróttagrein. Áhorfendur sem sjálfir hafa aldrei komizt í hlaupaþjálfun munu ekki geta gerfc sér þetta -í hugarlund. Það er unaðskennd hrifning, sem hlaupagarpurinn skynjar, þegar hann að því er virðist áreynslul. leggur mílu eftir ntílu að baki sér. Hann aðeins hleypur og hleypur, og sjálfvirkni hinnar þjálfuðu hreyfingar gerir verkið létt. Þegar meistararnir hlaupa s-vo Iét't og blátt áfram, vill hitt gleym ast ,ag á bak við þennan létta „leik“, iiggja margar klukkustund- ir af striti og sjálfsaga. Við höfum minnzt á þá vellíð- an, sem getur átt sér stað á æfing um þolhlaupara, en hinu má ekki gleyma, og það er ásigkomulag hlauparansi eftír góða æfingu: Lungun færa blóðinu súrefni með auðveldara móti en áður, hjartað slær nú með hægari en klöftugri slögum, því vöðvar hjartans, sem og aðrir vöðvar líkamans, eru nú er fyrirhugað að haida sem hér segir: Að Hv-anneyri, Borgarfirði 30.6. — Reytóhoiti, Borgarfirði 1.7. — Efranesi, Borlgarfirði 2.7. — Skiálholti, Biskupstung. 3.7. — Gunnartiholti, Rangárv. 4.7. — Þorvaldseyri, undir Eyjáfjöllum 5.7. Kennd verður vélMipping og handklipping ásam-t meðferð fjárins. Kennslan er ókeypis. Væntanlíegir þátttatoendur snúi sér til Búnaðarsamhanda þess- ara lióraða, eða formanna bún- aðarfélaga hreppa þeirra, er nómstoieiðin fara fram í, varð- andi nánari upplýsingar. Reýkjavík, 27.6. 1958. Búnaðarfélag fslands w.w.v.v.v.v.w.v.v.w RAFMYNDIR H.F. Lindargötu 9A Sími10295 uiimiiiiimHiiiuiiimiiHiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimmiiiuiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii* AÐALFUNÐUR Flugfélags íslands h. f. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík I í'östudaginn 25. júlí 1958 og hefst kl. 14,00. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundintim I verða afhentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 1 4, dagana 23. og 24. júlí. Stjórnin cinniiiiiiiimiiiuimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiumiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuummiiuiimiuiuuiuiuin Nýjasta aðferðin að kæla mjólk á bændabýium. Mjólkuriðnaður (Framhald af 7. síðu) þeirri eyðsl-u, sem skorpa-n -er, og ■ná meira magni af ætilegum osti úr hverjum lítra mjól-kur. 9. að rannsakaðar verði titraunir iðnaðarins í Bandaríkjunum til að finna geymsluhæfa vöfcu. 10. að þótt mikill árangur hafi náðst, æ-ttu framleiðendur blikks að halda áfram til.raunum sí-num til að tryggja-, að framleiðsla þeirra haldi jöfnum og góðiim ■gæðum. Þetta er umfram allt mik- ilvægt í- sambandi við dauðhrei-ns- aða vöru í dósum, svo sem niður- soð.na mjólk. Ef gæði blikks væru áreiðanlegri, gæti framleiðandi mjólkurvörunnar aukið framleiðni við áfyllingu og eftirlit með dauð- hreinsun, 11. að geymslurými fyrir hrá- efni og umbúðir verði vandlega rannsakaðar. Hillur ætti að nota við stöflun, svo að gólfpláss sé autt fyrir framleiðsluna, 12. að framleiðendur umbúða ættu stöðugt að krefjast meiri ná- kvæmni í stærðum og gerðum, sem pantaðar eru. Framleiðendur Holdanaut (íTamn. af 5. síðu.) En þetfca er lika kafloðið vetrar- mónuðina. Mín sfcoðun er sú, að viö geruan alltof rnikið að því að pynda naufc- gripina inni. í Bandarikjunum ern -kýrnar alditaf leystar út. þó að kalt sé veður. Fulltrúi frá FAO var á ferð hér á la'ndi fyrir nokkrum áruim og leit þá m.a. inn í fj.ós hér S Suðurlandi. Hann hörfaði úndan s-tadkjunni, þegar hann k»m inn úr dyrunu-m og spurði, hvort kýrnar vær-u ékki leystar út. Hon- úm var sagt, að svo væri ekki á veturna. Og svarið var: „,Þið skul- uð leysa þær og vita, hvort þær vilja hel'dur ve-ra úti eða inni“. Það er -ann-ars merki'Iegt, hvernig k-ýrnar tryllast á básunúm, þegar fer að vora; -m'erkilegt að þær skuli rnuna eftir vorinu og finna það á sér, þegar búið er að halda þeim inni í fjóspestinni steilurnar af órinu. Þelta skal — Hvað u-m innflutning hoida- nauta eða sæðis? — Ef við bara fengjum sæði í okkör 'beztu kýr, þá yrði þettá hrei-nræktað í 3—4 lið, Það er ailit, sem við þurfum, en það má ekki einu sin-ni. Ég hef aldrei getað felt mig við an'ds-fcöðu dýra læknanna við þetta mál. Ég kalla það engin rök, sem þeir bera fyrir sig. Segjum 'svo, að þetta væri rétt hér — að hanna innflutning — en þá eru bara allar aðrar þjóðir á villigötum. Þetta sfceð- ur a-lis sfcaðar, að búfé er flútt milli landa. — Þú ál'ífcirr, að innflutningur verði lieyfiður? — Ég er san-nfærður um, að við verðum þá allir kom-nir undir g-ræna torfu, þófct ungir scrrm, og er það þó hel'viti hart. En þetta mun breytast; þetta skal. Það' verður gert. B.O. i Bandarikjunum ættu fyrir sitt leyti að -skilja mik- illvægi þcss að skýra framl'eiðend- um umbúða nákvæml-eg'a frá því til hvers nota eigi efnið og b-enda á þau atriði, sem -takmarka afköst og hæfni við notkun hvers -efnis. Framleiðendur ættu ei-nnig að gæ-ta þess, að nákvæmlega sé fa-rið eftir gerð og s-tærffum, sem pant- aðar eru. 13. að stjórnir fyrirtækja tryggi, að sérfræðin-gar og tæknifræðhig- ar fái skilyrði til að framleiða 1. flok'ks vörur og fái að njót-a sín -sem bezt í starfi, 14. að stjórnir fyrirtækja beini athyglinni meir að notkun færi- banda til að spa-ra vinnúafl og flý-ta fra-mleiðslu. Afnám óþarfa strits mun auka áhu-g-a starfsfólks á starfinu, 15. að öll ráð verði -notuð til að a-uka metnað hvers eins'I-atos starfs- nranns og starfi sínu og vin'nustað, þar eð þessi metnaðú-r virðist vera aðaldriffjöður framleiðni-nnar. Hann má auka rnsð: a) Kerfi, er hvetur starfsmenn til að stinga upp á leiðurn til að bæta gæði og auka framleiðni; b) Að tiikynna hverjum ein- stöfcum starfsmanni um takmark og árangur fyrirtækisiins; c) Að gefa gaum að lýsingu, skreytingu innanhúss og almennri snyrtimennsku á vinn-ustað og, þar sem hægt er málnn vinn-uvéla í smek-klegunr litum; d) Að sjá fyrir hlífðarfctum, sem eru smekkleg auk þess að hlífa, og sjá fyrir fullnægjandi þvotti og viðgerðum á þeim; e) Að sjá fyrir fullnægjandi og hreinum fatageymslum o-g salern- um. 16. að iðnaðarsambönd í þess-u landi taki upp hina bandarísku venju að skiptast af frjáls-u-m vilja á almcnnum, tæknilegum irpplýs- ing-um, hugmyndum o>g hagskýrsl- um til þess að auka starfshæfni iðnaðarins, 17. -að stjórnir fyrirtækja- .setji upp einhvern einfaldan grundvöll fyrir breytingum í jframtíðinni, sem gerðar eru til að auka £ram: leiðni. Upphafspunktur er nauð- synlegur til að hægt sé að rnæla árangur, og aðferð -til að meta hraða breytinganna er -mikilvæg; 18. að vísindi og tækni hafa leitt í ljós, að homogeiriseru'ð mjólk er miklum mun ij-úff-engari og bragðbetri heldur en sú mjólk, sem við eigum að v-enja&t. Því er brýn nauðsyn að byrja nú þegar að liomogeniscra oktoar neyziu- mjólk (sölumjólk), að -tryggja verður öruggiega, að mjólkin spill- ist ekki í meðföru-m eftir gerii- sneyðingu og homog-eniseringu. — Það verður bezt gert með því að nota pappaumbrjðir, því að t. d. birta -get'U-r h-aft ska'ðl-eg áhrif á mjólkina, breytt bragði hennar, auk þess er hreinlæti meira, ef -pappaumbúðir eru notaðar. 19. að vítamínbæta mjól-k. Að síðustn þefcta: Ég iel áviðandi að koma hi'ð fyrsta upp kerfi, sem annast sjíilfsölu á mjólk, þ. e. a..s. sjáifsalar, því ekkert er sjáií'-iiigð- ara heldur en að neyténdur mjólk- ur geti keypt mjólk hvenær sóiar- ltringsins sem er.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.