Tíminn - 28.06.1958, Side 12

Tíminn - 28.06.1958, Side 12
VEÐRIÐ: Hægviðri, skúrir. HITI: Hiti í gærkvddi var 6—5 stig, vestan lands, en allt að 11 stig norðan lands. I Reykjavík var 10 stiga hiti. Laugardagui- 28. júní 1958. sagði de Gaulle í útvarpsræíu í gær „Grettir“ bleytir klaufirnar - Áður en árið er liðið munu Frakkar hafa sigrazt á stærstu vandamálunum NTB—París, 27. júní. — De Gaulle hershöfðingi, forsætis- ráðherra Frakklands., sagði 1 dag 1 útvarps- og sjónvarps- ræðu til þjóðar sinnar, að áður en þetta ár yrði á enda liðið, myndi .Frakkland í meginatriðum hafa sigrazt á þeim þrem höfuðvardamálum, er landið ætti nú við að etja. Alsírvanda- málunum, efnahagsvandræðunum, einnig yrðu þá komnar í kring nauðsynlegar stjórnarskrárbreytingar. Hann sagði, að vandamál Alsir að fá vilja sinn. S'kothríð bæri vildu Frafckar leysa í samvinnu lítinn árangur, þegar til' lengdar við fólkið þar í landi. Það yrði léti. Ah'ír'búar mvndu fá tækifæri -------------------------------til að tiá vilja sinn vúð kosrúngam- Nýtt bSað hefur göngu sína í Rvík Nýtt blag hefur göngu sína í Réykjavík í dag, og nefnist það Stundin. Ritstjóri þess og útgef- andi er Njörður P. Njarðvik, og er ætlunin að blaðið komi út hálfs mánaðarlega í framtíðinni. Blaðið er sérlega vandag gangi, prentað í að ar um .stjórniarskrárbreytimgarnar og siðar við venjulegar kosninigar, — í báðu'm tiMellum með sams konar kosnin.gum, þar sem öll at- kvæði hefðu sama gil'di. Sömu réttindi — sömu skyldur. „í gær var þetta óhugsandi“, sagði de G"aull'e, „en nú er það orðið mögui'eilfci, og það er þeirri hreyfingu að þáfcka, sem fylkir , þjóðarbrotunum samian, hernum, i öllum fra- sem |jer ábvrgð á almenmtu öryggi, Myndin er af „Gretti“, átta vetra Galloway-blending'i frá Gunnarsliolti. „Grettir'* var seldur að Laugar- dælum í fyrra, en er nú í hagagöngu í Gunnarsholti. Hann þykir sérstaklega vel byggður, einkum að aft- anverðu. Viðtal við Pál Sveinsson, sandgræðslustjóra, um holdanautarækt er inni í blaðinu í dag. Þar eru og fleiri myndir af „Gretti“. (Lljósm.: Tíminn. B. Ó.) veimur litum, 0g stjórninni, sem hefitr ákveðið, sett í prentsmiðjunni Hólum, en ,ag tiér eftir skuli allar tíu millj- Sinfóníuhijómsveitin að ieggja af stað í hljómleikaför til Vestfjarða Þorsteinn Hannesson og GucJmundur Jónsson syngja einsöng meÖ hljómsveitinni Sinfóníuhljómsveit íslands heldur á næstunni í hljómleika- för til Vesttfjarða, en það er eini landshlutinn, sem hljóm- sveitin hefur enn ekki heimsótt á ferðum sínum um landið. Jón Þórarinsson skýrói frétta- mönnum í gær frá hinni fyrirhug- uðu ferð, en hljómsveitin leggur upp í förina þriðjudaginn 1. júlí. Þá um kvöldið verða fyrstu hljóm- leikarnir í Alþýðuhúsinu á Isa- firði. Miðvikudag 2. júlí leikur hljómsveitin í félagsheimilinu í Bolungarvík, og fimmtudag 3. júlí í félagsheimili Bílddælinga. Laug- ardaginn 5. júlí verður leikið í sam komuhúsinu á Þingeyri og sunnu- daginn 6. júlí að Suðureyri við Súgandafjörð. Þeir tónleikar verða ki. 16 en um kvöldið verður leikið á Flateyri. Síðustu hljómleikarnir í ferðinni verða á Patreksfirði mánudaginn 7. júlí, en þaðan held ur hljómsveitin flugleiðis til Rvík- ur. Allir kvöldtónleikarnir hefjast ki. 21. Stjórnandi sinfóniúhljómsveitar- innar í þessari ferð verður Paul Pampichler en einsöngvarar Guð- anundur Jónsson og Þorsteinn Hannesson. A hljómleifcunum á ísa firði mun Ingvar Jónasson fiðlu- leikari leika einleik með hljóm- kynnzt sinfóníu nema gegnum út- varp hefði látið í Ijós bæði undrun stjórnmál o.fl. og ánægju yfir að kynnast þessari tónlist í lifandi flutnmgi. ljósprentað í Lithoprenti. Hefur Atli Már séð úm úílif blaðsins. Af efni blaðsins má nefna kvæði eftir Stefán Helga Aðalsteinsson, grein um Ajþenu eftir Sótiros Halíassas, sögu eftir Sigurð A. Magnússon og aðra þýdda. Grein er um Nikila Krúsjoff meg mörg- um myndum, en forsíðumynd er einnig af honum. Framhaldssaga er í ritinu, Gretta eftir Erskine Caldwell. Þá er myndasíða frá 17. júní í Reykjavík, og enn fleiri myndir eru í ritinu. Fleiri gi'einar eru í ritinu, leikdómur, grein um Stundin er 16 bls. í stóru broti og hið vandaðasla að ölluin frágangi. BúnaSarfélag Islands efnir til rúnings námskeiða - notaSar vélklippur ónir Alsírmanna njóta sömu rétt- inda og bera sötrnt skyldur." Stjórnarskrárbreytingarnar. De Gaulle ræddi síðan um stjórn arskránbreytingarnar og kvað þær vera hugsaðar sem taAi til að toomast hj'á hinum „hlægiiegu og örlagaríku stjó'rnarkrepputn, þegar landið hefir sem leikið á þræði mitt í milli stefnuleysis borgaranna og. aðhlátur®- heimB- inis'. Nú yrðu Frakkar að skapa sér framtíð sína s-em traust nú- tímaþjóð, at'hafnasöm og ráðagóð, þjóð, sem heimurinn þarfinaðist. De Gaulle sagði, að ef þjóðin svar- aði tillögum sinum játandi, gæti ihainn fu'IIvisis'að hana utn, að áð- ur en árið væri liðið byggi hún við trausta E'tjómarhætti. Efnahagsmálin. Nú yrði að kom'a laindinu efm- Búnaöarfelag íslands tekur nú upp þá nýbreytni að efna yrðf bfö aldrcf gert.^Hann kvaðst til namskeiða 1 rúningi, aðallega til að kenna meðferð vél- viss um að sér heppnaðist þetta klippna og kynna fleiri nýjungar, sem miða að því að auð- ásamt stj'órn sinni og með hjálp velda rúning. Dagana 30. júní til 2. iúlí verða námskeið 1 ®llrar Þjóðarinnar. Allir vissu, að Borgarfirði og dagana 4.-6. júlí á starfssvæði Búnaöarsam- “srfkff'siem^rl hvemf tækirf bands atu illlands. að ná efnaha'gsliegu jafnvægi. Enn væri hægt að bjarga öl'Iu saman, éf útgjöld hins opinheria hæktkuðu ekki fr'á því sem nú væri, sagði de Gaulle. Guðmundur Jónsson ’!' : ? ’ . 5» « ' sveitinni. Efnisskráin verður höfð sem fjölbreyttust, flutt verk bæð bændum Námskeiðin eru haldin í sam- ráði við stjórnir búnaðarsamband anna, en kenmisxa í handklippingu og vélklippingu fer fram undir jeiðsögn m'anna, sem Búnaðarfélag islands hefir x-áðið til þeirra starfa. Ken'iiari í meðferð fjárins og Ih'andklipp'ingu verður Gunnar Valdimarsson bóndi í Teigi í Vopnafii’ði. Hann hefir lært þetta starf í Sköitlandi. Keninisilu í bei't- ingu og notkun rúningsvéia ann- aist Örnólfiur Örnóifsison, kennari á Iívanneyi’i og Steinþór Runólfs- son, Berustöðum í Holtum. Gert er ráð fyrii’, að hver þátt- takandi verði einn dag á náms- iskeiði. Nám's'keiðin verða á ýxins- um stöðum í (héruðum þeim, sem 'niefnd voru, svo að sern flestium og bændaefnium gefist hafa ekki haft .mannafla eða aðr- ar ástæður hafa valdið því, að af rúningi hefir ekki orðið. Sumir Framhald á 11. síðu -greið leið til þátttöku. Þeir, sem vilja komast á námskeiðin, eiga iað snúa sér beint til Biinaðai’sam- bands Borgarfjarðar og Búnaðar- sambands Suðurl'ands. Þátttaka er ófceypis og Búnaðarfél'ag íslands leggur til bæði handklippur og vélíklippur. Méð síauknum sauðfjárfjölda í Þorsteinn Hannesson eftir innlenda og erlenda höfunda, og við það xniðaða að sem flestír geti haft gagn og ánægjit af. m Vinsæl staifsemi. Jón Þórarinsson skýrði svo frá að áður hefði h'ljómsveitin leikið á 20 stöðum á landinu. Bætast nú 7 við, og *eru allar líkur á að í haust verði komist upp í 30 staði. Ferðir landinu, jafnframt og fólki fækkar sem þessar eru bæði dýrar og erf- í sveitum, er auðsæ og eðlileg þörf iðar. en engu að síður veigamiklar á þvi að leita nýri-a aðferða er auð- í starfi hlj ómsveitarinnar til þess velda mættu st’örfin við hirðingu að hún fái borið nafn með rentu. og m'eðferð fjárfns. Þetta á við um Hefir verið lagt mikið kapp á öll þau sfiörf er snerta ræktun og þetta htutverk hennar síðari ár. hirðingu fjár, rúningu ekk:i síður fi|| Jón hætti því við að nær undan- en önnur verk. Undanfarin ár hafa §|1 tekningarla'ust hefði hljómsveit- stundum verið nokkur brögð að inni verið sérlega vel tekið, og á- því, að fé hefir gengið í tveim reif i heyrendur sem ekki hefðu áður um sumarliaingt, þ. e. a. s. bændurl Bóndi heitir vélklippum við rúningu, börn horfa hugfangin a.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.