Alþýðublaðið - 09.09.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.09.1927, Blaðsíða 3
ÁLp \ t)UöL.A±)ltj( 3 Útboð. Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa viðbótarbyggingu við fjósið á Vífilstöðum, vitji uppdrátta og útboðslýs- ingar á teiknistofu húsameistara ríkisins. Tilboð verða opnuð kl. 1 Vs e. h. pann 13. p. m. Reykjavik, 8. sept. 1927. GiiHjén Samúelsson. Bensdorp & Co. Nú höfum við aftur fyrirliggjandi frá pessu á- ---------------- gæta firma ------- Cacao í pökkum og lausri vigt. Oiöcolade, Fin Vanille M 5, í rauðu pökk- ------------------ unum. ------- j& heðni að höfði póstmeistara1', en orð pessi eru niðrandi og ill- girnisieg og ber vður pví að taka bau aftur og biðja fyrirgefningar á þeim. inn í þenna skæting yðar tii séra Sigurðar skjótið j>ér svo langri tilvísunarsetningu, par sem þér fullyrðið, að sóknarböm Sig- urðar séu „að fá sig fullsadda af andlega fóðrinu hjá honum“ og þér hirðið ekki einu sinni um að styðja það hinni iævíslegu rökstuðningu rógberans: „talið er“. Með „andlegu fóðri" Sigurð- ar hygg ég, að þér eigið við prestsstarf hans, og get ég ekki skilið þetta orðalag öðru„vísi en svo, að þér teljdð Sigurð rækja köllun sina illa og vera ófæran tál preststarfa, og að söfnuðir hans séu yður samdóma um þetta. Mér er nú nær að halda, að þér hafið litla kynningu af því, hvern- ig séra Sigurður rækir prests- starfið; ekki fæ ég heldur,skil- jð, að þér hafið getað rannsakað huga hvers einstaks af sóknar- börnum hans svo vel, að þér get- jð um það borið, hvert álit þau ihafa á því máli. Ég hygg þvi, að þér berið hér fram fullyrðingu, sem þér getið ekki sannað, til þess eins að mannskemma séra Sigurð og' rýra álit hans hjá góð- um mönnum. Nú veit ég ekki frekar en ég hygg yður vita hug sóknarbama séra Sigurðar tdl hans sem prests. En enda þótt þau bæru illan hug til hans, þá er það út af fyxir sig engin sönnun þess, að hann ræki ekki köilun Sína ágætlega og með áhuga og vandlætingu hins unga óspilta, kristna manns, því að álit safnaðar er að litlu hafandi sem mælikvaTði á starf prestsins; marga svíður sannleik- urinn, og í annan stað hafið þér eflaust heyrt þá ásökun á suma presta, að þeir taii eins og hver vill heyra, en ekki eftir sannfær- ingu sinni, og þyki þvi ágætir. — En nú vill svo til, að ég hefi lesið margar ræður séra Sigurð- ar. Ég þykist að nokkru dómbær á þessa hluti, og þykja mér ræður hans afburðasnjallar, svo sem ég átti von á hjá jafn-góðum, gáfuð- um og mælskum manni.. Þegar séra Sigurður var hér í surnar, messaði hann í Bessastaðakirkju. Ég var þar ekki, en svo hafa sagt mér ýmsir þeir, er þar voru, að honum hafi farist messugerð prýðilega.. Get ég tilnefnt yður þessa menn, ef þér viljið. Sjáið þér nú ekki, herra rit- stjóri! að illgimisleg er hin fyrri upp logna fullyrðing yðar, þar sem þér teljið séra Sigurð hafa beitt póstmeistaxa bragðvísj, en enn svívirðilegri er hin síðari upp logna ful'yrðing, að séra Sigurður ræki svo iila köliun sína, að söfnuður hans hafi orðið honum fráhverfir? Finst yður ekki iúa- legt að staðhæfa slíka hluti án þess að gera tilraun til að rök- styðja þá? Finst yður ekki djöfui- legt að reyna að læða út mann- skemmingum á manni, sem héfir helgað lif sitt þeirri köllun að þroska siðgæði manna ? Hvaða gagn vinnið þér póstflutningum á Breiðafirði með slíku? Finst yð- ur ekki, að síðustu 8 línumar í greininni hefðu betur aldrei á prent komjð? Vinsamlegast. 5. sept. 1927. Einar Magnússon cand. theol. Alþýðublaðið hefir ekki viijað synja guðifræðikandídatinum um rúm til að bera hönd fyrir höf- uð námsbróður sínum, þótt óþart- lega miklar skammir séu í „at- hugasemd“ hans um ritstjórann, en hann er nú farinn að venjast slíku, svo að hann telur sér ékki ástæðu til að „æðrast þótt inn komi sjór“ á þá lund. Lesendur sjá, að guðfræðikandídatinum muni ekki verða lítið úr heilögum ritningum til útleggingar, úr þvi áð honum verður svona mikið úr fáeinum línum í blaðgrein. „At- hugasemdin" staðfestir annars frá- sögu blaðsins um afskifti Flat- eyjarprestsins af málinu, þótt með öðru orðalagi sé. Tii samanburðar við ummælin um „andlega fóðrið" hjá Fiateyjarprestinum má mhma á söguna um bóndann, sem bjó við svo góða veiði, að hann hafði silung daglega til matar. Til hans fékst svo ekki fólk upp á annað en að' annar hver dagur væri undan þeginn silungs-matnum, og þykir þó fiestum silungur góður. ErlerasS simskeyti. Khöfn, FB., 8. sept. Smáþjóðirnar i Þjóðabanda- laginu og friðarmálin. Frá Genf er símað: Vegna ’hinn- ar gömlu óánægju smáþjóðanna yfir þvi, að aðalmálin, sem Þjóða- biandalagið tekur tii meðferðar, séu útkljáð á fundum, s:>m stór- veldin ein ■ hafi fuiltrúa á, hefir Blockiand, fulltrúi Hollands, haf- ið umræður á þingi Þjóðabanda- lagsins um tryggingu friðarins í Evrqpu. Leggur hann til, að til- lögur þær, sem fram voru bornar í Genf 1926 um öryggissamninga, skyldugerðardóma og afvopnun, verði teknar til athugunar og um- ræðu á ný, Ailantshafsflugslys enn. Frá Lundúmim er símað: Skip í Atiantshafi hafa fengi'ð loftskeyti frá Bertaud [sem kallaður var Tsertaud í skeytinu]. Bað hann um hjálp. Skipin ledtuðu árangurslaust að flugvélinni, sem vafalaust hef- ir farist. Khöfn, FB., 9. sept. Og enn Atlantshaísflug. Frá Lundúnum er símað: Kana- disku flugmennirnir Tally og McGall eru flognir af stað frá Newfoundland til Lundúna. Brezkur verkalýður heldur þing Frá Lundúnum er símað: Árs- þ|ng bierkra verk’ýðsfélaga stend- EIMSKIPAFJELAG unnmui' 'IIUIIIIIIU „Gullfoss44 fer héðan í kvöld kl. 8 til útlanda. „Esja“ fer héðan á þriðjudag 13. september kl. 10 árdegis vestur og norður um land. Vörur afhendist á morg- un (laugardag), og far- seðlar sækist á morgun. ur yfir í Edinborg. Aðalráðið leggur til, að brezk verkalýðsfé- lög slíti sambandi við þriðja al- þjóðasambandið. [Einhver mis- skilningur hlýtur að hafa slæðst Snn í skeytíð, því að brezk verk- lýðsfélög hala aldrei veriðísam- bandi við þriðja alþjóðasamband- ið.] Lögfræðingafnnduriim hófst í dag ki. 11 árdegis í neðri deiidar sal aiþingis. Meginþorri þeirra rúmlega 80 lagamanna, sem heimili eíga hér í bænum, sæikja fundinn, en að eins fáir af þeim, er heima eiga utan Reykjavíkur. Dagskiá fundarins: 1. Samvinna íslenzkra lagamanna. 2. Starfskjör lögfræðilegra emb- ættis- og sýsiunar-manna. 3. Fangelsismálefni landsins. 4. Endurskoðun löggjafarinnar um réttarfar einkamála. 5. Endurskoðun hegningarlaganna. 6. Samning íslenzkrar lögbókar. Þessi fundur er stéttarfundur lagamanna lands vors. Eins og dagskráin ber með sér, ætla þeir að ræða um betri samvinnu inn- an stéttarinnar. Allar stéttir sjá, að samtök eru vaid.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.