Alþýðublaðið - 09.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.09.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ íslendingar 13 íslendingar jj| íslendingar styðja íslenzkan iðnað. flytja vörur sínar á íslenzkum skipum. sjó- og bruna-tryggja hjá Sjóvátryggingafélagi íslands iii iiii 111! IIBI j filýkcsiið j i i i i ITvisttauið marg- práða, hentugt í kjóla, svuntur, j sængurver og m. fl. Verðið hvergi lægra. Matthildur Björnsdóttir, I Laugavegi 23. Jón S. Bergmaim skáld. í morgun kl. 6 lézt' í sjúkra- húsinu í Landakoti alpýðuskáld- ið alkunna, Jón S. Bergmann. Hann var búinn að liggja veikur á þriðja mánuð. Hans verður nán- ar getið síðar. ©g w©fsSsi)M. 190 ár eru í dag, síðan ítaiski Iækn- irinn Galvani fæddist. Hann var kennari við háskólann í Bologna á ítalíu. Við Gaivani er Galvani- straumurinn eða Galvanstraumur- inn kendur, rafmagnsstraumur, sem leiddur er milli koparpiötu og zinkplötu, sem látnar eru standa í saltsýrubiönduðu, vatni. Galvani lagði grundvöllinn að at- hugunum i afmagnsfræðinga á straumi þessum. Knattspyrnumóti 2. aldursflokks lauk pannig í gærkveidi, að ,,Valur“ vann sigur á „K. Rskoraði 3 mörk, en „K. R.“ 2. Þar með vann „Va!ur“ mótið. Af sildveiðum kom í gær gufubáturinn „Ásta‘“. Aflaði hann rúml. 6 þúsund tn. síldar. Einnig kom vé'arskútan „Víkingur". Hafði hún fengiö tæp 4 þúsund mál í sumar. Nokkrir vélbátar komu einnig af síldveið- 'um í gær, í nótt og í dag. Marsvínaveiði. Nœturiæknir er í nótt Jón Hj. Sigurðsson, Laugavegi 40, sími 179. Landsverzlunin. Forstöðu hennar mun Magnús Kristjánsson fjármálaráðherra hafa áfram til næstu áramóta, en ekki taka sérstök laiín fyrir það starf. Útvarpið í kvöld. Kl. 7: Veðurskeyti. Kl. 7 og 10 mín: Barnasögur. Kl. 7Vs: Upp- lestur (Reinh. Richter). Kl. 8: Fiðluleikur (G. Takács). Kl. 8>,4: Fyrirlestur um fegurð (Grétar Feiis). Kl. 9: Tímamerki og „grammöfónmúsík". St. Skjaldbreið. Fundur í kvöld kl. 8| :a. Félagar beðnir að fjölmenna, því að mik- ilsvaröandi mál eru á dagskrá. Þenna dag árið 1828 fæddist Leo Tolstoj. Sumir telja hann þó fæddan 28. ágúst. Togararnir. „Draupnir" kom af veiðum í gær mcð 800 kassa ísfiskjar. „Hannes. ráðherra" kom í nótt með 155 tunnur lifrar, „Skúli fógeti‘“ í morgun með um 115 tn. lifrar og „Geir“ með 700 kassa ísfiskjar. „GuHtoppur" fékk 145 tn. lifrar. },,Ari“ og „Tryggvi gamli“ fóru báðir á ísfiskveiðar í gær. I fyrra dag fengu Hellissands- verjar óvenjulegan veiðifeng. Voru það um eða yfir 300 mar- svín, sem þeim heppnaðist að reka á land, líkt og títt er í Færeyj- um. Er verið að slátra hvöiunum í gær og í dag. Veður hefir verið. ágætt þar og því gott til þeirra athafna. Verða mars.vín flutt hing- að þaðan að vestan, ef kaupend- ur fást. Tekur Sigbjörn Ármann kaupmaður á móti kauptilboðum á þeim hér í Reykjavík. — Fiski hefir verið allgott. undaníarið og talsverð smokkfisksveiði. (Eftir símtali.) Mjög sjaldgæft er, að marsvín hafi náðst hér við land. Siðast er svo talið, að mar- svín hafi rekið í Njarðvíkum um 1880, en þeim, sem ókunnir eru hvölum, gengur oft illa að greina þau frá höfrungum. Hins veg- ar er það eingöngu „Morgun- blaðshva'afræði", að rengi sé á marsvínum. Þau lifa einkum á 'smokk’fiskum, og hafa þau að þessu sinni elt kolkrabbana upp að ströndinni. Marsvínakjöt er ágætt til matar. Má bæði gera . úr því „buff“, steykja þa’ð, sjóða nýtt, reykt eða saltað. Wolfi o,g Klasen prófessor fóru utan í gærkveldi. í gær endurtóku þeir barnahljómieikana. Hefir undra- barnið veitt mörgum Reykvíkinga ánægju- og lyftingar-stund með tónsnilli einni. Austurferðir frá 2WT' verzL Vaðnes Til Torfastaða máxiudaga og föstudaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum daginn eftir kl. 10 árd. l$|örn SL Jésisseii, 1 - Sími 228. - - Sími 1852 - 1 Marmari á servanta og náttborð fyrirliggjandi. SJtvega manoara tii húsabygginga. Ludvig Storr, Sími 333. „Austra“strandið. „Kári“ fór í morgun á strand- staðinn og hélt þaðan áleiðis til Hvammstanga. Munu skipverjarn- ir af „Austra“ vera enn í „Kára“. Lítil likindi eru talin til þess, aðt unt verði að ná „Austra" út aftur. Skipairéttir. „Esja“ kom í gær vestan um land úr hringferð. „Nova“ fór héð- an í fyrra dag norður um land ti! Noregs, og „JLyra“ fór síðdegis í gær til Noregs. Þórarinn Jónsson, verkamaðurinn, sem féll niður i búlkarúm á ,,Viliemoes“ um dag- ínn, var allhress í gær, og líður honum nú yel eftir vonum. Mr. Jinarajadasa, varaforseti Guðspekifélagsins, fór héðan með „Botníu" í fyrra kvöld. Var hann mjög ánægður yfir komu sinni hingað. Veðrið. Hiti 11—5 stig. Austlæg átt. Hvassviðri í Vestmannaeyjum. Annars staðar víðast hægt veður og logn hér í Reykjavík. Víðast þurt veður. Djúp loftvægislægð yfir Norðursjónum og önnur minni suður af Vestmannaeýjum. Útlit: Austlæg átt áfram, sums staðar allhvöss á AusturJandi og Suðvesturlandi austan Reykjaness. Víðast þurt veður. Veiði. „Mgbl.“ þykist heldur en ekki hafa veitt vel í gær. Það hefir sem sé náð í andbanning, sem er útlendingur í tilbót. Það hefir því tvöfalda ástæðu tíl að flaðra ut- an um liann og dilla rófunni, enda svíkst það ekki um það. KEGBfHLÍFAR ódýrastar c mim p Bestu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Wiliard hefir 25 ára reynslu. Willard smíðar geyma fyr- ir alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið {iað bezta, -kaupið Willard. Fást hjá Eiríki Hiartarsyni,LauBav. 20 B, Klapparstígsmegin. Rjómi fæst alian daginn í AJ- þýðubrauðgerðinn. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Munið eftir hinu fjölbreitta úrvali af veggmyndnm is- lenzkum og útlendum. Skipa- myndir og fl. Sporöskjurammar. Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Kveikja ber Smídud kjöt- og slátur-ílát og gert við gömul. Freyjugötu 25 B. Duglecjur bókciseljari óskast til að selja nýja Ijóðabók. Góð sölu- laun. A. v. á. Það er ekki á hverjum degi, sem hnífur þess lendir í slíkum bita, Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.