Alþýðublaðið - 10.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.09.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefitt út af Alþýdnflokknirai 1927. Laugardaginn 10. september 210. tölublað. GAMLA BÍO Sfúlkan frá Vermalandi eftir skáldsögu Henning von Melsted. Sænsk kvikmynd i 6 þáttum, sérstök í sinni röð meðal sænskra kvikmynda, þar sem er um alvarlegt efni að ræða, og samt fer vel. Aðalhlutverk leikur: Vera Sehmiterlöw. Kaupið Alþýðublaðið! amssEeio i s • r imi og nuddlækniiigiim. Fáist nægilega margir nemeridur, hefi ég áformað að byrja námsskeið í sjúkraleikfimi og nuddlækningum þ. 1. ri'óv. n. k. Náms- skeið petta verður nákvæmlega sniðið eftir sams-konar námsskeiðum i Danmörku og Svíþjóð. Námstíminn verður 15 mánuðir. Nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum. Úmsókharfrestur er til 15. október n. k. Reykj'avik, 9. sept. 1927. Jón Kristjánsson. læknir. , NÝJA BIO Charleston^ æðið. Skemtilegur gamanleikur í 7 þáttum. Leikinn af: Regináld Denny og Laura la Plante. Um pessa mynd rn'un fljót- lega spyriast manh frámanni, að hún sé skemtiíegasta mynd, sem Iengi hafi sést. MIGNOT&deBLOCK Eindmö™ Stærsta vindlaverksmiðja Hollands, býr til beztu hollenzku vindlana, svo sem: Fantasia, — Perfectos, — Fleur de Paris, Reinitas, — Jón Sigurðsson, — Fleiir de Luxe, Polar, — Cabínet — o. f 1. — o. fl. " r '' •*' "•' Tóbaksverzlun Islands h.f. Manchester. Nýkomnar vornr. ¥erðiö mjiSg íágt. Xáputau, ull og velour. Kjólatau, fjölbreytt úrval. Peysufataklæði, Chásmier-sjöl, einföld og tvöföld með silkikögri. Tvöföldu ', sjölin kosta að eins kr. 50,00. Laugavegi 40. Simi 894. Tilböð óskast i að fiytja mjóik úr Mið- neshreppi frá 1. öktóber. Chevrolet-. vöruflutningabifreið til sölu. Tilboð sendist fyrir 15. p. m.til Iljartar B. Helgasonar, filðpp, Míðnesi. Sæisskir Nýkomið: i Bréfsefni í kössum og umslög- um, Hillupappír i rúllum (10 mtr.), Pappírslaufabörðar fram,- an á búrhillur. Smá pappírsdúk- ar á föt, diska og bakka. Kriplur pappír í miklu litarúrvali, Papp- irsdreglar. Pappírsdúkar, marg- ar nýjar tegundir." Regn- og Bykf rakbar Vðndnð vinna. Fallegt snið. Sanngjarrit vérð. kíæðskeri, Aðalstræti 8. Heilræði eltir Henrik Lund fást við Grjindarstig 17 og í bókabúð- uni; góð tœkifærisgjöf og ódýr. -? Munið ódýrasta dilkakjötið í bærium Spikfétt og nýslátrað. Mikil verðlækknri eun. Verzl. Fíilinn, Laugavegi 79. Simí 1551. Nokkrar hálftunnur af fyrsta flokks spaðhöggnu dilkakjöti seljum við á komandi hausti. — Tunnurnar vigta 50 kílö nettó. Tökutn á möti jtöntunum strax. I. Brynjóltsson & Kvaran. Símar: 890 og 949. Útsala á regnfrökkum. Það, sem eftir er af régnfrökkum, selst með verksmiðjuverði Bláir frakkar (bezti liturinn fyrir veturinri), meðalstærðir og par yfir, seljast með sérstaklega1 lágu verðt. Komið o"g gerið beztu frakkakaupin í elztu klæðaverzlun íslands. H. Andersen & Sön, ¦ , Aðalstræti 16. Bezt að auglýsaí Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.