Tíminn - 21.08.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.08.1958, Blaðsíða 11
11 T í MIN N, fimmtudaginn 21. ágúst 1958. Fintmftidagur 21« ágúsi Saiómort. 233. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 19,15. Ár- degísftæði kl. 8,55. Naeturvarifa er í Vesturbæjar Apóteki. 678 Lárétt: 1. fiúsdýr, 6. fijót, R. ógæfs 10. naum, 12. fornafn, 13. fangamark 14. greinir, 16. þræll, 17. vesímenn. 10. tramp. Lóðréft: 2..orká, 3. félag, 4. glaSvær, 5. aiidúð, .7. lengdarmál, 9. ar'ða, li. heiðúr, 15, 'bæjárnafn, (þí), 16. haf, 18. guð. Lausn á krossgátu nr. 677. Lárétt: 1. djorf, 6. ólu, 8. afl, 10, tjá, 12.. Bfift, 13. ól„ 14. pna, 16. am, 17. gey, 19. daðrá. Lóðrétt: 2. jóT, 3. 51, 4. Rut, 5. hamua: 7. fállVia, 9. frú, 11. Jóa, 15. aga, 16. líyr. 18. eð. Otto Ernst Hasse er þýzkur kvik- myndaleikari, fæddur í Poznan. — Hann cro'.-v á leiklistarskóla Max Reinhardt í Berlín. Var í þýzka flug- hérnum í striðinu. Byrjaði aftur að leika árið 1945 og vakti athygli á sér í Hebbelleikhúsinu i Berlín. Hann hef- ir sézt á tjaldinu síðan 1940, en „sló í gegn" ineu leik sínum í myndinni „Berlinar Ballade“ (1948) og svo aft ur í myndinni Canaris (1954). Um þessar mundir sýuir Gamla Bíó ein- mitt myndina Canaris og er íeikur hans í þeirri mynd mjög rómaður af kvikmyndagagnrýnendum dagblað anna hér. Siðan 1941 hefir hann leikið í 27 kvikmyndum. — Síðasta myndin sem hann liéfir leikið t néfn ist „Der Arzt von Stalingrad" og var I hún kvikmynduð á þessu ári. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp, 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni". 15.00 Miðdegisútvárp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfrégnir. 19.30 Tónlerkar: FTarmómka. Í9.40 Auglýsingar. - 20.00 Pfréttir. 20.30 „Byssa og Svaði“, ferðaþáttur að nórðan. Sígurðúr Jónsson - - frá Brún. 20.50 Tónleikar (plötur), Sónata í a- moll fyrir selló og píanó eftir Schubert. 21.10 TJþplestur: Guiinar Dal skáld • les úr .þýðingii sinnl á „Spá- : manniáunv'. 21.30'Tónleikar: Kör ög hljómsveit Raúða hersins syngur og ieikur 21.45 Samtalsþáttur: Störf sveitaæsk- unnar. fyi’r og nú. 22(00-Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörður“ eftir John Dickson Carr. 22.30 Lög- af lé.ttu tagi.lplötur). 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgúnút'várp.-, 10.10 VeðUrfr'egnir. 12.00 Hádegisúfvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.3Ö'og 19.25 Vcðurfrcgnir. 19.30 Tónleikar: Létt lög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Sólkonungur Egypta- lands. Grétar Fells rithöfundur. 20.55 fslenzk tónlist: Tónverk eftir -g.im Helgason (pl.). 21.30 Útvarpssagan: ,,Konan frá And ros“, eftir Thornton Wilder I. (Magnús Á. Árnason listmálari) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Næturvörður efl- ir John Dickson Carr. 22.80 Frú tónlistarhátíðinni í Björg- vin sl. vor. 23.10 Dagskráriok, Ferðafélag Islands In'jár iy2 dags fer'ðir um næstu helgi: í Þörsmöi'k, í Landmannalaug- ar, um Kjalveg til Hveravalla og Ketli’ngafjalla. Pennavinur. Ungur Japani hefir skrifað blaðinu bréf og biður það, að útvega sér ein hvern pennavin héi'.á íslandi. Hann er 16 ára gamall og áhugamál hans eru kvikmyndir, íþróttir, frímerkja- söfnun og lestur. Heimilisfang hans og náfn e.r: Shózoh Kikuclii, 26 Kata- gislii, Marumori-Cho, Igu-Gun, Miy- agi -Ken, Japan, — Vonandi vill' ein- hver svara þessum pilti og skrifast á við liann. Hapn ritar á ensku. í dag er Þórhallur Danielsson, fyrr um kaupmaður í Hornafirði, 85 ára. Hann er nú staddur á Siglufirði, hjá Daníel syni sínum. Nýlega opinberuðu trúlofun slna, ungfrú Haila Daníelsdóttir, Mýravegi 124, Akureyri og Jón Ásbjörnsson, starfsmaður við Veðurstotfuna á Reykjavíkurflugvelli til heimilis að Nýlendugötu 29. Leiðrétting í blaðinu í gær varð smá skekkja í frétt frá Póst- og símamálastjórn- inni. Nafn þess er teiiknaði frímerk-ið á að vera Hali'dór Pétursson, en ekki Stefán Jónsson, eins og sagt var. — Takið þessu bara rólega frú Wade. Hvað voruð þér að segja? Vill Margrét gerast meðlimur í nektarnýlendunni hans Ðenna? — Ha-a, NEKTARNÝLENDA??? Vinniíigur í happdrætti Framsóknarflokks Þessi Laundromat þvottavél kostar um 13500 krónur. Sá sem á miða í happdrætti Framsóknarflokksins getur hins vegar ei eignast hana fyr- ir aðeins 20 krónur. Dragið ekki að kaupa miða. Skrifstofa happdrætt- isins er á Fríkirkjuvegi 7. Sími 1 9285. 22.dagur „Aðéins hinn mikli Ialah ræðui’ yfir lífi og limum manna þessara,“ segir foringinn alvarlega. „Þu skalt foyna að endurtaka þetta við hann sjálfan. Fylgið mér strax!“ „Eg keiú, þegar mér bezt hentar“, segir Ragnar og lætur sér hvergi bregða. En hann íætur samt menn sína binda þá félaga á höndum og fótum og síðan heldur hersingin af stað til Ialáh. Svein er öskuvondur en Eiríkur er djúpt hugsandi. Ilann gerir sér það Ijóst að Ragnar er í þjónustu Ialahs. Vill Ragnar hjálpa þeim eða hefir hann í hyggju að aflienda þá Ialah?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.