Alþýðublaðið - 10.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.09.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ laun í spjótkasti. í kappglímunni vann fyrstu ver'ðlaun Sigurður Þorsteinsson stýrimaður frá Hali- fax (ættaður frá Langholti í Flóa). Segir svo í Lögbergi um glímuna: „Þeim, er íslenzkri líkamsment unna, mun seint úr minni líða glíman, sem fram fór á IsJend- ingadeginum í Winnipeg. Hvíldi yfir henni drengskaparblær forn- íslenzkrar hreysti." Eggjar hlaðið Vestur-lslendinga lögeggjan að vinna fyrstu verðlaun fyrir glimu á Þingvöllum 1930. Uif/ni daginn og veginsi. Næturlæknir er í nótt Daníel Fje'dsted, Lækj- argötu 2, sími 272, (í stað Matt- híasar Einarssonar), og aðra nótt Clafur Þor^teinsson, Skólabrú 2, sími 181. Sunnudagslæknir er á mörguri Matthías Einars- son, Kirkjustræti 10, sími 139, héimasími í Höfða 1339. Næturvörður er r.æstu viku í lyfjabúð Lauga- vegar. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. T-'U í kvöld og annað kvöld, en næstu kvöld þar á eftir kl. 7i/2. Útvarpið í kvöld. ■ Kl. 7: Veðurskeyti. Kl. 7 og 10 mín.: Upplestur (Reinh. Richter). Kl. 7 og 40 mín.: Fiðluleikur (P. '0. Bernburg). Kl. 8 og 10 min.: Samleikur á piano og harmonium (Emil Thoroddsen og Loftur Guð- mundsson). Kl. 8 og 40 mín.: Upp- lestur. Kl. 9 og 10 mín.: Endur- varp. Guðspekifélagið. Kl. 7-r-9 í kvö’d verður. Guð- spekihúsið opið, og verða par til sýnis myndir þær, sem teknar / voru 7. þ. m., svo aö féíagsmönn-, urn gefist k'ostur á að panta eftir þeam. Listaverkasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1—3. Útvarpið á morgun. KI. II árd.: Guðsþjónusta frá dómkirlýunni (séra Friðrik Hall- grímsson). Kl. 12 og 15 mín.: Veðurskeyti og fréttir. Kl. 4 síðd.: Þríspil („Trio“)-hljómleikar (út- varps-„tríóið“: Emil Thoroddsen, Þórarinn Guðmundsson, Aksel Wold). KI.5: Guðsþjónusta frá frí- kirkjunni (Haraldur próf. Níels- son). Kl. 6 og 15 mín.: Barnagam- an. Kl. 7: Veðurskeyti. Kl. 7 og 10 mín.: Uppiestur (Sig. Skúlason, mag.). Kl. 7 og 40. mín.: Einsöng- ur (Ásta Jós :fsdóttlr). Kl. 8 og 10 mín.: Éinsöngur (St fán Guð- mundsson). Kl. 8 og 40 mín.: Pi- ánoleikur (Emil Thoroddsen). Kl. 9: Tímamerki. Kl. 9.og 2 mín.: Upp'estur (Reinh. Richter). KI. 9(4: Hljóðfærasláttur frá.kaffihúsi Rosenbergs. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson. I fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sig- urðsson. I Landakotskirkju og Spit- alakirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa og 'kl. 6 e. m. guðs- pjónusta með predikun. — I Sjó- mannastojunni kl. 6 e. m. guðs- | þjónusta. Allir velkomnir. 1 Hjálp- ræðishernum kl. 11 f. m. og 8'/a e.‘ m. samkomur og kl. 2 'sunnu- dagaskóli. Jarðarför Sveins Aubunssonar, fyrr v. bæjarfulltrúa ’f Hafnaríirði, fór, fram þar i gær. Var hún mjög fjölmenn. Auk Hafnfirðlnga voru margir Reykvíkingar viðstaddir. Séra Árni Björnsson flutti hús- kveðju. Síðan vpr kistan borin í G.-T.-húsið. Fylgdi stúkan „Dan- íelsher" undir fápa reglunnar og búin einkennum. í G.-T.-húsinu talaði séra Árni Sigurðsson frí- kirkjuprestur. Síðan var kistan borin í þjóðkirkjuna og talaði séra Árni Björnsson þar. Sam- bándsstjórn Aiþýðufiokksins bar kistuna úf úr kirkjunni. Fór jarð- aiförin hið virðu'egasta tram. Börn, sem unnu í skólagarðinum í vor, eru beðin að vera þar til staðar kl. 11 í fyrra málið. Þau ntega bjóöa leiksýstkinum. sínum með sér, Afmæli. Danska skáldið og rithöfundur- jnn Jeppe Aakjær er 61 árs’ í dag. Hann er eindreginn jafnaöar- maðu. Á niorgun eru 218 ár, sfðan blöðugasta orrustan í spænska erfðastríðinu, sem Englendingar, Þjóðverjar ög HoIIendingar háðu við Frakka, þegar Lúövík 14. hafði komið Spáni untlir Filippus, sonarson sjnn. Orrusta þessi var háð við Malp'aquet, smábæ á Norður- Frakklandi, nálægt landamærum Belgíu, skamt frá Mons. Þar féllu menn tugurn þúsunda saman, en valdháfarnir skeyttu því lítt og möttu mei:a keppnina um kóngs- sætjð á Spáni en líf hermannanna. Næturlæknaskrá sú,, er pr'entuð var í „Vísi“ í sumar, er röng, það sem eftir er af þ '-ssum mánuði. Togararnir. „Geir“ för til Engiands í gær með afann, en „Hannes ráðherra'" og „Gulltoppur" aftur á vsiðár. Skipafréttir. ,,Gul]foss“ fór utan í gærkveldi. Kvöldskóli Ríkarðs Jónssónar fyrir hag- íeiksmenn og hannyrðakonur á öllurn aldri byrjar snemma í októ- þer. Kent er: Fríhendisteikning, mótun og útskurður (íslenzkur stíll). Skólinn er í Lækjargötu 6A, Kími- 2020. Slys. Gömul kona varð í gær fyrir reiðhjóli á götu hér í borginni og meiddist eitthvað. Sjónarvottar töldu óhapp valdið hafa, án þess að hjólreiðarmanninum yrði urn kent. Lúðrasveitin leikur á Austurvelli _annað kvöld kl. Veðrið. Hiti 10 3 stig. Hægt og þurt veður.. Grunn loftvægis'ægð vest- ur af Skotlandi, en hæð yfir Grænlandshafi. Otlit: Viðast hægt veður og úrkomulaust, nema regn- skúrir sums staðar á Austurlandi. 1 i „Austra“-strandið. Togarinn „Kári“ flutti skipverj- ana af „Austra" til Flateyrar vdð önundarfjörð. „Austri" er nú orð- inn btotinn mjög. Búnaðarfélag íslands tilkynnir KB. 8. þ. m.: Umsókn- arfrestur um rá'ðunautsstöðuna hjá Búnaðarfélagi íslands var út- runnirn 1. þ. m. Umsækjendur \roru: Pálí' Zóphóníasson, skóla- stjóri á Hólum, Einar B. Guð- mundsson, böndi á Hraunum í Fljótum, Stringrímur Steinþórs- son, kennari á Hvanneyri, Gunnar Árnasón, búfræðikandídat. í Reyk'avík, Hallgrímur Þorbergs- son, fjárræktarfræðingur, Hall- dórsstö'ðum í S.-Þingeyjarsýslu, Jón „ Sigtryggsson, bóndi, frá Frainnesi í Skagafirði, Lúðvík JóríSson, búnaðavkandidat í Reykjavík og Guðmundur P. Ás- mundsson, fjárræktarfræðingur frá Svínhóli í Da'asýslu. Stjórn- arnefndin hefir á fúndi í dag á- 'kveðið að ráð'a Pál Zóphóníasson ráðunaut félagsins í nautgrijia- og sáuðfjár-rækt frá 1. jíiní næsta ár. Brasknáttúran é'" runnin „Mgbl.“ svo í skrokk, því að um sál er ekki að ta’a í slíkri skepnu , að það getur. ekki skilið, að neinn leggi góðu málefni lið árí þess að ætla sér endurgjald fyrir. Sér' er nú hver siðfræðin(!). Hve varasamt er að leggja trúnað á skrif „Mgbl.“, hefir „V|sir‘‘ fengið að reyna í gær. Hann hefir upp söluverð á rengi af marsvínum. Skyldi „Mgbl." ekki bráðum skýra frá, hve langur sporður sé á sum- um köttum eða hve margir hðfar séu á hrafnínum? En þá varar „Vísir" sig líklega á aö fára eftir I onum. I KVENKEGNKAPUR nýkomnaii. VÖRUHUSIB. utan húss og ihnan. Komið oí| senijiö. Löguð málning fyrir þá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B — Simi 830. Austurferðir frá I^T verzl. Vaðnes Til Torfastaða mánudaga og föstudaga frá Rvlk kl. 10 árd. og frá Torfastöðum daginn eftir kl. 10 árd. Bjorn Bl. Jónsson. — Sími 228. — , — Sími 1852 — Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smápTentun, sími 2170. Otsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er ,á Vesturgötu 50 A. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Smíðud kjöt- og slátur-ílát og gert við gömul. Freyjugötu 25 B. Gengi erlendra mynta íjdag: Sterlingspund...........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,94 100 kr. sænskar .... — 122,43 100 kr. norskar .... — 120,11 Dollar..................— 4,56 100 frankar franskir. . . — 18,05 100 gyllini hollenzk . . 182,91 100 gullmhrk Dýzk. . . — 108,46 Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.