Alþýðublaðið - 12.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefift út af Alþýduflokknum Keisarinn í Portúgallíu. Sjónleikur í 7 þáttum eftir Selmu Lagerlör, útbúinn fýrir fcvikmynd af Victor Sjöslröm. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, Norma Shearer, Clarie Me. Dowell. Keisarinn í Portúgall- ísi er ein af beztu skáldsög- urii Selmu Lagerlöv. Victor Sjoström er öll- um kunnur sem einn af beztu kvikmyndameisturum, sem til eru. Nöfn leikenda eru fyrir löngu orðin pekt hér úr mörgum hinna beztu mynda, sem hér hafa verið sýndar. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Stórkostlegt úrval af ódýrri Glervðru og íAsáhðldum kornu með siðustu skipum í Verzlunina EPINBORG Kaffi-, Súkkulaði-, Mokká- og Morgun-stell, nyjar, fallegar gerðir, sem aldreí hafa sést hér áður. Matarstell, Þvotta- stell. Skrautpottar og Vasar. Bollabakkar á 0,75. Vasaklúta- möppur. Barnastóiar. Taukörfur. Svefnherbergiskörfur stór- ar á 13,80. Brúnar leirkrukkur. Ferðatöskur og Kistur. Gólf- teppi á 5,50. Skólatöskur. Stórkostlegt úrval af tækifærisgjöfum. ALLIM I EDINBORG! Þar gerast betri kaup en á nokkurri útsölu. i Charlesion- æðið* Skemtilegur gamanleikur í 7 páttum. Leikinn , af: Reginald Denny og Laura la Plante. Um pessa mynd mun fjjót- lega spyrjast mann frá manni, að hún sé skemtilegasta mynd, sem lengi hafi sést. SM i siðasta sinn. m Fæol geta nokkrir meun fengið í prí- « vat-húsi. A. v. á. Kaupio Alþýðublaðio! Jarðarfiir föönr og tengdafö*ður okkar, >órólfs Jóeis- sonar, fer fram frá dónikirkjunni f»riðjudaginn 13 p. m. og hefst kl. 1 e. h. frá heimili hins látna, Lantbastöðum á Seltjarnarnesi. Bðrn'og tengdabörn. M • f lIlilliflllilMJtltliaiJlM w Utsalan W0i W9T í A'deildlniil ^f heldur • enn áfram pessa viku. ~*M »M Margar vöruteguhdir hafa enn verið aðar stórkostlega, en þrátt fyrir það vér áframhaldandi 2@\ afslátt af ðllnm Miinið! lækk- gefum í m Nýtízkií Vefinaðarvörur nýkomnar í EDINBORG. livergi betri kaup. Mattar á 5,00. SKinnhanzkar á 5,00. Rondóttu silkisvuntuefnin komin aftur. Oardínutau áfar- falieg. Mærfatnaður, ullar- og silkisokkar. Morpn- kjólatau. Flónel á 0,85 00 otal margt fieira. Búoin er full af nýjnm ug ódírurn viirum. Komið á morgun i EDINBORG. Alt á að seljast. H. P. Duus mí fi Saumavélar eru sterkar, fallegar og ódýrar, fást hjá Verzl. Bj. Kr. J. Bjömss.&Co Egf ímdirrituð tek , að mér ljós* méðurstðrf. v Heimili mitt Grettisgðtu 36. sími 2203. Vilborg Jönsdottir ljósmóðir. GólfHísar fyrirliggjandi. Iiudvig Storr, sími 333.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.