Alþýðublaðið - 12.09.1927, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1927, Síða 1
—B—■» í A"deildinnl heldup enn áfram pessa wiios Margar vörutegundir hafa enn verið lækk- aðar stórkostlega, en prátt fyrir það gefum vér áframhaldandi 20°|0 afslátt öllum vörn GAMLA Bio Keisarinn í Portiígallíu. Sjónleikur í 7 páttum eftir Selmu Lagerlöv, útbúinn fýrir kvikmynd af Vlctor Sjöström. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, Norma Shearer, Clarie Mc. Dowell. Beisarinn i Portúgall- ÍM er ein af beztu skáldsög- um Selmu Lagerlöv. Victor Sjöström er öll- um kunnur sem einn af beztu kvikmyndameisturum, sem til eru. Nöfn leikenda eru fyrir löngu orðin pekt hér úr mörguin hinna beztu mynda, sem hér hafa verið sýndar. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Stórkostlegt úrval af ódýrri fllervörii og Búsáhöldum koinu með síðustu skipurn i Verzlunina EDINBORG Kaffi-, Súkkulaði-, Mokká- og Morgun-steil, nýjar, fallegar gerðir, sem aldreí hafa sést hér áður. Matarsteli, Þvotta- steli. Skrautpottar og Vasar. Bollabakkar á 0,75. Vasaklúta- möppur. Barnastólar. Taukörfur. Svefnherbergiskörfur stór- ar á 13,80. Brúnar leirkrukkur. Ferðatöskur og Kistur. Gólf- teppi á 5,50. Skólatöskur. Stórkostlegt úrval af tækifærisgjöfum. ALLIM I EDINBORG! Þar gerast betri kaup en á nokkurri útsölu. NYJA BIO Charleston~ æðið. Skemtilegur gamanleikur í 7 páttum. I.eikinn af: Reginald Denny og Laura la Plante. Um pessa mynd mun fijót- lega spyrjast mann frá manni, að hún sé skemtilegasta mynd, sem Iengi hafi sést. Sínd i siðasta sinn. Fæði geta nokkrir menn fengið í prí- vat-húsi. A. v. á. Kaupið Alpýðublaðlð! Jarðarlör föður og tengdaföður okkar, >órólfs Jóus- sonar, fer fram frá dómklrkjunni jþriðjudaginn 13 ji. m. og hefst ki. 1 e. h. frá heimili hins látna, Lambastöðum á Seitjarnarnesi. Börn og tengdabörn. Nýtízku Vefnaðarvðrnr nýkomnar í EDINBORG. Mvergi betri kaup. Hattar á 5,00 Skinnhanzkar á 5,00. Röndóttu silkisvuntuefnin komin aftur. Hardinutau afar- faileö. Wærfatnaður, ullar- og silkisokkar. Morgun- kióiatau. Flónel á 0,85 og ótal margí fleira. Búðin er full af nvium ug ódýruin vörum. Komíð á ntorgun í EDINBORG. m Biirkopp~ Saumavélar eru sterkar, fallegar og ódýrar, fást hjá Verzl. Bj. Kr. J. Björnss.&Co 5« : Ég undirrituð tek , að mér ljés~ móðurstörf. Heimili mitt Grettisgötu 36. simi 2203. Vilborg Jónsdóttir liósmóðir. Gólfflísar fyrirliggjandi. Ludvig Storr, simi 333. Alpýðublaðið Gefið út af Alpýðuflokkuunt 1927. Manudagmn 12. september 211. tölublað

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.