Alþýðublaðið - 12.09.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.09.1927, Blaðsíða 2
Ialþýðublaðið | « kemur ut á hverjum virkum degi. E | Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við \ < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. í J til kl. 7 siðd. < Skrifstofa á sama stað opin kl. E ; 9*/s—lO'/g árd. og kl. 8—9 síðd. \ < Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 E J (skrifstofan). E < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► 3 mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 E < hver mm. eindálka. ► 3 Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan í < (í sama húsi, sömu simar). 3 > Fulltrúaráðsfundur verður haldinn á morgun, þriðjud., kl. 8V2 í kaupþingssalnum. Morg merkileg og áríðandi mái á dagskrá. Mætið, fuiltriiar! NB. Lyftan í gangi 8 til 81 2. Framkvæmdastjórnin. Útboð. Þeir, er gera vilja tilboð í að jafna til lóð kenn- araskólans, vitji upplýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins. Tilboð verða opnuð kl. 1V2 e. h. þann 14. p. m. Reykjavík, 10. sept. 1927. fxuðjón Samúelsson. Verzlas Ses. S. Mrarinssonar, Laugavegi 7, sendir öllum sínum elskulegum við- skiftavlnum kveðju guðs og sína. Bið- ur Aipýðublaðið að flytja peim pær fréttir, að skip verzlunarinnai* sé ný- komið af hafr, og hafi að færa nýjan, gullfallegan varning fyrir konur, börn og karla. «Góður varningur, bezta verð.« Skoðanahnupl. „Morgunblaðjð“ er i gær að smjatta á ummæ ufn Mr. Jinara- jadasa unr mannlífið og áhrif efnishyggjunnar á hugarfarið og . tekur samkeppnis-postuhmum orð hans til tekna. En pað er alveg víst, að Mr. Jinarajadasa stendur jafnaðar- mönnum nær að hugsunarhætti en auðvaldssinnum, þó að stjórn- máiaskoðanir hans séu ekki að öilu leyiti í siamræmi vi'ð kenningu Karls Marx. Sjáifur kveðlst hann helszt hallast að jafnaðarstefnu Ruskins. Auðvaldsstefnu — „capitaiisma“ — mælti hann ekki bót með einu prttó. En hann sagði frá stjórnarfar- jnu á Nýja-Sjálandi. Kvað hann pjóðnýtingu framkvæmda par í stórum stíl án pess, að um pað væri práttað. i Stjórn landsins sagði hann að stæði fyrir framkvæmdum, og alt gengi vel. ! i 1 Lét hann svo um mælt, að pessi stjórn vœri bara dálítid v'tr- ari en alment gerðist. Hvað segir „Morgunbiaðs“-vizk- an við þessu? Nei, samkeppuispostuíar góðir! Samkeppni og bræðralag eru tvær andstæður. Situr pað illa á „Morgunbiað- inu“, málgagni auðvaldsins með alla mannaslátrun héimsófriðarins á sinni svörtu samvizku, að gera tilraun til að ná eignarhaldi á bræðra’agshugsjón guðspek'nnar. Vei yðu", þér hræsnarar! I I I I I I Skyiftdisalan í Haraldarbúð heidur áfram í fáa daga enn þá. Allar hinar góðu vörur eru seldar með miklum afföllum. I dömudeildinni < má gera alveg sérstök tækifæriskaup á tiibúnunr kvenfatnaði, svo sem: Kápum, kjól- nm, prjónapeysnm o. fi. Öll ullartau eru seid fyrir lítið verð. Ef yður vantar Fatatan í karla- eða drengja- fatnaði, pá ættuð pið að gera ódýr kaup. Allir, sem purfa að fá sér í kápu eða kjól, ættu að athuga hið lága gæðavcrð, sem kápu- og kjóla-tau eru seld fyrir. Enn er nokkuð eftir af riffluðu Flanelnnum. Kjarakaup á allri prjónavöru. Munið Barnaprjónafötin og Silkisokkana. Aliir vita, að Raðmnllarvörur, svo sem flónel, léreft, tvisttan, sirz og fl. eru hvergi eins ódýrar og hjá Haraidi. ATH. Fiðnrheld og dúnheld léreft og sængnrdúkar ern seld með ábyrgð. I herradeildiimi má segja, að kostakjör sén á öllnm hlutnm. En sér i lagi ber pó að nefna Regn- frakkana, ekki sizt pessa sterku, bláu á 3® kr. stk. Þá er pað Nærfatnaðurinn, allar tegundir, sokkar og skyrtur, stakar buxur, peysur o. fl. Hitaflöskur á 1,35 stk. Ath. Á morgun byrjar skyndisala á öilum gólfteppum og gólfdreglum, og ættu peir, sem pessara hluta parfnast, að veita pví athygli. Notið tækftfærið og gerlð géð kaup! I l I l l l l l l l ■ l i I l I l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.