Alþýðublaðið - 12.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.09.1927, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBEAÐIÐ f „Esla‘fc fer héðan í fyrra málið kl. 10 vestur og norður um land. Kvennpeysur úr ull og silki, margir litir. Verzl. Alfa. Bankastraeti 14. 'öffi @gj vfpff&nna. Næturiæknir ér í nótt Maggi Magnús, Hvg. 30, sími 410. Af sildveiðum kotmi i gær: „Kári Sölmundar- son“, Gylfi“, „ísbjö'minn" og „Namdal". Með „Kára'* kómu stranndmennirnir af „Austra“. Hafði „Kári“ fengið 10 800 mál síldar, „Gylfi" yfir 7 000 mál og „Austri" 10 200 mál, áður en hann strandaði. Skipafréttir. Fisktökuskip kom hingað á laugardagskvöl (1 i ö og tvö í tnorg- un. Eru þau til „Edinhorgar", Ól- afs Gislasonar og Coplands. I kvöld kl. 8 — 10 er von á „íslandi" að norðan með fjölda íarþega. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum í kvöid og þrjú næstu kvöld kl. 7%. Togararnir. „Apríl" kom frá Eng andi í gfer. Heiisufatið hefir yfirleitt ekki verið eins gott meöal þjóöarinnar og vant er að vera á sumrin, þrátt fyrir góöu tíðina, segír landlækniriinn. þar til nú, að sumarheilsan er að koma. Nú er heilsufariö yfirleitt gott um alt land . 50 auk*a. 50 aura. Elephait-cígaretutr. LJúffengar og kaldar. Fásí alls staðar, f heildsOlu hjá Túbaksverzlun fslands h.f. Búsáhold. Nýkomið: Pottar emaill. frá kr. 1,95, skólpfötur emailleraðar á kr. 2,75, Vaskaföt frá kr. 1,85, bollabakkar, þvottabretti, kaffikönnur, kastar- holur, stálpönnur o. m. fi. K. Einarsson & Bjömsson, Bankast£°æti 11. Simi 915. a saumuöum tyrirmyndum (Mo heldur áfram næstu tvo daga. Verzl. Ágústu Sveuús© P t 'T T T' 1 Fastar feröír a tll ©rlndavlkur . frá ¥erzl. ¥aðnes. 'jQi Miðvikudaga e frá Hvík. kl. 10 árd. * íii baka kl. 3 síðd. | Laugardaga H frá Svík. kl. 5 síðd. i Síinai': 228 og 1852. ri MiMiMiiiiiiittiiiiiiiaiiiiiaiiiiiiiBttia #ilýi*ar plettvlSrMr svo sem: Hnífar, Gafflar, Maískeiðar, Deserískelðar, Teskeiðar, Riómaskeiðar, Salískeiðar, Kökuspaðar, Ávaxíahnífar, ¥asar, Skálar o. s. frv. fæsí í VeræL Suúafuss. I,augavegi 5. — Sími 436. Jón Guðmundsson frá Ljárskógum, hin góðkunna refaskytta Dalamanna, er staddur hér í borginni. Hús tðl sðlu I Hafnarfirði er lítið hús td) sölu. Laust til íbúðar, þegar vill. Aðgengilegir skilmálar. A. v- á. / Nýjar vörur! Nýtt verðS VÖRUHUSIÐ. BsðjiO siBBfi Smára« smjðrlíklð, pví ai paS er ©fisishetiou ©is alt HBinað saasjorlíki. Útsalan heldaráfram Hannyrðaverzl. Þuriðar Sigurjéusd. Skólavörðustig 14. Sími 1082. Hyggilegast er að koma nú þeg- ar með kjöt- og' slátur-ílátin til viðgerðar. Alls konar ílát fyrir- liggjandi. Notaðar tunnur keypt- ar. Skiftið eingöngu við fagmenn. Jón Jónsson beykir, Klapparstig 26, sími 593. Skólatöskur, pennastokkar, stíla- bækur, pennar og blýantar er sem fyrr ódýrast í Bókabúðdnni, Laugavegi 46. Tapast hefir rúlla með vatns- iitarpappír og málverki á leiðinni frá Kolviðarhóli og að Lögbergi. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á Grettisgötu 55 A gegn fundarlaunum. Smídud kjöt- og slátur-ílát og gert við gömul. Freyjugötu 25 B. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Haildórsson'. Alþýðuprentsmiðian. 0 •Éjlf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.