Tíminn - 10.10.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.10.1958, Blaðsíða 2
9. T í MIN N, föstudaginn 10. október 1958. Stórvönduð útgáf a af Virkum dögum eftir Hagalín, komin út hjá NorSra ISókaútgáfan Norðri sendir í clag frá sér nýja heildarút- gáfu af Virkum dögum eftir Guðmund Gíslason Hagalín. 3r þetta mjög vönduð útgáfa Ú tilefni af sextugsafmæli IHagalíns, sem er í dag. Virkir dagar eru eitt merkasta verk Hagalíns, og með rit'um þeirr ar bókar braut hann raunar Wað .' ævisagnaritun hér á landi. Þetta -:r saga Sæmundar Sæmundssonar • kipstjóra, skráð eftir sögn faans , jálfs. ¦ í útgáfu þessari er einnig nafna ikrá.og tímátal helztu atburða sög ".mnar. Á efíir ritar Hagalín einriig ;ísöguna áf Virkuni dögum" lýsir jáar tildrögum að ritun bókarinn- ar og vinnubrögðum við samningu hennar. Er það harla skemmtilegur kafli og lærdómsríkur. Er að þess um-bókaraukum hinn mesti íeng- ur. Halldór Pétursson hefir mynd- skreytt bókina, meðal annars gert teiknimynd af Sæmundi Qg er ihún á kápu bókarinnar. 'Þetta er mikil bók sem að líkum lætur, réttar 600 blaðsíður að stærð. Þas var vel fil fundið að gefa út þessa vönduðu útgáfu af Virk- um dögum á þessum íímamótum í lííi Hagalíns, því að 'þessi merka ævisaga hefir nú verið ófáanleg um langt skeið, en rúmlega tut'tugu ár síðan húa kom fyrst út. ?áfínií látinn . (Framhald af 12. síðu). að til smurningar ©g á líkið að geta varðveitzt óskemmt í næstu 100 ár. 1 snnnudagsfötunum. Síðan yar líkifj borið út á gang- :;nn og þ'arlagt á 60 sm. háar lík- láörur, se.m sveipaðar voru brúnu Silki. Svissnesku verðirnir tóku í'ér stöðu en kertaljósiri, sem lárunnu 4 hverju horni líkbaranna índurspegluðust í skyggðum i.rtrynjum þeirra og helgiborðum. Nú fór alþýðufólk að streyma fram hjá börunum. Hljóðlátt og feimig fólk í sunnudagsfötunum gekk í endalausum röðum fram bjá- líkmt*-"-og vaitaSi -því vivS- ingu sína. iSíðan verður „II papa" fluttur iil St. John Lateran kirkjunnar Á Kóm, en síðar'í sjálfa Péturs- "íirkju, þar sem lík páfa verður íagt til hinztu hvíldar í grafhvelf- Ingu kirkjunnar. Fær það að eigin isk hins látria legstað eins nærri • eiði Pét'urs postula og unnt er. Páf akjör innan 18 daga. Strax og kunnugt varð um lát aáfa, komu nokkrir kardinálar saman í Vatikan-ríkinu, 25 km. ;írá Catselgandolfo, þar sem hinn látni lá, og ákváðu, að Aloisi Vtasella kardináli skyldi gegna ;törfum páfa, unz nýr páfi verður ;'g'örinn, en iþað verður innan 10 — 18 daga. Masella er 79 ára að ildri og hefir lengi .verið einn if æðstu mönnum páfastólsins. — Sardinálar hvaðanæfa úr kaþólsk \m löndum streyma nú til Róma- 'borgar og verða viðstaddir útför ?íusar páfa og síðan að kjósa eft'ir nann hans. Verður næsti páfi sá 262. í rbð inni sem eftirmaður Péturs post- ula og staðgengill Krists á jörðu 'hér. ,Vere, papa mortuus est" Það var franski kardinálinn Sugene Tisserant sem gaf út hina 'ormlegu tilkynningu um lát páf- ms með þessum latnesku orðum: Vere, papa mortuus est", sem út- ileggst: Vissulega, páfinn er dáinn, iSíðan var vinnuherbergi páfa nnsiglað og íhið andlega „testa- •nenti" toans lesið upp fyrir kardi- íálum þeim, sem viðstaddir voru. Þjóðarsorg hefir verið t'ilkynnt ; mörgum kaþólskum löndum /egna andláts páfa. Nýtt ráíuneyti (Framhald af 1. síðu) armenn í Beirut ævir og þyrptust út á göturnar í dag. Æsingamenn reyndu að efna til götubardaga, en ekki mun þó 'hafa komið til meiri- háttar átaka. Helzti foringi npp- reisnarmanna í Beirut, Salam, gaf strax út yfirlýsingu og reyndi að róa fólkið. Kvað hann fylgismenn uppreisnarinnar ekkert þurfa að óttast. . Múhameðstrúarmenn myndu viðurkenna og virða (hina nýju stjórn sem skipuð væri sér- fræðingum og væri árangurinn af vandlega athugaðri málamíðlun. Nú væri þess von, að jafnvægi skapaðist í stjórnmálum landsins. Bandaríkjaher á götunum. Er stjórnarskiptin fóru fram voru Bandaríkjamenn f jölmennir á götunum í Beirut. Höfðu þeir kom ið fyrir skriðdrekum ó götuhorn- um og víðar. Bandaríkjamenn Jiafa ítrekað yfirlýsingar um að allur her þeirra muni á brott um næstu mánaðarmót, ef ekkert óvænt kem- ur fyrir. Philippe Tekla er utanríkisráð- herra í hinni nýju stjórn. Hann er kristinn. Yfirlýsing frá KáraGuímunds- syni | I sambandi við þá lúalegu árás á mig sem opinberan starfs mann, sem Sigurður Pétursson, gef.lafræðingur, Ihefir gert sig sekan um í grein, er kann birti í Morgunblaðinu í dag undir yfirskriftinni „Allt landið — og Reykjavík Iíka", vil ég leyfá • mér að lýsa því yfir, að ég hefi í dag ritað dómsmálaráðuneyt- inu bréf, þar sem ég hefi farið þess á leit að opinbejrt mál verði tafarlaust höfðáð gegn honum fyrir þær freklega æru- meiðandi aðdróttanir, sem er að finna í nefndri grein hans í minn garð sem opinbers starfs manns, og jafnframt krafizt þess, að honum verði refsað fyr- ir þær svo sem hegningarlögin ákveða, hann dæmdur til að greiða hæfilega fjárhæð til að standast kostnað af birtingu dómsins í opinberu blaði og að hin ærumeiðandi ummæli verði dæmd dauð og ómerk. Að elta ólar við ósannindi þau og aurkast, sem er að finna í grein gerlafræðingsins, á Öðr- um vettvangi en fyrir dómstól- unum, tel ég mér ósamboðið. 8. okt. 1958. Kári Guðmundsson mjólkureftirlitsmaður ríkisins. Þess skal getið, að Morgun- blaðið neitaði mér um birtingu ofangreindrar yfirlýsingar. K. G. Ormar hindra milli- ríkjakeppni í frjáls- Bókmenntakynning á verkum Haga- lins í tilefni sextugsafmælis hans Verður í b.átíSasai Háskólans á sunnudaginn María Júlía í höfn (Framhald af 12. síðu). Bretar. "Einn stökk upp á 'herðar og tók hann kverkataki. Þá kom Pétur, skipherra á Óðni, riieð riffil útá torúarvænginn, mið- aði á Bretana og skipaði þeim að sleppa manninum^ Annars kvaðst hann skjóta þá. Arásarmennirnir fórnuðu 'höndum og slepptu Krist- jáni, og í því gengu fjórir skip- verja af Maríu Júlíu um borð til að sækja hann. Blóðsúthellingum forðað Aðspurður sagði Lárus, að lliann teldi að rétt hefði verið 'að sleppa togaranum. Það færi eftir því, hvað menn feldu, að Bretar hefðu gengið langt. — Mín skoðun er sú, að þeir hefðu skotið togarann niður, frem ur en láta fára með hann inn og að þetta hafi forðað blóðsúthelling- um, þótt það væri hart og sárt í fyrstu, sagði skipherrann. Þór í höfn (Framhald af 12. síðu). þá látá þeir herskipin liggja í fjarðakjóftunum og varna öllum skipum aðsiglingu. Togararnir um íþróttum? Guðmundur Gíslason Hagalín er sextugur í dag. í tilefni af því gengst Almenna bóka- félagið næst komandi sunnu- dag fyrir kynningu á verkum hans og verður hún haldín í hátíðasal háskólans og hefst kl. 4,30 e.h. Verður dagskrá þessarar bókmenntakynnlng- ar sem hér segir: Ávarp flytur dr. Alexander Jó- hannesson prófessor og Andrés Björnsson, skrifstofustjóri, flytur erindi um rithöfundinn. Síðan verður samlestur um Kristrúnu í Hamravík, sem þau Valur Gísla- son, Arndís Björnsdóttir og Róbert Arnfinnsson annast. Þá syngur Guðmundur Jónsson nokkur ís- 'lenzk Iðg við undirleik Fritz Weis- shappels. Þorsteinn Ö. Stephensen les bókarkafla og loks les rithöf- undurinn sjálfur smásögu. Þá hefur Almenna bókafélagið í tilefni af afmælinu, gefið út úrval úr smásögum Hagalíns, þrettán sögiu-, sem þeir hafa valið í sam- einingu Eirikur Hreinn Finboga- son og höfundur sjálfur. Er þetta bók mánaðarins hjá félaginu í toktó ber. Þarna eru saman komnar mestu smásagnaperlur höfundar- ins, svo sem Tófuskinnið, Baró- metið, Þáttur af Agli á Bergi, Guð og lukkan, Konan að austan, Elli- glöp o. s. frv. Ennfremur fylgja sögunum mjög merk' og skemmti- leg eftirmálsorð frá höfundi, þar sem hann gerir ýtarlega grein fyrir tilefni allra sagnanna í bókinni, og gefur það beztu innsýn í vinnu- brögð hans, — hvernig smáatvik úr hinU daglega lífi, jafnvel draum ar, verða upphaf að snjöllustu smá sögum og ógleymanlegum persónu- lýsingum. Gunnar Gunnarsson hef ur myndskreytt bókina, teitaað eina mynd við hverja sögu og hef- ur leyst það verk af hendi með miklum ágætum. Atli Már hefur séð útlit bokarinnar að öðru leyti, og er hú hin vandaðasta að öllum frágangi. NTB—Varsjá, 9. okt. — Regn ormar hafa gert innrás á íþróttaleikvanginn í Varsjá. Eru þessir óboðnu gestir svo fjölmennir og erfiðir við- skiptis að vel má vera að af- lýsa verði keppni Pólvérja og V-Þjóðverja, s^m fram átti að fara á laugardag. Kvikindi þessi skríða nú þús- undum saman inn á leikvanginn, upp um stúkur og um ihlaupabraut ir, sem búifj er að leggja í mikla fyrirhöfn að gera sem bezt úr garði fyrir íþróttakeppnina. í gær fluttu verkamenn regnormana út af leik vanginum í stórum fötum, en í dag voru þeir komnir um allan völl og mergð þeirra meiri en nokkru sinni. í dag var svo gripið fil þess ráðs að dreifa salti um leikvang- inn, en vafasamt þykir að það dugi að heldur til að hrekja óvinaher á brott. í fyrra gerðu.ormarnir svip- aða innrás á leiðvollinn og stóð hún í þrjá daga.______________ verða fyrir innan þau. Margir brezku togaranna eru það gamlir og úr sér gengnir, að þeir þola ekki að vera úti í illviðrum. Og það er nóg af eyðif jörðum, þar sem erf itt er að komast að þeim úr landi. — Þú ert sannfæirður um þetta? — Já, ég er sannfærður um þetta. Og það er betra að at- huga það mál áður en til þess kemur. Frá happdrætti Framsóknarf lokksins 10 úrvalsvinningar f Reykjavík fást miðar á þessum stöðum: *™Ar Fríkirkjuvegi 7 (Framsóknarhúsið), sími 19285. érk Hreýfíísljuðínrii við Kalkofnsveg. irk Söluturninum Hlemmtorgi. í happdrætti Framsóknarflokksins er hægt að hreppa (búð fyrir 20 kr., ef heppnin er með. Þeir- sem fengið hafa heimsenda miða, eru beðnír að gera skil fyrir þá við fyrstu hentugieika. 4 skrifstofunni í Framsóknarhúsinu er einnig hægt a3 fá miða til að selja. Umboðsmenn úti á landi eru beðnir að gera skil strax jg sölu er lokið. bað þurfa allir að eiga miða í happdrætti Framsóknar- flokksins. Dragið ekki að kaupa miða. ^nnniniuiniiiiiiii"..............""'•¦niiiiiiinmniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiimiiniiliiilliiiliiiiiiiinii Um leið og vér minnum viðskiptavini vora á, að I tilkynna bústaðaskipti til vor, viljum vér einnig | minna á, að skrifstofur vorar eru fluttar í lngólfsstræti 5 ( Bifreiðadeildin er þo eftir sem aður í Borgartúni 7. § ÆB± . I ðióvátmqqiipiiao IslanÉ iHiiiniiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiiuiuuum Ný bifreiðasala. Ný bifreiðasala. Höfum opnað bifreiðasölu undir nafninu: Eiíreiðasalan og leigan Ingólfsstræti 9 Nýir og notaðir bííar í miklu úrvali - Rúmgoíí sýningarsvæði. Símar: 19092 og 18966

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.