Tíminn - 10.10.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.10.1958, Blaðsíða 3
í í MIN N, f östudaginn 10. október 1958. MYND NR. 1 Heimssýningin í Bruxelles hefír verið staður mikilla at- burða í kvikmyndaheimin-; um. Seinni báuta september var haldin aJþjóðleg kvik-, myndahátíð barnamynda, auk þess sern veitt voru Femina verSlaunin fyrir göf- ugustu kvikmynd, sem gerS hefir veriS. Um ¦miSjan októ- ber verður svo stærsti kvik- myndaviðburður ársins, kjör beztu kvikmyndar allra tíma. Barnakvikmyndahátiðin stóð yf- ir dagana frá 19. september til 23. september. Þá vuru sýndar um 70 kvikmyndir, langar og stuttar, frá 20 löndum. FEMINA-kvíkmyndaverðlaunin miða að því að hvétja framlciðend- ur um heim allan til þess að gera gildisríkar kvikmyndir, sem séu byggðar á göfugun: hugsjónum. ¦— Fyrstu verðlaun: .„Oliver d'Or" hlaut ítalska niyndin „Kinverski múrinn" eftir Carlo Lizzari. Það er ákaflega geðþekk mynd um bar- áttu nútimans og gamalla erfða- venja. Önnur v«S!aim hlaut mynd- in „Migar" eftir Francesco de Ro- bertis. Önnur aukaverðlaun fékk kvikmynd Cecii Fords: „Brúin á Kwai-ánni". Þriðju verðlaun hlaut Walt Disney fyrir fcvikmyndaflokk-. inn: „Svona 'er lífið". Einnig fengu nokkrar myndir aakaverðlaun svo sem ,.Don Quichötte" eftir Kosin- sew. og „Rauði ciiskurinn" eftir Pietro Gerni. BBLGÍSKA kvikmyndasafnið, er hefir haft allan vég og vanda af kjöri „beztu kvikmyndar allra tíma", sendir 117 kvikmyndasagn- fræðingum um heim allan beiðnir um að velja hver um sig þær þrjá tíu kvikmyndir, sem þeim fyndist hafa lagt mest til Sjöundu listar- innar, kvikmyndagerðarinnar. Hundrað og sautján listar komu til Bruxelles íneð sex hundruð kvikmyndum. Sumir sagnfræðing- anna höfðu tilhneigingu til að Kvikmyndahátíð á heimssýn- ingunni — 117 gagnrýnendur völdu lO.beztu kvikmyndir heimsins — Chaplin enn vinsæll — hver verður kvikmynd nr. 1 ? ið vinzáðar úr, var skrifaður upp listi tólf atkvæðahæstu myndanna. Þót listinn sé ekki „ídeall" er hann að minnsta 'kosti eins nálægt og mögulegt- er hugmyndinni um beztu kvikmyndir alira tíma: 1. Potenkin (Bronenosac Potemkin) S. M. Eisenstein, Sovétríkin, 1926, 100 atkv. af 117. 2.-3. Gullæðið (The Gold Rush), Charles Chaplin, Bandaríkin, 1925 og 2.-3. Reiðhjólaþjófurinn (Ladri di Biciclette), V. de Sica,. ítalía, 1948, 85 atkv. 4. Heilög Jóhanna (The Passion of Joan of Arc), Carl Dreyer, Frakk- land, 1928, 78 atkvæði. 5. Sjónhverfingin mikla (La Grande Illusion), Jean Renoir, Frakkland, 1937, 72 atkv. 6. Ágirnd (Greed), Erich von Stro- heim, Bandai-íkin, 1923, 71 atkv. 7. Umburðarleysi (Intolerance), D. W. Griffith, Bandaríkin, 1916 61 atkv. 8. Móðir (Mat), Vsevolod Pudovkin, Sovélríkin, 1926, 54; atkv. CHAPLIN flest atkvæði — velja aðeins óvenjulegar myndir, en það hafði engin áhrif á heildar- útkomuna vegna fjölda dómaranna. Flestir sérfræðinganna voru á .sama máli um sumar kvikmynd- nna. Það sést á lokalistanum að sjö myndanna hafa fengið meiri- hluta atkvæðanna. Sumum gömlum myndum varð að sleppa vegna þess að ekki er lengur til neitt sýningarhæft ein- tak af þeim. Þegar þær höfðu ver- ísland 2 aurar — Tveggjeyringarnir eru alveg að hverfa, ég er nú búin að vinna hér í noMour ár^ og við höfum varla séð þá á þeim tíma. Nei, þér getið ekiki feng- ið ikeypta 50 tveggjeyringa — kannske þrjú fjögur stylkki í mesta lagi — en viljið þér ekki einseyringa í staðinn? Nei, vér IcveðSiwast ekki geta notað einiseyringa, það á nefni- 9. Borgari Kane (Citizen Kane), Or son Weli'es, Bandaríkin, 1941, 50 atkv. 10. Jörð (Zemlya), Alexander Dovsh- enko, Sovétríkin, 1930, 47 atkv. 11. Síðasti Maðurinn (Der letzte Mann), F. W. Murnav, Þýzkaland, 1925, 45 atkv. 12. Laekningastofa dr. Charligari, R. Wiene, Þýzkaland, 1919, 43 atkv. ÉFALAUST munu margir kvik- myndaunnendur sakna uppáhalds- kvikmynda sinna. Mörgum mun finnast valið full akademiskt og of náið tengt hinum viðurkenndu klass- ísku stórmyndum, sem enginn deilir um. En í svona vali er dómur meiri hlutans eiginlega sanngjarnari dóm- urinn, og allir hljóta að viðurkenna að sérfræðingarnir, sem'völdu, hafi verið menntaðir smekkmenn, þótt þeir væru ekki djarfir. Mun val' sérfræðinganna, sem eru oft hinir eldri meðal gagnrýnenda, verða algjörlega staðfest af yngri kynslóð .kvikmyndaframleiðenda? ¦— Þetta vandamál höfðu skipuleggjend ur sýningarinnar í huga, er þeir síð an efndu til lokadómstóls ungra kvik myndastjórnenda. Hann verður hald- inn i Bruxelles eftir opinberar sýn- ingar á kvikmyndunum tólf á heims- sýningunni frá 12. til 17. október. Chaplin atkvæÖahæstur Þessi eins konar hæstiréttur sjö manna (m. a. Robert Aldrich, Mic- helangelo Antonioni, Alexandre Ast- ruc og Ivan-Antonio Bardem) getur aðeins val'ið milli hinna tólf kvik- mynda, er efstar urðu á listanum. Vegna áþreifanlegrar reynslu sinnar í kvikmyndagerð, sem er ólik hinu frekar óhlutstæða vali kvikmynda- sagnfræðinganna ,er sennilegt að Framhald á 11. síðu. HAUKUR SIGMUNDUR ADDA GESTUR , kóngsi dattípytt FriSrik Danakóngur brá sér nýverið á „skyttirí'' tll Sviþjóðar, enda veiði- maður mikill að sögn. Að sjálfsögðu var með í förinni heill herskari fylgd- armanna og „aðstoðarveiðimanna" og tókst leiðangrinum á endanum að leggia að velli einn elgstarf. En veiðln gekk ekki slysalaust. Um mi'öjan dag varð Friðriki fótaskortur í mýri nokkurri, datt, og átti í nokkrum erf- iðleikum með að komast á faetur aftur vegna þess að jarðvegurinn var nokkuð ðUúpur þar á staðnum. Hér sést kóngsi brjótast um í feninu, en auðvitað þó með bros á vör — annað sæmir ekki kóngafólki. Danslagakeppni SKT, hin 8. í röðinni, hefst í GóStempi arahúsinu n. k. laugardags- kvöld. Verður þá valið í úr- slitakeppnina úr níu lögum við gömlu dansana. Á sunnu dagskvöldið verður valið úr átta lögum við nýju dans- ana, en eins og kunnugt er hafa danslagakeppnir þessar verið mjög vinsælar áður. Þegar SKT hefur efnt til dægur lagakeppni á undanförnum árum, hefur hátttaka jafnan verið mjög góð og afar mörg laganna náð mikl um vinsældum. Þátttakan hefur samt aldrei verið hetri en nú, og átti dómnefndin, sem velja skyldi úr helming þeirra 72 laga, sem til keppninnar hárust, afar erfitf val. Varð að fella allmörg lög, sem þó eru líkleg til að ná vinsældum síð- ar, þegar farið verður að leika al mennt lögin, sem til keppni komu. Valsar vinsælastir? 2-eyringar — að hverfa úr umferð lega að nota tveggjeyringana fyi-ir rær í byrðang á bát, sem einn feunning.ianna er aS smíða, þeir kváðu vera aldeilis upp- Frestur t'il að skila lögum í lagðir í sillkt og kosta ekki' keppnina rann út hinn 1.5. septemh nema 2 aura stykkið á réttu er s. 1. og bárust lög víðsvegar að gengi, en rærnar, sem gerðar af landinu. Mest dálæti virtust höf eru lil að nota í byrðing, kosta undar hafa á valsinum, og bárust 9 eða 10 aura styíkikið. Konan um 20 valsar. Foxtrottar voru 13, hjlá ríikisféhirði leitar í kassan- langóar 10 og polkarnir 6. Önnur um þar sem samansiöfnuð er lög voru skottísar, (beguinar, rælar alls konar mynt, og finnur sömbur og síðast en ekki sízt nokkra tveggjeyringa, sem hún rokk! selur oss á réttu gengi'. Dægurlagakeppni SKT er orðinn Það er Mka sagt, aS safnarar þekktur og vinsæll liður S skemmt hefur út'sett nokkur laganna i eéu orðnir gráðugir í tveggj- analífinu og verður að þessu sinni keppninni, og er hér aðallega um eyringa, kaupi þá á alt a*ð háð með svipuðu sniði og undan! að ræða nýju dansana. Flóðiegt lcrónu stykkið, þar sem þeir farin ár. Lögin í keppninni verða verður að vita hver fer með sigtir iséu að hverfa úr sögunni og leikin á dansleikjum í Góðtempl af hólmi að þessu sinni, og vilji muni bráðlega alv'eg horfnir arahúsinu, og greiða dansgestir; menn vera þar mcð í ráðum, geta úr xunf erð — og sto eru memn þar atkvæði um þau. Atkvæða-. þeir brugðið sér í Góðtemplara- að tala um a® islenzkir pen- hæstu lögin komast i úrslita- '¦ húsið og greitt þar þeim lögum at- ignar séu verðlausir! keppni, sem væntatilega verður kvæði, sem þeim þykja bezt. BALDUR einnig hág í stærra samkomuhúsi, þannig að fleirum gefisf kostur á að greiða atkvæði um þau. Margir skemmtikraftar En auk hinnar venjulegu keppni verður nú tekin upp nýbreytni, sem verður nánar getið í keppn inni sjálfri. Carl Billich hefur útset't oll lög in fyrir keppnina, og stjórnar hann jafnframt hljömssveiíinni, sem kynnir þau. Á laugardags- kvöldið verða gömlu dansarnir kynntir, og það kvöld syngja þau Adda Örnólfsdóttir, Sigmundur Helgason og Gestur Þorgrímsson, sem jafnframt kynnir lögin. Á sunnudagskvöldið verða nýju dansarnir kynntir. iÞá koma þau fram Helena Eyjólfsdóttir og Haukur Morthens. Baldur Hólm- geirsson, sem er framto\'æmda- stjóri keppninnar, kynnir lögin. Bæði kvöldin verða öll lögin leik in tvisvar til þess að áheyrenduni gefist kostur að kynna sér þau. Textarnir við lögin í keppninni verða sérprentaðir og munu koma í 'bókabúðir síðar í vikunni. Þess má geta, að Árni ísleifsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.