Tíminn - 10.10.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 10.10.1958, Qupperneq 6
6 TÍMINN, föstudaginn 16. oktöber 185« Útgefandi : FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. SJcrifstofur 1 Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12323 Prentsmiðjan Edda ihf. Sálmurinn um dýrtíðarblómiS MORGUNÖLAÐIÐ syng- ur nú að minnsta kosti ann- an hvern dag sálm sinn um öngþveitið í efnahagsmálum lan'dsmanna, og eftir því sem hann er oftar sunginn, er hann tileinkaður Framsókn- arflokknum æ meira. í fyrra dag birtist nýtt tilbrigði sálmsins en iþó harla líkt hin um fyrri og hljóðar svo: ,AIdrei hefir annað eins öngþveiti ríkt í íslenzkum efnáhagsmálum og einmitt nú. Aldrei hefir annað eins kapphlaup verið háð milli kaupgjalds og verölags, aidrei hefir dýrtíð og verð- bólga magnast eins hröðum skrefum“. Þessi sálmur er kyrjaður í trausti þess, að þjóðin sé ekki langminnug. En svo langt muna flestir fullorðnir menn að í efnahags- og dýrtíðar- málum eiga Sjálfstæðismenn slíkt afreksmet, að því verð- ur varla hnekkt fyrst um sinn, nema til kæmi sú ó- gæfa þjóðarinnar að þeir hafí einir völd í landinu. í eyrum þeirra, sem á þennan söng hlusta nú, hljómar hann sem biturt háð um Sjátfstæðismenn sjálfa. Rffenn eru varla búnir að gleyma því, þegar Sjálfstæðis flokknum tókst að hleypa vísitölunni upp um 80—90 stig á þremur mánuðum. Það met stendur óhaggað sem ó- brotgj arn minnisvarði um efnahagsmálastjórn Sjálf- stæðismanna, þegar þeir eru eipráðir. Og þetta eru einu „bjargráð" sem þeir hafa að eindæmi lagt til íslenzkra efnahagsmála síðustu tvo áratugina. En þeir hafa svo sem verið fúsir til þess, og sýnt fullan lit á því að bæta metið, svo óðfúsir, að það hefir jafnan verið eitt erfið asta viðfangsefni þeirra flokka, sem setið hafa í sam stjórn með þeim síðan, aö haida aftur af köppunum. ALDREI hefir dýrtíðar- blómið verið svo „sólvermt í hlýjum garði“, sem á þessari flokksstj órnartíð Sj álfstæðis flokksins og það náði undra- verðum þroska, svo að hun- ang draup af í kollur gróða- klíkunnar 1 Sjálfstæðisflokkn um, en þjóðinni blæddi. Sálm ur Sjálfstæðismanna sem nú er sunginn sýknt og heilagt, og hefst á orðunum: „Aldrei hefir annað eins öngþveiti ríkt í íslenzkum efnahags- málum“, er því sálmurinn um það blóm og ekkert ann- að. Þess vegna hljómar hann sem biturt sjálfsháð Sjálf- stæðismanna. En umhyggjan fyrir dýr- tíðarblóminu er svo mikil, að jafnvel þegar þjóðin hefir gefið þeim hvíld frá blóma- rækt í ríkisgarði, halda þeir áfram í sjálfboðavinnu. Af veikum mætti grípa þeir hvert tækifæri til þess að hlúa að blómi sínu og færa miklar fórnir og dýrar. Þeir gerast meira að segja verka- lýðshetjur, jafnvel reiðubún- ir til þess að standa verlr- fallsvörð, og vilji fólk ekki hlíta herkvaðningu þeirra um að heimta hærra kaup, þá bjóða þeir bara kaup- hækkun. Blóm blómanna má ekki svelta eða visna. En einhvern pata hafa þeir af því, að þessi blómarækt sé ekki dáð af öllum landsmönn um, og því er stundum reynt að láta líta svo út, að þeir vilji uppræta blómið — eigin lega sé öll þeirra viðleitni í þá átt. En þegar spurt er um ráð Sjálfstæðismanna til þess, verður fátt um svör. Þeir eiga engin úrræði í efna hagsmálunum og geta aðeins hrópað: Aldrei hefir . . . . “ JÓN Pálmason talaði samt drjúglega á fundi norð- anlands um það, .að Sjálf- stæðismenn mundu beita „sínum aðferðum", og þær mundu segja sex, þegar þeir kæmust til valda. Þá mundi ekki skorta ráðin, en hver þau eru er auövitað fullkom ið hernaðarleyndarmál. En þjóðin þekkir ekki af reynd nein önnur efnahagsráð Sjálfstæðismanna en að hækka vísitöluna um 80—90 stig, og hún veit að þau yrðu endurtekin. Og mennirnir, sem engin önnur efnahagsráð kunna ráðast heiftúðlega á ráðstaf anir núverandi ríkisstjórnar í efnahagsmálum og til efl- ingar atvinnulífinu. En einn mikilhæfasti hagfræðingur landsins, dr. Jóhannes Nor- adl, sagði svo um efnahags- málafrumvarpið í grein í Fjármálatíðindum i vor: „Óhætt er að fullyrða, að sú stefnubreyting, sem hér hefir átt sér stað, horíir mjög til bóta. Vænta má að jafnari útflutningsuppbætur muni stuðia að betri nýtingu og dreifingu framleiðsluafl- ans milli mismunandi greina útflutningsframleiðslunnar. Hitt er ekki síður mikilvægt, að dregið er úr hinu geysi- lega misræmi, sem orðið var í verðlagi innflutnings vegna mismunandi innflutnings- álaga. Var ljóst orðið, að þetta misræmi hafði í för með sér óhóflegan innflutn- ing og notkun þeirra vöru- tegunda, einkum rekstrar- vara og atvinnutækja, sem haldið var óeðiilega ódýrum, í samanburði við vöruverð al mennt og innlendan tilkostn að. Þegar til lengdar lætur hlýtur hagkvæm nýting framleiðsluafla þjóðarbúsins að hafa mest að segja varð- andi aukningu þjóðartekn- anna og almenna velmegun“. ÞETTA er dómur hlut- lauss fræðimanns, og h'ann segir annað en upphrópanir Sjálfstæðismanna. Sannleik- urinn er sá, að hamgangur íhaldsins stafar fyrst ag fremst að því, aö verðbólgu- braskarar þess hafa ekki fengið að endurtaka afrek sín um ofurvöxt dýrtíðar- blómsins. Þvi miður hafa ísland hefír brýna ástæðu til að láta rödd sína heyrast á þessu þingi Herra forseti! íslaad 'hefur ekki tekið þátt í allsherjar umræðum hér nokkur undanfarin ár. Við höfum hlýtt með athygli á alla þá sem hafa borið fram tillögur til iausnar á hinum margvíslegu, aiþjóðiegu vandamálum, eða hafa flutf veg- villtu og kvíðnu mannkyni heil- ræði eða vísao því veginn. Sendi- nefnd íslands hefur venjulega kos ið að gera grein fyrir afstöðu sinni við meðferð Ihinna ýmsu mala í nefndunum, vel vitandi þess, að smáþjóðir eins og íslendingar geta lítið lagt af mörkum til ab leysa i orði eða á borði hin ai þjóðlegu vandamál, eða til að íjai- lægja þá miklu og geigvænlegu hættu, sem vofir ýfir öllu mann- kyni eins og sverð Damoklesar. Það er verkefni stórveldar.na að leysa slík stórmál. Þau eru oft völd að þessum vandamálmn. og þau ein geta og verða að leysa þau. Allt mannkynið, aliar þjóðir heims, mannfólkið allt, beinir sjón um sínum til stórveldanna og krefst þess, að þau jafni ágreh, ingsmál sín, svo að mannkynib megi anda og lifa í friði og njóta frelsis án ótta við tortímingu. Að þessu sinni hefur ísland btýna ástæðu til að Iáfa rödd sína heyrast hér í þinginu við þessar almennu umræður, og ég skal skýra vegna hvers síðar. Verndun mannréttinda Látum okkur fyrst líta á nokk- ur af ihinum 72 dagskráratriðum þessa allsherjarþings. Sum þeirra eru gamlir kunningjar, sem rædd hafa verið á inörgum fyrri þing- um, og þau eru jafn óleyst og ó leysanleg nú I dag og þau voru fyrir mörgum árum. Þetta á sér- staklega við um slík atriði eins og meðferð Indverja í Suður-Afríku, sem rætt 'hefur verið um hér sið- an 1952. íslenzka sendinefndin hef ur alltaf verið á þeirri skoðun, að allsherjarþingið eigi rétt á að láta þessi mál til sín taka, og að við verðum að finna lausn sam- kvæmt 55. grein, C-lið, stofnskrár okkar, þar sem allar þjóðir innan S. Þ. heita því að efla „almenna virðingu fyrir og gæzlu mannrétl'- inda og frelsis fyrir alla án tillits til kynþáttar, kyns, tungu eða trú- arbragða". íslenzka þjóðin, sem er öll af einum og sama stofni á erfilt með að skilja nokkra stjórn- arstefnu eða framkvæmd, sem mis munar mönnum vegna kynþáttar. Við viljum aðhyllast mannúð og viljum fylg,ja henni, og við leyf- um okkur enn að vona, að víkis- st'jórn 'Suður-Afríku sjái bað, að viturlegt er að endurskoða stefnu sína með það fyrir augum að út- rýma óréttlæti til að forðast ar varlegar afleiðingar og hættuleg- ar deilur. Afvopnunarmálið Eins og undanfarín ár. mun af- vopnunarmálið nú í ár verða aðal- efiiið í umræðum okkar. Fi'á því að S.Þ. hófu verulega starfsemi sína árið 1946, hafa þær ætið látið sig miklu skipta afvopnunnrmál- in — eða réttara sagt það að draga úr vígbúnaðinum. Þett.i mál hefui' verið rætt þar mánuðum saman. í meira en heilt ár sam- tals hefur málið verið rætt í alls- herjarþinginu einu þessi undanfar- in 12 ár, en þar viS bætasf svo garðyrkjustörfin í sjálfboða vinnunni þó borið nokkurn árangur, og þjóðin sýpur nú seyðið af því í meiri verð- hækkunum en æskilegt væri. Dýrtíðarblómið hefir því vax iö nokkuð mikið, þótt sá-lmurinn, sem hefst á orð- unum „Aldrei hefir“ o.s.frv. geti, sem hetur fer, ekki átt við vöxt þess nú, heldur hljóti enn að syngjast upp það dýrtíðarmet sem frægast er orðið í sögu landsins á þessari öld. r Fyrri hluti ræðu Guðmundar I Guðínitnds- sonar, utanríkisráðh. á allsherjarþingi S. Þ. Utanrikisráðherra flytur ræðu sína á allsherjarþinginu, allir þeir mánuðir, sem hinaf ýmsu afvopnunarnefnd'r hafa átt í meðferð málsins. Mikill fjöldi ályktana, þar sem fram hafa kom ig frómar og fallegar óskir um minnkun vígbúnaðar, um að draga úr viðsjám í alþjóðamálum, og um .friðsamlega sambúð og vin- gjarnlega samvinnu þjóðanna, haf ur hlaðizt upp ár eftir ár. Heil biblía góðs ásetnings. En því mið- ur, árangur hefur enginn sézt enn- þá. Vígbúnaðar kapphlaupifl lief- ur haldið áfram, það hefur aukizi og magnazt. Nýjar og stöðugr. stór virkari drápsvélar hafa verið fundnar upp. Það er vitað, að á árunum 1948—1856 höfðu þjóðir heimsins eytt meira en 420 billj- ónum dollara í vígbúnað, og árið 1957 voru herna'ðarútgjöldin tals- vert yfir 100 billjón dollara. Allur heimurinn undrast nú og spyr, hvert er verið að íeyma okkur, hvert er leiðinni haldið, hvað kem ur næst? Eg vil þó með ánægju viðurkenna það, að undanfarna máuuði hafa spor verið stigin fram á við á leiðinni til alikins skilnings og samviiinu meðal stói þjóðanna. Eg á hér við þrjú atriði. H:ð fyrsta er ráðstefnan í Genf þar sem mættir voru sérfræðinga, frá 8 þjóðum, þar á meðal frá Bandaríkjunum og Sovétríkjunum, til að kynaa sér tæknilega mögit- leika um brot á eftÍTliti gegn vænt anlegu samkomulagi um fresttin kjarnorkusprenginga. Sérfræðing- arnir urðu á. einu máli um það hvers krafizt væri til þess tækni- lega, og létu í Ijós þá skoðun, að eftirlit með k.iarnorkuspreng Framhald á 8. síðu. Leikhúsgestur hefir sent blaðinu eftirfarandi: „Nú þegar leiksýningar eru hafnar á ný í Þjóðleikhúsinu, væri ekki úr vegi að minnast. lítillega á eitt atriði í sambandi við umferðina við Þjóðleikhúsið á sýningarkvöld um. Svo er um marga að þeir þurfa að fara í leigubíl á leiksýn- ingar og leigubíla þarf að borga eins og aliir vita. Venjulega er sá háttur hafður á að menn bíða með nieð að greiða fargjaldið þar til bíllinn er kominn upp að hús- dyrum Þjóðleikhússins, draga þar fram úr pússi sínu 500 kr. seðil til þess að greiða fargjaid sem e. t. v. nemur kr. 23,50, og bíða þar til hílstjórinn hefir gefið til baka, sem oft og tiðum tekur nokkra stund. Þetta veldur þráfaldlega töfum og ringulreið fyrir framan leikhúsið, flautur eru þeyttar og allt geng- ur miklu hægar en ella. Þetta á- stand er með öllu óþolandi fyrir alla aðila og ætti ekki að vera ; miklum vandkvæðum bundið að ráða þar bót á. Til dæmis má benda á að Konunglega leikhúsið í Kaupmarmahöfn hefir átt við sömu erfiðleika að stríða, en fund ið ágæta lausn á vandanum. Bíl- ar, jafnt leigubílar sem aðrir stað næmast ekki fvrir utan leikhúsið nema andartak, svo að farþegar komist út, og er harðlega bann- að að hafa þar lengri viðdvöl. — Leigubílstjórar þar hafa því tekið' upp þann há.tt að nema staðar nokkuð frá leiklhúsinu og láta farþega greiða gjald sitt þar, aka þeim siðan alveg heim fið hús- dyrum og þar er ekki numið stað- ar nema rétt til þess að hleypa farþegunum út. Reynslan hcfir sýnt að ef farþegar eiga að greiða fargjaldið fyrir utan leik- húsið, þarf hver b'ill að hafa þar helmingi i'engri viðdvöl en e!la og stíkt skapar óþarfa þrengsli og seinagang. Væri ekki ráð að Þjóðleikhúsið færi að dæmi Konung'ega leikbússins og bannaði bilum að nema stað- ar á Hverfisgöturmi nema andar- tak. Leigubilstjórar gætu þá háft á sama háttinn og starf&bræSur þeirra í Kaupmannahöfn, numið staðar í nokkurri fjarlægð frá leikbúsinu og látið farþegar greiða fargjaid sitt. þar, yfirreikn að það um tvær til þrjár krónur eítir atvikum, og ekið síðan sém leið liggur að inngangi Þjóðle'ik- hússins. Þetta mundi vafalatist verða til þess að draga úr troðn- ingnum og seinagangi sem jafn- an er á Hverfisgötunni fyrir leik- sýningar og væri æskilegt að hiut aðeingandi áðii'ar víldu taka þejta til greina. Það ætti ekki að vera svo erfitt að greiða úr þessum vanda .. Leikhúsgestui." Svo fara Leikhúsgesli orð, og lýk ur þar ineð baðsÉofuspjalli í dág.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.