Tíminn - 10.10.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.10.1958, Blaðsíða 10
10 f w DLEIKHUSID Faftirinn Sýning í kvöld kl. 20. f Fáar sýningar eftir. Haust Sýning laugardag kl. 20. Horf Su reiður um öxl eftir John Osborne. ' ÞýSandi: Thor Vilhjúlmsson Leikstjóri: Baldvin Halldórsson 'Sýning sunnudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. ASgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir trekist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Gamla bíó Sími 114 75 Sá hlær bezt — (Puplic Pigeon no. 1) 1 Sprenghlægil'eg og fjörug banda- risk gamanmynd í litum, með skop I.eikaranum óviðjaínanlega Red Skelton. i Sýnd fcl. 5 og 9 ;L Síðasta sinn. r Söngskemmtun Stefáns Islandi kl. 7 Tripoli-bíó Sími 11 1 82 Gata glæpanna (Naket Street) Æsispennandi, ný, amerísk mynd, €r skeður í undirheimum NeW York-borgar. Anthohy Quinn, • Anne Bancroft. . I Býnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. i Hafnarbíó Sími 16 4 44 Öskubuska í Róm (Dona bella) Fjörug og skemmtileg, ný, ílölsk Bkemmtimynd í iitum og Cinemascope. Elsa Martinelll, Gabrielle Ferzetti, Xavier CUGAT og hljóm- sveit, ásamt Abbe Lane. Sýnd kl 5, 7 og 9 Nýja bíó Sími 11 5 44 CAR0USEL Viðfræg amerísk miHíkmynd í lit- um og Cinemascope 55. Byggð á I.inu þekkta leikjiti Lilion, sem sýnt var hér af Leikíélagi Rvíkur. .íðalhlutverk: Gordon MacRae Shirley Jones Cameron Mifchéil l Sýnd kl. 9 Merki Zorros Hetjumyndin frœga með: Tyrone Power og Lindu Darnelj. Sn.d'ursýnd í kvöld kl. 5 og 7 TIMINN, föstudaginn 10. október 1958. BBiuoiuiuiuiuiiuuiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuuuac! pgmiiiiiiiiiiniiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuimiiuflii Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 )et ipanske nesterværk 1 EUNO •man smilergennem taarer i VIDUNDERLIG FUM F0R HELE FAMIUEH Vegna mikils fjölda áskorana er þessi sérstæða og ógleymanlega mynd aftur komin til landsins. Á þriðja ár hefir myndin verið sýnd við metaðsókn í Danmörku. Sýnd kl. 7 og 9 Stjörnubíö Sími 18 9 36 Á valdi óttans (Joe Macbeth) Æsispennandi, ný, amerísk mynd, um innbyrðis baráttu glæpamanna um völdin. Paul Douglas, Ruth Roman. Sýud kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Austurbæjarbíó Sími 113 84 í óvinahöndum (The Searchers) Sérstaklega spennandi og óvenju- vel gerð, ný, amerísk kvikmynd, tekin í litum og „VistaVision", byggð á skáldsögu eftir Aian Le- May, en hún kom sem framhalds- saga í „Vikunni" s. 1. vetur, undir nafninu „Fyrirheitna landið". AðalhlutverTc: John Wayne, Natalie VVood. Leikstjóri: John Ford. Bönnuð börnum Innan 16 ára, Sýnd kl. 5 7 og 9 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 5. vika. Otskúfuft kossa ftölsk stórmynd. Lea Padovanl Anna Marla Ferraro Myndin var sýnd í 2 ér við metaðsókn á ítalíu. — Blaðaummæli: „Mynd þessi er sannkölluð stór- mynd, stórbrotið listrænt af rek, — sem maður gleymir seint. Ego. Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. Sirkusófreskjan Sýnd kl. 7 Tjarnarbsó Sími 22 1 40 Móðirin Bússnesk litmynd byggð á hinni heimsfrægu, samnefndu sögu eftir Maxim Gorki. Sagan hefur komið út í íslenzkri þýðingu. — Hlutverk móðurinnar leikur V. Maretskaya, en ýmsir úr- valsleikarar fara með öll helztu hlutverk i myndinni. Enskur skýringatexti. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 I dag kl. 16,30 kynnir Stefán Jónsson bækur tíarnanua. Kl. 21 bókakynn- ing Sigurðar A. Magnússonar. nmuiuiwniniuniniiiiiuiiiminmmuiuiiuiiuunifl W PAUTG£R» KIKl.M*s Orðsendin frá Tónlistarskóla Rangárvallasýslu Tónlistarskóli Rangárvallasýslu verður settur í Hvols^'kóla fimmtudaginn 16. okt. kl. 10 f.h. — Væntanlegir nemendur hafi samband við sýsiu- skrifstofuna, Hvolsvelli, mánudaginn 13. okt. e E B E BBnmmmajraaitnmiimimíiffiBinniiíiimininmn „Skjaldbreið" vestur um land til Akureyrar hinn 14. jþ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Tálknafjarðar, áætlunar- hafna vÁð Húnaflóa og Skaga- f.jörð svo og Ólafsfjarðar í dag. Farseðlar seldir á mánudag. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiiiiii Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast. OLÍUFÉLAGIÐ H. F. Sambandshúsinu. iminn ¦tHflin í GUDM. G. HAGALÍN: VIRKIR DAGAR Ævisaga Sæmundar Sæmundssonar kemur út í dag í iilefni sextugsafmælis höfundarins Sæmundur Sæmundsson ¦: Með þessu stórmerka riti hefur Guðmundur Hagalín að rita ný.iar íslend- ingasögur, aldarspegil þjóöarinnar' á mótum sérkennilegrar fortíðar. og umsvifamikillar nútíðar. Enginn hefir reynzt Hagilfn snjallari í þessari bókmenntagrein. VIRKIR DAGAR eru og munu verða sem hinar gömlu íslendingasögur horn- steinninn að varðveizlu íslenzkrar tungu og íslenzks þjóðernis. BDKAUTGAFAN í s NDRDRI í jiiiiuiiijiiiiiiTiM ><»f MiiiiiiiiiiiitiiiiiiiitiiiH j TMiiíMisMifiMiMTiniiiiirmriTrrrrriiiiiiiiiiiii »rtii iii i iii i iiíiiii iitiiiiiiii miiii iii mim iiitiiiiiiiiimns iiiiii5iMiii5iiiiniiiimniinníiiiioin» TILKYNNING Undirritaðir öl- og gosdrykkjaframleíðendur tilkynna, að hætti verði allri sölu til eins'aklinga á framleiðsluvörum þeirra frá 1. október. Frá sama tíma haft matvöruverzlanir samþykkt aft selja öl og gosdrykki í heilum kössum meö íækkuðu verði. Að öðru léyti selja verksmiðiarnar framleiðslu sína á sama hátt og verið hefir. Ölprðin Egíll Skallagrimsson h.f. Verksmiðjan Vífilfeli h.f. (Coca-Cola) B 'Í * i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiitfiiiiiiiitiilitiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiHiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiia

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.