Tíminn - 10.10.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.10.1958, Blaðsíða 11
*rÍMINN, föstudaginn 10. október 1958. 11 Dagskráin í cíag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir 12.00 Hádegisútvarp. 18.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Setning Alþingis: a) Guðsþjón- usta í Dómkirkjunni. (Prestur: (Séra Páll Þorleil'sson, prófast- ur á Skinnastað. Organleikari dr. Páll ísólfsson). b) Þingsetn- ing). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lét lög. 19.40 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Guðmundur Hagalín skáld sex- tugur. a) Erindi: Gils Guð- mundsson rithöi'undur. b) Upp- lestur úr verkum skáldsins. Fíytjendur: Brynjólfur Jóhann- esson, Baldvin Halldórsson og Guðmundur Hagalín. c) Tónl. 22.00 Fréttir og veð'urfregnir. 22.10 Kvöldsagan: — Presturinn á Vökuvöllum XX. (Þorsteinn . Hannésson'les)! ' ¦- 22.30 Sinfonískir íónleikar. 21.10 Dagskrárlok.- . ....-•' Dagskráin á morgun. '8.00 Morgunútvárp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjukliuga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 Umferffarmál. 14:10 Laugardagslögin: - — *¦ "'' 16.00 Fréttir. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.25 VeSurfregnir. 19.30 Tónieikar: Harold Williams og og M^lcolm MeEaohern syngja (plötur).- 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Raddir skálda: Heyannir smá- saga eftir Þórleií Bjarnason (Höf. flytur), 20.55 Leikrit: Lest 56 — eftir Her- bert Grevenius. Leikstjóri og þýðandi: Ragnhildur Stein- grímsdóttir. Leikendur auk hennar: Jóhann Ögmundsson, Guðmundur Gunnarsson og Guðmundur Ólafsson (hljóð- Titað á Akureyri i sept. s.l.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlo"k. HvaS kostar undir bréfin? Innanbæjar 20. gr. kr. Innanlands og til útl. Flngbréf til Norðurl., ¦ (sjóleiðis) 20 --------- Norð-vestur og 20 — — Mið-Evrópu 40-------- Flugb. til Suður- 20 — — og A.-Evrópu 40 — — Flugfbréf til landa 5 — — utan Evrópu 10 — — 15-------- 20 — — 2,00 2,25 3,50 6,10 4,00 7,10 3,30 4,35 5,40 6,45 vwwv.vvwuv.ví .V.V.V.V.V-WWW Hvað er til sýnis? - Frímerkjasýningin „Frímex 1958" er til húsa í Bogasal Þjóðminja- safnsins. Amerísk bókasýning er til húsa að Laugaveg 18A (uppi). MeS eigin höndum híbýla- og tómstundasýning Æskulýðsráðs Keykjavíkur, er til húsa í Listamannaskálanum. Máiverkasýning í Sýningarsalnum við Hverfisgötu. Ágúst V. Petcr- sen sýnir. DENNI DÆMALAUSI Skipadaild S.I.S. HvassaXell er í Rostock. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulfell fór í gær frá Reykjavdk tfl Húnaflóa, Skaga- fjarðar og Eyjafjarðarhafna. Dísar- 'fell fer í dág'írá Siglufirði áleiðis til Helsingfors, Ábo og Hangö. Litlafell er á leið frá Akureyri til Þingeyrar og Fláteyrar. Helgafell væntanlegt til Reyðarfjarðar 13. þ. m. frá Lenin- grad. Hamrafell er í Batumf., Skipaútgerð ríkisins. Hekla var. væntaráeg í nótt að vestan úr hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á su'ðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. „Sijaldbreið fór- írá Reykjavík í gærkvöldi til Breiða- fjarðarhafna. Þyrill er væntanlegur til Hamborgar á hádegi í dag. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands li.f. Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn 7.10. til Leith og Reykjavíkur. Fajll- foss fór frá Antwerpen í gær 8.10. til Reykjavíkur. Goðafoss for frá New York 3.10. til Reykjavíkúr. Gull- foss kom til Kaupmannahafnar í morgun 9.10. frá Leith. Lagarfoss fór frá Rotterdam 7.10. til' Riga, Ham- borgar, Hull og Reykjavíkur. Reykja- foss er í Reykjavík. Tröllafoss kom til New York í gær 8.10. frá Reykja- vík. Tungufoss fer frá Reykjavík ll.ÍO. til ísafjarðar, Húsavíkur, Ak- ureyrar og Siglufjarðar. Fyrsta------annaS------og------þriðjal Selt manninvm þarna, sem heidur fyrir munnin á litla drengnuml • Ath. Penuinga má ekki sénda í al- mennum bréfum. Flugfélag Islands h.f. Millllandaflug: Gullfaxl fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 9.30 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 17.30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr- ar, Hólmavíkur,_Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Á morg- un er áætlaS að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egiísstaða, ísafajrðar, Sauðárkróks og Vestmanhaeyja. Frá GuSspekifélaginu. Dögun heldur fund í kvöl'd kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu, Inugólfs- stræti 22 Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: Skapgerðarflokkar. Ennfremur verS- ur hljóðfæraleikur og kaffivcitingar í fundarlok. Átthagafélag Strandamanna (heldur aðalfund sinn í Skátaheim- iliuu £ kvöld kl. 8,30. Eftir aðal- fundarstörf verður .dansað. Næturvarzla er í Reykjavíkur Apóteki, sími 117 60. Lög reg lu va rSstofa n hefir síma 11166 SlysavarSstofa Reykiavíkur hefir sima 15030. Síökkvistö'öir. hefir síma 11100 707 Lárétt: 1. Karlmannsnafn, 6. Óðagot, 8. Grænmeti, 9. Skjól, 10. Tvímæli, 11. Afsvar, 12. Miskunn, 13. Ræktað land, 15. Hreinar. Lóðrétt: 2. Mjög slæma, 3. Líkams- hluti, 4. starf, 5. Hismi, 7. Uppstökka, 14. Mælitæki. ".árétt: 1. Magni, 6. Raa, 8. Fæð, 9. UU, 10. Bo5,11. Glæ„ 12. Urt, 13. Rán, 15. Saggi. ".óSrétt: 1. Arðbæra, 3. Gá, 4. Nauð- ung, 5. ÖXuga, 7. Glott, 14. Á. G. Föstudagur 10. okf. Gereon. 283. dagur ársins. Tungl í suðri kí. T 1,05. Ár- degisflæði kl. 4,05. Síðdegis- flæði kl. 15,28. Síðastl. laugardag opinfaeruou trá- lofun sína Sigrún Ámuudadóttir frá Vatnsenda í Árnessýslu og Fxiðbjörn Jónsson frá Sauðárkrókl. 3. síð an val þeirra verði nokkuð á aðra leið. Sigurmyndin verður síðan synd hinn 18. október, daginn fyrir lok heinir sýningarintiar. Tit gamans og fróðleiks röSum við upp stjórnendum eftir atkvæðafjölda allra mynda sinna, þeirra er atkvæði fengu hjá sérfræðingunum: 1. Charles Chaplin 250 aöcv. 2. S. M. Eisenstein 168 atkv. 3. Réne Clair 135 aíkv. 5. D. W. Griffith 123 atkv. 6. John Ford 107 atkv. 7. Jean Renoir 105 aikv. 8. Carl Dreyer 99 ativ. 9. Eric von Sroheim. 93 atkv. 10. Vsevolod Pudovkin 91 atkv. 11. F. W. Muxnau 90 atkv. 12. Robert Flaherty 82 atkv. J. K. Myndasagah Eirikur víðförli •IHr" KANS ð. KRESSI SíOFRÉD PÉTKRSeN NÝ SAGA 4. dagitr í sama augnabliki nálgast fl'okkur manna — úr hinni áttinni. Þetta eru hans eigin hermenn undir lelðsögn Kelis, sem fengið hefur vitneskju um land- göngu sjóræningfanna af drengnum. Flokkarnir tveir stana nú andspænis hvor öðrum, og vopnin blika í sólskininu. Foringi ókunnu mann- anna, gamall maður og kempulegur, gengur fram. ,Hvað viljið þið. ókunnumeun? Stríð eBa frið?" — Það er undir ykkur sjátfum komið Ég kem frá Erwin Noregsprinsi. Hvar er vinur hans Akse? — ,J>a3 er ég! Komið þér sælir herra minn. Brwin prins köÉur i'alid mór a'ö tssskja m69wr s$na, Vfat&na ðrottltegV.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.