Tíminn - 10.10.1958, Page 12

Tíminn - 10.10.1958, Page 12
Léttir til með hvassri norðanátt. V.^..1**' .. Reykjavík: 8 st., Akmeyri 8 st., Kaupmh. 11 st., Berlía >6 st. Föstudagur 10. október 1958. Átján skafa enn fjönisteina Út af Látrabjargi voru í gær- kvöldi a.m.k. 18 brezkir togarar að veiðum innan tólf milna mark- anna. Annars staðar varð ekki vart Landhelgisbrjóta. Út af Vestfjörðum er nú norð- austan hvassviðri. Út af sunnanverðnm Vestfjörð- jm voru í gærmorgun 15 brezkir íogarar að veiðum í fiskveiðiland- 3ielgi og 5 fyrir utan landtoelgis- iínu. Á öðrum stöðum var ekki vitao ara landhelgisbrjóta; (Frá landhelgisgæzlunni). í órafjarlægð Aðsókn er niikil að amerisku bókasýningunni livern dag, enda er þar margt gott að skoða. Það eru jafnt .uldnir sem ungir, sem þar koma. Börniii láta ekki : sitt eftir liggja, enda eru þarna margar fallegar harnabækur. Þessi unga menntadis hefir lisetzt að við barnabókahilluna,' náð í fallega mynd.abók, og þeg- ar þreytan kallar að, gerir lnin sér hægt um vik og sezt flötuin beinum á gólfið. Hún er svo niðursokkin í bókina, að luin Iveitir því enga athygli, þegar ljósmyndarlnn smellir af. — ('T,in=m • Cnnnar Andersen 1 l| Þór í Höfn: Hreyfa sig ekki úr fiskileysunni, þótt þýzkir sigli með fullfermi af Halanum 60 klst. til tungls- ins? _ NTB—Washington, 9. okt. — Á líuigard agsnit Jrgu n verður gerð tilraun til áð skjóta upp gervihnetti, sem á að komast á braut umhverfis tunglið. Er þetta haft eftir áreiðanlegum heimildum í Waishington. Það er bþndaríski fiugherinn, sem fyrir tilrauninni stendur. Notuð verður eldflaug af gerðinni Þór. Hnettinum, sem vegur 14 kg verður komið fyrir í 4. stigi eldflaugarinnair. Hún ,á áð ná 40 þús. km hraða á klst. Leggjast brezku togararnir undir Kerskipavernd ? Blaðið náði í gær tali af bátsmanninum á varðskipinu Þór, Magnúsi Gíslasyni. Hann sagði, að varðskipið hefði ekki lagzt að brezkum togara til uppgöngu síðar íöstudag- inn 3. þessa mánaðar, er fréttamenn flugu yfir landhelgis- brjótana út af Vestfjörðum með gæzluvélinni Rán. Þór kom til hafnar í Reykjavík á hádegi í gær. Magnús sagði, að varðskismenn hefðu séð þýzka togara, sem voru að koma af Halanum, sigla gegn- um brezka flotann úti fyrir Vest- fjörðum. Þýzku togararnir lágu á nösunumt af Ihleðslu. Enginn brezku togaranna hreyfði sig úr fiskileysunni, þótt þeir sæju Þjóð verjana sigla hjá með fullfermi. , Vere, papamortuus est’ PÍUS XII. lézt í fyrrinótt NTB—Castelgandolfo, 9. okt. — Smurður líkami Píusar páfa XII. lá í dag á einföldum líkbörum á sveita setri páfa í þorpinu Castel- gandolfo, þar sem hann lézt s.l. nótt. Síðdegis streymdu fram hjá börunum fjöldi fólks, sumir grátandi, og Ksaría Jútía í höfn: á ^ ■* „Áðeins tímaspursmál hvenær slys hlýzt í viðureigninni við Breta” Rætt viS skipherrann, Lárus Þorsteinsson Varðskipið María Júlía kom til hafnar í Reykjavík í fyrra- dag eftir stranga útivist. Skipherrann, Lárus Þorsteinsson, lét svo ummælt í viðtali við blaðið, að það væri bara tíma- spursmál hvenær slys hlytist í viðureigninni við Breta. — Það er meira en að reynt sc að keyra á okkur, sagði Lárus, við erum eltir á röndum. Sem dæmi um þrákelknislega morðsýki brezkra togaraskip- ■ stjóra hefir skipherrann látið blaðinu í té meðfylgjandi úr siglt niður skip þeirra, og þar méð játa á sig glæpinn, eða freista þess að komast undan í þeirri von, að enginn yrði til frásagnar, ef önnur skip væru þar hvergi nærstödd. Þeir sem leggja eyru við þeirri drátt úr skýrslu frá 21. septem- sögu, að varðskipsmenn hafi það ber. Geta menn myndað sér aðallega fyrir stafni að skiptast skoðanir um, hvort brezkir tog á kurteisiskveðjum við Breta, og araskipstjórar mundu leggja bjóða þeim til tedrykkju, geta það á sig að draga íslendinga einnig hugleitt það mál. upp úr sjónum eftir að hafa Lárus Þorsteinsson sagði, að það væri skaði að fréttamenn væru ekki sendir út með varð- skipunum. Varðskipsmenn hefðu lítinn tíma til myndatöku, því síður til að taka svívirðingar og f ill lls. hótanir Breta upp á segulband, en þess væri oft kostur. Til dæm- is hefðu engar myndir verið tekn ar af viðureigninni við Paynter. Slíkar heimiiMiþ gætu verið styrkur, þegar málin eru rædd á alþjóðavettvangi. Ruslaði Bretunum Fréttrimaður notaði tækifærið og spurðist fyrir um árásina á bátsmanninn á Maríu Júlíu, Krist ján Bjaírnason, Si viðureigninni við Paynter. Sagði Lárus, að Kristján hefði farið með tveimur öðrum varð- skipsmönnum niður í vélarrúm PÉTUR JÓNSSON togarans. Þar var við 5—6 Breta Talaði við Bretana á þann eina hátt, eiga, en varðskipsmenn báru seim þeir fá skilið. hærra hlut. Mun Kristj'ón fcafa vottuðu hinum látna kirkju- höfðingja og staðgengli Krists á jörðu hér virðingu sína. Fyrr í dag kom Gronchi Ítalíu- forseti og gekk fram tojá börum páfa, en á eftir toonum fylgdu um 50 sendiherrar erlendra ríkja. öskemmt í 100 ár. í morgun komu hermenn úr hin um fræga svissneska lífverði páfa, klæddir skrautlegum einkennisbún ingum frá 18. öld. Gengu þeir inn í henbergið þar sem ’páfi háði dauðastríð sitt seinustu þrjá daga lífs síns. Ákveðið en vingjarnlega sögðu þeir öllum viðstöddum að fara út úr (herberginu. Tóku þá læknarnir til að smyrja líkið. Notuðu þeir nýtt balsam, sem er talið mun be'tra en það sem á'ffur hefir verið not- iFramhald á 2. slðu) VegalengSdin út frá Blarðanum, þar sem landhelgisbrjótarnir voru staddir, og norður á Haíatlii, er aöeins 35 sjómílur. Þurfa að sjá botn Magnús sagði, að varðskipsmenn ir togarasjómenn mundu ráða sig ti' íslandsferða með því skilyröi, að ekki væri farið á Haiann. — Þeir þurfa að sjá í þotn; vilja helzt vera uppí kálgösðum. Við sjáum aldrei þýzka togara að veiðum. Þeir halda sig fjær landi. • „Hver sendir þessi svín á sjó?" — Það er staðreynd. að Eng- lendingar setja upp neyðarllagg, ef þeir vita ekki hvað kltikkpn er, sagði Magnús. — Togarinn Egill Skallagrímsson mætti einu sinni brezkum reknetabát, þegar foann var á leið tii Englands. Búturinn var með neyðarflagg uppi. Skip- stjórinn á Agli, Snæbjör-n Slef- ánsson, lagði að honum til að vita hvað um væri að Y««a. Skip- verjar spurðu, hvar þeir væru sladdir, og vali- þeim sagt það. Togarinn lagði frá, en þá hífðu Bretar neyðarflaggið í annað sinn. Þegar togarinn kom til þeirra aftur, spurðu þeir hvað . klukka væri. Þá varð skipstjóranum að orði: „Hver sendir þessi svín á S}ó?‘ Leggjast þeir þar undir herskipavernd? — Hvað þá um lamlhelgis- brjótana, þegar veður fara að liarðna? — Þeim verður óframhvæm- anlegt að stunda veiðarnar án þess að geta lagzt inná firði, og (Framhald á 2. sáðu) ítrekaSar tilraunir til ákeyrslu LÁRUS ÞORSTEINSSON — Við erum eltir á röndum. gengið 'híart fram, enda torausf- menni mikið, og ruslaði Bretun- um. Þegar skipun barst um að hætta við töku togarans, kom Kristján seinastur upp á dekkið. Hann ætl aði þá yfir í Maríu Júlíu, sem hafði legið bakborðsmegin. Lárus skipherra var þá búinn að kalla upp og segja mönnunum að fara yfir í það varðskipanna, sem bet- ur lægi við. Kristján liafði ekki heyrt kallið, en ætlaði yfir í Maríu, sem var að leggja frá togaranum. Þegar Kristján var kominn fTam fyrir spilið, réðust á liann fjórir | Framtvald a 2 sl<k> Sunnudaginn 21. september kom varðskipið María Júlía að togaranum Lincohi City GY— 464, þar sem hann var að veið- um 2,5 sjómílur innan fiskveiðí takmarkanna. Hefir skiplierrann á Ma,ríu Júlíu látið blaðinu í té eftirfarandi úrdrátt úr skýrslu um viðskiptin við tog- arann: „Skipstjóranum var birt kæra og honum skipað að stöðva vél, ennfremur að við myndum koma yfir í skip hans. Var nú fylgzt með togaranum um stund, en hann sneri á stjórn- borða og byrjaði að draga inn vörpuna, en þá kom í Ijós að vörpuvírarnir voru saman tvinn aðir, og mun það hafa orsakað óstjórnlega reiði skistjórans, ei' marka má af þeim formæling- um seni hann lét sér um munn fara. Stöðugt, meðan á þessu stóð, var kallað frá togaranum til H.M.S. Diana og óskað eftir hjálp, en -okkur sagt að fara til fjandans og annað þvíum, líkt. Skipverjar togarans liöfðu vopnazt bareflum, svo sem öx- um, hömrum, goggum og heit- um og köldum spúl, einnig köst uðu þeir brýnum og' kolum yfir í varðskipið, en skipstjóri tog- arans kom einnig með stóra nýja exi hlaupandi niður á þil- far. Varðskipið stöðvaði nA vél, og lét reka skammt frá, aftan við togaraun, og einnig herskip ið Il.M.S. Diana sein komið var á vettvang. Klj. 16,02 höfðu toggjramenrt innj’íyrt vörpuna. BakkaðS þá togarinn mjög skyndilega með fullri ferð ,án þess að gefa merki, sem gæfi til kynna að hann ætlaði að bakka. Varð nú ekki forðað árekstri, neina varð skipið bakkaði einnig með fullri ferð, sem það og gerðí, og gaf tilheyrandi merki urn það með skipsflautunni, þar sem herskip- ið Diana var þá rétt aftan við varðskipið, en sigldi nú burt. Nú þegar togaramenn sáu að ekki mundi takast að bakka á okkur, þá tók togarinn á fulla ferð áfram, og beygði hart á stjórnborða og stefndi nú' beint á varðskipið niitt, sem setti einn- ig á fulla ferð, og beygði frá honum, en tog'arinn elti þá varð skipið, og þótt siglt væri í sveiga og liringi, þá fylgdi hanu stöðugt á eftir. Var nú ferðin aukin, og siglt með fullri véla- orku skipsins, og dró þá heldur í sundur með skipunum, og um kl. 16,15 hætti togarinn eftir- förinni. Þess skal getið, að meðan á eltingaleiknum stóð, mun bilið milli skipanna hafa veríð um 6—7 metrar, þá er það var stytzt.“

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.