Tíminn - 16.10.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.10.1958, Blaðsíða 1
Miðaldra ökumenn — bls. 3 42. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 16. október 1958. Vettvangur æskunnar, bls. 5. Frá Sameinuðu þjóðunum, bls. 6. Skýrsla atvinnutækjanefndar, bls. 7. 228. blað. irænlendiiigar kref j- ast 12 mílna landhelgi „Ef vií komum ekki kröíunni fram nú, getur þac orðio mjög erfitt síðar" Si fækka herliS ái hann jarnavopn - NTB-Varsjá, 15. okt. — I dag áltií ;.endiherrar Banda- rflcjanna og Pekingstjórnar- innai í Varsjá enn einn viS- rætSufund um ástandiS viS Forroósu. Af fregnum, sem bomi hafa frá Washington, þykjj auðsjett aS hvorugur d'pituáðili hafi slakaS til um nein þau atriSi, sem máli skipta og samkomulagshorfur því jaín litlar og áSur. Þap er skoðun erlendra sendi- herra og séríræðinga í Varsjá, að enda þóíí málsaðilar hafi í engu breylt -aístöðu sinni í grundvallar atriðum.. séu þó ýmsar líkur til aö báðir viij; að v'iðræðufundum þess um verðj haldið áfram enn um hríð. Öryggisloka Þeii benda á, að viðræðurnar' séu báðum hagkvæmar, sem eins konar öryggisloka vegna hins hæltulega ástands eystra, einkum ef styr.ialdaraðgerðir skyldu brjól- ast úi á ný. Vopnahlé það sem nú gildi bafi Ihins vegar sáralítil áhrii' á gent samninganna. Chiang bjartsýnn ¦ Új iber'búð'um þjóðernissinna á Fþrmóra berast þær fregnir í dag, as iBandarífciji geti veiit þjóðernis sinnum mikilvæga hjálp með þyí að Iáta þeim í té ný.iustu vopn — þar með' talin kjarnavopn — til að verja eyjarnar Quemoy og MatsH. Þeíta gæti fullkömlega veg ið upp, að 'Bandarikin hafa nú sein ustu daga hætl að aðstoða þjóð- ernissinna vig flutninga til þess- ara eyja. Ciang Kai Sjek hershöfðingi hélt ræðu í dag og ræddi þá ein- mftt þetta atriffi. Hann kvað þjóð er»issinna vel geta fækkað li'ði sína á ejjuni þessum án þess að veiísja varnir þar, ef þar væri komið fyrir nýjustu vopnum til var'na. Chiang kvað þá stund nálgast, er þjóðernissinnum tækist að frelsa meginlahd Kina. Þeir heföu Einkaskeyti til TÍMANS frá Kaupmannahöfn í gær. Formaður grænlenzka fiski- mannasambandsins, Carl Eg- ede landráSsmaður, er kom- inn til Kaupmannahafnar iil þess aS sitja fundi stjórnar Grænlandsverzlunarinnar. í viðtali við Information í dag segir Egede meðal annars, afi hin ir grænlenzku fiskimenn vilji fá tólf sjómíín'a fiskveiðilandhelgi með sama sniði og íslendingar hafa ákveðið og Færéyingnr krefj- ast. Ef að þessu ráði verði okki þsg- ar horfið, segir Egede, mun óbæt- anleg rányrkja eiga sér stað á mið unum' út af vesturströnd Græn- lands. Málið var tekið fyrir í græn Icnzka landsráðinu í sumar. og ráð ið lýsti yl'ir. að íólf mil.i.i f'isk- vfcióiiandhelgi væri krafa Græn- lengingá. Þó vildi ráðið ekki leggjas! gegn samningaumleitunum unr máli'ö vifj þær þjóðir, sem hagsmúha hafa að gæla og jafnvél í'ús; til að íallast á Límabundin veiðileyfi inn an 12 mílna landhelgi, en þó alis ekki leyfa togveiðar. Aö lokum segir Egede: — í landsráðinu höfuin við opnað dyrn ar til viðræðaa og s'amninga um málið, og ástæðan til þess að við erum fúsir til þess að veita iíma- bundnar undanþágur er sú, að fiski floli Grænlendinga e'r ekki pnn nógu stór og aðstaða til fiskiðnað ar í landi ekki nógu góð enn iil þess að við getum einir nýtt mið- in. En vio slet'num að því, og við lítum svo á. að komum við ekki kröfunni um 12 milna fiskvciði- iandhelgi fram nú, geti þao' orðið mjög eri'itt siðar. — Aðils. Ásgrímur heitinn Jónsson, listmálari að starfi. Skorðgrafati grófst í aur ísafirSi í gær. — ísafjarSar bær er aS láta byggja vatns- síuhús innanvert viS StórurS og er nú veriS aS l]úka viS aS slá upp niótum fyrir efri hæS hússins. Þá var ákveðið að byggja þúsund smálesta vatnsgeymi rétt hjá vatns siuhúsinu. Jarðvegur er mjög vondur þar sem geymirinn er reistur, að mestu mór og aur, og hefir því verið mjög erfitt að grafa fyrir honum. í dag var þó að mestu búið að grafa, en þá hrundi m,;kið ofan í gryfjuna, svo að skurðgrafa, sem var þar að verki, hálfgrófst i aur. Varð að fá aðra skurðgröfu til að moka hana upp. Þá var í dag verið að flytja lít- inn krana, sem var verið að nota þarna, niður í bæ. en kraninn. fór út af veginum og valt og brotnaði mikið, cn engin slys urðu á mönn um. Svo vel vildi til, þegar hrundi niður í gryfjuna, að engir voru niðri i henni þá stundina. G.S. Um 420 fuligerðar myndir í arfi Ás- sríms Jónssonar til íslenzka ríkisins Þar atS auki nær 240 ófullger^ar myndir og fjöldi teikninga. Skráningu lokið og sýning á EÍSenflOWer SVarar myndum hans væntanleg innan skamms Gjöf sú, sem Ásgrímur Jónsson, listmálari, ánafnaSi ís- lenzka ríkinu meS arfleiSsluskrá sinni, er langsamlega mesta og höfSinglegasta listaverkagjöf, sem ríkið hefir fengiS. Er nú lokiS skrásetningu listaverkanna og annarra eftirlátinna muna Ásgríms, og er ráSgerS bráSlega sýning á myndum hans, eins og segir í fréttatilkynningu, sem blaSinn barst frá menntamálará'Suneytinu í gær. , „Eins og kunnugt er gaf Ás- gríniur Jónsson, listmálai'i, ís- lenzka ríkinu ínestan hluta eigsia sinna eftir sinn dag, þar á meðal húselgn sína við Bergstaðastræti í Reykjavík &g listaverk þau, cr Bandaríkjastjórn telur heraflann á Quemoy og Matsu of öflugan Eisenhower gefur bla'Samónnum loíin svör NTB-Washington, 15. okt. Eisenhower forséti neitaSi í dag aS svara áf eSa á um þaS, hvort Bandaríkjastjórn myndi u:ri það, livort Dulles uíanríkisráð- herra heíði enn snúizt hugur í Kor mósumálinu, en i gær sagði hanu að ekki kæmi til mála að leggja að Chiang Kai Sjek að f;ekka eða iiytja brotl herlið sit'. frá Matsu unnio Jyrshi lotu í baráttunni mu ' grípa því fegins heudi, ef Por- og Quemoy. Markmið kommúnisí Quemoy. Enn væru erfiðleikar við að ei.ia. en þeir myndu yfirunnir maS j'iijaþreki og þrautseigju. sumræður á mánudaginn Gert er ráð fyrir, að fyrsta umræða íjárlaga fari fram næsta máaudag og verður henni útyarp ; aS eins og venja er. Þá mun EysÉeiun Jónsson, fjármálaráð- heixa, flytja fjárlagaræðuna, ýt- arleg't yfirlit uin fjárhags- og reIi*trarafkomu ríkisins. mósustjórn bj'Sist til aS fækka herlföi sínu á strand- eyjunum. Hann kvaS stjórn sína hins vegar ekki myndi bera fram formiega beiSní um slíka fækkun. Blaðameiin spurða forsetann margs um Formósuraálið, en hann var gætinn í sv-örum. Taldi ekki heppilegt, að koma með neinnr yfirlýsingar, þar eð þær kyonu að vald;) misskilningi éins og málum væri nú háttað. Dulles og forsetinn, Spurningarnar snjerust einkum væri að hrekja Bandarík.jamena l'rá Formósusvæðinu og því marki hyggðust þeir ná með því fyrst og fremsl að spilla vináttu Bands- rdkjaana og Formósustjórnar. Það væri þeirra aðalmarkmið. Banda- ríkin myndu ekki hjálpa korrimún- istum i þeim leik. Forsetinn kvaðst ekki þekkjá neina í ríkisstjói'n sinni, sem væru nákomnari í skoðunum en sjálfan sig og Dulles. Um um- ínæli Dullesar í gœr sagði Eisen- hower, að hann hefði lesið þau og veitt því athygli, að hann heffi ekki farið í launkoi'a með þá skoðun Baiidaríkjastjórnar að heraflinn á eyjum þessuni va:ri of stór. haiin lét eftir sig. Hefur nú farið fram skrásetning og könnun þess arar miklu gjafar. Lætur Ásgrím- ur eftir sig 225 vatnslitaniyndir og 198 olíumálverk. Þar að auki eru 203 ófullgerð olíumálverk og 33 ófullgerðar vatnslitamyndir. Auk þessa eru mjög margar teiknimgar. i í ráði er að efna til sýningar á listaverkum þeim, er Ásgrímur Jónsson gaf íslenzka ríkinu o* verður sýningin væntanlega hald- in næsta vor. Gefst mönnum þá kostur á að sjá hina dýrmætu gjöf þessa höfuðsnillings. | (Frá menntamálaráðuneytinu). Eins og segir í tilkynningunni hér að ofan er ráðgert að efia til sýningar á nokkru af myndum Ásgríms innan skamms. Nokkur vandi mun þó vera á um heppilegi húsnæði fyrir slíka sýningu, og einnig verð'ur erfitt um geyn.-lu þessa mikla myndaf.iölda, þannig, að þær séu aðgengilegar almenn- ingi innan veggja húskyi'.ia þeirra, sem Listasafn ríkisins hefir til um ráða. Komið mun hafa til mála, að' byggður yrði skáli, heppilegur til geymslu og sýningar við hús það við Bergstaðastræti, sem var lieim ili Ásgríms og fylgdi meö gjöf- inni til ríkisins. Mætti noti hann til sýninga á verkum hyns, unz ny'.l hús er risið yfir Listasafn ríkisins. Kn hvernig sem þetta mál verð- ur leyst er það höfuðnauðsyn, að þjóðin eigi kost á því að skoða myndir þessa ágæta og ástsæla listamanns. gagnryni Montgomerys NTB-Washington, 15. okt. — Blaðamcnn báðu Eisenhower for- seta að segja álit sit á gagnrýni þeirri, sem Moíntgomery mar- skálkur hefir sett fram í endur- minningum sínum varðnndi inn- rásina í Vestur-Evrópu i siðttstn styrjöld. Montgomery heldur því fram, að tumt hefði veri'ð að binda endi á styrjöldina 1944, ef bandamenn hefðu beitt alhtm kröftum sínum á einum stað við' innvás í Vestur-Evrópu í stað þes að dreifa kröftunum m. a. með innrás á ítalíu. Eisenhower svaraði þvi til, að svo væri að sjá, sem hann væri gagnrýndur fyrir herstjórn sína af ölluin, sem gætu komið saman bókiirformi. Annars benti hann á það, að styrjöldinni hefði lolti'ð 11 mámtðum eftir iuurásina í Normandíu. Allir hefðu þá talið, að styrjöldin niyndi standa tv« ár frá því innrásin væri gerð. — Churchill hefði talið, að þaíí myndi eit af mestu afrekum hern aðarsiigunnar, ef unnt væri að taka París í júlí 1944. Kvöldvaka Ferðafélags Islands Ferðafélag íslands el'nir til kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Sýndir verða tveir litkvikmyndaþættir, sem Ósvaldur Knudsen hefir tekið og fylgir tal og texli eftir Kristján Eldjárn. Þa verður sýnd litkvikmynd af séra Friðrik Friðrikssyni og starfi hans og einnig mynd af síðustu fráfærum hér á landi. Þá verður myndagetraun og verðlaun veitt og loks dansað'. Aðgöngumiðar fást hjá Sigfúsi Eymundssyni og í ísafold.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.